Helgarpósturinn - 19.06.1981, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 19.06.1981, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 19. júní 1981 ^—helgarpósturinn___ LEIÐARVlSIR HELGARINNAR LEIÐARVISIR HELGAI Útvarp Föstudagurinn 19. júni Þá er siðasti vinnudagur vik- unnar runninn upp og allir út á gólf i hressandi morgunhanaleik- fimi kl. 7.15 11.00 Mér eru fornu minnin kær. Steinunn Sigurðar les frásögn Árna Óla — Bardaginn i Dýra- garðinum úr bókinni: ,,Æ ég man það ekki lengur.” Það er hann Einar frá Hermundarfelli sem sér um þáttinn. 11.30 Morguntónleikar. M.a. tek- ur „þjófótti skjóinn” lagið með hliómsveit Rikka Möllers. 13.00 A frivaktinni. Silli sjómaður syngur feröýsuserenöðu eftir Há- karlinn. 15.20 Miðdegissagan, „Læknir segir frá” eftir Hans Killan. Þröstur Ólafsson tekinn á skurðarborðið 4 lestur. 19.40 A vettvangi. Asta og Ólafur súmmera upp allt merkilegt og ómerkilegt sem i fréttum er. 20.05 Sumarvaka. Bodil Kvaran syngur létt lög, Jóhann Hjaltason segir frá Tröllaklerkum, ljóða- lestur og ein lauflétt ferðasaga um flugferð sem farin var fyrir aldafjörðungi. 22.35 Fariö til Ameriku og heim aftur.Höskuldur Skagfjörð lýsir. Já það verða ekki allir stjörnur i Hollivúdd. s ýningarsalir Kjarvalsstaöir: Sumarsýning i Kjarvalssal. Sýnd eru verk eftir meistarann sjálfan, úr eigu Reykjavikurborgar. 1 vestursal og á göngum eru sýnd verk eftir 13 islenska listamenn sem ber yfirsögnina: Leirlist, gler, textill, silfur, gull. —■ Sjá umsögn i Listapósti. Nýlistasaf niö: Arni Ingólfsson, Helgi Þ. Frið- jónsson og Niels Hafstein sýna myndverk.„Þeir tóku þátt i 'al- þjóölegri sýningu ungra lista- manna i Paris 1980. Siðasta sýn- ingarhelgi Parisarbiennallinn er sýning sem fæstir ættu að láta fram hjá sér fara.// — HBR. Gallerí Langbrók: Guöbergur Auðunsson sýnir verk sin. Opið daglega kl. 12 - 18, Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14 - 18. Sýningunni lýkur 29. júni. Listasafn Islands: Um helgina hefst litil sýning á verkum Jóns Stefánssonar, en einnig eru sýnd verk i eigu safns- ins. I anddyri er sýning á grafik- gjöf frá dönskum listamönnum. Safniö er opið daglega frá kl. 13.30 til kl. 16. 20.00 lllööuball. Jónatan kúreki tekur léttar syrpur og sveiflur með Höllu frá Stóra Kroppi. 21.25 „Snmar i Týrol” nei ekki ferðasaga heldur TÓNLEIKAR aldrei þessu vant. 21.30 Kvennamál fyrr og nú. Vil- borg Sigurðardóttir flytur erindi. Skrúfið græjurnar i both og hlust- ið, vafalaust stórmerkilegt er- indi. 23.00 Jón Múlidjassar i útvarps- sal. Laugardagur 20. júní 9.30 Óskalög sjúklinga. Ætli stæsta óskin sé ekki sú að læknarnir komi sér inn á spital- ana sem fyrst aftur? 11.20 Nú er sumar. Barnatimi Sigrúnar Sigurðardóttur og Sigurðar Helgasonar. Flest fá nú börnin að vita nú til dags. 13.59 A ferð og flugi með Óla H. Þóroar i aðalhlutverki. 14.00 l.augardagsskyrpa.Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson metast á um hver geti skyrpt lengst. 