Helgarpósturinn - 12.06.1981, Blaðsíða 10

Helgarpósturinn - 12.06.1981, Blaðsíða 10
10 Fostudagur ,2. [ont i981 hQlgarpósturinn_ t einu horni Sviss og liggur að Þýskalandi er þorp sem heitir Kaiserstuhl. Þar býr maður sem heitir Jón Laxdal Halldórsson leikari. Þetta er gamalt þorp, þar sem göturnar eru svo brattar að maður hefur á tilfinningunni að vera að detta aftur fyrir sig, ell- egar fram fyrir sig, eftir þvi hvert maður er aö ana. Þar er ennþá flautaö fyrir horn. Þarna hefur Jón skotið niður rótum i margra alda gömlu húsi, ásamt lifsförunaut sfnum, dansaranum Vaclav og hundinum Honza. Einn af útsendurum Helgarpóstsins hrataði óvart innum dyrnar hjá Jóni þessum ekki alls fyrir löngu og i þvi sam- tali sem hér birtist var byrjað á að spyrja hann þessarar liflegu og óvandræðalegu spurningar: Hvaöan ertu og hvert stefndirðu? „Fæddur er ég og uppalinn á tsafirði, faðir minn var þar skip- stjóri. Ég er yngstur þrettán syst- kina, hreiðurböggullinn, sem kallað er. Sem barn fékk ég alla þá barnaveiki sem hægt var að fá og var þar af leiðandi vernd- aður af móöur minni og fékk fyrir bragðiö tækifæri til þess aö gera ýmsa hlutisemihin systkinin gátu ekki. Þau þurftu að fara snemma úti lífið og vinna á meðan ég lá uppá háalofti i bókum. Ég var litiö fyrir að taka þátt i leikjum með hinum strákunum i þorpinu, fór þó stundum og horfði á þá leika Hróar Hattar- og Tarsan- leik, en nennti ekki aö vera með, ekki heldur i fótbolta, fannst miklu skemmtilegra að vera heima i rólegheitum og lesa og teikna. Eftir gagnfræðiskólann gerðist ég bakaralærlingur heima safnaði ég mér fyrir fari til Parisar. Nú var ég loksins kominn þang- að. En fyrr en varði var farar- eyririnn uppurinn. Þá feröaðist ég á puttanum i gegnum Frakkland og til Genfar, þar sem ég fékk hálfs dags vinnu sem þjónn, þvi ég kunni dálítiö i ensku. Það voru fyrstu kynni min af Sviss. En mér leiddist Sviss- land þá, fannst þetta ansans ári kuldalegt land og kuldalegt fólk Fór aftur til Parisar og vann við að safna pappir, gömium dag- blöðum og bókum: fékk það starf gegnum stúdentamiðstööina há- skólans i Paris. Það var verk- smiöja, sem tók við þessum pappir og breytti honum i nýjan. A þessu lifði ég og gat keypt mér vatnsliti til þess að mála og var svo á kafi i söfnunum, bæði á Lou- vre og Nýlistasafninu og skoðaöi þessa listamenn þar og var alltaf að apa eftir Matisse og Braque sem ég elskaöi á þeim tima Baklerían skríður undir skinnið Ætlaðirðu þér að veröa málari? ,,Ég ætlaði mér ekki að verða það, ég varö að verða það, fannst mér þá. Og þarna kynntist ég Thor, Gerði,Kristjáni Albertssyni og þessu fólki, sem bjó þarna. En ég var á kafi i minum pappir og söfnunum og tengslin urðu ekki mikil. En ég var mjög hrifinn af að hitta þetta fólk, sem ég haföi heyrt um heima, og var þá upp- rennandi i listum. Eftir ársfjórð- ung i Paris, hélt ég norður aftur og endaði i Málmey. Þá var ég orðinn auralaus og rekst þar á guðir. Þarna i Málmey fékk ég svo nokkrar setningar á sviöinu og hægt og sigandi fer bakterian aö skriða undir skinnið á mér. Ég er að byrja aö taka sóttina. eftir fimmtugustu sýninguna á Othello fór ég til Stokkhólms aö vinna mér fyrir fari heim, þvi ég var brjálaöur af heimþrá i fyrsta skipti á ævinni og kannski siöasta lika”. [Nðmío oq lelin „Þegar ég kom heim sá ég Ind- riöa Waage tilsýndar á götu, ræöst á hann og biö hann aö gera úr mér leikara. Hann segist vera i frii og biöur mig um að koma til sin i