Helgarpósturinn - 19.06.1981, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 19.06.1981, Blaðsíða 22
LISTIÐNAÐUR AÐ KJARVALSSTÖÐUM SiðastliBinn laugardag voru sumarsyningar Kjarvalsstaöa opnaöar. Aö þessu sinni eru þaö tværsyningarsem standa munu i tvo mánuöi samfleytt, ef ekki tiu dögum betur. Annars vegar er þaö Kjarvalssyning i Kjar- valssal, verk i eigu Reykjavik- urborgar og verður ekki fjallað um þá sýningu hér. Hins vegar er i vestursalnum listiðnaðar- sýning, undir heitinu „Leirlist, gler, textill, silfur, gull” og er hún að stofni til sýning sem sett var upp i Hasselby-höll, siðast- liðið vor. A syningunni i Sviþjöö voru verk eftir 12 listamenn og gefst Islendingum nii kostur á aö sjá þessa vinnu þeirra, aö viðbætt- um 13Jistamanninum, SigrUnu Olöfu Einarsdöttur. Höllin i Hasselby er menningarmiðstöð höfuðborga Norðurlanda og borgar hvert land ákveðna upp- hæö til starfseminnar þar. Upp- hæöin er reiknuð eftir ibúatölu hvers lands fyrir sig. Birger Olsson, forstöðumaöur hallar- Snæbjörnsson hittieinmittnagl- ann á höfuðiö i ræöu sem hann flutti við opnun sýningarinnar Þar bentihann á, hve gæöamati okkar Islendinga væri ábdta vant og kröfur til iðnaðarfram leiöslu litlar. Þetta skeytingar leysi endurspeglast i mati fölks á listrænum hlutum. Smekk- leysi og „Kitsch-kúltur” er i réttu hlutfalli við sinnuleysi gagnvart vöruvöndun, hvort heldur menn hengjavöruna upp hjá sér, utan á sig eða láta hana ofan i sig. Gegn þessari slævðu döm- greind skera nií listiönaöar- menn upp herör. Þrettánmenn- ingarnirá Kjarvalsstöðum syna þaö rækilega aö fjölbreytni I listhönnun fer vaxandi hérlend- is, að gæöi hennar eru mikil og aö þessi tegund lista stendur fyllilega jafnfætís öörum list- um, hvaö grósku og imyndunar- afl snertir. Hér veröur ekki fariö út i gagnrýni á einstökum synend- um. Til þess er pláss of litið og If" * l/lyridlist eftir Halidór Björn Runólfsson innar sá um val þatttakenda og verka. Naut hann ráölegginga Stefáns Snæbjörnssonar innan- hússarkitektssem setti upp sýn- inguna og annast einnig upp- setningu aö Kjarvalsstöðum. Mun syningin hafa vakið mikla athygli í Sviþjóð og var hún fjöl- sótt. Eins og yfirskrift syningar- innar ber meö sér, er hún litill en vel valinn þverskuröur list- iðna hér á landi. Þó er þetta engin allsherjar úttekt á þvi sem nefnt hefur veriö „listiðn- ir” og reyndar væri lítill vandi aö smala saman i nokkrar áþekkar syningar á islenskum listiönaöi, án þess að gæöin minnkuöu. Svo f jölmennur er sá hópur listamanna sem starfar undir þessum merkjum hér. Reyndar er þaö staöreynd, aö Islendingar hafa vanmetið þennanþáttlista og jafnvel mis- skiliö mikilvægi hans. Stefán svo hitt, að sýningin sjálf talar sinu máli. Það er meira virði að sýningargestir sjá verkin sem heild, að þeir skynji áðurnefnda fjölbreytni og hugleiði stööu þessara lista i' neysluþjóðfélag- inu, þarsem magn er of oft tekið fram yfir gæði. Sumir sýnenda eru orönir allþekktir, nokkrir hafa jafnvel náð þvi að veröa spámenn i si'nu fööurlandi, þótt þeir séu fáir. Aörir eru miöur kynntir eða þá að fdlki hefur láöst aö telja verk þeirra til lista. Svo held ég aö sé um skartgripagerðarmenn, en