Helgarpósturinn - 12.06.1981, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 12.06.1981, Blaðsíða 11
11 holrjarpn^turinn Föstudagur 12. júní i98i unnar. Hann reyndi allt til þess aö fá skýringu á þessu, en þaö fékkst engin skýring. Þá fór ég til V-Ber- linar og ákvaö aö snúa aldrei aftur til A-Þýskalands. Þetta var afskaplega mikiö högg fyrir mig. Ég var vinstri maöur á þessum tima, ekki einungis „samferöamaður" heldur maður sem var óskaplega hrifinn og spenntur aö sjá hvernig sósialisminn geröist i reynd. En ég varö svo óttasleginn yfir aö sjá þennan hryöjuverknaö inná minu eigin heimili, að ég missti alla réttartilfinningu. Ég sá engan mun á hegöun þessara manna og hinum svonefndu „brúnu hryöju- verkum” á fasistatimanum”. Hafka í raunveruleíkanum „Frá V-Berlin fór ég til Uhlm, og lék þar i frægu tilraunaleik- húsi, en var siöan boöinn samn- ingur viö leikhúsiö i Willialms- hafen, rétt hjá Hamborg. Ég hafði ekkert frétt af Vaclav i 3 mánuöi, en fékk svo fréttir af honum i gegnum fjölskyldu hans, að hann væri i fangelsi i Tékkó- slóvakiu. í fjóra mánuöi sat hann þar i svartholi, án þess aö þeir gætu komiö meö nokkra ásökun á hann. Þeir slepptu honum aö lokum og dæmdu hann i þriggja ára skilyrðisbundið fangelsi. Fyrir flóttahugsanir! Þetta var einsog i sögunum hans Kafka. Þeir þóttust hafa séö inni heilann á honum og fundið þar flóttahugs- anir til vestursins. Hann fékk samt leyfi til aö dansa viö óper- una i fæðingarborg sinni Pilzen og við héldum daglegu bréfasam- bandi i rúm 4 ár. Þá kom smá hláka i kalda i út i myrkriö og ég stóö einn breyta sviöinu i pólitiskan ræöu- pall, sem ég er ekkert hrifinn af. Það er búiö aö taka allt lif og púður úr leikhúsinu Sem stór menningarverksmiöja er þaö oröið alveg hræöilega leiöinlegt. Ef ég kem inni leikhús i dag, þá er þar fullt af stynjandi fólki einsog þaö sé allt á kafi i einhver'ju „in- ferno”. Það er innbyröis hatur, þaö eru nærri þvi borgarastyrj- aldir i gangi i flestum þessum stóru leikhúsum. Svo eru komnir svo ógurlega margir menntaðir leikhúsmenn sem vita allt betur en hinir og þaö er varla hægt að fá vinnufriö. Þaö veröur aö vera friöur i leikhúsinu og ást. Eigin- lega sama ástarástand og maöur og kona eru i þegar þau búa til barn. Allir þessir háskólagengnu fræðingar, leikhúsfræöingar, dramatúrgar og hvaö þeir nú heita, sem aldrei hafa komiö ná- lægt leikhúsi þeir hafa haft alveg hræðileg áhrif á leikhúsið. Og þetta eru allt menn sem hafa þrælmisskilið Brecht, sem var stórkostlegur maöur, fullur af kimni og mannlegheitum og var allt annað en leiöindapúki, durgur og búri, einsog þessir menn eru oft. Þeir eru þröngir og fullir af komplexum og einhverju aka- demisku monti, sem er um leið algert eitur fyrir leikhúsiö. Þessir fræöingar hafa tröllriöiö þýsku leikhúsi sl. tiu til fimmtán ár. Þeir eru einsog gaukurinn er i hreiöri smáfuglanna. Hann verpir egginu sinu i hreiöriö þeirra, en hann er alltof stór fyrir hreiörin þeirra og passar hrein- lega ekki i þaö. Þessir menn drepa oft alla þá kimni og gleöi sem þarf til þess aö vinna upp texta og gera hann lifandi i leik- húsi. Þeir eru svo húmorlausir. Þaö þarf nefnilega mikla klikkun til þess aö vinna i leikhúsi -Ég vona aö þróunin sé ekki sú sama á tslandi”. Hvaö ertu aö fást viö núna? „Ég er eiginlega aö fara hring- inn aftur, þetta sem ég var aö gera þegar ég var strákur i Reykjavik. Skrifa smásögur og greinar i blöö, mála á léreft. Ég er aö finpússa litla skáldsögu, sem á aö koma út i Munchen i haust, svo er ég aö fara aö æfa páfahlutverk fyrir svissneska sjónvarpiö og ganga frá nokkrum myndum sem fara á sýningu. Eiginlega er ég aö reyna aö koma fótum minum þannig fyrir á jörö- inni aö ég sé ekki eingöngu háöur leikarastarfinu”. Ein létt i lokin Hvaö um ætt- jarðarástina? „ Hákarlinn og ýsan tilheyra dýpstu þörfum ættjarðarástar minnar. Þráin til tslands felst i ástriöu minni til þessara fiskteg- unda”. Fimmlán „Viö vorum báöir aö vinna i Karlsruhe, þegar siminn hringdi eitt kvöldið. Þaö var svissneskur leikhússtjóri, sem þekkti mig af myndum og vildi bjóöa mér þrjú aðalhlutverk i einþáttungum eftir Dúrrenmatt. Ég reyndi að losna viö þetta, þvi ég er ekki mikiö gefinn fyrir leikferöir eöa aö búa á hótelum, einsog sumum leikur- um finnst svo stórkostlegt i sam- bandi viö sin störf. Þannig að ég setti upp töluveröa upphæö fyrir hlutverkin og þeir