Helgarpósturinn - 19.06.1981, Blaðsíða 8

Helgarpósturinn - 19.06.1981, Blaðsíða 8
8 _____________________________helgarpásturínn. Aldrei meiri fjölgun í flugvélaflotanum —he/gar pásturinn— Blað um þjóðmál, listir og menningarmál útgefandi: Vitaðsgjafi hf. Framkvæmdastjóri: Bjarni P. Magnússon Ritstjórar: Árni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpálsson. Blaðamenn: Guðjón Arn- grímsson, Guðlaugur Berg- mundsson, Guðmundur Árni Stefánsson og Þorgrímur Gestsson. utlit: Jón Oskar Ljósmyndir: Jim Smart. Auglýsinga- og sölustjóri: Höskuldur Dungal. Gjaldkeri: Halldóra Jóns- dóttir. Dreifingarstjóri: Sigurður Steinarsson. Ritstjórn og auglýsingar eru að Siðumúla 11, Reykjavik. Simi 81866. Afgreiðsla að Hverfisgötu 8—10. Símar: 81866, 81741, 14900 og 14906. Prentun: Blaðaprent hf. Flugvélar hafa um áratuga- skeift verift mikilvægt samgöngu- tæki á ísiandi. Þær hafa verift uppbót á lélegt vegakerfi okkar og gert okkur kieift aft ferftast landshluta á milli á fljótan og ör- uggan hátt, á hvafta tima árs sem er. Mikilvægi flugvéla sem sam- göngutækis hefur siftur en svo minnkaft meft árunum. Þaft hefur þvert á móti aukist ineft auknum kröfum um hrafta i samfélagi nútimans. Jafnframt hefur hafist ný þróun i flugsamgöngum. Þær cru ekki lengur eingöngu i hönd- um flugfélags, sem rekur áætlun- arflug, heldur hafa sprottift upp mörg litil flugfélög sem gera h vorttveggja, aft halda uppi reglubundnu áætlunarflugi, og leigja flugvélar til einstakra ferfta. Ekki nóg meft þaft. Þeim fjölgar stöðugt, sem eiga sinar eigin flug- vélar og fljúga þeim sjálfir. Þaft þykir fyrir löngu sjálfsagt, aft hver fjölskylda eigi sinn einka- bíl, jafnvcl tvo. Nú er aft renna upp timi einkaflugvélarinnar. i Helgarpóstinum i dag kemur fram, aft aldrei hafa bæst eins margar flugvélar i flugvélaflota islendinga og á síðasta ári. Þá fjölgafti loftförum um 34, en árift áftur haffti fjöigunin afteins verift fimm loftför. Þeim fjölgar líka stöftugt, sem læra aft fljúga flug- vélum. Á siðasta ári voru 114 i flugnámi og 62 tóku einkaflug- mannspróf. Þaft þýftir eftlilega stóraukna flugumferft. Umferðin um Keykjavikurflugvöll jókst um 35% á síftasta ári, svo dæmi sé tekift. Vafalaust á þessi þróun eftir aft halda áfram enn um sinn, og er ekkert nema gott nema gott um þaft aft segja. Hinsvegar vakna óhjákvæmilega upp spurningar um þaft hvort nægilega vel sé séft um öryggift i flugumferftinni, sérstakiega þegar þess er gætt, aft margir þeirra, sem hafa bæst i hóp einkaflugmanna á siftustu árum fljúga tiltölulega litift. Þaft eru ekki lengur eingöngu gömlu flugkempurnar, sem sigla um loftin blá og hafa reynslu og snar- ræfti til aö bjarga sér úr nánast hvaöa háska sem er. í lauslegri athugun Helgar- póstsins á tveimur mikilvægum flugöryggisatriftum kemur I ljós, aft ástandift þar gæti verift betra. Þaft er einkum tvennt, sem menn gagnrýna: Kadiósamband vift flugumsjón i Reykjavik næst ekki þegar komift er niftur i lægri hæö- ir, þar sem minnstu flugvélarnar fljúga oftast, og siglingatæki á jöröu niftri, sem ætluft eru