Helgarpósturinn - 03.07.1981, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 03.07.1981, Blaðsíða 14
* Föstudagur 3. júií ^whelgarpn*rti irínn hptlgpirpn^fiirínnFostudagur 3. júií i98i. ,15 tífi mínu var íslenskur flugmaður j-/^ Helgarpóstsviðtal Inqu Dóru Björnsdóttur við Liv Ullmann í New York Myndir: Hrefna Hannesdóttir t bdk sinni, Umbreytingin, segir Liv UUmann frá þvi, að um- boosmaður hennar hafi sagt að ekkert vit væri f að hanga i Noregi. Liv ættiao fara til Banda- rikjanna, þar gæti lnin oröiö heimsfræg. Hiin flutti þangáo og er fyrir löngu orðin heimsf ræg. A timabiHsat hiín opinberar veislur með Kissinger og eitt sinn var liiín útnefnd til óskarsverðlauna, sem luiii þó ekki hlaut. En engin þeirra kvikmynda sem Liv hefur leikið I hér vestra hefur slegið I gegn á sama hátt og myndir Bergmanns i Evrópu. „Ég held að ástæðan fvrir bvi sé að ég er ekki leikkona fyrir sölumyndir, sem krefjast fremur einfaldrar persónugerðar og „glamiirs". Ekki vil ég þd meina að ég hafi rikari eða dýpri persónuleika en bandariskar leik- konur, ég held bara að munurinn sé að ég er evrópsk leikkona fyrst og fremst". —Liv býöur mér sæti i hvitum dúnmjúkum sófa i stoiu sinni á Manhattan og sest sjálf á lítínn koll andspænis mér, i rauð- bleikum sumarkjól með hárspöng i hárinu eins og skólastelpa. „En ég gerði hér vestra heim- ildakvikmynd um utrýmingu Gyðinga, sem sýnd var i sjón- varpinu og fékk mjög gdða dóma. HUn varpaði nýju ljdsi á Utrym- ingu Gyðinga. Myndin byggðist að mestu leyti á viðtölum viö fdlk á minum aldri, sem voru börn i striöinu. Það segir frá reynslu sinni og fjölskyldunnar, en flestir þeirra, sem talað var við misstu sina nanustu i gasklefum Þjóð- verja. Ég var sögum aður, litaðist um 1 Auswitz til að gef a áhorfend- um hugmynd hvernig þar litur Ut i dag. Svo sagði ég frá upphafleg- um áætlunumnazista að drepa öll Gyðingabörn fimm ára og yngri. Alveg eins og Heródes ætlaði sér nímum tvö þUsund árum áður. En áætlanir nazista breyttust fljótt og brátt var stefnt að þvi að útrýma öllum Gyðingum. Myndin var mjög áhrifarlk og sannfær- andi". — Það færist svipur bland- inn dtta og örvæntingu yfir andlit Liv, svipur sem fyrir löngu er orðinn þekktur ur myndum Berg- manns. Saga Gyðinga er saga okkar allra Ég hef átt Gyöinga að vinum frá því ég var barn i Noregi og á enn, segir Liv, þegar ég spyr hana af hverju hún en ekki einhver Gyð- ingur hafi verið sögumaður myndarinnar. „Fyrsta hlutverkiö sem ég lék á ferli minum var Anna Frank, þtí ekki haf i ég Utlit hennar". Liv brosir. ,,Það hlut- verk hafðimjög sterkáhrif á mig. Bæði var ég títtalega ung, þegar ég lék hana, svo hafði ég svo mikla samUð með Onnu. HUn end- aði dagbtíkina á þvi að hUn tryði að innst inni væru allir menn góð- ir, en dó stuttu seinna i fangabUð- urn nazista. Ég hef eignast marga viní á lifsleiðinni, sem eru Gyð- ingar, og ég held að ein af ástæð- unum f yrir þvi' að mér finnst þeir svo mikilvægir, sé sU aö þeirra saga eríraun og veru saga okkar allra. Við virðumst ekkert hafa lært af reynslunni. Maður hefði haldið aö ein Utrjímingaherferð og tvær atómsprengjur væru nóg til þess að koma á friöi i heim- inum. En margar Utrýmingaher- ferðir hafa átt sér stað sfðan, þó stjtírnmálalegar orsakir þeirra séu aðrar. Og við bUum enn þann dag I dag við öttann um aðra Hirosima." Fagnaðaróður til sálarinnar „Ég held að ég haf i lika laðast að söfnuðum