full- trúar þeirrar greinar eru þrir á þessari sýningu. Þá er prjóna- skapur sjaldan talin til lista, en Hulda Jósefsdótti r afskrifar rækilega slika villu. Leirlistar- menn eru fjórir, jafn fjölbreytt- ir og tala þeirra er. Textilgerð- armenn eru fimm og reyndar telst Hulda til þeirra. Þetta eru vefarar og taumálarar. Lestina Reggae og rokkflugur Bunny Wailer— Bunny Wailer Sings The Waii- ers Söngflokkurinn Wailers mun hafa veriö stofnaöur á Jamaica áriö 1964 og voru meölimir hans þá þau, Robert Nesta Marley, Neville O’Riley Livingstone (Bunny Wailer), Winston Hub- ert Mclntosh (Peter Tosh), Jun- ior Braithwaite og Beverley Kelso (kona). Þau kölluöu sig i upphafi Wailing Wailers og náöu fljót- lega töluveröum vinsældum i heimalandi sinu. Arib 1966 hæ ttu Braithwaite og Kelso og voru þá eftir þeir þrir menn, sem platan Bunny Wailer Sings The Wailers. A plötu þessari eru nær einvörðungu lög sem Wailers sungu á árunum 1964 til 1968 og hafa sum þeirra ekki heyrst ut- an Jamaica áöur, þó vitaö væri um tilvist þeirra flestra. Bunny Wailer Sings The Wail- ers er meö skemmtilegri reggaeplötum sem ég hef lengi heyrt, þvi þar sameinast þaö besta úr gamalli og nýrri reggaetónlist. Greinileg eru þau áhrif sem Marley, Tosh og Wailer uröu fyrir frá bandarisk- um soulsöngvurum svo sem Otis Redding, James Brown og Wil- son Pickett. Textarnir eru ekki eins trúarlegir og nýrri textar hvaö stærstan þátt hafa átt i þvi aö gera reggae tónlist vinsæla utan Jamaica. Allir þekkja þátt Bob Marleys i útbreiöslu tónlist- ar þessarar og einnig hefur Pet- er Tosh átt nokkrum vinsældum að fagna á vesturlöndum. Bunny Wailer er hins vegar minnst þekktur þeirra þre- menninga, þd hann sé sist ómerkilegri en hinir tveir. Plata hans Blackheart Man hlýtur t.d. aö teljast til betri reggaeplatna sem út hafa kom- ið. Vinsældir hans hingaö til hafa aftur á móti meira veriö bundnar við heimaland hans. Nú nýlega kom þó út i Bretlandi þeirra og hefur Jah greinilega ekki veriö búin að ná jafn sterk- um tökum á þeim og seinna varö. Um undirleikinn sjá jafn pott- þéttir kallar og Sly Dunbar, Robbie Shakespeare, Earl (Chinna) Smith ofl. Blásturs- hljóöfæri eru vel útsett og sem söngvara held ég aö ég verði að telja Bunny Wailer einna bestan af upprunalegum meölimum Wailers og eru þaö alls ekki svo litil meðmæli. Hann er hinsveg- ar mesti villimaðurinn i sér og hefur þaö áreibanlega staöiö vinsældum hans fyrir þrifum, en Bunny Wailer Sings The i ;• V i ■' í'j i *V ' 't* * Föstudagur 19. júnf 1981 James Dean djassins Sumarsýningin aö Kjarvalsstööum — veröugt og tlmabært innlegg I baráttunni gegn meövitundarleysi okkar i listrænum efnum, segir Halldór Björn m.a. I umsögn sinni. rekur svo eini glerblásarinn okkar, Sigrún ólöf Einarsdóttir. Hún er jafnframt yngsti þátt- takandinn. Þessi sýning leiðir ósjálfrátt hugann aö þvi hvort ekki sé timabært að stofnað sé listiðn- aöarsafn, hér á landi. Slikt safn hefði vitanlega áttað vera kom- ið á laggirnar og þaö fyrir löngu. Sú spurning vaknar, hvortvöntuná þessháttar stofn- un, hafi ekki staðið listskynjun þjóðarinnar fyrir þrifum og stuölað aö þvi smekkleysi sem rikir allt of viöa. Nú má vera að einhver