Helgarpósturinn - 12.06.1981, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 12.06.1981, Blaðsíða 16
T “) " f Föstudagur 12. júní 1981 _helgarpásturinru i rinyiDi/iciD tJiri fciítlErrlil * FwJrákFm 'kemmtistaðir ^Þýningarsalir Rauða húsið. Akureyri : Daði Guðbjömsson, Eggert Ein- arsson og Björn Roth sýna verk sin Sýningin stendur til 21. júni. Djúpið: Um helgina opnar Björn Ardal sýningu á myndverkum sinum. L'stasafn Einars Jónsson- ar: Opið alla daga nema mánudaga. Kjarvalsstaðir: A laugardaginn ki. 14.00 verður opnuð sumarsýning i Kjar- valssal Verða sýnd verk eftir meistarann sjálfan, en það eru verk i eigu Reykjavikurborgar. 1 vestursal og á göngum verða sýnd verk eftir 13 islenska lista- menn sem ber yfirskriftina: Leir- list, gler textill, silfur, gull. Nýlistasafnið: Arni Ingólfsson Helgi Þ. Frið- jónsson og Niels Hafstein sýna myndverk þau er sýnd voru á alþjóðlegri sýningu ungra lista- manna i Paris 1980. Suðurgata 7.: Danski myndlistahópurinn Kanal 2 sýna verk unnin i blönduð efni s.s. silkiþrykk, ljóðræn málverk, fléttiverk, og installation. Sýning- in er opin daglega frá 16-19 og lýk- ur 21. jUni. Gaiieri Langbrók: Siðasta sýningarhelgi á keramiksýningu Sóleyjar Eiriks- dóttur, Rósu Gisladóttur og Rögnu Ingimundardóttur. Stúdentakjallarinn: Ljósmyndasýning frá Albaniu Eden. Hveragerði: Þrir finnskir listmálarar sýna málverk og stendur sýningin til 17. jUni. Þetta eru þau Elina 0. Sandström og hjónin Juhani og Liisa Urholin-Taivaljarvi. Norræna húsið: Danski skopteiknarinn Storm Pedersen er áfram með sýningu i kjaliarasal og Sigrid Valtingojer er með grafik sýningu I anddyri. Nýja galleriið/ Laugavegi 12: Alltaf eitthvað nýtt að sjá. Arbæjarsafn: Safnið er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 kl. 9-10 á morgnana. Asgrimssafn: Safnið er opiö sunnudaga, þriðju- daga ogfimmtudaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: Opið á þriðjudögum, fimmtudög- um og laugardögum frá klukkan 14 til 16. Listasafn Islands: Sýning á verkum I eigu safnsins og i anddyri er sýning á grafik- gjöf frá dönskum listamönnum. Safnið er opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Bogasalur: Silfursyning Sigurðar Þorsteins sonar verður i allt sumar Sigurður þessi var uppi á 18 öldinni. Kirkjúmunir: SigrUn Jdnsddttir er með batik- listaverk. Vðburðir Hraf nagilsskóli/ Eyja- firöi: Orlofsheimili reykviskra hús- mæöra veröur þetta sumar i Hrafnagilsskóla. Þær sem áhuga hafa geta haft samband viö or- lofsnefndina, Traöarkotssundi 6, kl. 15-18 virka daga. Lækjartorg: A laugardaginn kl. 13 veröur haldinn útifundur um málefni fatlaöra . Tilefni fundarins er kynning á atvinnu — og Hfeyris- málum fatlaöra. Avörp flytja Sigursveinn D. Kristinsson, Hulda Jensdóttir, og Björn Þór- hallsson. Lúörasveit Arbæjar og Breiöholts leikur og einnig veröur sýnt úr leikritinu Sterkqri en Súpermann sem Alþýöuleikhúsiö hefur æft aö undanförnu. Fundurinn veröur túlkaöur á táknmáli heyrnardaufra. Hótel Loftleiðir: A laugardaginn kl. 13 veröur haldinn ráöstefna um atvinnumál höfuöborgarsvæöisins. Rætt veröur um atvinnuþróun svæöis- ins og núverandi ástand og ekki sist um framtiöarhorfur og hugsanlegar aögeröir sveitarfél- ags og rikis. Fundinum lýkur um kl. 18. Föstudagur 12. júní 20.40 A döfinni. Af hverju þarf fólk ekki aö hafa fyrir neinu sjálft? Annars er þetta ágætur þáttur fyrir þá sem sitja fyrir framan sjónvarpiö. Þeir sjá þá hverju þeir missa af. 20.50 Skonrok(k). Þorgeir Astvaldsson sýnir lyftingar. 