Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 12.06.1981, Qupperneq 1

Helgarpósturinn - 12.06.1981, Qupperneq 1
Tilraunaeldhús HP: DRASLIÐ /Os ERDRASL ^ „DJÖFULL VAR ÞETTA GÓÐ SÝNING...” — rætt við Jóhann Sigurðarson um Skólaferð, Óðalið, leiklist o.fl. © Föstudagur 12. júní 1981 Lausasöluverð nýkr. 6,00 Sími 81866 og 14900 Watergate i Þjóð- leikhúsi? Helgarpósturinn á spítala: LÆKNAR EKKI ALLTAF OFSÆLIR ,,Við verðuin ekki mikið vör við það hcr, að læknar séu i verkfalli. lférna á slysadeiidinni er sisl unnið minna en áður”. Þetta sagði starfsfólkið á slysa- deild Borgarspitalans við blaða- mann llelgarpóstsins, sem lekk að vera þar frá þvi siðdegis á mánudag, annan i livitasunnu, frain á þriðjudagsmorgun. Ekki bar á öðru en nóg væri að gera á slysadeildinni, um 60 slysatilfelli bárust þangað fram- undir miðnætti, sem betur fer ekkert þeirra alvarlegt. Læknar voru að störfum á öðrum deildum sjúkrahússins að minnsta kosti álika lengi, ýmist við smærri að- gerðir eða nauðsynlega pappirs- vinnu. Og vinnutiminn er sá sami og endranær: frá 12 upp i 22 tima vaktir, stuttur fritimi á milii og fáir fridagar hjá læknunum. ,,Það er vinnutiminn sem er mesta brjálæðið”, sagði einn að- stoðarlæknanna við Helgarpóst- inn þessa nótt, og það er ekki sist alhyglisvert, að vegna yfirstand- andi kjaradeilu lækna telja þeir sig vinna kaupiaust meðan ekki hefur samist, og reikningar Læknaþjónustunnar s/f fást ekki greiddir. „Borgarastyrjaldir í leikhúsunum núna” Jón Laxdal i Helgarpóstsviðtali Flugferð og gisting í þrjár nætur 1690.- KRÓNUR unxDSEasm m lodœnborgrr FLUGLEIÐIR Traust fólk hja góóu felagi

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.