Helgarpósturinn - 19.06.1981, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 19.06.1981, Blaðsíða 20
20 Föstudagur 19. júní 1981 he/garpásturinn HELGARINNAR LEIÐARVISIR HELGARINNAR LEI Aðalhlutverk: William Hurt, Sigourney Weaver, Christopher Hluminer, James Woods. Hnyttin samtöl og skemmtileg- ar persónulýsingar gera Eyewit- ness jafn aðlaðandi og raun ber vitni. Það er að sinu leyti tilbreyt- ing að fá mynd sem einkennist frekar af hugmyndaofgnótt en hugmyndafátækt. Stjo'nubíó: ★ Stjörnubió: Ást og alvara (Sun- day Lovers). Bresk-frönsk-ame- risk-i’tölsk. Árgerð 197!». Ilandrit: Francis Veber, Age & Scarpelli. Leslie Bricusse, Gene Wilder. Leikstjórar: Edouard Molinaro, Dino Itisi, Bryan Forbes, Gene Wilder. Aðalhlutverk: Lino Vent- ura. Roger Moore, U go Tognazzi, Gene Wilder. Leikstjórar Ur ýmsum áttum hafa stundum tekið höndum sam- an um gerð myndasyrpna þar sem hver leikstýrir sinum parti. Einkum hafa menn sameinast um tiltekið pólitiskt áhugamál eða hugðarefni, eins og t.d. Vietnam- striöið. Kvikmyndin Sunday Lov- ers sameinar hins vegar ieik- stjóra og handritshöfunda Ur fjór- um löndum ekki um annað en ein- hverja óljósa hugmynd um f jöguv skammvinn en hUmoristisk ástarævintýri. Þettaer þvi ósam- stæð mynd og yrkir hver sitt ævintýri með sinu nefi. tslenski titiUinn Ast og alvara, er nU satt að segja Ut i hött, þvi sögurnar fjalla allar miklu frem- ur um daður, en ást, — hvað þá alvóru. U ndantekning er trUlega sU fjórða og siðasta, — sérlega skrýtin uppákoma fra Gene Wild- er um litið helgarævintýri geð- sjUklings i Los Angeles. Þetta framlag Wilders er alveg Ur stil \ið hin, — undarleg blanda af heitrirómantfkog svölum hUmor, og er bragðið af henni þvi miður heldur lemmilegt. Fyrsta sagan er lika misheppnuð, — klaufalega st jornaö af Bryan h’orbes og með öfyndnu farsaplotti Leslie Bri- cusse, þott stundum væru Roger Moore og Denholm Elliott dálitið glUrnir i hlutverkum tveggja þjónustumanna auðugs kastala- eiganda sem taka hUsnæöið til einkaafnota þegar hann er i burtu. Það eiufrönsku og itölsku framlögin i miðjunni sem eru skast, einkum er Lino Ventura geðþekkur sem bissnissmaður sem verður melludólgur eina kvöldstund af einskærri um- hyggju fyrir fyrirtækinu. ttalska framlagið er lika dálitið fyndið. Ugo Tognazzi leikur þar miðaldra mann sem i grasekkilsstandi fer að hafa upp á gömlum kærustum með hræðilegum uppgötvunum. Þetta verður á köflum lunkinn absUrdismi undir stjórn Dino Risi. — AÞ. Hafnarbíó: + Lyftið Titanic (Raise the Titanic) Bresk, árgerð 1980. Ilandrit: Ad- am Kennedy, eftir sögu Clive Cussler. Aða Ihlutverk: Jason Robards, Richard Jordan, Alec Guinnes. Leikstjóri: Jerry Jame- son. Þessi mynd er eiginlega ekkert nema tæknilegt verkefni um þaö tæknilega verkefni að lyfta sögufrægu risaskipi af hafsbotni upp á yfirborðið og færa til hafnar i New York. Og þetta er tæknilega gert svoleiðis, enda leikstjórinn Jerry Jameson orðin reyndur i stórslysamyndum eins og Air- port. En allur umbúnaöur þessar- ar björgunaraðgerðar, langsótt hasarplott og lapþunn rómantik, er ekki eins tæknilegur. Tónabíó: Tryllti Max( Mad Max). Áströlsk, árgerð 1979. Leikstjóri: George Miller. Aðalhlutverk: Mel Gibson og Hugh Keays-Byrnc. Hrottafenginn framtiðarþriller, sem sýndur hefur verið við met- aðsókn viða um heim. Gamla bíó: ★ ★ Fame. Bandarisk. Argcrð 1980. Leikstjóri: Alan Parker. Hand- rit: Christophcr Gore. Aðalleik- arar: Lee Currcry, Barry Miller og Irene Caras. Fame gerist i menntaskóla, eða öllu heldur i listaskóla á mennta- skólastigi, þar sem unnið er að þvi kappsamlega að búa til túlk- andi listamenn á sviði leiklistar, söngs, dans og tónlistar. Ahorf- andinn fylgist með nokkrum nemum frá þvi þeir innritast og þar til þeir útskrifast fjórum árum siðar. öðrum þræði er verið að fjalla um togstreituna milli hins aka- demiska listauppeldis og hinnar óheftu tjáningar rokkkúltúrsins, en annars er þetta skemmtimynd eins og þær gerast hvað bestar — iðandi af fjöri og lifsorku. Mynd sem áreiðanlega á eftir að falla i kramið hjá unga fólkinu hér á fróni. —BVS. S kemmtistaöir Glæsibær: A föstudagskvöldið verður glæsi- lega hljómsveitin Glæsir og töff- ari töffaranna mætir með Rocky. En á laugardag og sunnudag kemur Dansbandið i heimsókn, en það hefur aö undanförnu spilað i Hafnarfirði. Sigtún: Hljómsveitin Demó leikur. Spurningin er þessi: Eru það ein- hverjir kratar? Djúpið: Það verður létt sveifla á fimmtu- dagskvöldið i Djúpinu, þvi nú er þaö hljómsveitin Nýja Kompaniið sem ætlar að leika af fingrum fram. Og ef að það er ekki nóg sem ég mundi nú segja, þá er allt- af hægt að fá sér eina lauflétta. Hótel Borg: Og eru það ekki litlu menningar- vitarnir sem ætla aö mæta og dansa i takt við kynferðistónlist- ina sem Disa býður uppá. Býður einhver betur? Já, og það er Nonni Sig hann ætlar að syngja um Disu i Dalakofanum. Lindarbær: Þristar er hljómsveit f þróun. Þristar er tæknilega séð þrusu- grúppa og það sem meira er þá er Haukur trommari einn sá taktfastasti hér um slóðir. Og ekki má gleyma söngvurunum Mattý Jó og Gunnari Páli. Algjör negla. Oöal: Fanney er örugglega i diskóinu á föstudag og laugardag en það er alls ekki vist. Hitt er hins vegar pottþétt að á sunnudaginn verður Sumarsveinn Helgarpóstsins mættur á svæðið, en hver það verður? t alvöru þá er að hefjast keppni, það er einhverskonar feg- urðarkeppni karla. Sá sem er með hár á bringu, vöðva, góða skeggrót, hefur intressant áhuga- mál, s.s. bila, ætti ekki að láta sig vanta. Má hafa stóra eyrna- snepla. Þórscafé: Siðasta þema var trúir þú á galdra? Nú verður það hins vegar Drekkurðu kaffi? En Galdrakarl- ar verða samt mættir og verða með kaffikynningu. Hollywood: Það verður ekki grimuball um helgina, en það verður dynjandi diskó. Hvort það verður tiskusýn- ing eða fegurðarsamkeppni veit ég alls ekkert um. Það er helst að það verði hárgreiðsla. Hótel Saga: A ég að lofa einkasamkvæmi? Nei, ég lofa einungis Ragga Bjarna. Um helgina verður Lóa litla sérstök gestastjarna. Lóa ætlar að tjútta með Ragga. Hinir mega lika dansa. Skálafell: Léttir réttir og guðaveigar alla helgina. Jónas Þórir hjálpar upp á stemmninguna með léttum leik sinum á orgel staðarins. Naust: Það var eitthvað verið að segja mér frá andrúmsloftinu á Naust- inu. Ég frétti að það væri hlýlegt og virkilega notalegt. Tékkiði á þvi. Matseðillinn er ennþá fjöl- breyttur og Jón Möller leikur fyrir dansi og áti en barinn er lok- aður á sunnudag. Vin er böl. Klúbburinn: Hafið lokkar og laðar, en Hafrót leikur fyrir dansi. Ertu með hafrótarbólgu? Snekkjan: Hin geysivinsæla hljómsveit Dansbandið leikur fyrir dansi. Alllir i stuði. Ofsa fjör, Hatntiro- ingar mætið! Svo verður Dóri diskó i gógóinu. Hótel Loftleiöir: Blómasalur er opinn eins og venjulega með mat til 22.30 og Vinlandsbar