21.20 Tyrki, vertu stoltur. iöjusamur og trúaður. Þýsk heimildamynd. Ekki er yfir- skriftin efnileg, enda mun titill þessarar myndar vera sóttur j hvatningarorö Kemal Ata- turks til þjóöar sinnar fyrir. hálfri öld. Hvers eiga Tyrkir aö gjalda? 22.00 Varúö á vinnustaö. Sennilega þáttur i takt viÖ timann en á föstudögum vilj- um viö nú vera laus viö allt sem viökemur vinnu og vinnu- stööum. Mætti sýna hann á mánudögum. 22.25 Sú þriöja frá vinstri. (The third girl from left.) Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1973. Fjallar um kúgun , konunnar. AÖalhlutverk: Tony Curtis leikur karlrembi, Kim Novak sú kúgaöa. og Michael Brandon en hann er lika karl- rembir. Þessi mynd er ekki ætluö viökvæmum og tauga- veikluöum karlmönnum. 23.35 Dagskrárlok. Laugardagur 13. júní 17.00 Iþróttir. Nei Bjarni nú horfir maöur ekki heldur stundar þær sjálfur. Heilbrigö sál, þú veist. 19.00 Einu sinni var. Einmitt þaö já. 20.35 Lööur. Tékkneskur fræöslumyndaþáttur um hreinlæti á vinnustööum. 21.00 islenskar jurtir. Loks- ins kom einhver þáttur fyrir mig. Það er einsgott aö stilla sér fyrir framan kollara i þetta sinn þvi litirnir geta veriö hreint unaöslegir á blómunum. 21.20 Staðgengillinn. Enn einn tékkneskur þáttur aö - Tónlist Kjarvalsstaöir: Skerplufestivaliö á fullu. Músik- hópurinn meö tónleika mánudag- inn 15. júni kl. 21. Norræna húsið: Og áfram meö festivaliö. Nýlista- tónlist verður á fimmtudaginn 18. júni kl. 20.30. Háskólabió: Miönæturtónleikar meö ýmsum heimsfrægum leikurum og tón- listarmönnum i kvöld Ferðafélag islands: A sunnudaginn er einn allsherjar göngudagur. Gengið vcrður i Reykjanesfölkvangi og m.a. eru 44 Norðmenn sem taka þátt i gongunni sem tekur 3 tima. Gangan er fyrir alla, konur og kalla. Leikhús Þjóðleikhúsið: Föstudagur: La Boheme eftir Puccini. Laugardagur: Gustur eftir Rozovski og Tolstoj. Sunnudagur: La Boheme. Leikfélag Reykjavikur: Föstudagur: Rommý. Laugardagur: Ofvitinn eftir Þór- berg og Kjartan. Sunnudagur: Skornir skammtar eftir Þórarinn og Jón. Nemendaleikhúsið: Morðið á Marat eftir Peter Weiss sýnt á sunnudag. Bíóin -A ★ ★ ★ framúfskarandi’ ★ ★ ★ ágæt ★ ★'gáö ★ þolanleg 0 afleit Tónabió: ¥• ¥ lnnrás Hkamsþjófanna. — Sjá umsögn i Listapósti. Laugarásbió.: Kaf magnskúrekinn ( The Electric Horseman) Bandarlsk: Argerö 1979. Leik- stjóri: Sidney Pollack. Aöalhlut- verk: Robert Refford, Jane Fonda. þessu sinni i gamansömum dúr. 21.50 Heimavarnarliöiö. Bresk mynd frá árinu 1971. Fjallar um kúgun karlsins. Aöalhlutverk leika Arthur Lowe, sá kúgaöi, John Le Mesurier og-John Laurie. Það er ekki kvalarlaust, lifiö, skal ég segja ykkur. Myndin er ekki við hæfi barna. 23.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 14. júní 18.00 Hugvekja. Ekki veitir af. 18.10 Barbapabbi. Þáttur fyrir börn. 18.20 Emil i Kattholti. Þáttur fyrir eldri börn. 20.45 Heimsborgin Aþena. Þaö væri sennilega ekkert variö i þáttinn ef aÖ hin heims- fræga leikkona Melina Mercouri væri ekki leiösögu- maöur. 21.40 A bláþræði. Þessi norski framhaldsmyndaþáttur heldur áfram. Þvi miöur fylgdist ég ekki meö frá byrj- un, en svei mér ef þetta er ekki bara ókei. 22.35 Dagskrárlok. Útvarp Föstudagur 12. júní 10.30 tslensk tónlist. Viö byrj- um daginn snemma og hlust- um á ,,Brot” eftir Karólinu Eiriksdóttur og ,,Concerto lirico” eftir Jón Nordal og þaö er Kammersveit Reykjavikur sem flytur undir stjórn Páls P. Pálssonar. 