Helgarpósturinn - 15.05.1981, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 15.05.1981, Blaðsíða 17
17 JielgarpásturÍnrL. Föstudagur 15. maí 1981 Aðstandendur Kusks á fundi i sjónvarpinu i gær, þar sem verið var að fara yfir handritið. andrés Indriðason leikstjóri i miðið og með likan af leikmyndinni fyrir framan sig. Tvö ný leikrit hjá sjónvarpinu: ,,Kusk á — þegar komiö í Leikritagerö er nú að komast i fullan gang hjá sjónvarpinu, eftir nokkurt hlé, vegna deilu leikstjóra og leikara viö hvítflibbann / / vinnslu sjónvarpiö. í farvatninu eru nú tvö islensk stykki, annars vegar leikrit, Daviös Oddssonar, „Kusk á hvitflibbann,” sem raunar er þegar fariö aö vinna og hins vegar verk Steinunnar Siguröar- dóttur, „Líkamlegt samband i noröurbænum”. Aö sögn Hinriks Bjarnasonar hjá Lista- og skemmtideild sjón- Nýjar íslenskar heimildamyndir Óla Arnar og félaga: Rekaviðarferð í sjónvarpinu — og mynd um lífríkið á grunnsævi við ísland í undirbúningi varpsins, er ætlunin aö bæöi þessi leikrit veröi á dagskrá sjónvarps- ins á þessu ári. Ljúka á „Kusk- inu” fyrir sumarleyfi sjónvarps- ins og strax aö leyfum loknum veröur hafist handa viö „Likam- lega sambandiö” hennar Stein- unnar. Bæöi þessi leikrit veröa i kringum klukkustundar löng. Andrés Indriöason er leikstjóri „Kusksins”, en ekki mun afráöiö hver muni stjórna uppfærslu „Likamlega sambandsins i noröurbænum”. Akvaröanir veröa þó teknar um þaö fyrr en siöar. t samtali viö Andrés Indriöason leikstjóra kom fram, aö æfingar eru þegar hafnar á „Kuskinu” og er stefnt aö þvi aö upptökur hefj- ist upp úr miöjum júni og veröi lokiö á hálfum mánuöi eöa svo. Helstu leikendur I verkinu eru m.a., Arni Ibsen, Elva Gisladótt- ir, Borgar Garöarsson, Jón Sigur- björnsson, Steindór Hjörleifsson og Róbert Arnfinnsson. Ýmsir fleiri koma þó viö sögu og munu leikendur og statistar ekki ófáir þegar saman er dregiö,” enda berst leikurinn viöa,” eins og Andrés leikstjóri komst aö oröi. „Þetta leggst mjög vel 1 mig,” sagöi Andrés aöspuröur, „og ég er ánægöur meö aö deilumál séu nú leyst og allt hafi fariö vel aö lokum. Ég hugsa gott til sam- starfsins viö leikara og tækniliö oger bjartsýnn á útkomuna, enda andinn góöur hjá mannskapn- um.” Sannsögulegir aturðir Leikritiö „Kusk á hvitflubb- ann”, mun vera nútimasaga úr borgarlifinu. Höfundurinn, Davfö Oddsson, vildi litiö rekja gang verksins I samtali viö Helgarpóstinn, en kvaö leikritiö tengjast ýmsum sannsögulegum atburöum, sem gerst heföu i borginni á siöari árum. — Er þetta farsi eöa drama? spuröum viö Daviö. „Ætli þetta sé ekki einhvers staöar þar á milli,” var svar hans. „Ég reikna meö þvi aö verkiö höföi til flestra á einhvern hátt.” Daviö sagöi aö „Kuskiö” heföi oröiö til uppúr námskeiöi sem hann og fleiri leikritahöfundar heföu sótt hjá sjónvarpinu og það þvi samiö meö þá tækni I huga sem möguleg væri hjá sjónvarp- inu.” Ég haföi einnig samráö viö ýmsa, er ég samdi verkið, t.a.m. leikstjórann, Andrés Indriöason. Þá hef ég einnig fylgst meö gangi mála, nú þegar vinnan viö verkið er komin i fullan gang,” sagði Daviö Oddsson borgarfulltrúi, oddviti stjórnarandstööunnar i borgarstjórn og höfundur „Kusks á hvitflibbanum”. Snorri á dagskrá í haust „Kvikm yndinni um Snorra Sturluson cr að mestu lokið og ætlunin er að setja hana á dag- skrá sjónvarpsins siðar á þessu ári, í byrjun vetrar liklegast,” sagöi Ilinrik Bjarnason forstoöu- maður Lista- og skem mtideildar sjónvarpsins. Aöspurður kvað Hinrik fjár- hagsuppgjörið enn ekki tilbúið, en myndin væri alldýr. Eins og kunnugt