Helgarpósturinn - 03.07.1981, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 03.07.1981, Blaðsíða 18
i-osrudagur 3. júll 1981. neigarposrurinn ^Þýningarsalir Galleri Langbrók: Sumarsjíning á verkum Lang- bróka stendur yfir. Galleriib er opib frá 13—18. Torfan: Alþýbuleikhúsifi sýnir ljósmyndir úr verkum leikhússins. Nýlistasafniö: Sveinn Þorgeirsson sýnir mynd- verk. Þetta er sýning sem enginn má láta fram hjá sér fara. Djúpið: A laugardaginn opnar sýning á Ijósmyndum Jay W. Shoots. Jay þessi sem er bandariskur kallar sýningusina 50 works in silver. Sýningin stendur til 22. júli. Eden< Hveragerði: Helgi Jósefsson sýnir verk sin. Listasafn Einars Jónsson- ar: Opiö alla daga nema mánudaga. Nýja galleriið, Laugavegi 12: Alltaf eitthvaö nýtt a6 sjá. Ásgrimssafn: Safni6 er opi5 sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opi5 á þri6judögum, fimmtudög- um og laugardögum frá kiukkan 14 til 16. Bogasalur: Silfursýning Sigur6ar Þorsteins sonar veröur I allt sumar. Sigur5ur þessi var uppi á 18 öldinni. Rauða húsið Akureyri: A laugardaginn opna&i Sigrún Eldjárn sýningu á teikningum og grafik, en Sigrún stúnda&i nám vi6 Myndlista- og handiöaskóla lslands á árunum 74—77, auk þess sem hún læröi i Póllandi um hriö. Sýningin stendur til sunnudagsins 5. júli og er opin frá kl. 15—21 alla daga. Kjarvalsstaðir: Sumarsýning i Kjarvalssal. Sýnd eru verk eftir meistara Kjarval, úr eigu Reykjavikurborgar. I vestursal og á göngum eru verk eftir 13 islenska listamenn sem ber yfirskriftina: Leirlist, gler, textill, silfur, gull. „...veröugt og timabært inn- legg i baráttuna gegn meövit- undarleysi okkar i listrænum efnum. Vonandi ýtir hún undir skilning á listhönnun og nauösyn þess, a6 hlúö sé sem mest og best a6 öllum svi6um hennar”. — HBR. Kirkjumunir: Sigrún Jdnsddtör er meö batik- listaverk. Listasafn Islands? Lltil sýning á verkum Jóns Stef- ánssonar og einnig eru sýnd verk i eigu safnsins. t anddyri er sýn- ing á grafikgjöf frá dönskum málurum. Safniö er opiö daglega frá kl. 13.30—16.00 Árbæjarsafn: Frá 1. júni til 31. ágúst er safniö opi& alla daga nema sunnudaga frá kl. 13.30—18.00. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi fer aö safninu. Norræna húsið: 4. júli veröur opnuö sýning á verkum Þorvaldar Skúlasonar, sem stendur yfir i allt sumar. 1 anddyri er sumarsýning á is- lenskum steinum á vegum Náttúrufræöistofnunar. Epal, Siðumúla 20. Sýning á graffk- og vatnslita- myndum og textilverkum cftir danska listamanninn og arkitekt- inn Ole Kortzau. Sýningin stendur yfir til 16. júli og er opin á venju- legum verslunartima. lónlist Laugardalshöllin: Ikvöldkl. 20.30 veröa haldnir tón- leikar á vegum Eskvimó og Sterió. Flutt veröur tónlist i ný- bylgjustil, og bera tónleikarnir yfirskriftina Annaö hljóö I strokk- inn. Fram koma hljómsveitirnar: Bruni. B.B. Þeyr, Spilafifi, Fan Houtens Kókó, Englaryk, Clitor- is, Tobbi Tikarrass, N.A.S.T., Box, Baraflokkurinn, Tauga- deildin og Fræbblarnir. Miöa- verö er kr. 70.00. Hijómskálagarðurinn: Otitónieikar veröa haldnir á laugardaginn kl. 14 meö hljóm- sveitunum Fan Hautens kókó og Jóa á hakanum. En þess má geta a& á fimmtudaginn kom út snælda meö Fan Hautens kókó sem hljómsveitin sjálf gaf út. Þaö eru allir velkomnir. LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR Útvarp Föstudagur 4. júli Nú er timi til kominn aö vakna snemma og hlusta á bæn kl. rúmlega 7. 