Helgarpósturinn - 03.04.1981, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 03.04.1981, Blaðsíða 23
ftglgéfp'ðstú'ftrih Föstudagur 3- gg^ 198*1. 23 Halfdan Mahler sem árið 1978 var aðalforstjóri WHO, alþjóða- heilbrigðisstofnunarinnar, sagði það ár um áfengismálastefnu, að tiltæk ráð i þá átt að minnka áfengisneyslu væru aðallega fernskonar. í fyrsta lagi hærra áfengisverð, í öðru lagi minni framleiðsla, i þriðja lagi innflutn- ingshömlur og i fjórða lagi fækk- un dreifingarstaða áfengis. Kannski hefur þessi maður rétt fyrir sér. Ef svo er þá getum við Islendingar verið harla kátir. Hér er nef nilega hærra áfengisverð en annarsstaðar, framleiðslan er sáralitil, innflutningshömlur meiri en viðast annars staðar og færri dreifingarstaðir áfengis finnast hvergi. Það er þvi kannski engin tilviljun að viðdrekkum minna en aðrir. Ef miðað er við nágrannaþjóðirnar stöndum við vel að vigi. Danir, Sviar, Norðmenn og Finnar drekka langtum meira en við. Arið 1979 drukkum við 3.24 litra af hreinum vinanda. Danir skoluðu niður 9,1 litra, Sviar 5.9, Finnar 6.3 og Norðmenn 4,4 litrum á hvert Sopinn er hættulegur. Minnkandi áfengisvandamál mannsbarn. Frakkar aftur á móti drukku 15,4 litra á árinu og samt eru þeir eina þjóðin á vesturlönd- um sem náð hefur að draga úr áfengisneyslunni á undanförnum árum. A árinu 1980, i fyrra, drukkum við Islendingar reyndar aðeins minna en árið áður, eða 3.16 litra, en sú minnkum telst vart vera marktæk. bróunin hef- ur veriö á einn veg alveg frá árunum 1916 til 1920, en þá rétt smakkaði þjóðin það. Þá var drukkinn tæplega hálfur litri af vinanda á mann. Siðan hefur neyslan aukist jafn og þétt, þar til nú. Aðeins hafa venjurnar breyst nú á siðustu árum. Til dæmis Fram á siðasta ár var konungs- ættin sem ræður Saudi-Arabiu afar spör á að beita auð og valdi sem olian hefur fært rikinu til að seilast til áhrifa i sinum heims- hluta. Saudi-Arabar hafa eftirlát- ið Egyptalandi, Iran og Irak að kljást um forustuna fyrir rikjum araba og islamstrúarmanna á svæðinu frá botni Miðjarðarhafs til Persaflóa. En i fyrra gerðist atburður, sem kom valdhöfum i Saudi-Arabia tilaðendurskoða þá afstöðu, að þeir gætu að mestu látið öðrum eftir að ráða fram- vindu mála á þessu svæði. Hópur ofsatrúarmanna hertók mesta helgistað islam, Moskuna miklu i Mekka, og varð ekki þaðan þokað með góðu, heldur kom til mannskæðs bardaga i helgidómn- um. Valdatilkall Saudi-ættarinnar er ekki sist á þvi reist, að hún verndi helgar borgir islam og sjái um að trúaðir geta farið þangað skyldugar pilagrimsferðir á til- hlýðilegan hátt. Arásin á bæna- húsið var þvi atlaga að valdhöf- unum og sýndi þeim fram á, að Saudi-Arabia er ekki ónæm fyrir umrótinu sem fer um islamskar þjóðir. Siðustu mánuði hefur verið að þarf að fara ein tiu ár aftur i tim- ann til að finna ár, þar sem jafn litið hefur verið drukkið af sterk- um vinum og á siðasta ári. í fyrra voru drukknir 2.25 lítrar af sterku, og 2.24 árið 1970. Aukn- ingin hefur þvi fyrst og fremst verið i léttu vinunum, og er það i samræmi við þá verðlagspólitik, sem rekin hefur verið. Nú