11.00 ,,Ég man þaö enn” Regnboginn: Convoy. ★ Bandarisk Argerö 1976 Leikstjóri: Sam Peckinpah Aaöalhlutverk: Kris Kristoff- eráson og Ali MacGraw A sínum tima var þessi mynd mjólkuö i Regnboganum, aö maöur hélt til óbóta. En hér er hún komin, ódrepandi, og glottir framan i gagnrýnendur, sem voru óvenju sammála um slæmsku hennar. í kröppum leik (The Baltimore Bullet) Bandarisk. Argerö 1979. Aöal- hlutverk: JainesCoburn og Omar Shariff. Grinmynd i þessum „klassí” stil sem einkennir báða aðalleikar- ana. Þeir eru geysifærir billjard- leikarar og nota hæfileikana i allskonar veðmála og svikastarf- semi. Sweeney ★ ★ Bresk löggumynd, sem á sinum tima vakti nokkra athygli. Tveir harðjaxlar úr rööum lögregl- unnar leysa mál, meö öllum hugsanlegum aöferöum. Punktur, punktur, komma strik ★ ★ ★ Islensk, árgerð 1981. Leikendur: Pétur Björn Jónsson, Hallur Helgason, Erlingur Gislason, Kristbjörg Kjeld. Handritog leik- stjórn: Þorsteinn Jónsson. Austurbæjarbió: ★ Brennimerktur (Straight Time) Bandarisk árgerö 1978. Handrit: Alvin Sargent o.fl. Leikstjóri: Ulu Gosbard. Aöal- hlutverk: Dustin Hoffman, Ther- esa, Harry Dean Stanton og M. Emmet Walsh. A bandariska visu er þetta sæmilega „meövituö mynd um félagslegt vandamál” svo notuö sé sigild klisja en aöstandendum tekst með einhverju móti aö klúöra boöskapnum i vóðalega geldri og dauflegri framsetningu efnisins. Og þegar upp er staðið lifir aðeins eitt atriöi þessarar myndar i endurminningunni — þ.e þegar Dembo ris upp gegn Hann Skeggi Asbjarnarson hefur gott minni. Ég man ekki eftir öðru eins. 11.30 Þá eru það Morguntón- leikar. Svjatoslav Rikhter ætlar aö leika fyrir okkur á pianó verk eftir Sjostakovitsj og Beethoven. >13.00 A frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir syngur kveðj- urnar frá mömmu og Dolla litla. 16.20 Fílahljómsveitin i Vin leikur léttan Schubert yfir kaffibollanum. Þetta er menningarlegt. 17.20 Lagiö mitt. Ef það væri nú þá væri ég ekki hér. 20.05 Nýtt undir nálinni. Ó nei. Gunnar minn. Þaö er ekki nýtt. 21.00 Það er mikið um pianó- tónlist i dag. Nú er þaö Viggó Edén sem leikur létt verk eftir Carl Nielsen. 22.35 Séö og lifað. Þaö er Sveinn Skorri sem les endur- minningar Indriöa Einars- sonar, þaö hlaut að vera. 23.00 Djass. Séra og Jórunn sjá um djassinn. Laugardagur 13. júni 9.30 Óskalög sjúklinga. Ég ernúsoddan sjúklingur aö ég hef ekki heilsu til aö vakna svona snemma. 14.00 Spurningu svarað. Mar- grét Helga svarar spurning- unni. En Ingunn ÞórÖardóttir samdi þetta erindi. 14.15 Létt miödegispopp. meö Boston Popps hljómsveit- inni. 15.00 Frá Mööruvöllum til Ak- ureyrar. Gisli Jónsson og Björgvin Júliusson sjá um feröaþátt. 16.20 islensk tóniist. Og nú verður leikiö „Verse 11” eftir skiloröseftirlitsmanninum og handjárnar hann berrassaöan á miðri hraðbrautinni. — BVS. Háskólabió: ★ ★ ★ Fantabrögö (North Dallas Forty). Bandarisk, árgerö 1979. Leikstjóri: Ted Kotcheff Handrit: Frank Yablands, Ted Kotcheff. Aöalhlutverk: Nick Nolte, Mac Davis, Dayle Haddon, Bo Svensson. Kunnátta Kotcheffs og vel unnið- handrit, ásamt groddalegum leikhópi, gera North Dallas Forty aö bestu „íþróttamynd” sem Bandarikjamenn hafa lengi gert.