haust. Ég sagöist ekki hafa tima til þess, ég yröi aö komast inn i skólann i haust! Þaö endaöi meö þvi aö hann tók mig meö sér uppi ibúðina sina og baö mig um að fara með eitthvaö fyrir sig. Ég sagöist ekki kunna neinn texta og fór þvi meö nokkur ljóö fyrir hann: sérstaklega man ég eftir þvi að ég fór með miklum hama- gangi og látum meö Stjána bláa. Og Stjáni reddaði mér. Um haustiö komst ég inn i leik- listarskólann. Ég vann svolitiö meö skólanum, m.a. meö þvi aö syngja óperiuariur og islensk lög i Rööli (nú hlær Jón): „Ungur barriton syngur á Röðli”. Þetta átti að skemmta fólkinu dálitið áöur en þaö væri komiö „iða” og fariö aö dansa, en stundum var þaö oröið um seinan, fólkið var oröiö fullt og það var meiri hávaði i þvi en mér sem var aö syngja áriurnar. — Jæja eftir aö inn- tökuprófiö haföi gengiö svona vel, varö ég ægilega latur og fannst þetta allt mundi ganga af sjálfu Gaman og alvara „A meöan ég beiö eftir plássi á togara, fór ég i þýskutima hjá Hertu Leoson, frá Leipzig sem var gift Haraldi Leossyni kenn- ara. Hana heimsótti ég einnig i landlegum og hún kenndi mér tvö hlutverk, til aö fara meö þegar ég kæmi út, annaö alvarlegt og hitt grinhlutverk. Þegar ég kom i skólann um haustiö, fór ég meö þessi hlutverk min. Grinhlut- verkið fyrst. Þeir hlógu afskap- lega mikiö og báöu mig um að koma meö eitthvaö alvarlegt og þá fór ég meö Mortimer úr Mariu Stuart, mjög alvarlegan hlut, mikinn lofsöng um páfann i Róm. Og þá hló mannskapurinn ennþá meira. Kannski að þaö hafi verið islenski framburöurinn eða öllu heldur saxneski framburöurinn hennar Hertu úr Leipzig. Nema hvaö ég fæ inngöngu og enginn haföi hugmynd um að ég kynni ekki aöra þýsku en þessa tvo leik- búta sem ég fór með, og þaö var ekki fyrr en veriö var að setja skólann um haustiö að upp komst að ég kunni ekki meira i þýsku en þetta. Þremur árum seinna útskrif- aöist ég úr skólanum og fékk rikisverðlaun, verðlaun austur- risku rikisstjórnarinnar fyrir þýskuna mina, leikinn og leik- stjórnarhugmyndir. A sumrin fór ég alltaf heim og vann á togara til þess aö fjármagna námiö. Eftir að ég útskrifaðist úr skólanum var mér boöinn 2. ára samningur við Alþýöuleikhúsiö i Rostock I Austur-Þýskalandi. Þar var mikiö dekraö viö mig og ég haföi nóg aö bita og brenna og forkunnarfalleg hlutverk. Með Honza: „Þeir eru þröngir og fullir af komplexum og einhverju Lifsförunauturinn Vaclav og Jón Laxdal: „Þeir keyröu af staö meö han akademisku monti, sem er um leiö algert eitur fyrir leikhúsið... eftir, gersamlega ráðalaus...” „i>(i missii cg aiia rettariíifinningu Jón Laxdal í HclqarpóslsviOiail á Isafirði en um leiö var einhver löngun i mér til aö feröast til fjar- lægra staða, þannig aö ég hætti fijótlega aö baka, fór til Reykja- vikur og fékk vinnu sem vefari á Alafossi. Eftir u.þ.b. árs vinnu þar réöi ég mig sem þjónslærling á Hótel Borg, en gafst upp eftir nokkra mánuöi, þvi ég var oröinn svo þreyttur i fótunum eftir marga kilómetra göngu á dag og tók of nærri mér þegar drukknir viöskiptavinir helltu yfir mig svi- viröingum. Ég varð sár. Þá var ég byrjaöur aö semja skáldsögur og ljóö, sem ég seldi blööum og timaritum. Eftir aö ég gafst upp á þjónsstarfinu fór ég aö vinna sem fyrirsæta hjá As- mundi Sveinssyni i kennslu hans i myndhöggi uppí Myndlistarskóla, söm uleiöis Sverri Haraldssyni og fleirum. Þegar ég var búinn að safna mér fyrir fari til útlanda, fór ég meö Gullfossi til Kaup- mannahafnar. Mig langaöi til