16.20 Galdramaður i lífi og list. Sveinn Ásgeirsson segir frá Karli Einarssyni Dunganon. ÞEKKT MYND FRANKEN- HEIMERS 21.00 Frá tónleikum karlakórsins Geysis.sem teystisttil Akúreyrar og kyrjaði söngva nú i vor. 21.40 i for með sólinni. Þjóðsögur frá Belgiu og Lúxemborg. Bráð- skemmtilegir þættir sem óskar Halldórs sér um ásamt Hjalta, Ellu, Völla og Sveinka. 22.00 Kenneth Mikiðkelni syngur ástarsöngva með hljómsveitar- undirleik. Sunnudagur 21. júni 8.00 Morgunandakt. Allir að halda niðri i sér andanum þvi nú kemur dagskrá útvarps á sunnu- degi. 10.25 Út og suður, skemmtilegar sögur sagðar i Munkhásen stil 11.00 Prestvigsla i Dómkirkjunni 13.20 Þingeyskar raddir.úr segul- bandssafninu, munu þær raddir vist vera loftkenndar þið vitið hvað ég á viö. 16.20 Náttúra landsins, Eldvirkn- in i landinu Ari Trausti Guð- mundsson gleypir eld. 17.20 Veglaust haf. Matthias Jóhannessen les ljóð eftir sig. 19.25 Minningar frá Berlin.Pétur Pétursson ræðir við Friðrik Dungal um Berlin. 20.35 Bernskuminningar. . Mar- grét Helga Jóhannsdóttir les frá- sögn Ingunnar Þórðardóttur. Að öllum þessum minningarþáttum ólöstuðum þá er heilmargt um að vera i dag sem gaman væri aö fá fréttir af^ eða hvað? Sjónvarp Föstudagur 19. júni. 20.00 Fréttir, veður, auglýsingar og allt það. 20.40 A döfinnLA blöðunum er það regla að reyna að blanda skyldu- fréttum og fráttatilkynningum saman við góöu og spennandi fréttirnar. Þeir hjá sjónvarpinu gera þátt eingöngu um minni- háttar tiöindi, og það gefur auga leið að sá þáttur er ekki beinlinis meiriháttar. 20.50 Allt i gamni með Harold Llovd. Svo maður haldi áfram samanburði viö dagblööin, aö þá þykir það ekki sniðugt á blööunum að birta fyrst langa grein og siðan kafla úr henni eftirá. Þetta gerir sjónvarpið. Harold Lloyd er fremur skemmti- legur, en þessar syrpur eru úr Biómynd sjónvarpsins annað kvöld er þokkalegt ameriskt drama, sem aldrei verður talin til meiriháttar afreka á kvik- myndasviðinu. I Walk The Line er frá 11170, og það er einkum leikur Tuesday VVelri i aðalhlul- verkinu sem gerir myndina þess virði að á hana sé eitt hálfu sumarkvöldi. Hún leikur unga konu, sem liefur mjög cindregin áhrif á lögguna sem Grcgory Peek leikur, en sú lögga er gift annarri. Og um leið er húii (löggan) að eltast við bruggara i hjarta Tennessce. Annað sem gerir myndina al- hyglisveröa er aö John Frank- enheimer, gamalreyndur og yf- irhöfuð tremur vandaöar leik- stjóri, stýrir henni. Þo 1 VValk The Line veröi vart talm með merkustu myndum þess limm- tuga jaxls, þa er hun alltenl eftir hann. Frankenheimer vann upphaflega viö sjónvarp, en skömmu eftir að hann lor að leikstýra kvikinyndum datt hann i lukkupottinn: Frank Sin- atra fékk hann i liö meö ser til að gera Manchurian Candidate, fræga mynd og vinsæla, og mik- inn stökkpall íyrir þá báöa. Þetta var 1962. Siðan hefur Frankenheimer gert kvikmyndir ott og titt, sumar góðar og frægar, aðrar siðri. Það verk hans sem kvik- myndagagnrýnendur hafa verið hvað hrifnaslir al, og sú mynd sem geröi hann aö einum hinna stóru i leikstjóraslett var hinn