er . leggja Norðmenn og Danir einnig i púkkið, hvað varðar gerð myndarinnar, Norðmenn 350 þúsund norskar krónur og Danir 200þúsund norskar. „Éggetekki enn sagt þér hver hlutur tslend- inga verður, en þaö kemur til með að liggja fyrir mjög bráðlega. SRiustuáætlunartölur sýnast mér þó koma til með aö standast aö verulegu leyti,” sagöi Hinrik. —GAS Fast þeir sóttu rekann heitir ný islensk heimildamynd sem sjón- varpiö hefur nú fest kaup á, en höfundar myndarinnar eru kvik- myndageröarmennirnir óli örn Andreassen, annar höfunda Mörg eru dags augu sem var á dagskrá sjónvarpsins s.l. sunnudag, og Jón Björgvinsson. Myndin, sem er 43 minútna löng, segir frá rekaviöarferð meö bát frá Reyðarfirði og noröur til Langa- ness og er jafnframt dregin upp myndafsögubyggöar þar og rætt viö siðasta bóndann þar. Fast þeir sóttu rekann var tekin i fyrrasumar og fyrrahaust og endanlega unnin i vor og hlutu þeir óli Örn og Jón styrk til þess úr kvikmyndasjóöi. Hún veröur væntanlega sýnd I sjónvarpinu um hvitasunnuna. Óli örn tjáði Helgarpóstinum að hann væri með núna i undir- búningi nýja fræðslu- og heimildamynd um lifrikiö á grunnsævi við landið, allt frá smæstu lifverum sjávar upp i há- hyrninga. Verður mikiö um neðansjávartökur i þessari mynd og mun hún verða sú fyrsta sinn- ar tegundar hérlendis. Myndin er gerö i samvinnu við sérfræöinga Hafrannsóknarstofnunar og er Óli örn nú að semja handritið ásamt Karli Gunnarssyni, lif- fræðingi. Aætlaður kostnaður er um 360,000 nýkrónur og hefur ver- ið sótt um styrk úr kvikmynda- sjóði vegna myndarinnar. — AÞ Sérfræðingar eru ekki sjónvarpsmenn Viðræðuþættir eru ekki sterk- asta hliö sjónvarpsins okkar. Þá sjaldan aö vart veröur viö ein- hvern neista I slikum þáttum er þaö vegna snarpra oröaskipta þátttakenda eöa hressilegra ræöustúfa þeirra en þaö er þá gjarnan á kostnaö málefnalegr- ar og upplýsandi umræöu. um er fjallaö hverju sinni. Þótt sumir þessara manna hafi ef- laust hæfileika til aö veröa góöir sjónvarpsmenn er þó hitt al- gengara, aö þeir komi ákaflega klaufalega fyrir og leggi efniö fyrir á þungan og litt aögengi- legan hátt. Eitt dæmi um slikt var þáttur- mn um neysluþjóðfélagið á þriöjudagskvöldiö. Árni Bergur Eiriksson stjórnarmaöur i Sjónvarp eftir Þorgrim Gestsson jættirnir Neytendasamtökunum er sjálf Yfirleitt eru umræöu þunglamalega fram settir og spyrjendur of linir við aö ganga á lagiö og fylgja eftir spurning- um sinum. Fastir starfsmenn sjónvarpsins hafa að visu sumir hverjir náö allsæmilegri spurn- ingatækni og koma bærilega fyrir á skerminum, sem er ekki nema aö vonum þar sem þeir eru á heimaslóöum ef svo má segja. Máliö fer aö versna, þegar fengnir eru spyrjendur utan úr bæ, eins og oft er gert.yfirleitt sérfræöingar I þeim málum sem sagt mætasti maður, sem vinn- ur vel I þágu neytenda. En ósköp var þátturinn litiö aö- gengilegur og aölaöandi fyrir neytendur, sem sátu heima og stunduðu „sjónvarpsneyslu” þetta kvöld. Fyrir þaö fyrsta var ákaflega klaufalegtaö spyrja þá sem viö- töl voru höfð viö eins og oröun- um væri beint heim i stofu til hlustenda. 