Helgarpósturinn - 19.06.1981, Blaðsíða 27

Helgarpósturinn - 19.06.1981, Blaðsíða 27
Umsjón: Páll Pálsson hQlqarpásÍurinn Föstudagur 19. júní 1981 Weslefreak, einni þekktustu hljómsveitNoregs. Þaö var þann- ig að við vorum ekki biinir að éta i tvo daga og Einar umbi —-sem er biiinn að standa sig eins og kóng- ur í ferðinni — fór og talaði bara viö gæjana, sagöi að viö værum svangir og blankir og hvort við fengjum ekki að koma fram i hálftima á undan þeim. Þar var okkur mjög vel tekið. Siðan þegar við komum aftur til Sviþjóöar tók löggan okkur i gegn á landamærunum. En þá voru þeir bara að leita að stuði, og fundu auðvitað ekki neitt einsog við var að búast. Og við fórum norður i land til Umia Luleá. Núna eru bræðurnir á bráða- birgðapassa.” Pólitiskari blaða menn — Hvað er það sem skandinaviskir blaðamenn spyrja ykkur helst um? „Þeir eru nú yfir höfuð mun pólitfskari en flestir heima. Ég var t.d. i Utvarpsviðtali i gær i Saturday Show, sem er prógramm tekið upp á ensku og sent útum allan heim, og talaði þar um músikmálin heima og herinn og stærsta káboj heimsins Ronald Reagan og ellibelgina i Kreml. Annars eru helstu um- ræöuefnin mUsiklif á Islandi, her- inn, Vigdis, eiturlyf, aðstaða unglinga, fyrstihUsalifiö, sjó- mennskumórallinn, þýðingar á textum minum og svo framvegis. Það virðist vera mikil intressa hér fyriri'slenskri poppmúsik, t.d. oft þættir um hana i útvarpinu.” — Hvaö er helst á döfinni hjá ykkur núna? „Það er nU bara aö spila sem mest. Peningaleysið er alveg að drepa okkur. Viö skuldum svo mikið heima. En á næstunni kem- ur 45rpm hér Ut með enskum text- um. Og svo erum viö að pæla i að gera videoteip fyrir sjónvarp. NU, svo erum við aö fara að gera þátt fyrir sænska sjónvarpið. Það er eitthvað annað en heima. Maöur þarf að fara til útlanda til að vera boðið að gera sjónvarpsþátt. Heima þarf maður aö skriða á eftir Hinriki Bjarnasyni i marga mánuöi, sleikja rassana á hinum og þessum, og ef maður kemst inn þá er það i gegnum klikuskap. Ég sagöi nokkrum blaðamönnum frá þessu um daginn og þeir trúðu mér ekki. Svo erum við á saman- safnplötunni með nýju islensku böndunum sem Fálkinn er að gefa Ut fyrir erlendan markað. Það koma bráðum viðtöl við Einar umba i New Musical Express og ZigZag um þá plötu. — Já, meðan ég man. Skilaðu kærri kveðju til Fræbbblanna, við óskum þeim til hamingju með lögin á samansafnplötunni, það eru allir sem við höfum leyft að heyra þetta, sammála um að Fræbbblarnir séu alveg meiri- háttar. Þaö hlaut að koma að þvi að einhverjir sæju hvað þetta er góðhljómsveitþó tslendingar sjái það ekki. Persónulega finnst mér lögin þeirra þaö langbesta sem er Hlynur Linda Þyri en ég hugsa ekkert um hann þannig. Ég ætla bara niðri bæ, þarsem allir hitta alla, allir eru góðir vinir, — og reyna að skemmta méreins vel og ég get.” „17. jUni' er þjóðhátiðardagur tslendinga, almennur fridagur með hátiðahöldum, skrúðgöngum og svo framvegis”, sagði Birgir Friðriksson, 15 ára, sem varð á vegi Stuðarans i Skipholtinu, þegar hann var á leiðinni heim i Blaðsiðumúlann. — Oghvað ætlarðu aðgeraá 17. júni? „Ég stunda það ekki að fara niður i bæ og drekka mig fullan ef þú býst við einhverju svoleiðis. Og þaö er ekkert ákveðiö hvað ég geri.” Þessar þrjár plötur hafa allar verið fáanlegar undanfarið i verslunum og hafa þær kostað 189,- kr. Nú eru þær f ramleiddar að öllu leyti hér á landi og við það lækkar verð þeirra og kostar nú hver plata um sig aðeins 