til leift- beiningar i blindflugi, eru vifta ó- fullnægjandi. Flugmálayfirvöld hafa fullan hug á aft bæta úr þessum van- köntum, en eins og venjulega strandar á fjárveitingarvaldinu. Slíkt getur þó ekki gengift lengi, ekki ef einkaflugvélar eru á góftri leift meft aft verfta nánast eins sjálfsagftur hlutur og einkabilar eru ná. Einkarétturinn á að hafa rétt fyrir sér /T ,:í. Þótt nú séu gúrku- og tómata- timar hjá framleiftendum græn- metis, þá eru svonefndir „gúrku- timar” aft verða hverfandi fyrir- brigði á ritstjórnum blaftanna. Vaxandi samkeppni lesmáls- framleiftenda hefur levst þaft á þann ofur einfalda hátt aft, fram- kvæma skoftanakannanir, þegar dauflegt er á borftum fréttastjór- anna. Stórfréttir i handraðanum Borgarstjórnarmeirihlutinn fallinn! æptu Visisbörn dag nokk- urn fyrir skemmstu, og auftvitað keyptu allir Visi til aft vita hvort það væri ráftning Björgvins i út- gerftarstjóraembættift efta væntanleg ráftning Inga R. i Brunabót, sem gengift hefði af samstarfinu dauftu. Efta jafnvel ósamkomulag krata og komma um hlutaskipti i kosningasigri kratans Mietterrands i Frakk- landi. En — ónei — Visismenn höfftu hringt i 600 manns (Reyk- vikinga?) og spurt þá álits á ýms- um óskyldum málefnum. Úr svörunum var svo moftaft eftir þvi sem agúrkan gerftist ágengari og stórfréttirnar geymdar til notk- unar eftir þörfum. Ekki ætla ég að lasta þessa fréttamennsku, þótt óneitanlega sé þaft freistandi, og bágt á ég nú reyndar meö að trúa þvi aft fréttastjóri annarrar gallupstofn unarinnar, alias formaöur Blafta- mannafélags islands, ómar Vald, geti látift fréttamennsku af þessu tagi koma heim og saman viö þau fræfti, sem hann hefur numift westur i USA, þar sem það versta og þaft besta er til i blaöa- mennsku, og þar sem sú ágæta starfsgrein er vel og dyggilega stunduft sem fræftigrein. Svissneskir frankar — eða íslenskir...? En þótt skoftanakannanir felli enga stjórn og rjúfi aldrei sam- starf, þá gefa þær óneitanlega vissa bendingu um vifthorf fólks á hverjum tima. Og þaft eitt út af fyrir sig getur orftift mönnum ihugunarefni. Til dæmis þykist ég geta lesiö þaft út úr stuöningi fólks i „Visisgallup” vift rikisstjórnina, aft það meti viðleitni hennar til aft halda gengi krónunnar stöftugu. Okkar ágæti Jón Sólnes hefur ár- um saman predikaft gildi þess aft treysta gengi krónunnar. 1 raun- inni er þaft trú manna á gjald- miftlinum, sem jafngildir trausti fólks á efnahagslifinu, og það er auftveldara að fá aftila vinnu- markaöarins til aft gera bindandi samninga til langs tima, ef hægt er aö baktryggja þær krónur, sem verift er aö semja um. Launþegar eru reiftubúnir aft sætta sig vift færri krónur. Þaft mætti segja mér þaft, að ef peningamagni i umferft yrfti skipt i svissneska franka, þá myndi vifthorf fólks til peninga hér á landi gjörbreytast. Líkt og ormar á gulli Gjaldmiftill rúinn trausti er hinn argasti valdur verftbólgu og eyftslusemi. Vift þekkjum þetta vel. Fólk lúrir á erlendum gjald- eyri likt og ormar á gulli, jafnvel þótt um lágar upphæðir sé að ræfta. íslenskum krónum eyöir