eitthvað lengur. Leikhúskjallarinn: NU er kabarettinn hættur svo nú eru það létt lög af plötum sem suða undir háspekilegum sam- ræðum allaballa og annarra kúU- urhrossa Góða skemmtun Akureyri Sjallinn er bestur staða á laugardögum. Alltaf slangur matargesta, en fjöldinn lætur sjá sig um og upp Ur miðnætti. Lifandi mUsik niðri, diskótek uppi. Mikil breidd i al durshópum. Háiö er vel sótt á föstudögum, yngstu aldurshóparnir áberandi á laugardögum. ókei á fimmtudög- um. örfáar hræður að drekka Ur sér helgina á sunnudögum. Diskótek á miðhæðinni og neðstu, barir á öllum hæðum. Nú getur enginn ferðalangur orðið svo frægur að hafa komið til Akur- eyrar án þess að hafa litið i Háið. Matargestir fáir. ÚTVARP — SJÓNVARP NÆSTU VIKU Útvarp Mánudagur 22. júni 12.20 Fréttir. 12.45 Ve&ur- fregnir. T ilkynningar. Mánudagssyrpa — ólafur Þóröarson. 15.10 MiAdegissagan: „Læknir segir frá" eftir Hans Killian Þýöandi: Freysteinn Gunnarsson. Jóhanna G. Möller les <5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar Leonid Kogan og Rikishljómsveitin i Moskvu leika Konsert- rapsódiu fyrir fiölu og hljómsveit eftir Aram Katsjatiirian. Kyrill Kond- rashin stj./ Filharmóniu- sveitin i Vin leikur Sinfóniu nr 1 i e-moll op. 39 eftir Jean Sibelius, Lorin Maazel stj. 17.20 Sagan: ,,Hús handa okk- ur öllum" eftir Thöger Birkeland Siguröur Helga- son les þyöingu sina (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Báröur Jakobsson talar. 20.00 Lög unga fólksinsHildur Eiri'ksdóttir kynnir. 21.30 CJtvarpssagan: „Ræst ingasveitin” eftir Inger Alfvén Jakob S. Jóns- son les þyöingu sina (11). 22.00 Paul Tortelier leikur á selló lög eftir Paganini og DvorákShuku Iwasaki leik- ur meö á pianó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Samskipti islendinga og Grænlendinga Gisli Kristjánsson fyrrverandi ritstjóri flytur erindi. 23.00 Kvöldtónleikar a. S in fóniuhl jómsveitin i Berlin leikur valsa eftir Emil Waldteufel. Robert Stolz stj. b. „Greifinn af Luxemborg” eftir Franz Lehar. Hilde Gueden og Waldemar Kmentt syngja atriöi úr óperettunni meö kór og hljómsveit Rikis- óperunnar i Vinarborg, Max Schönherr stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 22. júni 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 Miödegissagan: „Lækn- ir segir frá” eftir Hans Killian Þyöandi: Frey- steinn Gunnarsson. Jó- hanna G. Möller les (6). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar Liv Glaser leikur pianólög eftir Agathe Backer- Gröndahl/Dietrich Fischer- Dieskau syngur ljóöasöngva eftir Giacomo Meyerbeer. Karl Engel leikur meö á pianó/ Paul Tortelier og Eric Heidsieck leika Selló- sónötu nr. 1 i d-moll op. 109 eftir Gabriel Fauré. 17.20 Litli barnatim inn Stjórnandi: Finnborg Scheving. Tvö börn, Elsi Rós Helgadóttir og Armann Skæringsson, bæöi fimm ára. aöstoöa viö aö velja efni í þáttinn. M.a. les stjórnandinn fyrir þau sög- una ,,Góöa nótt, Einar As- kell” eftir Gunnillu Berg- ström í þýöingu SigrUnar Arnadóttur. 17.40 A ferö ÓliH. ÞórÖarson spjallar viö vegfarendur 17.50 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Umsjónar- maöur: Sigmar B. Hauks- son. Samstarfsmaöur: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttír. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Riinar Agnarsson. 20.30 „Man ég þaö sem löngu leiö” (Endurt. þáttur frá morgninum). 