Gyðinga og kaþtílikka vegna þess að þeir ala ekki stöðugt á sektarkennd eins og lútherska kirkjan. AQyðinga- samkomum rikir hamingja. Gyð- ingapresturinn segir söfnuðinum að þeir séu gott og elskað fólk. t kaþtílskum jarðarförum rlkir, þdtt dtnílegt megi viröast, gleði. Þó vissulega fylgi þvl sorg að missa si'na nánustu, þá hefur maður það ekki á tilfinningunni einsogi lútherskum jarðarförum að eitthvað hræðilegt hafi gerst. Kaþtílskar jarðarfarir eru fagnaðardður til sálarinnar. Hann eða hUn sem verið er að jarða eru nU í góöum höndum og líta niður til okkar sem eftir lif- um". Oft verið komin að þvi að segja mig úr lúthersku kirkjunni „Ég ftíri'lUtherska messu nUna siðast þegar Linn dóttir min fermdist. Fermingin var nær ein- göngu bænagjörö. Ég fékk á til- finninguna að við ættum helst að skammast okkar fyrir að vera að biðja guð um nokkurn skapaðan hlut. Og litil von væri til að bænir okkar rættust. En samtáttum viö aö halda áfram að reyna. Ég leita miklu frekar til Gyðinga eða kaþdlskra presta þegar ég þarf á að halda en tíl lUtherskra.Þeir veita mér miklu meiri andlegan styrk. Ég hef oftar en einu sinni verið að þvi komin að segja mig Ur lUthersku kirkjunni. Þar sem Linn döttirmin er dskilgetin vildi enginn prestur I Noregi sklra hana. Ég var bUin að gefa upp alla von, þegar ég loksins eftir þrjU árfann gamlan, indælan sjd- mannsprest, sem tdk það að sér. Við vorum bara tvær I kirkjunni og tíg hélt auðvitað að hann ætlaöi aö ljUka athöfninni af I einum hvelli. En presturinn hafði samið langa áhrifaríka ræðu tileinkaða okkur mæðgunum. Ingmar Bergmann vildi ekki vera við- staddur, enda tnilaus. En presturinn sá við þvi. Hann sendi honum langt bréf og lýsti skfrnínni i smáatriðum. Bréfið hafði mikil áhrif á Ingmar. Ég held aöeitt augnablik, alla vega, hafihann sannfærst um að kristin trU væri ekki svo slæm, þráttfyrir allt. Þegar Linn svo átti að ferm- ast, var ég að þvl komin að segja mig Ur kirkjunni. En þá sendi gamli sjdmannapresturinn henni svo fallegt ljdð að ég korn mér ekki til þess. Það er messað á hverjum morgni 1 norska útvarpinu. Einn morgun f lutti prestur þar ræðu og hélt þvi fram að það væri mikil- vægara að gefa sveltandi fdlki þriðja heimsins Bibliuna en mat og annars konar hjálp. Þá munaði mjdu að tíg segði mig Ur kirkj- unni. Þd að presturinn gdði haf i ekki skilið mikilvægi þess að veita fé I stað trUar til vanþrduðu land- anna, þá gerir Liv þaö svo sannarlega. HUn hefur á undan- förnu ári unnið fyrir Barnahjálp . 'Sameinuðu þjdðanna. „Opinber- lega er ég kölluð „gdðgerðar- sendiherra", svarar Liv þegar ég grennslast fyrir um starf hennar hjá Sameinuðu þjóðunum, „sem mér finnst alveg fáranlegur titill. Ég litá sjálf a mig sem ræðiskonu fdlks I þriðjaheiminum, sem ekki á kost á þvf að gera heiminum ljdsa neyð sina. Danny Key og Peter Ustinov hafa haft sams konar störf með höndum. Þetta er auðvitað sjálfboðastarf. Ferðir eru að hiuta til greiddar, en flug- félögin gefa okkur oft farmiða. hvers konar aðstöðu þeir dska frá fyrsta heiminum. 