Helgarpósturinn - 03.04.1981, Page 8

Helgarpósturinn - 03.04.1981, Page 8
1Jielgai--------------- pósturinn_ Blað um þjóðmál, listir og menningarmál Utgefandi: Vitaðsgjafi hf. Framkvæmdastjóri: Bjarni P. Magnússon Ritstjórar: Árni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpálsson. Blaðamenn: Guðjón Arn- grímsson, Guðlaugur Berg- mundsson, Guðmundur Árni Stef ánsson og Þorgrimur • Gestsson. Utlit: Kristinn G. Harðarson. Ljósmyndir: Jim Smart. Auglýsinga- og sölustjóri: Höskuldur Dungal. Gjaldkeri: Halldóra Jóns- dóttir. Dreif ingarstjóri: Sigurður Steinarsson. Ritstjórn og auglýsingar eru að Síðumúla 11, Reykjavík. Simi 81866. Afgreiðsla að Hverfisgötu 8—10. Símar: 81866, 81741, 14900 og 14906. Prentun: Blaðaprent hf. Áfengismál í góðu jafnvægi Umræða um áfengismál hefur verið mikil á undanförnum misserum. Ekki vegna þess að ástandið i þeim málum hafi versnað svo mjög, heldur miklu fremur vegna þess að áhugi á þeim hefur vaxið vegna mikils starfs Samtaka áhugamanna um áfengisvarnir, og fleiri félaga- samtaka. Það hefur lengi loðað við okkur íslendinga að drckka illa. Við virðumst ekki kunna að fara með áfengi eins vel og aðrar þjóðir, Drykkja okkar hefur aldrei verið talin hluti af menningunni, eins og til dæmis i Brctlandi og Frakk- landi, miklu fremur hefur verið litið á hana sem eitthvað ættað frá myrkrahöfðingjanum. Staðreyndin er hinsvegar sú að þessir siæmu drykkjusiðir — mikið magn i einu, en sjaldan — gera það að verkum að heildar- neysla okkar er langtum minnien flestra sambærilegra þjóða. Til dæmis drekkum við aðeins um einn þriðja af þvi sem Danir drekka, og erum rétt rúmir hálf- drættingar á við Svia. Það verður þvi engan' veginn um okkur sagt Föstudagur1 3, apríi, 1981, Halrjarpn<zti irinn að við séum miklir drykkjumenn, jafnvel þótt áfengismagn á hvern einstakling hafi aukist jafnt og þétt allt frá upphafi aldarinnar. Og á siðasta áratug bættum við á okkur um einum litra af hreinu áfengi, hver einstaklingur. Arið 1969 var meðalneysian 2.17 litrar á mann, en er nú 3.16 lítrar. Þetta er svipuð þróun og hjá öörum þjóðum. Þessar magntölur hafa ekki mikið breyst á siðustu þremur árum, eða frá þvi aö SAA var stofnað. Starf þeirra samtaka, bæði fyrirbyggjandi starf og af- vötnunarmeðferðin, tekur lengri tima en svo. En nú þegar hafa meira en 3 þúsund islend-' ingar farið til meöferðar hjá SAA og fengið einhvern bata. Aðeins örlitill hluti þessa hóps hefur komið aftur til lækninga, eins og greint er frá i Innlendri yfirsýn Helgarpóstsins i dag. Þegar samanburðurinn við nágrannalönd okkar er hafður i huga virðist þvi ástæðulaust að draga upp jafn dökka mynd af ástandi áfengismáia hér og iöu- lega er tilhneiging til. Hér er neysla áfengis minni en viðast hvar annarsstaðar. Hér er um- ræða um ofneyslu áfengis meiri og pukurlausari, hugarfar til áfengissjúklinga jákvæðara og möguleikar á þvi að fá aðstoö i drykkjuvanda meiri en annars- staöar Þegar viðbætistaðáfengi hér er dýrara en gerist og gengur i öðrum löndum og út- sölustaöir á þvi sárafáir, þá virðist ljóst að áfengismál hér á landi eru i góðu jafnvægi. Þetta hefur gerst þrátt fyrir að eiginleg stefnuinörkun stjórnvalda hafi aldrei átt sér stað en þau virðast með góðri aðstoð óháðra félagssamtaka hafa hitt á hinn gullna ineðal- veg i þessum efnum, þvi að menn skulu ekki gera sér ueinar grillur um að afengisvandamál- inu verði algjörlega útrýmt svo lengi sem menn á annað borð neyta áfengis. Svo að þegar á allterlitið virðumst við tslend- ingar geta býsna vel við uiiaö. Leikhúsiö er klettaborg fyrir sunnan Þaö er kannski ekki við hæfi að ég sé að skrifa Austurlandspóst, ég sem kom hér fyrst i haust, Reykvikingur og hálfgert að- skotadýr á Austurlandi, Reyk- vikingur sem hefur alltaf fundist það sjálfsagt málað öll menning heyri Reykjavik til, en úti á landi