Helgarpósturinn - 03.04.1981, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 03.04.1981, Blaðsíða 19
19 helgarpásfurinnl Föstudagur 3. apríl, 1981. Bara svona ein Bergþóra Ingólfsdóttir: Hrifsur Ljóð, 48 bls. Útg. höfundur 1980. Ef ég man rétt var Þorsteinn frá Hamri að tala um það i Helgarpóstsviötali fyrir nokkru aðnú værialltljóöakyns gefiðút á bók, efni sem áður fyrr hafði aðeins verið i skólablöðum. Þetta er að sinu leyti rétt, en segir þó alls ekki alla söguna. Bæði er að ýmisskonar fjölrit- unarútgáfa er ódyr og einföld og hefurþað vissulega leitt til þess að margt miður gott kemur út á bók, og einnig virðist mér að skólablaðaútgáfa standi alls ekki með eins miklum blóma eins og hún gerði fyrir nokkrum árum. Ég man ekki betur en að þegar ég var i menntaskóla fyrir rUmum tiu árum að þá hafi verið gefin út þrjú til fjögur stór blöð á vetri i hverjum mennta- skóla, uppfull af margskonar skáldskap og misjöfnum. Nú starfa ég við stóran mennta- skóla og það er viðburður ef nemendur gefa út eitt vandað blað og ég held að ástandið sé svipað annarsstaðar. Og þá vaknar spurningin: Hvað eiga ungmenni i framhaldsskólum sem eru að fitla við skáldskap að gera við ljóðin sin? Ég segi nú bara lengi lifi tján- ingin og yrki sem flestir sem mest og svo skulum við sjá til hvað úr verður. Bergþóra Ingólfsdóttir er 18 ára menntaskólanemi sem fyrir stuttu gaf út sina fyrstu bók, Símsvari simi 32075. PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný islensk kvikmynd byggð á samnefndri met- sölubók Péturs Gunnarsson- ar. Gamansöm saga af stráknum Andra, sem gerist i Reykjavik og vfðar á árun- um 1947 og 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Einróma lof gagn- rýnenda: ..Kvikmyndin á sannarlega skilið að hljóta vinsældir.” S.K.J., Visi. ,,..nær einkar vel tiðarand- anum..”, „kvikmyndatakan er gullfalleg melódia um menn og skepnur: . loft og „Æskuminningar sem svikja engan.” „Þorsteinn hefur skapað trúverðuga mynd, sem allir ættu að geta haft gaman af.” Ö.Þ., Dbl. „Þetta er ekta fjölskyldu- mynd og engum ætti að leið- ast við að sjá hana.” F.I., Timanum. Aðalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld Erlingur Gislason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. A garðinum Ný hörku og hrottafengin myndsem fjallar um átök og uppistand á breskum upp- tökuheimilum. Aðalhlut- verk: Ray Winston og Mick Ford. Myndin er stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Hrifsur. Þessi bók er að mínu áliti vel fyrir ofan meðallag þess sem ég hef séð frá hennar kynslóð og jafnvel þó litiö væri til höfunda sem svolitið eldri eru. Það eru til tvær aöferðir til að skoða veröldina. Annarsvegar aðlita á veröldina út frá sjálfum sér og hinsvegar að li'ta á sjálfan sig út frá veröldinni. Fyrri aðferðin er úthverf og beinir sjónum meira að um- hverfinu sem viö lifum i, en seinni aðferðin er innhverf og beinir sjónum að okkur sjálfum. Þessar aðferðir geta báðar verið ágætar hvor á sina visu. Sú fyrri er skuldbindingalausari og aktifari i baráttunni, en hin seinni krefst frekar einlægni og heiðarleika af skáldinu gagn- vartsjálfum sérog tilfinningum sinum. Ljóð Bergþóru einkennast af seinni aðferðinni. 