Helgarpósturinn - 19.06.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 19.06.1981, Blaðsíða 1
Skrítnar ferðir og furðuleg ferðalög „Ekki lengur eins og læknir á stofu Joseph Ka Chung Fung gitaristi segir frá Orsök 95% flugslysa: Hugsunatleysi, klaufaskapur, kunnáttuleysi Flugmaður, sem ekki hefur blindflugsréttindi, getur þegar i stað farið að telja sekúndurnar sem hann á eftir ólifaðar, lendi hann inni í skýjabakka. Timinn, sem Iíður þar til hann brotlendir er að meðaltali 170 sekúndur, samkvæmt rannsóknum, sem gerðar hafa verið i Bnndai ikjun- um. Samkvæmt reglum um sjónflug mega flugmenn, sem kunna ekki að nota blindflugstæki, einfald- lega ekki fljúga inn i skýjabakka. Samt gera þeir það, margir hverjir, og gera ýmsar aðrar skyssur, sem oft hafa afdrifarik- ar afleiðingar. Þetta er alvarlegt mál, þegar það er athugað, að um 95% allra flugslysa, stórra og smárra, verða vegna gáleysis, klaufa- skapar, hugsunarleysis eða kunn- áttuleysis flugmanna. Einkaflugvélum hefur aldre fjölgað eins mikið á Islandi og á siðastliðnu ári, og þeim fjölgar stöðugt sem taka einkaflug- mannspróf. Það eru þvi sifellt fleiri og fleiri flugmenn, sem hafa tiltölulega litla reynslu að baki og þurfa að treysta á þau leiðbein- ingar- og öryggistæki sem fyrir hendi eru, frekar en hæfni sina og reynslu sem flugmenn. Helgarpósturinn kannar dag hvernig þessum málum er háttað gagnvart sivaxand umferð smá flugvéla. ,HEF SAGT MIG UR FRAMSÓKNARFLOKKNUM' segir varaþingmaður Framsóknarflokksins í Vestfjarðakjördæmi, Finnbogi Hermannsson i Helgarpóstsviðtali ,,Ég hef liðið dónaskapinn i tvö ár, og ætli ég láti það ekki duga. Það væri ekki bara geðleysi að láta bjóða sér slfkt áfram, heldur lika sóun á kröftum þegar verk- efnin blasa alls staðar við i kjör- dæminu. Að þessum verkefnum get ég frekar unnið i krafti fjöl- miðlareynslu minnar, heldur en að berjast við þær vind- \ myllursem eru tómlæti \ Framsóknarflokksins. Ég hef þegar gert stofnunum flokksins grein fyrir þessari niðurstöðu, að okkur maddömunni hafi ekki samið. Ég hef sagt mig úr Framsóknar- flokknum og afsalað mér vara- þingmennsku. Annað hefði stritt gegn samvisku minni". A þ'ennah hátt lýsir Finnbogi Hermannsson, kennari á Núpi i Dýrafirði, fjölmiðlanna lausa- maður og varaþingmaður Fram- sóknarflokksins i kjördæmi for- manns flokksins, Vestfjarða - kjördæmi, viðskilnaði sinum við Framsóknarmaddömuna. Finn- bogi vakti mikla athygli fyrr á árinu, þegar hann gekk i berhögg við staðhæfingar Steingrims Her- mannssonar og lýsti þvi yfir að sér væri kunnugt um samkomu- laginnan ríkisstjórnarinnaijraaum að ekki yrði ráðist i framkvæmdir á Keflavikurflugvelli nema allir stjórnarflokkarnir væru þvi sam- þykkir. t viðtali við Helgarpóst- inn lýsir Finnbogi margháttuðum vonbrigðum sem hann hefur orðiö fyrir eftir tveggja ára vist innan H6, Framsóknar. VOLVO lestin er komin í bæinn Volvodagar í Reykjavík að Suðurlandsbraut 16 Laugardag 20.6. kl. 10.00-18.00

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.