klassiski þriller — French Connection 2. A þvi verki sló hann sér upp, myndin er eitt af Úr einni af nýjustu mynduin Frankenheimers — Prophecv. fáum „lramhöldum” sem eru betri en frummyndin. A eftir lranska sambandinu hafa komiö aörir agætir þriller- ar, Black Sunday, meö Bruce Dern, var ein, Prophecy sem Háskólabió sýndi fyrir skömmu er onnur. Og annað kvöld kemur sem- asgt I Walk The Line. Franken- heimer viðurkennir aö hún sé svosum ekkert sérstök, en sagöi nýlega i viðtali aö eitt ákveöið atriði hafi komiö i veg fyrir aö þessi mynd yrði aö klassisku meistaraverki. Stúdióstjórar voru ekki sammála honum um aðaikarlleikara. Frankenheim- er vildi Gene Hackman, en þeir vildu Gregory Peck. Og það segirFrankenheimer hafa ráöiö úrslitum. myndum sem sjónvarpið sýndi ekki fyrir ýkjalöngu. 21.00 Whicker i Kaliforniu. Breskir sjónvarpsmenn af kali- ber Alan Whickers eru aufúsu- gestir á hvaða sjónvarpsskermi sem er. Þeir eru svo dæmalaust fræðandi eða þannig. Þetta er fyrri þáttur um Kaliforniu, og fjallar aðallega um lögregluna, enda veit það hver sál að ýmislegt má læra um þjóðfélag með þvi að skoða pólisinn þvi. 1 heild nokkuð athyglisvert efni. 22.05 Hún þjakar okkur einnig. Gigtin gerði Gerði grikk i Hvera- gerði, sagði. skáldið og vissi hvað það söng. Þetta er fræðslumynd um grikkinn, en gigtin legst ekki bara á gamalt fólk heldur einnig börn og unglinga. Svo segja þeir að minnsta kosti i myndinni. 22.25 Veiðivörðurinnjöfugt við þær bandarisku, þá svikja „nýjar” breskar sjóvarpsmyndir yfirleitt ekki. Þessi heitir The Game- keeper og lýsir ári i *vi veiði- varöar á ensku óðali. Leikstjóri er Ken Loach. 23.45 Dagskrárlok. hlaupa slátrararnir ú um stræti og torg og dans og syngja. Myndin er um kjötkveöjuhátiðir viða um lönd. 21.15 Alice Cooper.Einu sinni var Alice Cooper stórstjarna i popp- inu. Þaðer nú liðin tið, eins og all- ir vita, nema kannski þeir hjá sjónvarpinu. Hann kemur fram ásamt Sha-NaNa, The Tubes og Nazareth, sem einu sinni komu i Laugardalshöllina, en eru nú jafn útbrunnir og Cooper. 22.10A hættubraut. —Sjá kynningu. 23.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 21. júni. Laugardagur 20. júni. 17.00 iþróttir Nú eru liðin tvö sumur eöa svo siðan islenskur knattspyrnuleikur hefur sést i sjónvarpi, vegna þess að KSI og sjónvarpið hafa ekki komið sér saman um greiðslur. Þetta gengur ekki lengur, en er annars ágætt dæmi um slæm áhrif ein- okunar, fyrir frjálsútvarps- hyggjumenn að benda á. 19.00 Einu sinni varNú er Laddi hættur, en Einar Gunnar ritstjóri Stefnis og Guðni Kolbeins teknir við. Verði þeim það aö góðu. 20.00 Fréttir, veður og aug- lýsingar. 20.35 Löður. Tékkneskur saka- málamyndaflokkur i 13 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Jaroslak Pacescky, en leikstjóri er Gustav Husak. 21.00 Á kjötkveðjuhátið.Kjöt- kveðjuhátiðir er skemmtilegar samkomur. Þær eru haldnar strax eftir sláturtiðina, um leið og sláturhúsin tæmast af kjöti. Þá 18.00 Sunnudagshugvekja. Ekki er enn ljóst hver vekur hugan þessa ferðina. 