Helgarpósturinn - 03.07.1981, Blaðsíða 6

Helgarpósturinn - 03.07.1981, Blaðsíða 6
Föstudagura. júi? i98i.__he/garpósturínrL Þegar ég f letti i gegnum gamla leikhús albúmið mitt hérna um daginn, í lok leikárs, rakst ég m.a. á þessar snortu Ijósmyndir, sem hér ber að líta, af góðkunnu leik- húsfólki. Þessir listamenn hafa nær allir staðið í eldlínu íslensks leikhúss, haftofanaf fyrir þúsundum manna og spígsporað um hinar margvíslegustu f jalir s.l. f immtán til tuttugu eða þrjátíu ár— já sumir jaf nvel þetta allt upp ísextíuog fimm ár svei mér þá. Einsog eðlilegt má telj- ast létu allir þessir kúnstnerar mynda sig, unga og spengilega, eldhressa til sálar og líkama, í upphaf i f erils síns og jafnvel fyrr sumir hverjir. Mætti því, með skír- skotun til talnaleiksins hér að framan, með réttu gera ráð fyrir að þeir......hérna haf i sko......að þeir séu sem- sagt.....ja.....hvernig á ég nú að koma orðum að því..... að.....að ýmislegt haf i tekið svona.... ja svona smávægi- legum breytingum í sveit og borg sjáiði til — ég á við síð- an Kaldal og kollegar kreistu gúm-túðurnar sínar hér um árið vildi ég sagt haf a. En við skulum ekki prútta meira um það og lesendur mega góðfúslega spreyta sig á að þekkja andlitin en myndir af sama fólki, úr öðru yngra albúni, munu svo birtast á sama stað, hér í H.P. eftir eina sjö daga eða svo. — GÍSLI RÚNAR JÓNSSON GLUGGAR í „GAMLA LEIKHUS ALBUMi SILFURLAMPINN Hér áöur fyrr var það árlegur viðburður í leikhúslifi borgarinnar að hið vinsæla „Félag islenskra leikdómara" veitti Silfurlampann, þeim leikara eða íeikhúsmanni, sem aö þeirra mati (þ.e. „leikdómara") haföi sýnt hvaö besta frammistöðu og „skarað fram úr" það leikárið. Var þetta einskonar þjóölegur, islenskur „Oscar", sem „leikdómarar" höfðu af hugviti látiö útbúa, sem viðurkenningarvott til leikara, sam- visku sinni til friöþægingar, i lok hvers leikárs, eftir hnútukast vetrar- ins. En þetta er nú bara min skoðun og hér er semsé litil gestaþraut: Fyrsti hluti 1. Hver varö fyrstur til aö hljóta Silfurlampann? 2. Fyrir hvaða hlutverk? 3. 1 hvaða leikriti? 4. Eftir hvern? 5. Hvaða ár? 6. í hvaða leikhúsi? Annar lilnti 1. Hverjum var siðast veittur Silfurlampinn til varðveislu? 2. Fyrir hvaða hlutverk? 3. 1 hvaða leikriti? 4. Eftir hvern? 5. Hvaða ár? 6. 1 hvaða leikhúsi? SVIPMYNDIR ÚR LEIKHÚSINU Hér má sjá nokkrar býsna merkilegar svipmyndir úr leiksýningum frá árum áður en þessar eftirprentanir fann ég framarlega i gamla leikhús albúminu — þó ekki eins framarlega og andlitsmyndirnar hérna hinumegin. Og það þarf vart að taka það fram að lesendum er 'svo hjartanlega velkomið aö velta fyrir sér eftirfarandi: 1. Hver(jir) er(u) leikar(arnir) inn? 2. I hvaða hlutverki? 3. I hvaða leikriti? 4. Hver er höfundurinn? 5. Hvaða leikár? 6. t hvaða leikhúsi? — Búast má viö loðnum svörum snemma n.k. föstudag — jafn- vel kvöldið áður. — Engin verðlaun — ¦Br^^H ^K'.,:3^H ^B' ilfll W Æk-'"-- \$^ ¦ -m\ 1 [Jr i^ yHPi íjS ;

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.