21.00 NUtímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.30 Utvarpssagan: „R æst ingasveitin” eftir lnger Alfven Jakob S. Jóns- son les þýöingu sina (12). 22.00 Kórsöngur Madrigala- kórinn i Klagenfurt syngur austurrisk þjóölög: Gtínther Mittergradnegger stj. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. OrÖ kvöldsins. 22.35 Fyrir austan fjall Umsjón: Gunnar Kristjáns- son kennari á Selfossi. Greint veröur frá utanför Karlakórs Selfoss til Wales i sumar og sagt frá nýrri iþróttam iöstöö á Selfossi. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónarmaöur: Björn Th. Björnsson listlræö- ingur. ,,The Playboy of the Western World” eftir John Millington Synge. Cyril Cus- ack, Siobhan McKenna og aörir leikarar Abbey-leik- htíssins i Dyflinni flytja: fyrri hluti. Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 24. júni | 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. Miövikudags- syrpa — Svavar Gests. 15.10. Miödegissagan: „Lækn- j ir segir frá” eftir Hans | KillianÞýöandi: Freysteinn I Gunnarsson. Jóhanna G. Möller les t7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurlregnir. 16.20 Siödegistónleikar S infóniuhl jom sveitin i Malmö leikur „Mid- sommarvaka”, sænska rapsódiu nr. 1 op. 19 eftir Hugo Alfvén,* Fritz Busch stj. / Sinióniuhljómsveit sænska útvarpsins leikur Sinfóniu nr. 2, „Suöurferö' eftir Wilhelm Peterson- Berger; Stig Westenberger stj. 17.20 Sagan: „Hús handa okk-1 ur öllum ” eftir Thöger| Birkeland Siguröur Helga- son les þyöingu sina (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Sumarvaka a. Kórsöng- urSamkór Árskógsstrandar syngur undir stjórn Guömundar Þorsteinsson- ar, Kári Gestsson leikur meö á pianó. b. „Skip heiö- ríkjunnar” Arnar Jónsson les kafla úr „Kirkjunni á fjallinu” eftir Gunnar Gunnarsson i þyöingu I Halldórs Laxness. c. Lauf- ! þytur Helga Þ. Stephensen les vor- og sumarljóö eftir Sigriöi Einars frá Munaöar- nesi. d. Þegar landiö fær mál Torfi Þorsteinsson bóndi i Haga i Hornafirði segir frá bændaför Austur-- Skaftfellinga um Vestur- . land og Vestfiröi lyrir fjór- um árum; Öskar Ingimars- son les frásögnina. .30 Utvarpssagan: „Ræst- ingasveitin” eftir Inger AlfvénJakob S. Jónsson les þyöingu sina (13) :.00 Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur ungverska dansa eftir Johannes Brahms,* Willi Boskovsky ( stj. :.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins !.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar i.55 Kvöldtónleikar a. „Töfraskyttan ", íorleikur eftir Carl Maria von Weber. Filharmóniuhljómsveitin i Lso Angeles leikur; Zubin Metha stj. b. „Slavneskur mars” op. 31 eftir Pjotr Tsjaikovsky. Leonard Berstein stj. c. ' Divertimento nr. 3 i C-dúr eftir Joseph Haydn. Blásarasveitin i Lundúnum leikur’ Jack Brymer stj. d. „Nætur i göröum Spánar” eftir Manuel de Falla. Artur Rubinstein leikur á pianó meö Sinfóniuhljómsveitinni i St. LouisT Vladimir Golschmann stj. 23.45 Fréttir. Dagskrálok. Fimmtudagur 25. júni 10.30 tslensk tónlist. Hans Ploder Franzson og Sin- fóniuhljómsveit íslands • leika Fagottkonsert eftir Pál P. Pálsson; höíundurinn stj. 11.00 lönaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. Rætt er viö Ulf Sigurmundsson um ’ Utflutningsmiöstöö iönaö- arins. 11.15 Morguntónleikar Edwin Hawkins-kórinn syngur lög eftir Edwin og Walter Hawkins/Ron Goodwin og hljómsveit hans leika lög Ur kvikmyndum og önnur þekkt lög. