Helgarpósturinn - 03.07.1981, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 03.07.1981, Blaðsíða 7
Jie/aarDÓSÝUrínn Föstudagur 3. júlí 1981 Stina segir: Austantjaldsbrandara Það var þegar Pólverjar áttu 30 ára afmæli sem sósialiskt þjtíö- félag. Félagi Brésnjef og þeirhin- iri Æðstaráðinu lögðu á ráðin um hvernig minnast skyldi. Eitt var augljóst: gjöf Sovétmanna til Ptílverja yrði að vera menningar- legs eðlis. Það var þvi ákveðið að gefa Pólverjum málverk. En þá vandaðist málið. Þeir i Kreml vissu nef nilega að Pólverjar vildu raunverulegt listaverk. Ekkert sósialrealiskt klessuverk, heldur nymóðins listaverk. En allir sem máluöu svoleiðis -voru annað hvort i fangelsi eða á geöveikra- hæh, svo hængur var á málinu. Loks var ákveöið að gefa skyldi frægasta — eða alræmdasta, eftir þvi hvernig á það var litiö — list- málaranum á einu geðveikrahæl- inu kost á aö mála veglegt mál- verk handa Pólverjum og skyldi hann að launum fá frelsi. Hann gekk að skilmálunum og tók að sér að mála málverk sem heita skyldi „Lenin i Póllandi". Eftir nokkra vikna bið var Æðstaráðið boðaö til vinnustofu málarans, og sjá: Þar hékk verk- ið á trönum. Linur upp og niöur, strik Ut og suður, hringir og fer- hyrningar. Félagi Brésnjef varð verulega ruglaður, lagöi kollhúf- ur, spekUleraði og sá loks i einu horninu mtítafyrir tveim mann- verum af sitt hvoru kyni, i lárétt- um stellingum. — Hver er þetta? spurði hann listamanninn og benti á kvenver- una. — Þetta er Knlpskaja (eigin- kona Lenins), svaraði málarinn. — Hmm, gott, en hver er þetta þá? Og benti á karlveruna. — Þetta er Trotski, svaraöi málarinn. -TROTSKI.M öskraði Brésnjef. — En hvar er Lénin? Lenín? NU, hann er i Pól- — Blessaður Silfurlampinn var á sinum tima aflagður sem verðlaunagripur — 1. Hvers vegna? 2. Hvað varð um gripinn? — Ég bind talsverðar vonir við að geta svarað þessum spurn- ingum i næstu viku — Tvö tæki með aðeins 5000 kr.útborgun. Það er ekki á hverju ári sem þér býðst annað eins tilboð. Grundig litsjónvarp og myndsegulband í einum pakka með 5000 kr. útborgun og eftirstöðvum sem geta dreifst á allt að 10 mánuði. Sannkallað sumartilboð sem slær allt út. Ert þú ekki sammála? Að sjálfsögðu__ . . . getur þú eftir sem áður keypt annað tveggja, litsjónvarp eða myndsegulband á Nesco vildarkjörunum. Efnisbankinn opinn í fulla gátt. Efnið streymir inn og úrvalið eykst dag frá degi ( sjá sýnishorn af titlum). Við kaup á Grundig myndsegulbandi og þá ekki síður ef þú slærð þér á allan pakkann, öðlast þú frían aðgang að EFNISBANKA okkar í eitt ár. Það veitir þér rétt til þess að skipta á kassettunni, sem þú kaupir með tækinu, fyrir einhverja aðra, eina í senn, eins oft og þér þóknast yfir árið. Sýnishorn af titlum hjá okkur: Þannig geturðu sparað þér stóran penihg en samt verið með nýtt efni í gangi áhyggjulaust og með lítilli fyrirhöfn. VIDEO 2000 Laugavegi 10 Sími: 27788 ALIENS FROM SPACESHIP EARTH, A MAN FOR HANGING, BLAZING FLOWERS. BRUCES FINGERS. BLACK BEAUTY, BRUCE LEE STORY, BONEY M, BLOOD SABBATH, CROCODILE, CIRCUS W0RLD (JOHN WAYNE), CRYPT OF THE LIVING DEAD, CARTOON SENSATIONS, DEATH GAME. DISCO DYNAMITE (BONEY M|. DONT RIDE ON LATE NIGHTTRAINS, DARK STAR. DISCO BEAM (DONNA SUMMER O.Hl, 55 DAYS AT PEKING (CHARLTON HESTON, AVA GARDNER, DAVID NIVENI, EL CID (SOPHIA LOREN. CHARLTON HESTON). EYES BEHIND THE STARS. ELVIS, ERUPTION IN CONCERT. EAT TO THE BEAT (BLONDIE), FIST OF FURY (BRUCE LEE), FORMULA 1 RACING, GETTING OVER (THE LOVE MACHINE O.FL.), HOUSE OF THE LIVING DEAD. INVADERS FROM MARS. IS THIS TRIP REALLY NECESSARY, JOE PANTHER, KING OF KONG ISLAND, KING OG KUNG FU (BRUCE LEE), LASERBLAST, LEGACY OF BLOOD, MR. SYCAMORE, MEAN JOHNNY BARROWS, MIRRORS, NIGHT CREATURE. NO. 1 OF THE SECRET SERVICE. POP SENSATION (BONEY M, O.FL), PISTOLE. PAESANO, POPPEY THE SAILOR, ROCK CIRCUS, SIN (RAQUEL WELCH), SPY STORY, SANTA AND THE THREE BEARS, STRAMPING GROUND (PINK FLOYD, SANTANA, O.FL), SCREAM BLOODY MURDER. SUPER SEAL, SLAVERS, SISTERS OF DEATH, STREISAND IN CONCERT SPECIAL, SOMEBODY'S STOLEN OUR RUSSIAN SPY, SINATRA, SCREEM FREE. SEEDS OF EVIL. TOUCH ME NOT (L6E REMICK), THE FLORIDA CONNECTION, THE BILUON DOLLAR FIRE, THE FALL OF THE ROMAN EMPIRE (SOPHIA LOREN, STEPHEN BOYD), THE MAN FROM BUTTON WILLOW, THE REAL BRUCE LEE. THE KILUNG KIND, THE LEGEND OF ALFRED PACKER, THE BEES, TOURIST TRAP. THE HEIST. THEY CALL ME LUCKY, THE VIOLENT BREED. THE BEST OF JUDY GARLAND, THE HILLS HAVE EYES, THE PINK GARTER GANG, THE ALPHA INCIDENT, THE CAPTURE OF BIG FOOT COUNT DRACULA. TRAEUMEREIEN/DREAMS, UNKNOWN POWERS, WINGS OF EAGLE, O.FL. Einstakt tilboð sem gerir sjónvarpsloknnina að engu og þig að dagskrárstjóra.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.