Helgarpósturinn - 12.06.1981, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 12.06.1981, Blaðsíða 21
helgarpúsfurinn Föstudagur 12. júní 1981 21 SKÁKSKÓLINN Á KIRKJUBÆJARKLA USTRI Þott ekki hafi verið mikið um það fjallað í fjölmiðlum munu margir hafa heyrt um skákskól- ann á Kirkjubæjarklaustri, rúmrarviku námskeið er haldin hafa verið snemma sumars, undanfarin ár. Einu lauk um siðustu mánaðamót, ég var orð- inn dáli'tið forvitinn og langaði til að kynnast þessum óvenju- lega skóla, brá mér þvi austur og náði tveimur siðustu dögum námskeiðsins. Þegar ég kom austur var kvöldverður rétt að hefjast, 54 unglingar á afdrinum 10-17 ára röðuðu sér upp i biðröð til þess að taka við mat sinum. U m tima kennari við svona skóla: nærri samfelldkennsla frá kl. 10 til 18. En kennararnir létu vel af sér, sögðu mér að áhugi væri mikill og gaman að kenna þessu unga fólki. SU var einnig reynsla min er ég greip aðeins i að spjalla við frjálsa hópa á laugardaginn. Jón Hjartarson skólastjóri er ættaður norðan af Ströndum. Hann. stundaði nám i efnafræði við Háskóla íslands og kenndi um skeið við Menntaskólann við Hamrahlið þegar hann var i þann veginn að ljúka námi. En svo bauðst honum skólastjora- starfið við skólann á Kirkju- bæjarklaustri og þar eð Aslaug Skák 1 dag skrifar Guðmurtdur Arnlaugsson um skák var dálitill handagangur i öskj- unum, en allt fór vel og kurteis- lega fram, menn báru af borð- um þegar máltið var lokið og sumir tóku að sér að hreinsa borðin vel eftir máltiðina, þvi að nú átti að hefjast skákmót, sjötta og næstsiðasta umferð i aðalmóti skólans. Þar var teflt eftir sömu reglum og á alvöru- mótum: hálfur annar timi á fyrstu 30 leikina en siðan skyldi skákinni lokið á hálftima. Greinilegt var að nemendurn- ir voru mjög mislangt komnir i skáklistinni, á neðstu borðunum þurfti sums staðar ekki nema stutta stund til að ljúka skák- inni, menn tóku þá bara aðra eða fóru inn i hlíðarstofu að horfa á sjónvarpið. En á efstu borðunum rikti alvara og baráttuhugur, enda var til mikils að vinna: sigurlaunin voru ferð til Ameriku og dvöl á skákskóla Johns Collins, er Skáksamband Islands gefur. Eins og ýmsum mun kunnugt hefur skapast skemmtileg sam- vinna við þennan bandariska hugsjónamann og skákkennara, hann hefur komið hingað með hóp nemenda sinna og islensk- um unglingum hefur verið boðið vestur til hans á móti. Þarna rfkti taflgleðin, margir höfðu greinilega glöggt auga fyrir leikfléttum, og fléttuðu óhikað, stundum meira af kappi en forsjá. En ekki er nema gott um það að segja, menn læra oft mest af ósigrum sinum. Og sumar skákirnar á efstu borð- unum voru þannig tefldar að leiknir og reyndir skákmenn hefðu verið fullsæmdir af. Kennararnir fylgdust með tafl- mennskunni af áhuga, Jóni Hjartarsyni skólastjóra hefur tekist að laða til sin ágætustu menn sem kennara, þarna var Helgi ólafsson Islandsmeistari i kona hans var einnig kennara- menntuð og gat fengið starf við skólann, var einsýnt að taka þvi boði. Og þarna hafa þau starfað um áratug og fest vel rætur. Þegar Jón kenndi við Hamra- hlið vissi ég ekki til að hann fengist neitt við skák, áhugi