þaft hins vegar hugsunarlitift. Það hefur meira traust á vörunni sem þaö kaupir en gjaldmiftlinum sjálfum. Okkur er nú reyndar sagt aö út- flutningsiftnaftur landans sé rek- inn á þeirri forsendu, aö gengift sigi jafnt og stöftugt. öftru visi geti hann ekki mætt visitölu- bundnum kauphækkunum. Þarna vinnur dýrtiftarskrúfan gegn vift- leitni stjórnvalda til aft vinna krónunni traust — og svo hlýtur aft fara aft lokum, likt og i glim- unni vift elli kerlingu, aft hún komi krónunni á hné. Sammála — en deila samt Þegar Jón Sólnes flutti á sinum tima tillögur um aft leyfa innlend- ar lántökur bundnar verfti er- lendra gjaldmiftla en meft lágum vöxtum, þá var hann að boða raunvaxtastefnu, einna fyrstur manna. Slikt viftmiftunarbundið gildi innlána og útlána heffti án efa dregift úr örri einkaneyslu, örvað sparnaft og gert okkur kleift aö taka „innlend gjald- eyrislán” til fjárfestingar i at- vinnulifi. Þegar Vilmundur Gylfason og félagar bofta sina raunvaxtastefnu til aft koma peningamálum á réttan kjöl fyrir fjórum árum siöan, þá eru þeir i rauninni aft taka upp stefnu Jóns Sólness. Og þrátt fyrir hrakyrfti núverandi stjórnarflokka i garö „raunvaxtamanna”, þá hafa þeir einmitt haldift þessari stefnu áfram, og bera vonandi gæfu til aft ná samstööu um allar þær hlift- arráöstafanir sem þarf til aft gera krónuna krónu viröi. Þaft er nú reyndar svo meö mörg af okkar ágætu og vinsælu deilumálum. Þegar upp er staftift erum vift oft hjartanlega sam- mála. Vift gátum bara aldrei unnt öftrum þess aft hafa lika rétt fyrir sér. Hverjum er gód- viðríð að þakka? Þaö hefur löngum verift góftur siftur á þessu landi, að tala um veftrift og tiftarfarift almennt, þegar menn hafa harla fátt til málanna aö leggja, og reynslan mun hafa sýnt og sannað, að þetta hefðbundna neyftarúrræði hefur mörgum góftum dreng Ur haska bjargaö, margri afmælis- veislunniog fermingarveislunni gefift þaft, sem nauftsynlegast er (aft tertunum og súkkulaftinu frátöldu), nefnilega samræöur, itarlegan samanburft á veftur- fari fyrr og nú, jafnvel óskaft- legar deilur um hvort bliftan leifti undantekningarlaust til slagvefturs eöa öfugt o.s.frv. Á sama hátt má hugsa sér aft byrja svona greinarkorn, þegar ritari þess getur ekki látift sér detta neitt markvert né áhuga- vert i hug i öllu sólskininu, maft- ur grípur bara til gamla góöa ráftsins aö spjalla um tiftina og hennar tiftu breytingar. Þaö erá vissan hátt dapurlegt til þess aft vita, að sjaldan efta aldrei skulu landsmenn allir geta fengift aft njóta bliðviftris samtimis. Þegar vift hér á suft- vesturhorninu njótum sólar og yls þá skuli alltaf liggja vift isöld ef ekkilandauftn i öörum lands- hlutum, sérstaklega þó norft- austanlands. Og á sama háttog vift hér fyrir sunnan finnum til meft þeim fyrir norftan og látum i ljós samuft okkar á mismun- andi áhrifamikinn hátt, þá veit maftur ekki betur en þeir hugsi til okkar meft vorkunsemi, þeg- ar menn og skepnur geta varla sig hrært fyrir hita sakir, en allt er að rigna hér niftur i austan- áttinni dag eftir dag — viku eftir viku. En