tóku þvi, án þess aö mótmæla. Ég hafði þvi enga afsökun og fór til Svisslands. Ég fékk góöa gagnrýni fyrir leik- inn minn þar, sem varö til þess aö Schaulspielhaus i Zörich bauð mér aö koma til þeirra og leika. Ég sagöist nú aldeilis vera til I þaö. Arum saman, áöuren ég fór nokkuð að hugsa um þýskumæl- andi leikhús haföi ég dáöst aö Schauspielhaus i Z’urich, afþvi það haföi veriö fremst i barátt- unni á móti Hitler og fasismanum á sinum tima. Þaö tók upp gyö- inga og menn sem voru i lifshættu af pólitiskum ástæöum. Þetta leikhús ræktaöi Dúrenmatt og Max Frisch innan veggja sinna. Þessir menn heföu aldrei orðiö slikir sem þeir urðu, án bessa leikhúss. Ég fór þangaö i sjöunda himni. Eiginlega var þarna komiö þaö sem ég haföi óskaö mér aö uppskera úr starfi minu, sem þýskumælandi leikari”. dauðdagar á limm mímilum Þarna varstu nokkurn veginn búinn aö steingleyma gamla skerinu? „Steingleyma. Og þó.. Þaö geröist svo margt. Og þegar maöur er búinn aö láta leiöa sig út i aö verða þýskur leikari, en þaö geröu kennararnir mínir, þá eru samningskiptin svo ör aö þaö var ekki nokkur timi til aö fara i fri eöa fara heim. Guðlaugur Rósin- krans, sálugi, guö sé meö honum, fylgdist alltaf meö öllu sem ég geröi og bauömér oft hlutverk, og sýndi mér tryggö og ræktarsemi...” En þú lést samt tilleiöast einu sinni... Leikhúsið orðið hræðilega leíðiniegl Nú ertu hættur i Schauspiel- haus. Hvaö olli þvi? „Ég hætti þar, þegar ég fór i undirbúninginn á Paradisar- heimt. Ég sá fram á aö ég myndi vera i tvö til þrjú ár i þeim undir- búningi, þvi I þetta sinn átti aö taka mig i allskonar störf. og hlakkaöi dálitiö til aö vera ein- göngu á bak við myndavélina. Aöalatriöiö fyrir mig, var aö vera ljósmóöir i þessari framkvæmd. Af slysni létti ég mig um 18 kíló, ég veit ekki hvort ég var aö reyna þaö sjálfur og breyttist þaö mikiö aö ég býst við aö ég hafi ekki virk- að á fólk sem stórbóndi lengur. Leikstjórinn sá að þaö var hægt að gera úr mér smábónda, einsog Steinar. Og þaö varö úr”. Ertu búinn aö fá nóg af sviös- leik? „Ekki alveg. En ég er oröinn ákaflega þreyttur á leikhösinu sjálfu. Þýskumæiandi leikhús I dag er orðið svo stirönaö, tóm ideólógia og póiitiskur „forma- lismi”, menn eru aö reyna aö viðial og myndir: Guðný Halldðrsdðllir striöiö, þetta var 1965 og ég haföi lesiö um þaö i vestrænum blööum aö þaö væri möguleiki á aö fá vegabréfsáritun. Ég fæ áritun fór til Tékkóslóvakiu og hitti Vaclav, en viö fengum aöeins að sjást i 36 klukkutima. Ég hélt áfram aö leika i Willialmshafen, lék 30 sýn- ingar á mánuöi, alveg þrældrep- andi erfiöi og á tveimur árum lék ég 14 aöalhlutverk. Ég var oröinn sligaöur af vinnu og ræöst i milli- stórt leikhús i Hildesheim, ná- lægt Hannover. Þar lenti ég i leik- hússtjóra sem haföi mikiö dálæti á mér og setur mig i góö hlutverk. Þar tókst mér aö fá ballett- meistarann i Hannover til að bjóða Vaclav og koma og kynna sig meö þaö fyrir augum aö veröa ballettdansari þar. Og þaö tókst! Eitt af furðulegustu furöuverkum sem ég hef upplifað á ævi minni. Ef ég heföi legiö á bæn áður heföi ég liklega oröiö kaþólskur fyrir þaö eitt aö þetta undur rættist. Uppfrá þvi höfum viö veriö sam- hliöa i öllum leikhúsum hann sem dansari og ég leikiö”. f sjðunda himni Og þiö yfirgáfuð Þýskaland og fóruö til Sviss? „Eftir aö ákveöið var aö taka upp Brekkukot, þá kom þessi gamli þrjóski maöur nældi i mig á Hótel Loftleiöum og honum tókst aö fá mig til aö skrifa undir samning um aö leika Othello og kennarann i Sjálfstæöu fólki. Til þess aö æfa mig i islensku áöuren ég færi aö leika i islenskri filmu. Ég var skithræddur viö aö leika á islensku eftir öil þessi ár, og ég ætla ekki aö reyna aö segja þér hvaö ég dó marga dauödaga, áöuren tjaldiö var dregiö frá á frumsýningunni á Othello. Ég drapst svona fjórtán fimmtán sinnum á fimm minútum. Sama ár bauö Iönó mér aö leika i Dóminó eftir Jökul Jakobsson. Siöan hef ég ekki fengið boö um aö koma heim og leika þar”. Heldurðu aö ástæöan sé af- brýöisemi, hræösla um aö þú stelir senunni frá islenskum leik- urum? „Ég held ekki, ég held þaö sé meira ræktarleysi eða hugs- unarleysi, aö fólk hugsi sem svo: þaö þýöir ekki aö bjóöa þessum manni hingaö heim. Hann mun fussa og sveia við þessu. Og þetta gæti veriö misskilningurinn, aö halda aö þaö þýöi ekki neitt aö bjóöa mér heim”.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.