hans á skákinni hefur vaknað eftir að hann kom austur og hafði meira næði. Þegar ég spurði Jón hver hefði verið kveikjan að skákskólanum, sagði hann mér að það hefði verið fyrsta skólaskákmótið. Þetta mót var haldið á Kirkju- bæjarklaustri og þar varð Jón þess greinilega var að lands- byggðarfólk stóð höllum fæti gagnvart Reykvikingum. Ungl- ingar Ur sveitum og þorpum höfðu átt miklu færri tækifæri til að njóta leiðsagnar og keppa á mótum og þessi reynsluskortur varð þeim f jötur um fót, svo að árangur þeirra varð lakari en við mátti bUast samkvæmt styrkleika þeirra og kunnáttu. Skákskólinn á Klaustri hefur nU starfað i þrjú ár og alltaf verið fullsetinn þótt litið hafi hann verið auglýstur. Það segir sina sögu um vinsældir hans að sömu nemendurnir koma aftur og aftur. Ti'u þeirra nemenda er nU sóttu skólann höfðu verið með i öll skiptin og sumir þeirra notuðu tækifærið við skólaslit til að leggja inn umsókn um þátt- töku næsta ár. Skólinn hefur fram til þessa verið opinn öllum eftir þvi sem rUm hefur leyft. I þetta sinn var rUmur fjórðungur nemenda Ur Reykjavfk, Kópavogi, Hafnar- firði og Keflavik, en annars voru þarna unglingar frá öllum landshlutum: frá Borgarnesi, Bolungarvik, Isafirði og SUða- vik, frá Neskaupstað, DjUpa- vogi og Stöövarfirði, frá Hellu, Hvolsvelli, Selfossi og Þorláks- kenningarskirteini fyrir þátt- töku og svo fengu þeir sem til höfðu unnið verðlaun fyrir afrek sin, hvort heldur var i hraðskák, hægskák eða viðavangshlaupi. Arnór Björnsson frá Reykja- vik sigraði bæði i hraðskákmót- inu og aðalmótinu, i aðalmótinu eftir tvisýna keppni við Guð- mund Gislason frá Isafirði. Arnór hlaut þvi ferðina eftir- sóttu. En Skáksambandið hafði gefið skólanum fararheimild fyrir tvo. Jón Hjartarson ákvað að láta draga um hina ferðina, milli þeirra sem höfðu sóttskól- ann þrivegis. Þá vildi svo skemmtilega til að upp kom hlutur Guðmundar Gislasonar. Það happ Guðmundar var greinilega mjög vinsælt. Það vakti athygli mina að hvergi bryddi á öfund, menn glöddust yfir velgengni annarra, sam- glöddust þeim og virtust ekki vitund hnuggnir þótt engin verðlaun hefðu fallið þeim sjálf- um i skaut. Og greinilegt var að þarna höfðu ýmsir hnýtt vin- áttubönd. Ein stúlka var i hópn- um og var ekki annað að sjá en hUn kynni ágætlega við sig þar og piltarnir vel við hana. Þátttökugjaldi skákskólans hefurverið stillt mjög i hóf, var aðeins 900 kr. að þessu sinni, en i þvi er falinn allur kennslu- og dvalarkostnaður. Ekki þarf mikinn reikningsmann til að sjá að litið verður eftir handa skóla- stjórahjónunum fyrir þeirra mikla starf þegar allur kostn- aður hefur verið greiddur. Jón var að sjálfsögðu bundinn við námskeiðið frá þvi snemma á morgnana og fram undir mið- nættihvern dag, en Aslaug kona hanssá um matargerð og fram- reiðslu handa þessum stóra hóp og hafði aðeins eina stUlku sér til aðstoðar. I skákskólanum á Kirkju- bæjarklaustri er unnið merki- legt menningar- og hugsjóna- starf. Æskilegt væri að stjórn- völd sæju sér fært að styðja það fjárhagslega, en einnig þyrftu héraðasambönd skákmanna að standa vörð um það, þvi að þetta starf er ekki sist