- —AÞ. Mánudagsmynd: Þriðja kynslóöin. Leikstjóri: Rainer Werner Fass- binder. Aöalhlutverk: Hanna Schygulla og Margit Carstensen. Þessi mynd fjallar um hryöju- verkamenn i Þýskalandi. Hafnarbió: Lyftiö Titanic (Raise the Titanic) Bresk. Argerö 1980. Handrit: Adam Kennedy, eftir sögu Clive Cussler. Aöalhlutverk: Jason Ro- bards, Richard Jordan, Alec Guinnes. Leikstjóri: Jerry Jameson. Enn ein ,,stór”myndin frá breska auöjöfurnum Lew Grade, sem erlendis hefur veriö rökkuö niöur af flestum sem hafa séö hana. Þetta er hasar- og ævin- týramynd um kappa sem taka aö sér aö ná risaskipinu upp á yfir- Hafliða Hallgrims og „Rapsó- dia” op 47 eftir Hallgrim þennan Helgason. 20.00 Hlööuball. Nýtt islenskt sakamálaleikrit i 7236 þáttum. 5689 þáttur. Pétur frá Bakka hyggst nú skemma nýja fóður- bætinn hans Gústa i Gröf en köld eru kvennaráð. Halla frá Stóra-Kroppi hefur ráö undir rifi hverju. 22.00 Juliette Greco syngur frönsk visnalög. Gleymum amstri dagsins og förum til Frakklands en að þessu sinni aðeins i huganum. 23.00 Danslög. 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 14. júní Sjómannadagurinn 10.35 Ct og suöur. Viö ferö- umst umhverfis jöröina á 39 dögum meö Katli Larsen. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Bara aö kórinn sé góöur. 14.00 Frá útisamkomu sjó- mannadagsins í Nauthólsvik Aöeins fyrir þá sem heima sitja. 15.00 Kveðjulög skipshafna á hafi úti. Margrét Guömunds- dóttir og Sigrún Siguröardóttir kveðja hafnir. 16.55 Almenn siglingafræöi einkum handa landkröbbum. Þáttur i umsjón Jökuls Jakobssonar. Aöur á dagskrá i okt. ’69. 19.25 Alþjóöleg spurninga- keppni úr gamla testamennt- inu. Lokakeppni frá Islandi. Sæmundur G. Jóhannesson, Akureyri og Helgi H. Hannes- son keppa til úrslita. Dómarar Þórir Kr. Þóröarson prófessor og Gunnlaugur A. Jónsson. Stjórnandi þáttarins Jónas Jónasson. 20.00 Svo er þaö harmonikku- þáttur. Nikkan stendur alltaf fyrir sinu. 20.30 A bakborösvaktinni. Ætli þetta séu óskalög Iika? * Umsjón Guðmundur Hall- marsson. 23.00 Framhald af kveöjulög- unum i tilefni þessa dags sem nú er i þann veginn aö syngja sitt siðasta. 01.00 Bæbæbeibi. borðiö til að ná úr þvi einhverju efni — gulli eða dópi, eða öðru álika. Stjörnubíó: Ást og alvara. Leikstjórar: Edouard Molinaro, Dino Rosi, Brian Forbes, Gene Wilder. Aöalhlutverk: Roger Moore, Gene Wilder og fleiri. Ný kvikmynd um ástina og erfiöleikana sem vilja oft veröa fylgifiskur hennar. Gamla bió: ★ ★ Fame. Bandarisk. Argerö 1980. Leikstjóri: Alan Parker. Hand- rit: Christopher Gore. Aöalleik- arar: Lee Currery, Barry Miller og Irene Caras. Fame gerist i menntaskóla, eöa öllu heldur i listaskóla á mennta- skólastigi, þar sem unnið er aö þvi kappsamlega aö búa til túlk- andi listamenn á sviöi leiklistar, söngs, dans og tónlistar. Ahorf- andinn fylgist meö nokkrum nemum frá þvi þeir innritast og þar til þeir útskrifast fjórum árum siöar. öörum þræöi er verið aö fjalla um togstreituna milli hins aka- demiska listauppeldis og hinnar óheftu tjáningar rokkkúltúrsins, en annars er þetta skemmtimynd eins og þær gerast hvaö bestar — iöandi af fjöri og lifsorku. Mynd sem áreiöanlega á eftir aö falla i kramið hjá unga fólkinu hér á fróni. —BVS. Nýja Bió: ★ ★ ★ Vitnið, (Eyewitness) Bandarisk, árgerö 1981. Handrit; Steve Tesich Leikstjóri: Peter Yates. Aðalhlutverk: William Hurt, Sigourney Weaver, Christopher Plummer, James Woods. Hnyttin samtöl og