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Út i bláinn Siguröur Siguröarson og Orn Peter- sen stjórna þætti um íeröa- lög og útilif innanlands og leika létt lög. 15.10 Miödegissagan: „Lækn- ir segir frá” eftir Hans Killian. Þyöandi: Frey- steinn Gunnarsson. Jó- hanna G. Möller les (8). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar Kjell Bækkelund leikur Pianó- sónötu op. 91 eftir Christian Sinding/Kirsten Flagstad syngur „Huliösheima ”, lagaflokk op. 67 eftir Ed- vard Grieg*, Edwin McArthur leikur meö á pianó. 17.20 Litli barnatiminn. Heiö- dis Noröfjörö stjórnar barnatima frá Akureyri. Efni þáttarins er allt um ömmur. M.a. les Tryggvi Tryggvason kvæöiö „Blóm til ömmu” eftir Kristján frá Djúpalæk og stjórnandi þáttarins ies kaiia ur bók- inni „Jón Oddur og Jón Bjarni” eftir Guörúnu Helgadóttur. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. '19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 Pianóleikur i útvarpssal Hóimfriöur Siguröardóttir leikur pianóverk eftir Joseph Haydn, Frédéric Chopin og Olivier Messiaen. 20.30 Ingeborg-Leikrit eftir Curt Goetz. Þýöandi og ieik- stjóri: Gisli Alfreösson. Leikendur: Guörun Stephensen, Helga Bach- mann, Rúrik Haraldsson, Helgi Skúlason og Arni Tryggvason. (Aöur utv. 1968). 22.00 Smárakvartettinn á Akureyri syngur Jakob Tryggvason leikur meö á pianó. 22.15 Veöuriregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöidsins 22.35 Þjark á þingi. Halldór Halldórsson velur ur hljóö- ritunum frá Alþingi siöast- liöinn vetur. Greint veröur frá umræöum milli deildar- forseta og einstakra þing- manna um þaö hvort taka eigi tiltekiö mál á dagskrá og um vinnualag á þing- menn. 23.00 Kvöldtónleikar a. Fiölu- sónata nr. 1 i D-dúr op. 94 eftir Sergej Prokofjeff Itzhak Perlman og Vladimir Ashkenazy leika. b. Trió i g- mollop. 63íyrir ílautu, selló og pianó eftir Carl Maria von Weber. Roswitha Staege, Ansgar Schneider og Raymund Havenith leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Mánudagur 22. júni 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Múmínálfarnir Sjöundi þáttur endursýndur. Þýö- andi Hallveig Thorlacius. Sögumaöur Ragnheiöur Steindórsdóttir. 20.45 Iþróttir U msjónarmaÖur Bjarni Felixson 21.15 Saxófónninn Danskt sjónvarpslei krit eftir Morten Henriksen. Leik- stjóri Hanne Madsen. Aðal- hlutverk Lars Höy, Susanne Lundberg og Kirsten Ole- sen. Leikritiö fjallar um ungan mann, sem er hrifinn af tveimur stúlkum og verö- ur aö velja á milli þeirra. Þýöandi Sonja Diego. (Nordvision — Danska sjón- varpiö) 22.45 Dagskrárlok Þriðjudagur 22. júni 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sögur úr sirkus. Loka- þáttur. Þýöandi Guöni Kol- beinsson. Sögumaöur Július Brjánsson. 20.45 Um loftin blá Heimilda- mynd um flugferöir fram- tiöarinnar og notagildi gerfitungla. Þýöandi Bogi Amar Finnbogason. 21.15 Óvænt endalok Æösti maöurÞýöandi öskar Ingi- marsson. 21.40 Vegamál Umræöúr i sjónvarpssal. 22.30 Dagskrárlok Miðvikudafíui' 24. júni 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 Sá rsauki Kanadisk heimildamynd um sárs- aukaskyn. Meöal annars er fjallaö um nálarstunguaö- feröina og nýjar leiðir til aö deyfa sársauka, sem áöur var ólæknandi. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.25 Dallas Sjöundi þáttur. Þýöandi Kristmann Eiös- son. 22.15 Dagskrárlok

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.