var brennivinið almennt að hækka i vikunni, og var það vegna kröfu áfengisvarnarráðs. Brenni- vinið verður að hækka eigi neyslan ekki aðaukast, segja þeir og hafa eflaust rétt fyrir sér.En tölurnar hér að framan gefa til kynna að vandamál okkar i þessum efnum sé smávægilegt. Þó ber að hafa i huga að hér er enginn bjór, og þó áfengismagnið i honum sé ekki mikið, er dagleg neysla hans þeim mun meiri, til dæmis i Danmörku. A siðustu árum hefur umræða um áfengismál verið mikil hér á landi. Afengisvarnarráð hefur starfað eins og áður og átt sinn þátt i þeirri umræðu, en fyrst og fremst er það þó verk SAA, að hér á landi hefur staðið yfir nánast vakning i þessum málum á undanförnum árum. Þegar SAA var stofnað, siðari hluta ársins 1978, höfðu allnokkrir Islendingar farið til afvötnunar á Freeport stöðina i Bandarikjun- Nútima fjölbýlishús rísa i eyðitnörkinni i Dammam Offramboð á oliu, vopn í hendi Saudi-Arabiu á næsta fundi OPEC koma i ljós, hvernig stjórn Saudi- Arabiu hyggst bregðast við, þegar komið er á daginn að öryggiskennd hennar i eyði- merkurríki sinu með fullar hend- ur oliufjár er eklíi á rökum reist. Ofriður tveggja annarra oliu- rlkja við Persaflóa, Iraks og Ir- ans, rak einnig á eftir stjórn Saudi-Arabiu að taka frumkvæði aö myndun bandalags til að gæta hagsmuna hinna oliuríkjanna á sama svæði. I slðasta mánuði lauk fundi Saudi-Arabiu og allra annarra rikja á vesturströnd Persaflóa frá Kuwait I norðri til Oman i suðri. Þar var myndað bandalag furstaættanna, sem stjórna öllum þessum löndum. Það á jöfnum höndum að vinna gegn þvi að islamskar byltinga- hreyfingar nái að raska hefðbundinni sjórnskipan og girða fyrir að uanaðkomandi öfl nái hernaðarlegum itökum við Persaflóa. Þar er fyrst og fremst átt við Sovétrikin, sem þegar hafa náð fótfestu i Suður-Jemen og eru að reyna að bæla Afghanistan undir sig. En jafnframt vilja furstadæmin á Arabiuskaga sýna, að þau séu fulifær um að verjast sjálf sovéskri ásælni, beinni eða óbeinni, án þess að vera óþægilega háð Bandarikjun- um. Frá þvi bandarisk oliufélög komu upp oliuvinnslu i Saudi- Arabiu, hefur ríkt náið en óform- legt bandalag með Bandarikjun- um og stjórn landsins. Vegna mannfjölda i Iran og legu þess að Sovétrikjunum kaus þó Bandarikjastjórn að efla Irans- keisara til að gerast drottnara Persaflóa. Eftir að sú spilaborg hrundi meö keisaradæminu, rikir tilhneiging I bandarisku her- stjórninni til að afla bandarískra flota- og flugstöðva á þessum slóðum, og þar er auðvitað Saudi- Arabia ofarlega á blaði. Saudi-ættin hefur dregið þver- öfugan lærdóm af falli Irans- keisara fyrir islamskri byltingu. Sá atburður sýnir að hennar dómi, að visasti vegur til að fyr- um. En þegar opnuð var hliðstæð stöð hér á Islandi komst fyrst alvarlegur skriður á málin. Á þeim þremur árum sem liðin eru siðan stöðin á Silungapolli var opnuð, hafa um þrjú þúsund manns dvalið þar til lækninga. Það er óhætt að segja að það er mikill fjöldi i svo fámennu landi. En alltaf bætist nýtt fólk við. A síðasta ári gengu um þúsund manns i gegnum afvötnunarmeð- ferð hjá SAA, fyrst á