1 annan staö er sú uppbygging aö tengja saman i eina „blokk” öll viðtölin en snúa sér slöan aö umræöum I sjón- varpssal, vægast sagt þunglam- aleg og gefur fáa möguleika i framsetningu. Þaö var lika dá- litiö klaufalegt aö spyrja mann- inn sem var I kjörbúöinni aö versla útúr nýkrónum og láta hann giska á verömæti varanna, sem hann haföi I körfunni, án þess aö láta þaö fylgja meö, aö hann starfar hjá Verölagsstofn- un. Þaö var einmitt á þvi, sem þessi spurningaleikur byggöist en missti marks þegar starfs- mannsins var ekki getiö. Þessi þáttur, eins og svo margir aörir, sýndi bara fram á, aö þaö eru ekki sérfræöing- arnir, sem eiga aö gera sjón- varpsþætti. Þaö er starf sjón- varpsmanna, en að sjálfsögöu eiga þeir aö notfæra sér mis- kunnarlaust sérfræöinga á þvi sviöi sem þeir eru aö fást viö hverju sinni. Starf sjónvarpsmanna sem annarra fjölmiðlamanna er aö afla upplýsinga, meöal annars hjá sérfræöingum, og koma þeim siöan á framfæri viö al- menning. „Sérgrein” þeirra er aö þekkja þann miöil sem þeir starfa viö og þá möguleika á framsetningu efnisins, sem hann býður upp á. Menn þurfa að gera sér grein fyrir þvi, aö fjölmiölun er starf, sem krefst áralangrar reynslu og mikillar menntunar, i skól- um eöa utan, ef menn ætla aö ná valdi á þvi. Fjárhagsstaöa Norræna húss- ins er mjög bágborin um þessar mundir og bendir allt til þess, aö draga þurfi verulega saman segl- in í starfscmi hússins á seinni hluta þessa árs. 1 samtali við Guölaug Þor- valdsson formann stjórnar Nor- ræna hússins kom fram, aö ástæður peningaleysisins væru fyrst og fremst þrjár: 1. Farið var fram úr f járveitingum siðasta árs og tekið af f jármagni uppsetningu vandaðrar dagskrár á þessu ári, vegna fjármagns- skorts. Dýr prógröm Guðlaugur Þorvaldsson sem var kjörinn formaöur stjórnar- innar um siöustu áramót, sagði aö islenski hluti stjórnarinnar hefði jafnan ekki komið mikið ná- lægt fjármálum hússins i gegnum tiðina, en augljóst væri, að nú yrði Norræna húsiö meö skuldahala eftir fyrrum forstjóra: STARFSEMIN LÖMUÐ VEGNA PENINGALEYSIS sem átti að fara til starfsins á þessu ári. 2. Forstjóraskiptin sem urðu i vor, reyndust kostnaöarsöm vegna umstangs sem þeim fylgir. 3. Ýmisprógröm i byrjun ársins janúar og febrúar, voru ærið f jár- magnsfrek og tóku i raun mikinn hluta af áætluðum kostnaði við dagskrá hússins allt áriö ’81. Það er norræni menningar- málasjóðurinn sem fjármagnar rekstur Norræna hússins og á sið- asta ári var heildarkostnaöur 250 milljónir gamlar krónur, eöa 2,5 milljónir nyjar. Helgarpósturinn hefur sann- fregnað að Erik Sönderholm sem lét af forst jórastarfi fyrir skömmu, hafifariö langt fram úr þeim kvóta sem honum og starfi hússins var ætlað á fyrripart þessa árs. Hafi kostnaður fariö 500 þúsund nýkrónur fram úr áætlunum. Guðlaugur Þorvalds- son kvaö þá tölu ekki fjarri lagi. Er þvi’ ljóst að hinn nýi forstjóri hússins, Ann Sandelin tekur við allt annaö en blómlegu búi og hefur raunar litla möguleika á að gri'pa til einhverra ráöstafana til að starfsemin gæti verið meö venjulegum hætti i haust. „Aðal- ástæðan fyrir þessari slæmu stööu eru hin dýru prógröm i byrjun ársins og eins og mál standa i dag, þá er ekki bjart framundan varðandi dagskrá hússins i haust. Við gerum okkur hins vegar vonir um, að gripa megi til ráðstafana til aö koma hlutunum á réttan kjölogað þvimun- stjórnin vinna á næstunni”, sagöi Guölaugur. Ann Andelin forstjóri Norræna hússins sagði i viötali viö Helgar- póstinn aö á þessari stundu gæti hún litið sagt um máliö. Hins veg- ar liti f járhagurinn allt annaö en vel út, þvi gæti enginn neitað. „Það veröur hins vegar fundur hjá aöalstjórn Norræna hússins i júli næstkomandi og ég geri mér vonir um, aö meö einhverjum hætti veröi þessir erfiðleikar leystir”. Aðspurð sagði Ann hins vegar, að eins og málum væri háttað I dag, þá væri ekki hægt að skipu- leggja dagskrá fyrir húsiö næsta haust. óvissan I peningamálun- um geröi þaö að verkum. —GAS

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.