Helgarpósturinn - 03.07.1981, Side 13

Helgarpósturinn - 03.07.1981, Side 13
13 JlG/rjFirpricztl irinn Föstudagur 3. júlí 198Í. hljóti hiin aö vera upphafs og endipunktur hverrar ferðar. Lux- emborger alvegtilvalinnstaður til lendingar, þvi þaðan tekur ekki nemarUman klukkutima að ferð- ast bæði til Þýskalands og Frakk- lands.” 'paö er hægt að ferðast á ýmsan máta og býður Ferðaskrifstofa studenta nU upp á skemmtilegar lestarferðir i Frakklandi. Með lestarferðunum er hægt að kaupa ódýra gistingu sem má borga hér heima. Getur fólk gist á hvaða stUdentaheimili sem er i Frakk- landi alla leið suður á Rivier- una.” „Amsterdam flugið er afar ódýrt sem stendur og eru það þvi mjög vinsælar ferðir. betta er nU svona það helsta sem við höfum á sumarprógramminu okkar. Brýnasta verkefnið nUna er að ná greiðari aðgang að SATA og SSDS netinu en það er með þetta fyrir- tæki eins og önnur það tekur dá- litinn tima að vinna sér nafn. Höf- uðáhersluna leggjum við auðvit- að á að geta boðið öllu námsfólki upp á eins hagstæðar og ódýrar ferðirog okkur er unnt, og verður ekki annað sagt en að byrjunin lofi góðu. ” segir Sigriður að lok- um. — EG var þar i austurlenskum læknis- fræðum. Þar er t.d. ófrávikjan- legur þáttur i heilsuhreysti, sU fæða, sem fólk neytir. Við spurðum Soffiu, hvernig það hefði komið til á sinum tima, að hUn hóf að stUdera þessi fræði. HUn sagðist hafa dvalist i Kaup- mannahöfn fyrir 11 árum og vildi þa grenna sig dalitið. Komst þá yfir bók, sem greindi frá þvi, að hún gæti losnað við ófá aukakiló með þvi að fara á hrisgrjónakUr. Það gerði hUn og missti nokkur kiló, en fékk þau fljótlega aftur, þvi þekking hennar á tilgangi, og markmiði og grundvelli kUrsins var i lágmarki. ,,Ég fékk hins vegar áhuga á þvi, að kynna mér heilsusamlegt matarræði”, sagði Soffia. „Siðan gerðist það, að ég kynntist Frakka, sem ég siðan giftist. Hann var sykursýkissjUkl- ingurog ég vildi ekki tnia öðru en hægt væri að lækna þann sjúk- dóm. Var sýknt og heilagt að nauða i' manninum minum að taka upp aðra lifnaðarhætti og breytaum matarvenjur. Gekk þó litið. Það var ekki fyrr, en pen- ingaleysi hjá okkur varð til þess, að við urðum að lifa af kornmat og grænmeti nær eingöngu i eitt ár, að stökkbreyting varð á heilsu hans og hann losnaði við sykur- sýkina og hefur náð góðum bata. — Eftir þetta vaknaði áhugi minn á þessu sviði fyriralvöru og ég fór að kynna mér þessi mál betur.” Samkvæmt teoriunni er beint orsakasamband á milli ofneyslu ákveðinna fæðutegunda og vissra sjUkdóma og með breyttu matar- æði, má þar af leiðandi bæta heilsuna verulega.” Rev nsl an stórkostleg Það er auðvitað ekki hægt að skýra þær aðferðir og grundvöll þessara austurlensku læknisað- ferða, sem Soffia byggirá i stuttu máli. Hitt er annaö mál, að reynslan af þessum aðferðum hefur i' mörgum tilfellum verið stórkostleg. Soffia sagði, að mjög góðurárangur hefði t.a.m. náðst i meðhöndlun migrenesjúklinga, jafnvel krabbameinssjúklinga, meltingartruflanir væru lagfærð- ar og svo mætti lengi telja. — En nU eru margirhræddir við svona nokkuð og finnst þetta bera keim af skottulækningum. „Já, auðvitað heyrir maður ýmsar raddir uppfullar af for- dómum. Hins vegar sýnir reynsl- an af þessu allt annað auk þess sem fólk getur verið óhrætt við þetta. bað er alveg tryggt, að hvorki nuddið né breytt og bætt mataræði geri nokkrum manni skaða.” 1 næstu viku ætlar Soffia að efna til kynningardags á japönsk- um og kinverskum alþýðulækn- ingum og fær til liðs við sig bresk- an mann, sem gjörþekkir þessi mál. Þar geta borgarbUar og aðr- ir landsmenn kynnst þessum málum nánar og fengiö frekari visbendingar um það, sem Soffia og austurlensk læknisfræði hafa upp áað bjóða. Þar að auki, tekur Soffía sjálfá mótifólkiog aðstoö- ar nU i sumar. Siminn hjá henni er 14031. — GAS. SKARTGRIPIR við öll tœkifœri SIGMAR 6. MARÍUSSON Hverfisgötu 16A - Sfmi 21355. Önnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa og ennfremur vöruvíxla. Getum ávallt bœtt við kaupendum á við- skiptaskrá okkar. Góð þjónusta. — Reynið viðskiptin. Vcnllircirn - A\nrlcnfliii*iiin Nýja húsinu v/Lækjartorg. 12222 ff ff Allar G-vorumar íeínníferð! Ef þú átt G-vörur í sumarhúsinu býrðu vel, því þær geymast allt sumarið og jafnvel lengur. Þú átt mjólk í alla mata, rjóma á tertu- botninn og út í kaffið. Kókómjólk, Jógadrykkina, Sopa og Floridana fyrir börnin. , Öllu þessu nærðu í einni ferð - með meiru. Mjólkursamsalan

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.