Silungapolli, en siðan i svokallaðri eftirmeð- ferð að Sogni eöa Staðarfelli. Af þessum þúsund voru aðeins um tiu sem voru að koma i annað sinn, þannig að þetta er ekki sami hópurinn á ferðinni aftur og aftur. Stöðugt bætast nýir við. Þeirri spurningu verður sjálf- sagt aldrei svarað til hlítar hvenær maður er oröinn alkohól- isti. En almennt er talið, að um það bil einn af hverjum tiu drykkjumönnum missi stjórn á drykkju sinni, gerist ofdrykkju- menn. Ef farið er vægt i þessa tölu má reikna með, að á Islandi séu milli 12 og 15 þúsund alkohóiistar. Ef einfaldur talna- leikur er notaður má þvi reikna með að með sama áframhaldi verði búið að þurrka hvern ein- asta alkohólista eftir svona 20 ár, ef miðað er við 1000 á ári. En auðvitað er þetta ekki svona einfalt. Alkohólisminn er nú éinu sinni þannig að fólk áttar sig ekki á honum fyrr en það er orðið tals- vert langt leitt. Og á meðan drukkið er á Islandi, þá koma alltaf fram nýir og nýir alkohólistar., Bæði SAA og áfengisvarnarráð vinna fyrirbyggjandi störf. Afengisvarnarráð safnar saman upplýsingum um þessi mál, og vinnur með áfengisvarnarnefnd- um um allt land, en i þeim eiga sæti um 800 manns. SAA rekur talsvert viðamikla fræðslu i skólum og stofnunum og er þar að YFIRSÝN irgera hollustu islamskrar þjóðar er að stjórnendur hennar gerist of háðir Bandarikjunum, helsta bandamanni Israels. Saudi-ættin hefur þvi engar undirtektir veitt bollaleggingum Bandarikja- manna um bandariskar her- stöövar við Persaflóa, en sækir þeim mun ákafar að efla vopna- búnað sins eigin hers með bandariskum vopnum. Og með stofnun formlegs bandalags hefur Saudi-Arabia tekið minni fursta- dæmin, sem sum hver eru sannkölluð dvergriki, undir sinn verndarvæng, i og með til að geta afstýrt þvi að eitthvert þeirra þiggi þá bandarisku hersetu, sem að dómi Saudi-ættarinnar væri vis til að verða tilefni ókyrrðar og ólgu á svæðinu. Jafhframt þvi sem bandalag rikja á Arabiuskaga er sett á laggirnar, hyggur Saudi-Arabia til hreyfings á öðrum vettvangi, i OPEC, samtökum oliusölurikja. Þar hyggjast saudi-arabar i vor gera úrslitatilraun til að ná ótviræðri forustu og móta stefnu i oliuframleiðslu og oliuverðlagn- ingu eftir sinu höfði. Langt er siðan Jamani, oliu- málaráðherra Saudi-Arabiu, lagði til að framleiðslu- og verðsveiflum á oliumarkaði yrði afstýrt meö þeim hætti, að OPEC ákveði verðlagningu olíu langt fram i timann eftir ákveðnum reglum og taki að sér að sjá heimsmarkaðnum fyrir tilteknu magni hráoliu. Hingað til hefur öðrum OPEC-rikjum, sem vilja fá sem mest fyrir oliuna á líðandi stund og er ósárt um þótt oliu- verðsveiflur leiki grátt atvinnulif vestrænna iðnrikja, tekist að hindra að tillögur Jamani nái fram að ganga. En nú háfa þær aðstæður skapast á oliumarkaði, að saudi-arabar telja runnið upp hentugt tækifæri til að hafa sitt mál fram. Saudi-Arabia hefur aukið oliu- framleiðslu sina, og er hún nú komin upp I 10 milljónir uliufata á dag. Samtimis hefur það gerst, að eftirspurn eftir oliu hefur auki með regluleg námskeið fyrir aðstandendur alkohólista. Nú og svo náttúrlega stuðlar