Helgarpósturinn - 03.07.1981, Síða 1

Helgarpósturinn - 03.07.1981, Síða 1
Alþingi anno 1881: ROLLUR ÞINGMENN Grýlurnar færast i aukana Föstudagur 3. júlí 1981. Lausasöluverð nýkr. 8/00 Sími 81866 og 14900 Liv Ullmann í einka- viðtali við Helgar- póstinn í New York Fyrsta stóra ás tin var íslendingur'9 Er Ásgeir rikasti íslend- ingurinn? Atvinnuknattspyrna er draumur flestra fótboltastráka. Það er með fótboltastjörnurnar eins og kvikmyndastjörnurnar, þær eru frægar og rlkar og lifa stórskemmtilegu lifi. Sd er að minnsta kosti imynd atvinnu- mannsins á islandi. En það er ekki svona. Af islensku atvinnumönnunum i knattspyrnu getur Asgeir Sigur- vinsson einn kallast auðugur, en hann er einn af allra tekjuhæstu núlifandi islendingum, ef ekki sá hæsti. Hinir hafa allir þokkaleg laun, en raka á engan hátt saman peningum. Þeir búa i venjulegum ibúðum og aka um á venjulegum bilum. I Helgarpóstinum i dag er sagt frá i'slensku atvinnumönnunum i knatispyrnu, vinnu þeirra og samningum. Gamla /eik- hús albúmiöxD 8KRÓNUR Helgarpósturinn hækkar með þessu blaði i kr. 8 en áskriftar- gjald verður óbreytt eða kr. 24 á mánuöi. Lán fyrir launafólk... #Samvinnubanklnn Launavelta

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.