þetta virftast vera aldeilis óumbreytanleg lögmál, engu likara en aft gófta veörift sé frá öörum tekift og þeir fái slagveft- ur i staftinn en hver getur verift skýringin á þessu lögmáli, ef um lögmál er aft ræöa? Margar velundirpúkkaftar kenningar hafa veriö settar fram um þetta efni og margar allrar athygli verðar en þó minnist sá er þetta ritar þess ekki aft hafa séft fram setta til- gátuna um aft þessu ráöi pólitik- in og þá fyrst og fremst hvernig ibúar tiltekinna landssvæöa hafa komiö fram og koma raun- ar fram vift forsætisráöherrann okkar og ríkisstjórnina hans. Þetta kann aft hljóma dálitift annarlega svona fyrst i staft og kannski eins og hver önnur vit- leysa (sem þetta ef til vill er, þegar allt kemur til alls) en engu aft siftur langar þann er þetta ritar, aö reyna aft færa fram fáein rök aft þessari kenn- ingu. 1. Kuldi og hráslagalegt vor i Eyjafirfti og Norfturlandskjör- dæmieystra: Hvernig stendur á þvi? Sá, er þetta ritar telur sift- ur en svo óliklegt aö þar valdi öftru fremur andstafta Halldórs Blöndals alþingismanns vift for- sætisráftherrann okkar og rikis- stjórnina hans, en þingmaftur- inn er eins og allir vita, einhver hatrammasti andstæftingur stjórnarinnar. Ath.: Þessi skýring kæmifyr- ir litift ef ekki lægi fyrir sU yfir- lýsing vefturstofustjóra, aft góft- viftri sé ekkert siöur þóknanleg- um rikisstjðrnum aft þakka en loftþrýstingi og öftrum eftlis- fræftilegum ástæftum og af þvi hlýtur þá einnig að mega álykta, að andstaöa vift þá sömu rikisstjórn svo ekki sénU minnst á hatramma andstöftu hafi iskyggilegt veðurf ar i för I kjör- dæmum þeirra, er slikt hafi i frammi. Eftirskrift og viðbætir: Þegar helstu atriðin i þessari kenningu voru borin undir tvo málsmetandi menn, töldu þeirá henni ýmsa ágalla, þótt grund- völlur hennar væri sennilega al- veg rétt hugsaftur. Þeir töldu að dregnar hefftu verið rangar ályktanir og vildu meina að kuldatiðin i Norfturlandskjör- dæmi vestra væri landbUnaftar- ráftherranum aft kenna og sömuleiftis ætti viftskiptaráft- herra . ekki litla sök á nöprum vordögum i Vopnafirfti og á Langanesi-og ekki nóg með það — þessir aftilar vildu þakka odd- vita stjórnarandstöftunnar, Geir Hallgrimssyni bliftuna hér i Reykjavik. Þetta sjónarmift má svosem koma fram — þaft gerir i sjálfu sér ekkert til, en þaö verftur vitanlega aft skoftast i þvi ljósi, aft þar sé um heldur barnalega pólitiska málfundalógik (eöa lógi'kleysi) aft ræöa. Og þar með þakkar höfundur réttum aöila fyrir bliðuna og sólskinift, lesendum hringborfts- ins lesturinn og tekur aft lokum fram, að sakir anna, annarra verkefna og innblástursleysis, hverfur hann frá þvi ágæta hringborfti — um sinn að minnsta kosti en hvetur jafn- framt sessunauta sina vift borð- ið aft halda uppi merki þess og láta hvergi deigan siga. Páll Heiðar Jónsson. Heimir Pálsson—Hrafn Gunnlaugsson — Jónas Jónasson — Magnea J. Matfhías dóttir — Páll Heiðar Jónsson — Sigurður A. Magnússon — Þráinn Bertelsson Hringbordið I dag skrifar Páll Heiöar Jónsson

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.