Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 03.07.1981, Qupperneq 17

Helgarpósturinn - 03.07.1981, Qupperneq 17
17 Jie/garposturinn. Föstudagúr 3. júií i98i 4U4i4 UU44ÍUU „HVAÐA VÍSITÖLUGÆI HELDURÐU AÐ VILJI GIFTAST MANNI?” ~ ?S51í:stelpurnar t vifttali sem ég átti vift Ragn- hildi, eigi alls fyrir löngu, lýsti hún yfir áhuga sinum á að stofna kvennahljómsveit. Mér hlýnafti um hjartarætur (gerist ekki oft) þegar ég stuttu seinna frétti að Kagnhildur væri búin aft stofna eina slika. Auftvitaft hlaut aft koma aft þvi aft stofnuft yrfti kvennahljómsveit hér á landi. Og ég er viss um aft þess verftur ekki langt aft bffta aft fleiri kvenna- hljómsveitir veröi stofnaftar. Ég brá mér til Kagnhildar og hitti þar fyrir GRÝLURNAR, Lindu Björk Hreiðarsdóttur, Ingu Rún Pálmadóttur og Herdisi Hall- varftsdóttur, ásamt Ragnhildi. Hvað heldurðu að amma segi? — Af hverju kvennahljómsveit? R: ,,Ég var búin aö vera að pæla i þessu i nokkur ár. Þegar ég hætti i Brimkló fékk ég loksins tima til þess að gera drauminn að veruleika ”, — Hvert er markmift hljóm- sveitarinnar? R: „Markmið hennar er að flytja tónlistsem við höfum gam- an af. t leiðinni vonumst við lika til þess að fólk fili tónlistina.” II: „Við viljum lika sýna frammá að konur geti spilað i rokkhljómsveit.” R:,,Þaðeru margar konur sem spila á hljóðfæri en á sviði rokk- tónlistar hefur ekkert verið um það að konur hafi haft sig i frammi nema þá sem söngkon- ur.” I: „Það er ekki til i dæminu að konur spili á trommur eða gitar.” — Semjift þið sjálfar? R: ,,Á prógramminu eru ekki ennþá nema tvö frumsamin lög en viðerum með fleiri l'rumsamin lög sem við eigum eftir að vinna betur. Það tekur mikinn tima að æfa lag upp frá grunni. Við höfum tekið upp þá stefnu að vera með dansprógramm til þess að hafa markaðinn stærri, sem mér finnst Ut af fyrir sig alveg rétt stefna. í vetur ætlum við svo að gera hlé á dansleikjaspilamennsku og ein- beita okkur að nýju prógrammi.” II:„Ogileiðinniaðhressa uppá bassatrommufót Lindu” L: „Heyrðu mig, þaö er nU ekki alveg vfst og vertu ekkert að blaðra þessu i blöðin. Hvað held- urðu að amma segi?” — Er yrkisefni ykkar eitthvaft öftruvisi? R: „Ég gæti vel trUað þvi að við færum inná aðra hluti en karl- menn. Við komum kannski til með aðf jalla um litil herbergi t.d. eldhúsið, sem við höfum nánara samband við en þeir. Annars er ómögulegt að segja eitthvað til um það. Það gæti alveg eins verið að við yrðum með einhverjar meiriháttar vellur.” — Er ekki skemmtilegra aft spila þaft sem þift sjálfar hafift samift? Allar: „Óneitanlega.” Ekki þarmeð sagt að við séumbláar. — Eruft þift einlægar rauftsokk- ur? R: „Við berjumst ekki fyrir yfirrétti kvenna, heldur fyrir þvi að konur fái sama rétt og karl- menn. Persónulega finnst mér margt skemmtilegt og gott hjá rauðsokkum.” I: „En það má alls ekki ganga Uti öfgar.” H:,,Viðhöfum komist að þvi að við getum alveg eins og karlmenn stofnað hljómsveit. — Það er mjög gaman að hitta 18. aldar hugsandimennsem hafa enga trU á okkur. Þeir verða svo undrandi yfir þvi að við getum þetta.” R: „Það eru margir sem hafa spurt mig hvort ég sé rauðsokka. Um leið og maður er stimplaður rauðsokka er maður lika stimpl- aður kommi og mér finnst algjör óþarfi að draga fólk i dilka. Auð- vitað er maður pólitiskur en það er ekki þar með sagt að maður sé blár þótt maður sé ekki eldrauð- ur.” H: „Á meðan konurnar ganga með börnin þá viðhelst kynskipt- ingin. Þetta er nokkuð sem er erf- itt að breyta.” — En ykkur finnst samt þörf fyrir aö konur taki i taumana og stofni kvennaband? R: „A öðrum löndum eins og t.d. i Bretlandi þykir alveg sjálf- sagt að konur spili i hljómsveit- um. Og þær hafa sýnt frammá að þæreruekkert verri en þeir. Hver veit nema að Linda eigi t.d. eftir að spila á trommur i karlabandi. Þótt markmiðið sé alls ekki að fara inná karlamarkaðinn. Við höfum haft æðislega gott af þvi að þróast saman. Lært alveg gifurlega mikið á þessu stUssi.” Vixlar og magasár. — Er þetta ekki dýrt fyrirtæki? H: „Maður vissi svosem að þetta væri dýrt en svona. PÚFF. Maður þarf bókstaflega stundum að lifa á brauði einu saman.” R: „Herdis þurfti að selja segulbandið sitt og ég sjónvarp- ið.” I: „Það er alltaf eitthvað sem vantar. Við erum bara komnar með smá grunn. Okkur vantar t.d. algjörlega söngkerfi og svo eru alltaf einhver box hér og þar.” „Vixlar og magaverkir sem eru tilvonandi magasár, a.m.k. einu