áé bara veiddur og verkaður þorskur eða heyjað ofan i kýr og kindur, - það er kannski hægt að aka hringveginn i sumarfriinu þegar bylur og ófærð hevrir sög- unni til. Það kemur vissulega á reyk- viska kennarann sem er að kenna i nýja menntaskólanum á Austur- landi þegar hann ætlar að láta nemendur sina skrifa ritgerð um efnið „leikhús” og nemendurnir segja: ,,Við getum ekkert skrifað um leikhús, við vitum ekkert um leikhús, við höfum aldrei komið i leikhús.” Kennarinn hafði sem sagt ekki reiknað með þeim möguleika. Það er raunar svo, að i flestum menntaskólum og fjölbrautaskól- um er gert ráð fyrir að farið sé að minnsta kosti einu sinni i leikhús i tengslum við nám i islenskum bókmenntum, enda eru einhver leikrit alltaf inni I námsefninu og leikhús er mikilvægur þáttur i isl- ensku (eða reykvisku) menningarlifi. Flestir mennta- skólar og fjölbrautaskólar eru i Reykjavik eða nágrenni og ekki verulegur kostnaöur við svona leikhúsferð. En fyrir okkur hér kostar það flugferð. Þar sem okk- ur islenskukennurum hér við Menntaskólann á Egilsstöðum finnst það vera öldungis sjálfsagt að menntaskólanemar fái ein- hvern tima i námi sinu lágmarks- smjörþef af islensku leikhúsi völdum við i haust til kennslu leikrit sem var veriö að sýna i Þjóðleikhúsinu. Svo fórum við á stúfana að sjá hvort ekki væri möguleiki að fá fjárveitingu til fararinnar. Eg ætla ekki aö rekja alla þá sögu, það er skemmst frá að segja aö viö fórum ekkert i leikhús. Nú ies- um viö bara leikritið og reynum að beita imyndunaraflinu til að sjá það fyrir okkur á sviði. Nú kynni kannski einhver aö spyrja: Koma leikhúsin þá ekki stundum með sýningar þarna austur, t.d. Þjóðleikhúsið sem var stofnað handa allri þjóðinni fyrir þrjátiu árum siðan? Þjóðleikhúsið við Hverfisgötu i Reykjavik var reist i einhvers konar þjóðsagnastil og látið likjast klettaborg, álfaborg. Og það er eins og aðrar álfaborgir, þaö er ekki öllum gefið að sjá inni þaö, alla vega ekki venjulegum austfirskum unglingum. Mér er sagt að Þjóöleikhúsið hafi sent sýningu hingaö fyrir nokkrum ár- um. Það var einþáttungur meö einum leikara. Það er ekki þar fyrir, það hefur sjálfsagt verið ágætt stykki. Hér á Egilsstöðum hefur verið sýnt eitt ieikrit i vetur. Alþýðu- leikhúsið kom hingað með „Pæld’i’ði” og fór eitthvaö hérna niöur á firði lika. Þvi miður er erfitt fyrir blankt alþýðuleikhús að fara i leikför um Austurland, en með herkjum tókst þó að hafa upp i lúsarlaun leikaranna og annan kostnað. Engu að siður er Alþýðuleikhúsið að ráðgera aðra 14 mánudir i kosningar Um þessar mundir er ekkert sem bendir til þess aö i ár verði almennar kosningar hér á landi, ólikt þvi sem verið hefur undan- farin þrjú ár. 1978 voru bæði sveitarstjórna- og Alþingiskosn- ingar, þá komu vetrarkosn- ingarnar i desember 1979 og enn eru mönnum i fersku minni for- setakosningarnar i fyrra. En það eru sem sagt tæp þrjú ár frá þvi siðast fóru fram sveitarstjórnar- kosningar hér á landi og sam- kvæmt barnaskólareglunni er þá ekki nema rúmt eitt ár þar til Is- lendingar ganga ennþá einu sinni að kjörborðinu i sveitarstjórna- kosningum. Þótt enn séu um 14 mánuðir til kosninganna, er áhrifa þeirra þegar farið að gæta hjá borgar- stjórnarmönnum i Reykjavik. Besta dæmið þar um, eru skipu- iagsumræöurnar, sem fram hafa íarið að undaniörnu um ný bygg- ingasvæði i Reykjavik. Þar hafa einkum skipst á skoðunum sjálf- stæðismer.n og Alþýðubandalags- 'menn, sem kunnugt er. Alþýðu- bandalagsmenn lögðu á það mikla áherslu þegar núverandi ‘borgarstjórnarmeirihluti tók við, að i þeirra hlut,kæmu skipulags- mái. Þeim varð að ósk sinni, en ekki er vist að þeir verði ánægðir méð sinn hlut þegar upp er staðið. Staðreyndin er nefnilega sú, að á næstu vikum verður mikil skipu- lagsumræða i borginni, og það er ekki vist að Aiþýðubandalagið riði feitum