18.10 Barbapabbi.Tvær myndir, önnur frumsýnd, hin framsýnd. 18.20 Emil i Kattholti. Þriðji þáttur endursýndur. Þetta er ein af þeim endursýningum sem ég sætti mig bærilega við. 18.45 Vatnagaman. Bærilegt efni fyrir iþróttafrik, en höfðar annars ekki viða. Ekki sist þar sem möguleikar til að stunda sumar þessara iþrótta eru engir hér. Eins og til dæmis stórfiska- veiðar? 20.00 Fréttir, veður og það. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Inn- lend dagskrárgerð er um 30 prósent af dagskránni, eins og allir eru stoltir af, og dagskrá næstu viku er einn af hápunktum þeirrar dagskrárgerðar. Það er miklu betra en t.d. skonrokk, sem er vistlika innlend dagskrá. 20.45 Spjallað við Snorra Hjartar- 21.15 A BláþræðiNorskur mynda- flokkur um unga konu, sem er að vakna til lifsins, er að koma auga á stöðu sina gagnvart öllu um- hverfi, allt frá móður sinni til karlkynsins. Að maður tali ekki um vinnuna. Vandað og vel leikið, en skelfing hægfara, eins og við mátti búast hjá Norsurunum. 22.05 Ilagskrárlok. Sjónvarpinu er sem sagt lokið klukkan tiu á sunnudagskvöldi. Svei mér þá. Norræna húsið: Danski skopteiknarinn Storm Pedersen sýnir i kjallarasal og er þetta siðasta sýningarhelgi. 1 anddyri er sumarsýning á is- lenskum steinum á vegum Nátt- úrufræðistofnunar. Djúpið: Björn Ardal Jónsson og Gestur Friðrik Guðmundsson sýna myndverk sin. Sýningin er opin til 1. júli. Torfan: Sýning á leikmyndum Messiönu Tómasdóttur. „...Messiana er greinilega fjöl- hæfur leiktjaldamálari sem veld- ur ólikum og margþættum verk- efnum og leysir þau á fágaðan og hugmyndarikan hátt.” — HBR. Listasafn Einars Jónsson- ar: Opið alla daga nema mánudaga. Rauða húsið, Akureyri : Daði Guðbjörnsson, Eggert Ein- arsson og Björn Roth sýna verk sin. Sýningin stendur til 21. júni. Suðurgata 7.: Danski myndlistahópurinn Kanal 2 sýna verk unnin i blönduö efni s.s. silkiþrykk, ljóðræn málverk, fléttiverk, og installation. Sýning- in er opin daglega frá 16-19 og lýk- ur 21. júni. Stúdentakjallarinn: Ljósmyndasýning frá Albaniu Nýja galleríiö, Laugavegi 12: Alltaf eitthvað nýtt að sjá. Arbæjarsafn: Safnið er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 kl. 9-10 á morgnana. Ásgrímssafn: Safniö er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opið á þriðjudögum, fimmtudög- um og laugardögum frá klukkan 14 til 16. Bogasalur: Silfursýning Sigurðar Þorsteins- sonar verður i allt sumar Sigurður þessi var uppi á 18 öldinni. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir er með batik listaverk. Tónlist Háskólabíó: —sjá kynningu Sólstöðutónleikar i Háskólabiói kl. 23.30. Snorri Sigfús Birgisson og Oskar Ingólfsson flytja verk eftir Snorra. Þetta eru tónleik- arnir sem beðið hefur verið eftir. Nú þörfnumst við þín — ef tii viii þarfnast þú okkar seinna: Nú sýnum við með fjölmenni á fundinum í Súlnasal Hótel Sögu fimmtudaginn 18. júní nk. kl. 20.30 að samtakamáttur okkar gerir hugsjón okkar að veruleika. ÁTAK.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.