Parisar, þvi ég haföi heyrt svo mikiö um þá borg, eftir Thor Vil- hjálmssyni, Geröi Helgadóttur og öðru fólki sem var þar. Þetta fólk talaöi svo vel og heillandi um Paris i blöðunum. Frá Kaup- mannahöfn fór ég til Oslóar og fékk þar vinnu I verksmiöju. Þar auglýsingu i blaöi, þar sem veriö var að leita aö statistum fyrir Othello i borgarleikhúsinu i Málmey. Ég fór þangaö og fékk starfiö”. Varstu þá eitthvaö farinn að velta leiklistinni fyrir þér? „Ekkert sérstaklega. Ég var meö margar og miklar hug- myndir um framtiö mina þegar ég var stráklingur heima á ís- landi og haföi einu sinni heimsótt Lárus Pálsson og spurt hann um ýmislegt varöandi leiklist, en þaö varö ekkert meira úr þvi. Ég var búinn aö sjá sýningar viö opnun Þjóöleikhússins og var heillaöur af þvi sem geröist þarna uppá sviöinu. Þetta kveikti svolitiö i mér, en það var raunar ekki nema aödáunarneisti úr fjarlægð af áhorfandabekkjunum. En þaö var i Málmey, sem ég komst nær þessu og fann lyktina af öllu saman, hárkollunum, lim- inu og svitalyktina af fólkinu sem var að hamast viö aö vinna þarna, og sé aö þetta var bara venjulegt dauðlegt fólk, en ekki guöir, einsog ég hélt þeir væru, menn einsog Haraldur Björnsson, Lárus Pálsson, Indriöi Waage og Róbert Arnfinnsson, og ekki aö- eins hálfguðir, heldur algerðir sér og hellti mér úti ástarlif, drykkju-, nætur og skemmtanalif, einsog gerist þegar maöur er 18 ára á Islandi, og var duglegri viö það en námiö. En siöara árið mitt i skólanum dreif ég mig uppúr þessu og útskrifaöist meö ágætis- einkunn. Mér fannst ég samt ekki vera búinn aö læra nóg. Indriöi Waage, sem kenndi mér haföi mælt mikiö meö framhaldsnámi i þýska heiminum og talaði meö óskaplegri hrifningu um þá mán- uöi og ár sem hann haföi veriö i Berlin og fylgst meö leikhúslifi þar. Hann sagöi okkur aö þar væru miklir möguleikar fyrir unga íslendinga aö halda áfram námi, en ekki eingöngu i RADA, Konunglega leikhúsinu eöa Ame- riku. Þaö varö úr aö hann skrifaöi fyrir mig bréf til Max Reinhard Seminar i Wien og þaö kemur já- kvætt svar. Svo ég varö aö ná mér i pening og réöi mig I vinnu á Keflavikurflugvelli, þar sem þeir borguöu ansans ári vel. En þaö fé fór nákvæmlega jafn fljótt til andskotans og ég vann fyrir þvi og eftir nokkurn tima sá ég fram á að þetta þýddi ekki neitt. Akvað aö fara til tsafjarðar og feta i fót- spor feöra minna og bræöra og skellti mér á sjóinn”. Þessir menn voru svo ánægðir yfir aö hafa mann frá þessari gömlu vestrænu eyju til þess aö sýna hvað þaö var dásamlegt i verkamanna- og bændaparadis- inni. Ég haföi litiö samband viö fólk sem hafði undir þessu stjórnarfari að liöa, eöa fór illa útúr þvi. Ég sá bara aö þetta var svolitiö takmarkaö, hvaö snerti vöruval og annaö, en óskaplega góö og vönduö vinnubrögö i leik- húsinu. Ég liföi þarna i miklum vellystingum”. HryðjuverKið „Voriö 1961, kynntist ég vini minum Vaclav, sem er tékk- neskur ballettdansari og var hann ráöinn sem dansari við sama leikhús. Viö byrjuðum aö búa saman og tókum okkur Ibúð á leigu. Þá var þaö eitt kvöldiö aö viö vitum ekki fyrr til en þaö er ráöist inn i ibúöina okkar. Lög- regluþjónar i siðum leöurfrökk- um með úlfhunda tóku Vaclav fastan og gáfu enga skýringu á neinu. Þeir keyröu af staö meö hann út i myrkrið og ég stóö einn eftir, gersamlega ráöalaus. Fór til leikhússtjórans mins um miöja nótt, vek hann upp og kvarta yfir þessum yfirgangi rikislögregl-

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.