1 hreinskilni sagt, þá er ástæð- an fyrir þvi' að Barnahjálpin leit- ar til fólks eins og Danny Key, Peter Ustinov og mín einfaldlega sU, að við erum fræg. Þegar við komum heim Ur ferðalögum um þriðja heiminn vilja fjölmiðlar tíðir ná tali af okkur og okkur veitist prýðis tækifæri á aö láta einfaldur hlutur og hreint vatn getur breytt lifi heils bæjarsam- félags. Það gjörbyltir til dæmis lifi kvenna að þurfa ekki að eyða fimm tímum á dag I að sækja ohreint vatn I drafjarlægð. Og þærþurfa ekki lengur að títtast að börn þeirra deyi vegna neyslu á menguðu vatni." Við konur berum líka ábyrgð „Hlutverk mitt er aö sannfæra valdamenn og almenning I Bandarikjunum um mikilvægi Barnahjálparinnar. Koma þeim i bein tengsl við þjáningar þessa fólks. Frétt um að ein og hálf milljdn manns deyi árlega Ur hungri i Afriku hefur litil áh'rif. En þegar sagt er frá gamalli, grátandi. konu, sém hefur misst heimilisitt og fjölskyldu og á ekki einu sinni skál til að setja matarskammtinn sinn i, eða litlu barni semer aðdeyjaUr hungri, rankar fdlk við sér. Það hugsar sem svo,gamla konan gæti verið amma mln, og barnið mitt eigið. Ég reyni lika að vekjaathugli á kon- um á mínum aldri. Þær hafa I raun og veru allt sem við konur á Vesturlöndum höfum til að bera. Innri styrk og rikan menningar- arf, en hafa vegna hungursneyð ar eða styrjalda neyðst til að gerast betlarar. Þær standa oft saman i htípum, syngjandi, til að vekja athygli þeirra, sem deila Ut mat. En þær fá oftast ekkert, dfriskar konur og börn ganga fyrir. Mig langar til að koma kynsystrum minum hér i' skilning um að viö berum líka ábyrgð á ástandinu i Afriku." Árangursrikt „Starf okkar hjá Barnahjálpinni hefur vissulega borið árangur. Við tdkum kvikmynd á ferðum okkar um Afrfku og sýnd- um þingmönnum I Was- hington. HUnhafðiþau áhrif aö i staö þess að skera niður fjár» framlög til Barna' hjálparinnar, eins og Reaganstjdrnin ætlaði sér, voru framlögin aukin um sex milljdnir dala. Það munar um annað eins! Eg held lfka að kvikmyndin haf i tíbeint valdið þvi, að Bandarikjamenn stóðu fyrir þingi sem fiallaði um flótta mannavandamálið I Afrikui Genf nýlega. Bandarlkjastjdrn ákvað skyndilega að veita295 milljdala tilfltíttamanna- hjálparinnar. Þaö verður aö telj- ast nokkuð gott, þvl áður ætlaði stjtírnin ekki að veita eyri til hennar, allt átti að fara i vopna- framleiðslu." Einn dalur getur bjargað tuttugu manns/ífum „Barnahjálpin er einnig I tengslum við alls konar félög, sem efna til fjársöfnunar og greinar og myndir af fltíttamönn- um hafa birst i dagblöðum vlðs vegar um Bandarikin. Nyiega barst blaði einu i Chicago hvorki meira né minna en 35.000 dalir eftir að hafa birt smágrein um fldttamenn. Fyrir skömmu héldu svo fldttamenn frá KampUtseu, sem bUsettir eru i San Fransico, uppboð til styrktar fldttamönnum i Sdmali'u. Þeir söfnuðu einum 75.000 dölum og nokkrum dögum seinna var flugvél komin af stað til Sdmali'u, með hjUkrunarkonur, lækna og lyf um borð. Það munar satt að segja um hvern eyri. Þd hver einstaklingur leggi ekki meira til en sem svarar einum dal, þá nægir hann til að greiða tuttugu bdlusetningar. Með öðr- um orðum einn dalur getur bjargað tuttugu mannslifum'." Hin margumtalaða sektarkennd „Það má að vissu leyti segja að hin margumtalaða sektarkennd hafi dbeint stuðlað að þvi að ég tdk að mér þetta starf", svarar Liv, þegar ég spyr hana af hver ju hUn hafi tekið að starfa hjá Barnahjálpinni. „Lengi vel naut aðeins f jölskylda mln gdðs af vel- gengni minni. Mér fannst það vera skylda min að láta eitthvað gott af mér leiða. Auðvitað var það ekki tóm sektarkennd sem bjö að baki, hUn ein getur ekki verið hvati neins, en hUn var vissulega fyrir hendi. Mesta blessunin, sem fylgt hefur þessu starfi, er að það gaf mér tilefni til