unnið i þeirra þágu. Njóti skólinn skilnings og stuðningserliklegtað hann gæti eflst og þróast, þannig að nám- skeiðin yrðu fleiri á hverju ári, að hægt yrði að raða nemendum eftir aldri og getu og gæti kennslan þá sennilega komið enn betur að gagni en nú. Auk hins kunna skákskóla John Collins sem fyrr er nefndur eru svipuð námskeið haldin á Norðurlöndum og er ekki óliklegt að koma mætti á samvinnu við þau er timar liða fram. Að lokum er rétt að sýna les- endum eina skák frá aðalmóti skólans. HUn var tefld i næstsið- ustu umferö og var mikilvæg fyrir báða. Hvftur þurfti að vinna til þess að halda foryst- unni, svartur þurfti að vinna til þess að ná forystuhópnum. skák, en hann hafði tekið við af Guðmundi Sigurjónssyni um höfn, auk nokkurra heima- manna og Ur öðrum sveitum. Hvitur: Amór Reykjavik Björnsson, miðja viku. Þarna var lika Bragi Kristjánsson og Jóhann Orn Sigurjónsson, en Jóhann A laugardagskvöld fór hrað- skák skólans fram. Þar voru einnig tefldar sjö tvöfaldar um- Svartur: Halldór G Bolungarvik . Einarsson, hefur kennt við skólann frá upp- ferðir. Þá mátti á köflum heyra l.e4 c5 hafi. allmikið glamm þegar menn 2.RÍ3 Rc6 Auk skákkennaranna starfar ýttu niður klukkuhnappnum að 3. d4 cxd4 iþróttakennari við skólann. Allir loknum leik, en sumir i hópnum 4. Rxd4 Rf6 hafa þeir nóg að starfa þvi að voru vanir hraðskákamenn og 5. Rc3 e6 dagskráin er löng: Nemendur höfðu tamið sér þann ósið að 6. Rdb5 d6 eru vaktir kl. 8. Eftir að þeir lemjaklukkurnarall harkalega. 7.Bf4 e5 hafa klættsig og bUið um rUm er En skákstjórar reyndu eftir 8. Bg5 a6 leikfimi í eina kennslustund, mætti að koma i veg fyrir það. 9. Ra3 b5 siðan morgunverður. Kl. 10 Á sunnudagsmorgun var ræst 10. Rd5 Be7 hefst svo skákkennslan og fyrr en venjulega þvi að nU 11. Bxf6 Bxf6 stendur til kl. 18 með tveimur þurfti að tefla siðustu umferð 12. C3 0-0 matarhléum. Nemendum er aðalmótsins og ljUka viða- 13. Rc2 Bg5 skipt i fjóra hópa og skiptast vangshlaupi fyrir skólaslit. En 14. a4 bxa4 þeir á um að vera i kennslu hjá ég gleymdi vist að geta þess að 15. Be2 Be6 skákkennurunum, en einn daginn áður var haldið próf: 16.0-0 Kh8 hópurinn er i iþróttum hverju nemendur áttu aö leysa tiu 17.Hxa4 a5 sinni. Og eftir kvöldverð er verkefni og voru upphaflega 18. Rce3 Bxe3 skákmótið á dagskrá eins og ætlaðar til þess 90 minUtur en 19. Rxe3 Hb8 fyrr er sagt og stendur til kl. 23, eitthvað þurfti að lengja próf- 20. Dd2 Dc7 en hálftima siðar eiga allir að timann. 21. Rd5 Dd7 vera komnir I háttinn og sér Skólaslitin fóru fram með 22. Hfal f5 næturvörðurinn um það. hraði, enda beiö áætlunarbillinn 23.exf5 Bxd5 Það er allstrangt starf aö vera fyrir utan. En allir fengu viöur- 24. Dxd5 Hxb2 25. Bg4 Hfb8 26. h 3 H2b5 27. Dd2 Dc7 28. Hdl Hd8 29.f6! gxf6 30.BÍ5 Re7 31. Bxh7! 