Helgarpósturinn - 19.06.1981, Síða 1

Helgarpósturinn - 19.06.1981, Síða 1
Skrítnar ferðir og furðuleg ferðalög Síðasta segulband Krapps i nýrri uppfærslu „Ekki lengur eins og læknir á Joseph Ka Chung Fung gitaristi segir frá Orsök 95% flugslysa: Hugsunarleysi, klaufaskapur, kunnáttuleysi Flugmaður, sem ekki hefur blindflugsréttindi, getur þegar i stað farið að telja sekúndurnar sem hann á eftir ólifaðar, lendi hann inni i skýjabakka. Tíminn, sem líður þar til hann brotlendir er að meðaltali 170 sekúndur, samkvæmt rannsóknum, sem gerðar hafa verið i Bandarikjun- um. Samkvæmt reglum um sjónflug mega flugmenn, sem kunna ekki að nota blindflugstæki, einfald- lega ekki fljúga inn i skýjabakka. Samt gera þeir það, margir hverjir, og gera ýmsar aðrar skyssur, sem oft hafa afdrifarik- ar afleiðingar. Þetta er alvarlegt mál, þegar það er athugað, að um 95% allra flugslysa, stórra og smárra, verða vegna gáleysis, klaufa- skapar, hugsunarleysis eða kunn- áttuleysis flugmanna. Einkaflugvélum hefur aldrei fjölgað eins mikið á Islandi og á siðastliðnu ári, og þeim fjölgar stöðugt sem taka einkaflug- mannspróf. Það eru þvi sifellt fleiri og fleiri flugmenn, sem hafa tiltölulega litla reynslu að baki og þurfa að treysta á þau leiðbein- ingar- og öryggistæki sem fyrir hendi eru, frekar en hæfni sina og reynslu sem flugmenn. Helgarpósturinn kannar dag hvernig þessum málum er háttað gagnvart sivaxandi smá- flugvéla. Aðstoðarmaður forsætis- ráðherra heldur dagbók: „Hef sjaldan fundið til slíks hjálparleysis segir Jón Ormur Halldórs- son um fæðingu sonar sins ,HEF SAGT MIG UR FRAMSÓKNARFLOKKNUM9 segir varaþingmaður Framsóknarflokksins í Vestfjarðakjördæmi, Finnbogi Hermannsson i Helgarpóstsviðtali ,,Ég hef liðið dónaskapinn i tvö ár, og ætli ég láti það ekki duga. Það væri ekki bara geðleysi að láta bjóða sér slikt áfram, heldur lika sóun á kröftum þegar verk- efnin blasa alls staðar við i kjör- dæminu. Að þessum verkefnum get ég frekar unnið i krafti fjöl- miðlareynslu minnar, heldur en að berjast við þær vind- myllur sem eru tómlæti \ Framsóknarflokksins. I Ég hef þegar gert stofnunum flokksins grein fyrir þessari niðurstöðu, að okkur maddömunni hafi ekki samið. Ég hef sagt mig úr Framsóknar- flokknum og afsalað mér vara- þingmennsku. Annað hefði stritt gegn samvisku minni”. A þ'ennan hátt lýsir Finnbogi Hermannsson, kennari á Núpi i Dýrafiröi, fjölmiðlanna lausa- maður og varaþingmaður Fram- sóknarflokksins i kjördæmi for- manns flokksins, Vestfjarða - kjördæmi, viðskilnaði sinum við Framsóknarmaddömuna. Finn- bogi vakti mikla athygli fyrr á árinu, þegar hann gekk i berhögg við staðhæfingar Steingrims Her- mannssonar og lýsti þvi yfir að sér væri kunnugt um samkomu- lag innan rikisstjórnarinnai;mflum að ekki yrði ráðist i framkvæmdír á Keflavikurflugvelli nema allir stjórnarflokkarnir væru þvi sam- þykkir. I viðtali við Helgarpóst- inn lýsir Finnbogi margháttuðum vonbrigðum sem hann hefur orðið fyrir eftir , tveggja ára vist innan \ X O, Framsóknar. Föstudagur 19. júní 1981 VOLVO lestin er komin í bæinn Volvodagar í Reykjavík að Suðurlandsbraut 16 Laugardag 20.6. kl. 10.00-18.00

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.