að endurskoða afstöðu mina til lífsins. NU, þegar eitthvað blæs á mtíti og hugur minn fyllist af sjálfsmeðaumkun, hvislar aö mér rödd, sem segir: „Liv, hættu þessu nU, þU sem hefur allt til alls, meðan stdr hluti mannkyns- ins deyr Ur hungri árlega". Þd er rangt að lita á persdnuleg vanda- mál sin sem einskis virði, bara af þvi að stör hluti mannkynsins þjáistmeira en maður sjálfur. Að Utiloka hamingju og sársauka Ur lífisínu gerir mann dmanneskju- legan og dfæran um aö hjálpa öðrum. Svo ég þjáist enn eins og aðrir þegar ást min er ekki endurgoldin og er hamingjusöm, þegar ég er elskuð", segir Liv og brosir breitt. Ingmar Bergman alls ekki kvenfre/sismaður I því kom vinnukonan með te á bakka, en Liv hefur bæði vinnu- konu og skrifstofustulku á sinum snærum. Þaö er engin smáUtgerð að vera allt i senn, mdðir, hUs- mtíðir, leikkona og starfsmaður Sameinuðu þjtíðanna. „Ingmar Bergmann er alls ekki kvenfrelsismaður, þd hann llti á sig sem slikan", segir Liv þegar ég spyr hvort hUn sem kona á framabrautog mdðir hafiátt eitt- hvað sameiginlegt með mdður- inniíHaustsdnötunhi. „Ég er viss um að ef ég eða aðrar Utivinnandi mæður hefðu gert myndina, þá hefði hUn orðið allt öðru visi. Við vitum hvað það er f raun og veru. Ingmar þdttist vita það, af þvi hann hafði bUið með konum sem áttu mæður og konum sem voru mæður. Myndin hefði þd getað verið miklu verri en hUn varð. IngridBergmann og mér, eins og svo mörgum öðrum konum, fannst ddttirin alveg dþolandi. HUn var orðin f ertug og var enn að ásaka móður sina. Henni stdð nær að lita i eigin barm. Við Ingrid gerðum allt sem við gátum til að verja mtíðurina og sýna hina veiku aðstöðu hennar. Ég hataði ddtturina, og fannst timitil kominn að hUn færi að þegia. Ég gerði hana miklu, miklu, miklu tígeðfelldari en Ingmar hafði ætlað sér f upphafi". Rödd Liv er ekki laus við æsing. „Auðvitað gat ég ekki breytt orðum hans, en ég gat vissulega breytt þeirri imynd, sem ég vissi að hann haföi i huga. Og ég neitaði algjörlega að segja eina setningu. Ég dtti að segja við möðurina: „Sársauki barnsins er leynd gleði móður- innar", „Kvalir barnsins er sigur mdðurinnar". En ég sagði Ing- mar að ég gæti ekki sagt þetta. Það væriekkisatt.Það væru ef til vill einstaka mæður, sem hugs- uðusvona.enþærværuþá örfáar. En hann hélt þvi stöðugt fram að svona væri þetta og ég yrði að segja þessa setningu. Ég spuröi þá hvort ég mætti ekki að minnsta kosti orða hana sem spurningu, sem beint væri að þessari sér- stöku mdður. Hann leyfði mér það. Ég lét spurninguna hljdma eins hræðilega og dsannfærandi og ég gat: er þaö virkilega svo aö kvalir minar veitiþér hamingju? Svona börðumst við Ingrid og unnum okkar litlu sigra. Ég get sagt þér að myndin hefði getað orðið niiklu verri." Spyrj'a enn hvort þeir eigi að hjálpa til með uppþvottinn En karlmenn trUa svona hug- myndum, Liv hallar sér aftur i stdlnum, þd þeir fari leynt með það. Jafnvel þeir sem telja sig vera sanna kvenfrelsismenn og hvet jakonur sinar til að vinna Uti, spyrja enn hvort þeir eigi að hjálpa þeim með uppþvottinn. Ég veit satt áð segja ekki hvernig hægt er að breyta þessu. Ekki getum viö konur barist með orð- um, þvi enginn karlmaður viöur- kennir að hann sé i raun og veru gegn kvenréttindum. En innst inni eru þeir það. Karlmenn eru svo viðkvæmir og sjálfsimynd þeirra krefst svo mikils. Ég veit um hvað ég er að tala. Eg er kona, sem hef alltaf