skemmtileg- ar persónulýsingar gera Eyewit- ness jafn aölaöandi og raun ber vitni. Þaö er aö sinu leyti tilbreyt- ing aö fá mynd sem einkennist frekar af hugmyndaofgnótl en hugmyndafátækt. _-AI» Hollywood: A föstudag og laugardag veröur allt með heföbundnum hætti þ.e. diskó. A sunnudaginn veröur hins vegar mikiö sjó i tilefni sjó- mannadagsins. Módel ’79 mæta og siöan veröur réttur maöur á réttum staö, hver sem þaö er eöa réttara sagt hvaö sem það er. Svo verður vist hárgreiöslusýning og ég veit ekki hvaö 'óg hvaö. En hvaö sem þaö verður, þá verð ég á réttum staö. / Hófel Saga: ÞaB skyldi þó ekki veröa einka- samkvæmi á föstudaginn? Ojil, þvi ber ei aB leyna. En sem betur fer verBur Raggi tjúttari á laug- ardagskvöldiB ásamt leynigesti. A sunnudagskvöld veröur sjó- mannadagsráB meB sitt árlega hóf og þaB er öllum opiB. Hótel Borg : Nú. Þar er allt viB þetta sama. Disa mætir aB vanda og litlu menningarvitarnir sem alltaf verBa minni og minni, láta sig ekki vanta. A sunnudagskvöldiB mætir Nonni beibl Sig og spilar Simbi sjómaBur, Simbi sjómaBur, Simbi sjóóóóóómamamaBúr. Þórscafé: Nú hvilum viB okkar á Halla og' Ladda en þeir bræBur eru búnir aB gera þaB ágætt i bili. En Galdrakarlar eru mættir á staB- inn og fremja galdraverk., og syngja galdraþulur. Trúir þú á galdra?, en þema helgarinnar. A sunnudaginn er lokaB. Óðal: HvaB er i OBali? Diskó? Dóri Feiti? Fanney? TékkiBi á þvi. Og Dóri! Skammastu þin! Snekkjan: Hin geysivinsæla hljómsveit DansbandiB leikur fyrir dansi. Alllir i stuBi. Ofsa fjör, Hainliro- ingar mætiö! Svo verBur Dóri diskó i gógóinu. Sigtún: Eg vona aB Grýlurnar verBi en þaö er samt alls ekki vist. ÞaB eina sem ég veit er aB þaB verBur hljómsveit og diskótek á fuliu étur alla drullu. Glæsibær: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi á föstudag og fyrir hlustun laugardag. Diskó Rokký og allt á fullu. Je. Naust: ÞaB var eitthvaB veriB aB segja mér frá andrúmsloftinu á Naust- inu. Ég frétti aB þaB væri hlýlegt og virkilega notalegt. TékkiBi á þvi. MatseBillinn er ennþá fjöl- breyttur og Jón Möller leikur fyrir dansi og áti en barinn er lok- a&ur á sunnudag. Vin er böl. Djupið: A fimmtudagskvöidiB, getur fólk hlustaB á Gvend Ingóifs og félaga spila af fingrum fram og aftur. MuniB aB þaB má kaupa sér létt vín ef vill. Klúbburinn: HafiB lokkar og laBar, en Hafrót leikur fyrir dansi. Ertu meB hafrótarbtílgu? Hótel Loftleiðir: Blömasalur er opinn eins og venjulega meB mat til 22.30 og Vfnlandsbar eitthvaB lengur. Skálafell: I/éttir réttir og guBaveigar alla helgina. Jónas Þórir hjálpar upp á stemmninguna meB léttum leik sinum á orgel staBarins. Leikhúskjalla rinn: Nú er kabarettinn hættur svo nú eru þa& létt lög af plötum sem su&a undir háspekilegum sam- ræBum aliaballa og annarra kúlt- urhrossa GtíBa skemmtun Akureyri. Sjallinn er bestur staBa á laugardögum. Alltaf slangur matargesta, en fjöldinn lætur sjá sig um og upp úr miönætti. Lifandi músik ni&ri, diskótek uppi. Mikil breidd i aldurshöpum. Háið er vel sótt á föstudögum, yngstu aldurshdparnir áberandi á laugardögum. ókei á fimmtudög- um. örfáar hræBur aB drekka úr sér helgina á sunnudögum. Diskötek á miBhæBinni og neBstu, barir á öllum hæöum. Nú getur enginn ferBalangur orBiB svo frægur aö hafa komiö til Akur- eyrar án þess aö hafa litiö i HáiB. Matargestir fáir.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.