41. Ha7 + Kh8 42. H xg8 + Kxg8 43. Kh2 Kf8 44. Kg3 d5 45. Kg4 d4 46. h4 d3 47. Kf3 Hér hefðu ýmsir freistast til að leika h5 eða Kf5 sem sýnast gefa verulegar vinningslikur. En riddarinn og frelsinginn geta verið hættuleg eins og þessi dæmi sýna: 1) 47. Kf5 Ke8 48. Kxf6 d2 49. Hal Rd3 50. Hdl Rxf2 51. Hxd2 Re4+ og 2) 47. h5 Ke8 48. h6 d2 49. Hal Rd3 50. Kf3 Rcl. En hins vegar vinnur hvitur hér með 50. h7, þannig að svartur verður að leika 48. — Kf8 og eftir 49. Kf5 verður litið um varnir. En Arnór telur sig bUinn aö finna einfalda og örugga vinn- ingsleið. Hér hafa orðið óvenju snögg veðrabrigði. Peðið sem svartur smáði opnaði biskupnum linu sem hann notar til strandhöggs. NU er allt i einu orðið heldur berangurslegt umhverfis svarta kónginn og yfir honum vofir at- laga drottningar og hróks á g- og h-línu. En Halldór æðrast ekki, hann tekur þann kostinn sem bestur er : lætur skiptamun og afstýrir bráðustu atlöguhætt- unni. 31.... Kxh7 32. Dd3+ Rg6 33. Dxb5 Dxc3 34. Dxa5 Dc2 35. Hel Hg8 36. Hg4 Dc6 37. Da4 Dxa4 38. Hxa4 Rf4 39. Khl Hvi'tur lætur af hendi eitt peð tilað ná hrókákaupum, en ridd- arinn eignast trausta fótfestu á f4. 39. g3 Rxh3+ 40. Kg2 Rg5 er heldur ekki mjög sigurstrang- legt framhald, riddarinn getur valdað d-peðið frá 17 þar til kóngurinn er kominn á vett- vang. Þriðja hugmyndin er að fórna skiptamuninum aftur: 39. Hxf4exf4 40. He7+ og siðan Hd7 og hefði hUn gert svarti erfiðast fyrir. 39. ... Rxg2 39. -Hxg2 dugar vitaskuld ekki vegna 40. Hxf4. 40. Hgl Rf4 47. ... Ke8 48. Ke3 KfB 49. H a4 Kg7 50. Hxf4 exf4+ 51. Kxd3 Staðan er orðin einföld, en þó leynist sitthvað i henni. Halldór sér hvi'ta kónginn koma að peð- unum yfir e4 og kemur i veg fyrir það, en gleymir að Amór á aðra leið. 51... f5 52. Ke2 Kg6 53. Kf3 og svartur gafst upp, þvi að nU er vinningurinn auðveldur <Kh5 54. Kxf4 Kxh4 55. Kxf5 Kh5 56. f4 Kh6 57. Kf6 o.sv.frv.). En Halldór átti jafnteflisleið i þeirri stöðu sem sýnd er á myndinni: 52. - Kg6 53. Ke4 Kh5 54. Kxf4 Kxh4 55. Kf5 Kh5 56. Kxf6 Kg4 Eða 56. f3 (f4) Kh4. Þetta var heilmikil baráttu- skák og báðum til sóma. Lausn síðustu krossgátu ■ r R L 5 /y\ 5 • K K > £ L s s R L> fí 6 fí s 5 X P> K fí R fí m £ L L fí 6 £ f fí fí u D N u fl t) l< Ö m U /h tr N N K 5 L- u á 5 fí N fl P u R. £ F) fí L fí K /< 7 5 fí Ð s U 3 fí N fí fí fí R fí R fí r 'o fl /3 fí K /r e L (S ! D R i r r '/ m n R N / r< 5 L fí s fí 6 rz 'O fí N fí 5 K n IZ r R /=) r r ö G 1 fí r fí V n N fí U s s N R Ý R s fí K 6 fí fí V u R ■ fl L m fl R £ / 5 fí fí V fí <5 Ö ■ 5 Æ R / /V N fí 3 £ / N fl N F / F fí m o r r fí fí fl 5 / R fl <í <á 5 ö R L 'fí r u R L /V 'fl /< fí u S r fí N fl 5 K 'fí ■n L f r fí N £ 5 / B R r s K fí R r Auglýsið í Helgarpóstinum Sími 81866 Húsnæði i Kaupmannahöfn 1 Uthverfi Kaupmannahafnar (Bröndbystrand) bý ég ásamt strákunum. minum þrem, i einbýlishUsi á tveim hæðum. Við höfum stóran fallegan garð, strönd og lestar- stöð (17 min. til „Hovedbanen”) er svo að segja við hUsdyrnar. Frá 1. jUli viljum við gjarnan leigja einstakling'um) og eða litilli fjölskyldu hluta hUssin i t.d. eitt ár. Leigukostnaður: fyrir einstakling kr. 1.000,-d.kr. (1 herb. og sameiginlef aðstaða). Fyrir litla fjölskyldu kr. 1500.- d.kr. Stórt herb. og sameiginleg aðstaöa). Ahugasamir eru vínsamlegast beönir aö skrifa sem fyrst til: Sigríðar Magnúsdóttur Monsunvej 4, 2660 Bröndbystrand Köbenhavn. Danmark. Stmi: 9045—2546662.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.