Helgarpósturinn - 22.05.1981, Blaðsíða 2

Helgarpósturinn - 22.05.1981, Blaðsíða 2
» 2 FöStudagur 22i'-maí 198>1 helgarpást&rinrL. Könnun Helgarpóstsins á viðskiptasvindli: Samiö um kaupin á skrifborösstólunuin f Húsgagnalandi. „Fulltrúi Al- versins” og afgreiöslustúlka. # Ekkert vandamál að ganga inn í næstu verslun, kaupa vörur og skrifa hjá fyrirtæki úti í bæ % Útsendari Helgarpóstsins kaupir vask, klósett, veggfóður og mublur — og lætur senda reikningana til fyrirtækja og stofnana 0 Öryggiskerfi verslana ekki nægilega öflugt Þarna situr „sjónvarpsstarfsmaöurinn”, „fuiltrúi hjá Alverinu”, „starfsmaöur Skipaútgeröarinnar” og „maöur frá Landsvirkjun”. — Góöan daginn. fcg ætla aö fá einn vask. „Já, já. Einhverja sérstaka tegund?” — Þessi hér ágætur. Ég tek þennan vask hérna. „Þennan hér, já. Viltu fá hann f kassa?” — Nei, nei, ég tek hann bara undir hendina. „Allt i finu”. — Já, svo á að skrifa þetta hjá sjónvarpinu. „Hjá sjónvarpinu, já, þaö er i lagi”. Þetta samtal átti sér staö i byggingavöruversluninni Baöstof an Armúla og þarna áttu tal saman, afgreiöslu stúlka i versluninni og útsendari Helgar- póstsins, Siguröur Steinarsson. scm raunar brá sér þarna i hiut- Sigurður Steinarsson eftir hálftima verslunarleiöangur: klósettum, vaski, veggfóðri og stólum rikari, án þess að borga eina krónu. „Þrjú klósett, takk, og skrifa h já Landsvirkjun" eftirGuðmund Árna Stefánsson myndir: Valdís Óskarsdóttir verk starfsmanns Sjónvarpsins og vildi fá vask fyrir stofnunina uppá krit. Sigurður haföi auövitaö enga heimild frá sjónvarpinu vegna þessara viðskipta. Hann var þarna i hlutverki þjófs og svindlara. Helgarpósturinn hefur nefni- lega fengið af þvi fréttir, að óprúttnir náungar geti stundað þá óþrifalegu iðju, að ganga inn i verslanir borgarinnar, kaupa þar hluti, skrifa hjá hinni eöa þessari stofnuninni kvitta undir reikning- inn með fölsku nafni og ganga út með vörurnar. Reikningar eru siðan sendir til viökomandi fyrir- tækja og stofnana, en þá kannast enginn viö neitt. Svindlarinn nafnlausi á bak og burt með vör- urnar. Máliö aldrei upplýst. I vikunni kannaði Helgar- pósturinn hve öryggiskerfi versl- ana væri i raun virkt gagnvart svona ólöglegum viðskiptahátt- um. Hve auðvelt er þaö, að sigla inn i næstu verslun og kaupa hluti upp á reikning einhvers fyrirtækis úti i bæ? Sigurður Steinarss'on dreifingarstjóri Helgarpóstsins, brá sér i hlutverk starfsmanna, Landsvirkjunar, Sjónvarpsins, Alversins og Skipa- útgerðar rikisins. „Guð hvað þið getið verið... Eins og fyrr greindi þá var fyrsti viðkomustaður Sigurðar „sjónvarpsstarfsmanns” i þess- um verslunarleiðangri Baðstofan við Armúla. Og þar gekk dæmið upp, eins og ekkert væri. Af- greiðslustúlkan Kristin Reynis- dóttir, var byrjuð að skrifa út reikningin, þegar Sigurður sagði til sin og ljósmyndari og blaða- maður stigu fram og skýrðu frá hinu rétta i málinu. „Guð hvað þið getið verið....” heyrðist frá Kristinu afgreiðslustúlku. „bið hefðuð eflaust getað gengið út með vaskinn. Ég hefði raunar beðiðum beiðni, en ef hann hefði ekki haft hana, þá hefði ég látið kyrrt liggja og skrifað út reikn- inginn”. — Hefur þetta gerst hér i versluninni? „Ekki hjá mér, sem betur fer, ja, nema núna auðvitað. Hins vegar sagði einn afgreiðslumaður hér i búðinni, að þetta hefði gerst hérekki alls fyrir löngu. Þá hefði maður komið hér inn og keypt vörur fyrir 400 þúsund gamlar og látið skrifa hjá ákveðnu fyrirtæki. Reikningurinn hefði siðan verið sendur á fyrirtækið, en þar eng- inn kannast við neitt. Þetta er auðvitað hægt, þvi þótt beiðnir séu notaðar hjá ýmsum fyrir- tækjum, þá er það alls ekki algilt”. Sigurður Steinarsson hefði sem sé náð i einn vask þarna ókeypis. Þrjú klósett Næst var litið við i bygginga- vöruverslun, Tryggva Hannes- sonar við Siðumúla og Sigurður var allt i einu orðinn starfsmaður Landsvirkjunar og vantaði i snatri þrjú stykki af hvitum kló- settum. Afgreiðslumaðurinn sagði það i lagi, en það væru ekki nema tvö til eins og sakir stæðu. Sigurður hjá Landsvirkjun, sagð- ist ætla að taka þessi tvö. Það væri nefnilega beðiö eftir þeim. Og það var ekkert i veginum. Sigurður svipti þá hulunni og sagði á sér rétt deili. t spjalli við Tryggva Hannesson eiganda nefndrar verslunar, er ekkert hægara, en svindla á lána- viðskiptum á þennan hátt. A hinn

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.