unnið Uti. Það er erfitt, því ég var alinn upp i þvi' að vera gdð og þæg stUlka. Og gdðar og þægar stUlkur vinna ekki Uti. Það er svo erfitt að brjtít- ast undan þessum hugmyndum. Það gerir mig oft dþarflega hörkulega. Og svo þetta, að þurfa að afsaka allt. Ef mér hlotnast einhver heiður veit ég að elskhugi minn er ekkert hrifinn af þvi og samgleðst mér ekki. Svoi nUna segi ég engum frá þvi. Velgengni gerir konur þd ekki aðeins ein- manna, það er líka alltaf eitthvað bogið við framakonur. Og auðvit- að eru þær slæmar mæður." Konur einar vita hvaða Ijón eru í veginum^ „Konur fá á engan hátt að njdta þess ef vel gengur hjá þeim. Og þá á ég ekki einungis við frægð og frama. Bara aö hafa tekist að gera það sem þær settu sér. Það er m jög erfitt að finna karlmenn, sem eru tilbUnir aö samgleðjast þeim." En hvað um aðrar konur?, skýt ég að. „O, jU! Konur eru miklu opnari gagnvart hver annarri nú en áður og það rikir ekki sami keppnisandinn meðal þeirra og meðal karlmanna. Konur tala um tilfinningamál sin hvor við aðra. £g hef átt alveg dásamlegar stundir með konum, þar sem þær hafa skyndilega opnað sig og ég sit hissa og spyr — nU þér hefur þá liðið svona lika? — Og vinkon- ur, sem hafa þekkst árum saman uppgötva allt i einu að öll þeirra leyndu vandamál eru sameign þeirra allra. Og svo eru konur svo stoltar af sigrum hvor annarrar. Þær einar vita hvaða ljdn hafa veriö i veginum. Þvi eldri sem ég verð þvi stoltari hef ég orðið af konum, sem tekist hefur að ná settu marki. Samstarf mitt og Ingrid Bergman var til dæmis stdrkostleg reynsla. Ég varö hreinlega ástfangin af henni. Þessi sterka, mikla kona, sem hefurgengið i gegnum svo margt, litur aldrei til baka og miklar fyr- ir sér fortíðina, heldur horfir fram á við. Ég var stoltyfir þvi að vera kona, vitandi að sumar okk- ar verða sextíu og fimm ára og bUa yfir jafn mikilli reisn og innri fegurð og Ingrid. Engin góð móðir til „Ég held samt sem áður, að það sé engin góð mtíðir til —" heldur Liv áfram, „þd vissulega séu til slæmar mæður, sem eru vondar við börnin sin. En hver er rétta skilgreiningin á gdðri mtíður mér er spurn? Það eru til fullt af kokkabtíkum um hina sönnu mdð- ur, en engin þeirra á við mig. Ég hef reynt að gera mitt besta og það er mjög gott samband milli min og Linn. HUn er stundum reið Ut i mig, en hUn er fimmtán ára og er að verða fullorðin og sjálf- stæð.svo það er ofur eðlilegt. Mér hafa orðið á mörg mistök en það er lfka mannlegt og eðlilegt. Ég held að það besta sem ég hef gert i uppeldi Linn er aö ég hef kennt henni að ég er ekki einungis mdð- ir- heldur einstaklingur með min- ar eigin dskir og þarfir, og að hlutverk mitt I lifinu var ekki einungis aö vera mdðir hennar. Að áður en hUn fæddist átti ég minn feril og eftir að hUn flytur frá mér heldurl lff mitt áfram, alveg eins I ^ ^ og hennar. Og hUn mun aiu e| 0 Þegar til þrdunarlandanna kemur veita yfirvöld okkur dkeypis uppihald og ferðir innan- lands I þakklætisskyni fyrir starf Barnahjálparinnar. A ferðum minum gefst mér tækifæri til að ræða við stjtírnmálaleiðtoga um helstu þarfir landa þeirra og heiminn vita um ástandið. Óþekkt kona, sem hefur miklu betri skilningenég á ástandinu I þriðja heiminum gæti engu um breytt, þar sem fjölmiðlar hafa litinn áhugá Á dþekktu fdlki. Starf Barnahjálparinnar hefur vföa haft stdrkostleg áhrif. Jafn

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.