Helgarpósturinn - 03.04.1981, Blaðsíða 4

Helgarpósturinn - 03.04.1981, Blaðsíða 4
Fossvogur tveggja herbergja íbúð. Verð 350.000. Snorrabraut tveggja herbergja ibúð. Verð 300.000. Hraunbær þriggja herbergja ibúð. Verð 380.000. Spóahólar þriggja herbergja ibúð. Verð 380.000. Brekkustigur þriggja herbergja ibúð með bilskúr. Verð 500.000. Gautland fjögurra herbergja ibúð. Verð 570.000. Stóragerði fjögurra herbergja ibúð. Verð 540.000. Hraunbær fjörugga herbergja ibúð. Verð 570.000. Stelkshólar fimm herbergja ibúð. Verð 570.000. Álfhólsvegur sérhæð. Verð 750.000 Seljabraut raðhús. Verð 850.000. Bjarmaland einbýlishús. 190 fm. Verð 1.400.000. Vegna mikillar sölu undanfarið, stækkunar skrifstofu okkar og fjölgunar sölumanna, vant-, ar okkur allar gerðir fasteigna á söluskrá. Seljendur, látið okkur skoða og verðmeta eignir ykkar. Margra ára reynsla sölumanna okkar tryggir örugga þjónustu. Eigna markaðurinn Austurstrœti 6. Sími 26933. Hafnarstrœti 20, S. 26933 Knútur Bruun hrl. Efni til hita og vatnsiagna í miklu úrvali m ^SSK) BURSTAFEU Sími 38840 [t> Byrjunin vaxandi erfiðleikum með að ná saman. Þar við bætist, að eftir- stöðvarnar eiga að greiðast á 4—5 árum með 18—20% vöxtum i stað 8—10 ára áður og 8—10% vaxta. Þetta er hrein afleiðing af verðbólgua’standinu. Allt fjár- málalif hér á landi einkennist af hægfara aðlögun og fyrst varð að viðurkenna verðbólguna sem vandamál áður en hægt var að laga sig að henni. Nú er það svo, að fjármögnun fasteignaviðskipta er orðin tölu- vert flókin og lánakjör ákaflega mismunandi. Þar af leiðandi þarf kunnáttu til að geta metið eignir rétt, þannig að mis- munandi kjör áhvilandi lána endurspeglist i söluverðinu. Þetta hefur oft viljað vera til- viljanakennt. Eins hefur gætt mikillar tregðu til að nýta verð- tryggingarheimildina, þótt hún hafi verið fyrir hendi all-lengi. Við töldum óeðlilegt hve lána- skilmálar eru ósveigjanlegir og að þörf væri fyrir fleiri mögu- leika. Við höfum aflað okkur mik- illar fjármálalegrar þekkingar og m.a. tekið tölvuna i okkar þágu og þvi töldum við, að við gætum veittmikilvæga þjónustu við rikjandi aðstæður og ættum þvi erindi inn á fasteigna- markaðinn.” — Er það framtiðin, að verð- tryggja eftirstöðvar kaupverðs? „Þegar verðbólgan er orðin svo mikil að sifellt þarf að vera að spá fyrir um hraða hennar, er óvissan gifurleg og hlýtur að hindra viðskipti. Verðtrygging gerir þessa verðbólguspá óþarfa. En þar með er ekki sagt, að hægt sé að rjúka undir- búningslaust i að gera verð- tryggða samninga, þvi þar þarf að taka tillit til fjölda atriða.” — Er fólk ekki hrætt við verð- tryggingar lána? „Fólk er yfirleitt hrætt við allt, sem það ekki þekkir. 1 umræðu um verðtryggingar er mikið um hálfan sannleik, sem er yfirleitt til skaða. Oft er jafn- vel talað um verðtryggingu sem hengingaról um háls launa- mannsins. En þetta er ekki rétt. Verðtrygging, samfara lengri greiðslutima, er bæði kaupanda og seljanda til hagsbóta.” Undirbúningur að stofnun Fasteignamarkaðar Fjárfest- ingafélagsins hófst á siðast liðnu hausti, en hann hefur nú starfaö i tæplega þrjár vikur. A þeim tima kvað Gunnar Helgi mjög mikið hafa komið af fyrir- spurnum og taldi hann áberandi að fólk hefði skilning á þessu framtaki og væru miklar vonir bundnar við fyrirtækið. Liggur þín leið og þeirra saman í umferðinni? SÝNUM AÐGÁT ^JUMFERDAR

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.