sinni i mánuði,” stynja þær nöldrandi. — Athyglin beinist nú að tveim litlum Grýluungum Ernu og Bryndisi sem eru á góðri leið með að velta borðum, stólum og kókflöskum. — Ilvernig gengur barnaupp- eldi hjá einstæðum mæftrum? H: „Það er sennilega erfiðara hjá börnunum er hjá okkur, þvi við eigum mjög góða að.” R: „Já, við erum heppnar með það. En elskurnar reyniði að smakka á öllum sortum.” I kjöl- far þess hefjum við umræður um föt. Fötin sem þær klæðast þegar þær spila opinberlega. II: „ÞU hefðir átt að sjá okkur þegar við vorum að dressa okkur upp fyrst. A ég að vera i þessu!!! Og við Linda fengum engu ráðið, heldur var klesst á okkur varalit og meiki og að sjálfsögðu þorðum við ekkert að segja.” — Hafift þift einhvern sérstakan fatahönnuð? R: „Dóra i Flónni hefur verið okkur mjög hjálpleg. Við fáum lánuð föt i Flónni sem við siðan pússlum saman.” H: „Ef þU ert heppin getur þU fengið föt i Flónni sem Linda svitnaði i á 17. jUni, eða þau sem Inga RUn var i þegar hUn tók tryllta gitarsólóið á sveitaball- inu i Kjósinni.” Hálsbólga og góður mórall. — Af hverju klæftist þift svona frikuöum fötum? I: „Það er miklu skemmtilegra að hafa einhverja performansa þegar við spilum.” R: „Ef maður er i einhverri mUnderingu, þá leyfir maður sér meira.” II: „Já, við erum nU samt ekki svona klæddar á hverjum degi. Enda höfum við fengið að heyra það hjá ákveðnum aðila i hljóm- sveitinni að við séum visitöluleg- ar. — Heyrðu þú mátt gjarnan skjóta þvi inni að við Linda spil- um fótbolta þó ég sé að verða of gömul til þess. Er það ekki Linda?” „Ha, heyrðu ég er að missa af rUtunni, ég verðaö l'ara” Linda litur nokkrum sinnum á klukkuna og er siðan rokin Ut. „Mundu eftir rafmagnsofninum” hrópar Herdis á eftir henni. R: „Það er neínilega ansi kalt i æfingalókalinu okkar.” H: „Við erum allar komnar með hálsbólgu og það sem verra er þá er Ragga i þann veginn að missa röddina.” R: „Takk fyrir. Segiði svo aö kvenfólk fari ekki lika i mUtur.” — Er ekki annars finn mórall i grúppunni? I: „Mórallinn er æöislega góð- ur.” II: „Það er ekki hægt að vera skapandi i leiðindamóral.” R: „Góður mórall er algjört grundvallaratriði. Við ræddum lika um það i upphafi að ef eitt- hvað kæmi uppá, skyldi það rætt.” H: „Enda hefur það sýnt sig að það er gott að hreinsa Ut við og við. Góðir straumar. En ef maður nennti að hlusta á allar þær kjaftasögur sem um mann ganga væri maöur hættur fyrir löngu.” Visitölugæjarnir Og nU er það spurningin sem strákarnir hafa beðið eftir: — En hvernig er þaft meft ykk- ur, eruft þift giftar efta á föstu? „Nei, nei, það er ómögulegt i svona bransa. En viö erum nátt- urulega mannlegar”, segir Ragga glottandi. I: „Við mundum sennilega ekki standa i þessu ef við værum gift- ar. Það kemur alltaí upp þessi eigingirni. Við erum þjótandi um öll héruð með einhverjum hljóm- sveitargæjum. Þaö hlyti að valda misskilninei.” R: „Annars hlýtur að vera kominn stimpill á mann. Hvað heldurðu að visitölugæjarnir segi, þegar þeir sjá mann uppá sviði látandi eins og íifl. Hvaða visi- tölugæi heldur þú að vilji giftast manni.” II: „Það var mjög spaugilegt sem gerðist um daginn. Við erum i miðri spilamennsku þegar ein- hver gæi vippar sér uppá svið og grípur um mittið á mér. Ég gat ekkert gert með báðar hendur á bassanum og 3—400 manns að hlusta á okkur....’ It:,,... þá litur gæinn á mig og með einni ákveöinni hausbend- ingu visa ég honum af sviðinu. Og hann fór.” Grýlurnar hlæja dátt. I: „Eða þessi sem var að sleikja á mér sveitta táfiluna um daginn.” Þær hlæja enn meira. ,,Við gefuinst aldrei upp þó móti blási........” — Hvernig er sveitaballa- móraliinn? R: „Hann er i einu orði sagt: Frábær. Það er varla að maður hitti neikvæðan mann. Þarna eru allir ákveðnir i að skemmta sér og djöflast og dansa. Þaö er frjálslegra en hér i húsunum og pælir meira i að stemmningin sé góð en aö sándið sé eins og i græj- unum heima i stofu.” H: „Það er engin leið að fá sama sándið i græjurnar á dans- leikjunum.” R: „Fólk er alveg ófeimið við að benda okkur á það sem betur mætti fara sem og annað sem gott er. Og ég hef þá trU að við getum unnið okkur upp og spilað þannig að fólk fái góöan filing við að hlusta á okkur.” Og þær kyrja.... Viðgefumst aldrei upp þó móti blási... og ég kveð stöllurnar og labba mér Ut i rigninguna. myndir: Jim Smart eftir Jóhönnu Þórhallsdóttur

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.