138,- kr. Pat Benatar— Crimes of Passion. Fáar söngkonur hafa vakið einsmiklaathygli i bandariska rokkinu síðustu mánuðina og hin snaggaralega Pat Benatar. Hit me with your best shot renndi sér strax inná Top 10 listann vestan hafs og skömmu siðar lék lagið Treat me right svipaðan leik. Breiðskífan dvaldi lengur, en nokkur önnur plata undanfarið á Top 10 LP listanum í USA og ennþá er þessi plata í geysilegri sölu allsstaðar og er löngu kom- in vel yfir milljóna mörkin. Ultravox — Vienna. Breska hljómsveitin Ultravox hefur sótt mjög þétt i sig veðrið i Bretlandi og Evrópu hvað vinsældir áhrærir. Lagið Vienna er nú þegar búið að ná þeim mörkum að vera söluhæsta lagið í Bretlandi síðustu mánuðina og samnefnd breiðskifa hljómsveitarinnar nýtur feikilegra vinsælda á megin- landi Evrópu. Frá Bandarikjunum er svipaða sögu að segja og hérheima hefur platanávalltselst uppá nokkrum dögum er hún hefur komið í verslanir. BJondie— Autoamerican. Vinsældir þessarar plötu hafa verið gíf urlegar um allan heim og hingað til hefur ekki tekist að anna eftirspurninni hér á landi. Lögin The tide is high og Rapture hafa bæði f arið í ef sta sæti bandaríska vinsældarlistans og þlat- an hefur selst i milljónum eintaka. Þetta er því sannkölluð topp plata. Þessar þrjár þrumugóðu plötur standa vel undir naf ni og verðið, ja þaðgetur ekki veriðbetra. Aðeins 138,- kr. stdnorhf Heildsöludreifing — Símar 85742 og 85055. standa vel undir nafni og verði á plötunni. Þeir þyrttu aö drifa sigút. — Enþaö er bara svo dýrt. Þetta er einsog að gera Ut tog- ara...” Yndisleg þoka — Ertu nokkuð með heimþrá? „Já, svona er maður nU mikill þjóðernissinni þegar allt kemur til alls. Ég held að Island sé besta land i heimi til aö bUa á. AndrUmsloftið og allt, — nema efnahagsmálin og herinn. Þegar maður kynnist stórborgunum, geðveikinni i næturlifinu, þá blöskrar manni og langar heim. Hér er maður bara litill sveita- gutti að þvælast i hringiðunni.” — Hvað er 17. júni fyrir þér? „Já, við verðum nú aö spila i Kristjaniuá 17. júni, i Loppen, og ég hef grun um að þá verði blótað grimmt á slóðum Jóns Sigurðs- sonar, — þó þaö veröi kannski ekki á þann hátt sem hann hefði sjálfur kosið. Annars hefur 17. júni' alltaf verið fyrir mér yndis- leg þoka. Og ég vona bara að þaö verði engin rigning núna einsog alltaf...” POSTUR OG SIMI En Stuðarinn er ekki alvitur, alsjándi og alheyrandi frekar en aðrir. Þó aö hann viti margt um áhugamál og vandamál ungs fólks, þá veit hann ekki allt. Þess vegna ætlar hann aö opna póst- og simaþjónustu. Póstþjónustu fyrir þá sem eru pennaglaðir, simaþjónustu fyrir þá sem eru pennalatir. Stuðarinn mun sitja við sima 81866 á fimmtudögum frá kl. 1-3 cftir hádegi og utanáskriftin er, Stuðarinn co/ Helgarpósturinn Síðumúla 11 105 Reykjavik. PLÁGUNNI FRESTAÐ á elleftu stundu Skömmu áður en blaðið fór i prentun hringdi Jónatan Garðarson hjá Steinum h.f. i Stuðarann með þær fréttir að Plágan komi ekki út i þessari viku eins og áætlað var. Þegar byrjað var að pressa plötuna um siðustu helgi kom i ljós að hljómgæöin voru ekki sem skyldi vegna galla á pressumót- um. Og þar sem nokkurn tima getur tekið að finna hvar gallinn læddist inni framleiðsluferið, hefur útgáfunni verið frestað um mánuð. En Stuðarinn, sem heyrt hefur plötuna á kasettu- bandi með fullkomum hljóm- gæðum getur fullvissaö Bubba- aðdáendur um að sú biö verður ómaksins virði... 1

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.