maldi imóinn og svari þvi til, að hand- unnir listmunir séu ofviöa al- þýöu manna og einungis á færi efnamanna að eignast slika hluti. Hér skýtur skökku viö ef athugaðar eru þjóðlegar minjar landsmanna. Listfengi virðist ekki hafa verið minna á þeim timum, þegar Islendingar löptu dauöann úr skel, en nú, þegar betur árar. Alla vega sýnir tré- skurður Bólu-Hjálmars listrænt auga alþýðu manna og reri hann þó aldrei i spikinu. Sannleikur- inn er sá, að fylgifiskur smekk- leysis (Kitsch-kúltúrs) er of- hleðsla. Mörgum þykir það súrt i brotið aö geta ekki keypt list- muni i' sama magni og jóla- platta frá Bing&Gröndal eða til- búiö „antique” i Fraga-stil, frá sólarströndum Spánar.Ofhleösl- an og smekkleysiö helst i hend- ur viö kaupæöi sem ekkert á skyltvib efnalega fátækt, heldur andlega og getur vitanlega lækkaö i yfirborði pyngjunnar, þegar fólk lendir i slungnum skransala. Hasselby-sýning listiönaöar- manna aö Kjarvalsstööum er verðugt og timabært innlegg i baráttunni gegn meðvitundar- leysi okkar i' listrænum efnum. Vonandiýtir hún undir skilning á listhönnun og nauðsyn þess, að hlúð sé sem mest og best að öll- um sviðum hennar. Þegar trompetleikarinn Chet Baker réöist til Gerry Mulligans haustið 1952, þá 23ja ára gamall, varð hann heimsfrægur á ör- skotsstundu, aö minnsta kosti i djassheiminum. Hann vann vinsældarkosningar Down Beat&Metronome 1953 og 1954 og þótti mörgum nóg um er hann skaust uppfyrir lærimeistara sinn Miles Davis, en slikt er eðli vinsældakosninga, þar er ekki spurt um snilli eða sköpun heldur ráða þeir vinsældarvindar er blása i' það og það skipti og á þessum árum lék vesturstrand- arsvalinn um djassheiminn. En Adam var ekki lengi i Paradis og brátt var þessi laglegi, ungi trompetleikari meö drengjarödd- ina sem var enn þekktari fyrir hvernig hann keyrði bil en spilaöi djass orðinn þræll hins hvita eit- urs. Slikt fór vist ekki framhjá neinum sem hlustaði á hann i Austurbæjarbiói 1955. 1968 varðhann fyrir miklu slysi og brotnuðu kjálkar og tennur og er það eitt það versta sem hent getur trompetleikara. En hann náði sér aftur og 1975 kvaddi hann sér hljóðs á ný meö breiðskifunni She Was Too Good To Me (CIT 6050), sú plata hlaut ekki góðar viðtökur gagnrýnenda, enda er CIT ekki það fyrirtæki sem setur listrænar kröfur ofar gróðasjón- armiði. You Can’t Go Home Again (Horizon SP 726) kom út 1977 og siðan hafa hljómplötur hans verið gefnar út i Evrópu ptan Once Upon A Summertime (ArtistsHouse AH 9411) tekin upp 1977 en kom út i fyrra. Gulldreng- urinn frá The Haig var gleymdur löndum sinum en evrópsk.ir kunnu að meta list hans, sem tek- ið hefur stórstigum framförum frá þvi hann vann þær vinsældar- kosningar sem ekki nefna nafn hans nú. Af nýlegum hljóðritunum Chet Bakers i Evrópu má nefna: Broken Wing frá 1978 (Frönsk- Wailers ætti þó aö vera skref i þá áttina að snúa viö blaðinu i þessum efnum. Girlschool-Hit And Run 1 Bretlandi hefur það færst i vöxt á undanförnum árum að kvenfólk starfi i rokkhljóm- sveitum og hljómsveitir sem innihalda eingöngu kvenfólk eru einnig að verða algeng fyrir- brigði, nægir þar að nefna Slits, Raincoats og Modettes. Þessar hljómsveitír eiga þaö allar