Helgarpósturinn - 22.05.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 22.05.1981, Blaðsíða 1
Elsti nemandinn í nýlista- deildinni Dagbók úr sjón varpinu © „Blaðamennskag var endalaus brennivíns- viðtöl" — Hallur Símonarson í Helgarpóstsviðtali © Föstudagur 22. maí 1981 Lausasöluverð nýkr. 6,00 Sími 81866 og 14900 «*? ísland vídeóvæoist Myndbandavæðing fer eins og eldur í sinu um allt land. Litlar „einkasjón- varpsstöðvar" spretta upp i hverju f jölbýlishúsinu á fætur öðru og viða i Breið- holtinu eru margar blokkir, jafnvel heilu göturnar, tengdar saman i kerfi, þar sem notendur skipta hundruðum. Um þessar mundir er verið að tengja saman 36 einbýlishús á Stykkishólmi, og svipaðar áætlanir eru uppi viðar á landinu. En er þessi starfsemi lög- leg? Um það hefur ennþá margir telja að svo sé ekki. Helgarpósturinn litur nánar á þessi mál i dag. iveinar Helgarpéstsins Helgarpósturinn kannar lánsviðskipti í verslunum: Leikur einn að svíkja út vörur Það virðist leikur einn fyrir Pétur eða Pál, að ganga inn i næstu verslun, gera þar innkaup og skrifa vörurnar á fyrirtæki eða stofnun liti i bæ. Eftirlits- kerfi verslana hvað varðar lánsviðskipti eru ekki öflugri en svo. Helgarpósturinn gerbi lit mann í vikunni, sem gekk á milli verslana, keypti klósett, vask, veggfóður og hiisgögn og lét síðan skrifa „.vörurnar á reikning hjá hinum og þessum fyrir- tækjum. Engar athuga- semdir voru gerðar við þennan viðskiptamáta og.i öl liim þeim versiunum, sem farið var i gekk dæmið — eða svindlið — upp. Fuli- triii Helgarpóstsins gat þannig náð rándýrum vörum Ut lir verslunum, án þess að borga einustu krónu. Helgarpdsturinn rekur þessa verslunarferð og greinirfrá þvi, hvernig mál gengu fyrir sig. Einnig er talað við kaupmenn og fengin þeirra viðhorf til varna gegn svindli af þessu tagi. Otrúlegt en satt! Apex fargjöldin til Luxemborgar kosta aðeins 2.128 krónur, - og þau gilda báðar leiðir. FLUGLEIDIR Traust fölkhjá góóu félagi

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.