áfengis- varnarráðiö að þvi að brennivinið lækki ekki i verði. En það er kannski ekki allt unnið með þvi að fækka áfengis- sjúklingum. Þeir eru ekki nema litill hluti af drykkjumönnum, þott þeir drekki eflaust sinn skammt og vel það. Það er nefni- lega talið að drykkjusýki sé ekki hægt að, kenna um nema þriðja hluta af öllu þvi tjóni sem verður vegna áfengisneyslu. Tveir þriðju af tjóninu verða til bara af hóf- drykkju. Sama hlutfall á við um dauðsföll af völdum áfengis Aðeins einn þriðji þeirra er af völdum alkohólisma. Svo ekki sé minnst á öll slysin, ofbeldið og svo framvegis. Ólafur Haukur, áfengisvarnar- ráðunautur, segir islensku áfengislóggjöfina góða þrátt fyrir þá gagnrýni sem hún hefur oröið fyrir. Hann segir að það sé ekki við hana að sakast, heldur séu það reglugerðir, sem unnar eru eftir lögunum sem kannski séu athugunarverðar. Framkvæmd laganna mætti kannski vera öðruvisi. En þegar á heildina er litið finnst mér eins og við Islendingar getum dável við unað, þó eflaust megi finna að drykkjuvenjum. Þá drekkum viö talsvert minna en þjóðirnar i kringum okkur og fyr- irbyggjandi starf er unnið af krafti. Og meðferðarmögu- leikarnir hjá okkur eru bæði betri og meira notaðir en hjá, ég held, öllum öðrum þjóðum. Og á meðan áfengisverðið heldur einnigáfram aðhækka, þó ekki sé nema i samræmi við verðbólg- una, þá getum við verið nokkuð örugg um að þetta ástand breytist ekki tilhins verra. eftir Gubjón Arngrimsson eftir Magnús Torfa Ólal'sson minnkað. Þvi veldur margt. Vetur hefur reynst i mildara lagi bæði i Evrópu og Norður-- Ameriku. Samdráttur i atvinnu- lifi iðnrikja dregur lika úr oliu- notkun. Dýra bensinið hefur vald- ið minnkandi akstri. Mest munar þó um að oliuinnflutningur Bandarikjanna hefur á tveim árum minnkað úr 9 milljónum oliufata á dag niður i 5.5 milljónir óliufata. Afleiðingin af þessu öllu saman er offramboð á oliu um þessar mundir. Lönd eins og Libýa, Alsir og Nigeria, eiga i erfiðleikum að koma sinni oliu út á veröinu sem upp er sett. A Rotterdarnmarkaði er verðið á oliufatinu komið niður i 37 dollara og spáð að það muni enn hreyfast niður á við. Vitnast hefur að stjórnendur oliumála i Saudi-Arabiu og þrem öðrum oliurikjum við Persaflóa komu saman i kyrrþey fyrir hálf- um mánuði. Umræðuefnið var stefnan i olíuverðlagsmálum á fundi OPEC i Genf I næsta mánuði. Fyrir Saudi-Arabiu vakir aö fá fulltingi nágranna sinna og bandamanna til að knvia fram á fundinum, sem setja á 25. mai, samþykkt um að oliuverð fylgi hér eftir visitölu, sem sett sé saman af verðbólguhraða og hag- vexti i iðnrikjunum, sem oliuna kaupa og sjá oliurikjunum fyrir varningi i staðinn. Nú telja saudi-arabar rétta timann til að hafa sitt mál fram i þessu efni. Ofmettaður oliu- markaður getur leitt til verð- hruns, ef Saudi-Arabia og nokkrir aðrir stórframleiðendur taka sig til og auka enn framleiðslu og framboð. Að baki áherslunni sem lögð er á verðlagningartillögu Jamani felst ósögð hótun um verðstrið, þar sem Saudi-Arabia er í langtum sterkari stöðu en liklegir andstæðingar.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.