sam- eiginlegt að teljast til nýbylgj- unnar, Girlschool hins vegar fyrsta almennilega kvenna- Wjómsveitín sem sver sig I ætt við þunga rokkið, þó kannski væri réttara að kalla hana ný- bylgju þungarokkhljómsveit. Girlschool hafa nú sent frá sér sina aðra stóru plötu og er þar um athyglisvert framlag til rokktónlistar að ræða. Tónlist þeirra er hröð, kraftmikil og há- vaöasöm en einhvern veginn ferskari en hjá hljómsveitum einsog Iron Maiden, Van Halen, AC/DC eða hvað þær nú heita þessar nýrri þungarokkhljóm- sveitír. Hit And Run er hressileg rokkplata fyrst og fremst, heil- leg og li'fleg og erfitt að gera upp á milli einstakra laga á henni. A ensku hefur rokktónlist sem þessari verið lýst sem „head banging” og held ég að sú lýsing eigi best viö. Public Image Ltd. — Tlie Flowers Of Rom- ance Public Image Ltd. er hljóm- sveitsem ekki hefur fariö troðn- ar slóðir í tónlistarflutningi fram að þessu og hefur henni ýmist verið hælt i hástert eða rifin niður og PIL sögð einhver sú leiðinlegasta hljómsveit sem starfaðhefur. Ekki er nema von að svona fari þegar meðlimir hljómsveitarinnar hafa marg- oftlýst þvi yfiraö þau vilji rokk- ið dautt og ætlunin sé alls ekki að skemmta fólki. En hvað um það, ýmsum finnst hin mesta skemmtun aðhlusta á PIL og til eru þeir sem álita hana ein- hverja bestu hljómsveit sem starfandi er i dag. Tónlist sú sem PIL flytur á nýjustu plötu sinni, The Flowers Of Romance er það sem nefnt hefur veriö tribal tónlist og er þar mest áberandi þungur trommuleikur sem hljóðbland- aður er fremst, en önnur hljóð- færi og söngur eru meir i fjarska. Sú breyting hefur orðið hjá PIL siðan siðasta plata þeirra kom út, aö bassaleikar- inn Jah Wobble er hættur og er ekki spilað á bassa nema i einu lagi á nýju plötunni. Einnig hef- ur gftarleikarinn Keith Levene nær alveg snúið baki viö gitarn- um og snúiö sér að synthisizer- um þess i stað og eru það ekki sérlega góð skipti. Þau lög sem gitarleikur er i svo sem, Phena- gen, Track 8, og Go Back, eru með bestu lögum plötunnar, en einnig eru lögin Four Enclosed Walls, Banging The Door og Flowers Of Romance m jög góð. önnur lög svo sem Hymie’s Him og Under The House eru aftur á móti heldur leiðinleg. The Flowers Of Romance hef- ur sem sagt sinar góðu og slæmu hliðar, en sem betur fer er meirihlutinn góður. Ýmsir-Flugur Flugur heitir nýútkomin sam- ansafnsplata sem Steinar h.f. hefur sent frá sér, en svo sem landslýð ætti að vera kunnugt hafa þesskonar erlendar plötur áttmiklum vinsækium að fagna hér á landi á undanförnum ár- um. Einkum hafa það verið plötur frá fyrirtækinu K-Tel sem vel hafa selst, en fyrirtæki þetta gefur út samansafnsplötur þar sem safnað er saman vin- sælum lögum frá hinum ýmsu hljómplötufyrirtækjum og stiondum erárangurinn bærileg- ur en oftast vægast sagt slæm- ur. Er þá hægt að búast við þvi að fyrirtæki uppi á Islandi geti gef- iöút góða samansafnsplötu, þar sem eingöngu er um að ræða listamenn frá þessu eina fyrir- tæki? Nei, þaö er ekki hægt, enda er Flugur ekki góð plata, til þess er hún allt of sundur- laus. Útgefandi hefur reynt að benda á söfnunargildi nokkurra

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.