hesti frá þeirri um- ræðu. Davið versus Albert. Þegar Davið Oddsson var kjör- inn forystumaður Sjálfstæðis- manna i borgarstjórn i fyrra stóð yfir undirbúningur forsetakosn- inganna. Vegna þess var Albert Guðmundsson eiginlega útilok- aður frá þvi að taka við forystu Sjálfstæðismanna i borgarstjórn. Albert hóf sinn pólitiska feril i borgarstjórn, og þar á hann enn mikil itök. Ef aðlikum lætur, efna sjálfstæðismenn i Reykjavik til prófkjörs um skipan framboðs- listans við kosningarnar á næsta ári. Þeir sem þekkja innviði Sjálfstæðisflokksins telja næstum fullvist að Albert muni fá lang- flest atkvæði i þvi prófkjþri,.;ef hann bara beitir sér. Ef A-lberPer likur sjálfum sér, þá annaðhvprt fer hann i kosningaslaginn af flkll- um krafti, eða hreinlega lætur aflt _ lönd og leið. Ekki þykir mönnúm>' ótrúlegt að hann muni sjá sér leik á boröi og stefna að þvi að-ver5|* forystumaður Sjálfstæðisrpánna i borgarstjórn. Þótt h'ann s.tyðji Gunnar Thoroddsen, gætii- .mál allt eins þróast á þann veg,-að hann og Geirsarmurinn gerðy svolitið leynisamkomulag. -Það. myndi hljóöa eitthvað á þessg? leið: „Ef þú styður mig, þá styö ég þig”. Meö slfkt samkomulag i bakhöndinni yrði Albert Guð- mundsson yfirburðasigurvegari i prófkjöri borgarstjórnarkosning- anna og þar með forystumaður Sjálfstæöisflokksins i borgar- stjórn Reykjavikur. Hann yrði þar með ofjarl Daviðs. Framsókn. Við siðustu borgarstjórnar- kosningar tapaði Framsóknar- flokkurinn öðru sæti sinu i borgarstjórn Reykjavikur. Kristján Benediktsson hefur verið leiðtogi þeirra i borgar- stjórn frá þvi Einar Agústsson varð ráðherra, en kjörtimabilið 1974 til 1978 sátu Kristján og Alfreð Þorsteinsson i borgar- stjórn fyrir flokkinn. Alfreð hafði •ekki nægan byr og i stað hans bit- ust um annað sætið Gerður Stein- bórsdóttir og Eirikur Tómasson. p’essu sæti tapaöi Framsókn i 'koéningunúm.^Það verða þausem Taerjast um , ef§ta sætið, ef ■ Kristján lætur" verða af þvi að , hætta. .Þau éigá bæði miklar framsóknarættvr að baki sér, og sjá það eins og margir aðrir, að borgarstjórn er góður stökkpallur til frekari metorða i pólitikinni. i Björgvin í Búr. Altalað er að Björgvin' Guð- mundsson ætli'sér að draga sig i hlé úr borgarstjórnarpólitikinni. Hann er sagður hafa talað við bæöi Framsóknarmenn og Al- þýðubandalagsmenn i borgar- stjórn um forstjórastöðuna i Bæjarútgerðinni, þvi án stuðn- ings þeirra, verður þessi for- áhugavert leikrit. Og Alþýðuleik- húsið er að ég held að sýna ýmis- legt fleira áhugavert. Ég veit ekki hvað er verið að sýna i Þjóðleik- húsinu, enda sé ég ekki að mér komi það neitt við. En það er ekki svo að hér á Austurlandi sé leiklistin óþekkt fyrirbæri. Það er siður en svo. Leikfélagið hér áFljttsdalshéraði laugardaginn 4.april. Og nem- endur minir skrifuðu prýðilegar ritgeröir um leikhús þegar ég spurði hvort ekki væru stundum færð upp 'leikrit i heimaplássum þeirra. Jú, jú. En það er bara eitt- hvað sem fólkið er að gera. Leik- húsið er fyrir sunnan. Það er klettaborg fyrir sunnan. Einar Ólafsson HAKARL stjóradraumur hans að engu. Björgvin kærni þarna i stað Marteins Jónass.onar fyrrum tog- araskipstjóra, Spm einkum hefur._ haft með’höndum'útgérbarmálin hjá BÚR. Einar Sveinsson er hinsvegar með fiskverkunina. Skipstjórnarmenn i BÚR munu ekki hrifnir af þessum tilfæring- um, og vilja að einhver af skip- stjórunum hjá fyrirtækinu setjist i stólinn þegar Marteinn fer. Miklar breytingar. Af framansögðu má.sjá að tölu- veröar hrær-ittgar /teíu innan flokkahnavegna^ btorgai-stjórnar- "EósníSgS' 'efur 14 mániíði." Þáer' breytingar munu hafa úrslita- áhrif á það hvort thaldinu tekst að endurheimta meirihlutann i borg- inni. Það verða þvi ekki aðeins átök milli flokka fyrir þessar kosningar, heldur ekki siöur innan þeirra. Hákarl.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.