Helgarpósturinn - 12.06.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 12.06.1981, Blaðsíða 1
- ¦ - » t t ¦ . • » » y . 4 < • i ( I i . I í Tilraunaeldhús HP: DRASLIÐ ,,, ERDRASL „DJÖFULL VAR ÞETTA GÓÐ SÝNING..." Helgarpósturinn á spítala: LÆKNAR EKKI ALLTAF OFSÆLIR ,,Við verðum ekki mikið vör við það hér, að læknar séu i verkfalli. Hérna á slysadeildinni er sisl unnið minna en áður". Þetta sagði starfsfólkið á slysa- deild Borgarspitalans við blaða- mann Helgarpóstsins, sem fékk að vera þar frá þvi siðdegis á mánudag, annan i hvitasunnu, fram á þriðjudagsmorgun. Ekki bar á öðru en nóg væri að gera á slysadeildinni, um 60 slysatilfelli bárust þangað fram- undir miðnætti, sem betur fer ekkert þeirra alvarlegt. Læknar voru að störfum á öðrum deildum sjúkrahússins að minnsta kosti álika lengi, ýmist við smærri að- gerðir eða nauðsynlega pappirs- vinnu. Og vinnutiminn er sá sami og endranær: frá 12 upp i 22 tima váktir, stuttur fritimi á milli og fáir fridagar hjá læknunum. „Það er vinnutiminn sem er mesta brjálæðið"; sagði einn að- stoðarlæknanna við Helgarpóst- inn þessa nótt, og það er ekki sist athyglisvert, að vegna yfirstand- andi kjaradeilu lækna telja þeir sig vinna kauplaust meðan ekki hefur samist, og reikningar Læknaþjónustunnar s/f fást ekki greiddir. © „Borgarastyrjaldir i leikhúsunum núna" Jón Laxdal í Helgarpóstsvidtali Qy Flugferð og gisting í þrjár nætur *|^?<Q/¥ ¦ KRÓNUR m ;h ici : FLUGLEIDIR Traust fólkhjá gúöu félagi

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.