1 þeim er að finna einlæga tilfinningatján- ingu sem lýsir opnum huga og næmum án þess að nokkurn- tima votti fyrir væmni eða til- gerð: Ég er cn smá og myrkrið étur mig hægt. Ég er — myrkrið sem étur mig smátt og smátt kemur birtan og heltekur mig smáa hægt og bitandi markvisst og örugglega. Ég er enn i myrkri Ijóssins en smá dvínandi. (bls. 46). Bergþóra hefur býsna gott vald á tjáningartæki sinu, móðurmálinu. Ljóðmyndir hennar eru frumlegar og oft dálitið sposkar en sterkasta hlið hennarer samtleikuraðoröum, orðaleikir: Bergþóra — „einlæg tilfinninga- tjáning sem lýsir opnum huga og næmum...” Vinur, ekki láta rigna ég lafi i skýjunum. (bls. 33) Hvit i hvitu undir hvitu umlukt hvitu ligg ég og lengir eftir lit. Bara svona ein i svo störu svo hvitu sáru húsi el ég kvíðboga. (bls. 26-27). 1 ljóöum Bergþóru er ekki að finna neinn bölsýnismóð sem oft einkennir æskuljóð skálda. Ljóö hennar lýsa miklu fremur þrá eftir sambandi, tilfinninga- tengslum við annað fólk og um- hverfið, náttúruna, og tjá jafn- framt skort á þessum tengslum. Ef tilviller hér komiö svar æsk- unnar nú við þeim kalda og ti 1- finningasnauða heimi sem við lifum i. Þaðer altént góðs viti að það svar er gefið með brosi á vör: Ha! Ha! og ég hló eins og nýsprottið gras upp úr dögginni með liönd undir kinn. Þá var ég græn. Ég bið spenntur eítir næstu bók þessarar ungu skáldkonu. Af henni er mikils að vænta ef hún heldur sínu sérstaka striki og lætur ekki glepjast af tiskum heimsins. — G.Ást. — P.s. A blaðsiðum lOog 11 hafa orðið mistök i uppsetningu ljóð- anna. Fyrsta erindið á siðu 11 á að vera neðst á sfðu 10. (ÚI»H»> Mtlriliórtmi mH>H 1 Mpwigl) Dauöaflugiö Ný spennandi mynd um fyrsta flug hljóðfáu Concord þotunnar frá New York til Parlsar. Ýmislegt óvænt kemur fyrir á leiðinni, sem setur strik I reikninginn. Kemst vélin á leiðarenda? Leikstjóri: David Lowell Rich. Leikarar: Lorne Greene Barbara Anderson Susan Strasberg Doug McClure. Islenskur texti. Sýnd kl5 7- 9 og 11 Nýjasta og tvimælalaust skemmtilegasta mynd leik- stjórans Paul Mazursky. Myndin fjallar um sérstætt og órjúfanlegt vináttusam- band þriggja ungmenna, til- hugalif þeirra og ævintýri . allt til fullorðinsára. Aðalhlutverk: Michaei Ontkean, Margot Kidder og Ray Sharkev. Sýnd kl. 5, 7 og 9 *S 1 -89-36 Augu Láru Mars Hrikalega spennandi. mjög vel gerð og leikin ný amerisk sakamálamvnd i litum, gerð eftir sögu John Carpenters. Leikstjóri Irvin Kershner. Aðalhlutverk: Fay Dúnaway, Tommy Lee Jon- es. Bred Dourif o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. -G.Ast. Stórbrotin og hrifandi ný ensk kvikmynd, sem nú fer Sigurför um heiminn, — Mynd sem ekki er auðvelt að gleyma. Anthony Hopkins - John Hurt o. m.fl. Islenskur texti Sýnd kl. 3-6 9 og 11.20 Hækkað verð salur Hörkuspennandi bandarisk lilmynd, um djarfar skjald- meyjar, með Pam Grier Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9.05 og 11.05. sa.lur Atök í Harlem Sýnd kl.3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Jory Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,15 — 5,15 7,15 — 9.15 og 11.15. *S 1-13-84 Bobby Dererfield Sérlega spennandi og vel gerð, ný. bandarisk stór- mvnd i iitum og Panavision, er fjallar um fræga kapp- aksturshetju. Aðalhlutverk: Al Pacino, Marthe Keller. Framleiðandi og leikstjóri: Sidney Pollack. Islenskur texti. Sýnd ki. 5, 7.15 og 9.30. S 2-21-40 3n Srep (The thu Lv Nine Steps ri*V'if''AAkN{K röii l . ; - -wu ■ 'THE THIRTY-NINE STEPS^ Ný afbragös góð sakamála- mynd, byggð á bókinni The Thirty Nine Steps, sem Al- fred Hitchcock gerði ódauð- lega. Leikstjóri: Don Sharp Aðalhlutverk: Roberg Pow- ell, David Wamer, Eric Poit- er. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Mánudagsmyndin: AST A FLÓTTAG.a ’amour en Fuite). Franskt meistaraverk eins og þau gerast best. Handrit og leikstjórn: Francois Truffaut. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.