10.30. íslensk sönglög. Þetta er mjög fræöandi þáttur þvi nú fáum viö svör viö spurningu sem brennur á vörum okkar. HvaÖ eru tónskáldin OKKAR aögera núna? Agústa Agústs- dóttir og Ólöf K. Harðardóttir mynda hljóö eftir uppskrift- um Atla Heimis og Kela Sig. 11.00 ,,Mér eru fornu minnin kær” Einar frá Hermundar- felli sér um aö koma okkur i gott skap fyrir helgina. Ekki veitir af. 11.30. Morguntónleikar. Grapp elli og Menuhin sveifla fiöl- unum. Takiöi eftir hvaö Grappelli á miklu auöveldara meö sveifluna. 12.20 eöa aöeins seinna, A fri- vaktinnl Hver var aö segja aö útgáfufyrirtækin sæu um aö senda kveðjurnar. Óla, Stina og Palli litli senda mömmu háseta á Halastjörn- unni kveðjur, meö laginu Stolt siglir fleyiö mitt. 15.10 Læknir segir frá. Þaö er eitt aö segja og annaö aö gera. Og svo er margt i mörgu. 17.20 Lagið mitt Ég endurtek, ef svo væri, þá væri ég alls ekki hér. 20.30 Nýtt undir nálinni Gunni Sal bróderar. Ó, hann er svo myndó. 21.00 Þaö held ég nú. ÞaÖ er ánægjulegt þegar menn vita hvaö þeir syngja. Þaö vantar ekki sjálfstraustiö Hjalti. 21.45 Söngur djúpsins. Guöberg- ur Bergs hefur nú snúiö sér aö tónlistinni. Kannski »>*iar hann aö gerast tónskáld. Hann ætlar a.m.k. aö kynna flamencotónlist og Torfi ætlar aö dansa meö. Ég býst viö aö Gulli sé niti þann veginn aö gerast flamencofan. 22.35 Séö og lifaö. Já. Sumir sjá ekkert en lifa samt. 23.00 dúbisibisa, dúllililli sambólúbáó je. Jón Múli dill- ar sér. Meö kvöldkaffinu nefnist þáttur i útvarpinu sem veröur á dag- skrá kl. 22.35 á laugardags- kvöldiö. Þaö veröur Auöur Haralds sem sér um fjöriö og verður eflaust gaman á aö hlýöa. Laugardagur, 5. júli 9.30 Óskalög sjúklinga. Sjúkl- ingarnir veröa lika aö hafa sinn þátt. 11.20 Nú er sumar. Er þaö? Þaö væri nú gaman aö fá einhvern tima aö njóta þess. 13.50 A ferö. Óli blikk. Hann Óli sem alltaf er á hjóli.. hjólar i vegfarendur. 14.00 Laugardagssyrpa. Þor- geir, er alltof latur aö skyrpa, þannig aö Palli er kominn meö örugga forystu. Geiri, fáöu þér sitrónu fyrir þáttinn, ég er viss um aö þaö hefur meiri áhrif. 16.20 Foröumst fötlun — spenn- um beltin. Hvernig væri nú aö fara aö lögleiöa beltin? Óli! blikk, blikk. 20.05 Harmonikkuþáttur. Ein- hvern veginn finnst mér eins og allir harmonikkuleikarar hljóti aö heita Grettir. 20.35 Gekk ég yfir sjó og land. Jónas jólasveinn syngur jóla- sveinalög. Endurtekinn frá jólum. Hvernig er þaö, er út- varpiö ekki eina skemmtunin sem maöur hefur. Viö viljum frjálst útvarp svo svona nokk- uö eigi sér ekki staö. Aö senda jólaprógramm núna.. Altsaa 21.35 HlöðubalL í siöasta þætti gerðist þetta. Sigga frá Stóra-Kroppi, segir Játvaröi aö hún elski hann ekki lengur. Játvaröur gengur i reiöileysi út i fjárhús og rekst þá á Móru og Kára i undarlegum hug- leiðingum. 22.35 Meö kvöldkaffinu — Auö- ur Haralds kjaftar okkur i 22.35 Ætli þaö sé bara ekki rétt aÖ skella sér á Borgina. Sunnudagur 6. júlí 10.25 (Jt og suöur. Nú er þaö Sunneva Hafsteinsdóttir sem segir frá Grænlandsferö sinni. 11.00 Og messan er i Dómkirkj- unni. 14.00 Haukur Sigurössonsem er nú vanur aö maöur ætlar aö kenna okkur landafræöi i klukkustund en þá eru þaö 15.00 Fjórir piltar frá LiverpooL Endurteknir þættir frá siö- asta ári. Og siöan má búast viö aö þessir piltar veröi ár- lega hjá útvarpinu, en ef ég man rétt þá eru þetta ca. 300 þættir i allt. Eru sumir inn- undir hjá útvarpinu? 16.20 Matur, næring og neyt- endamáleöa neitendamál. Ég neita aö éta kjöt en neyti þvi bauna. 17.20 öreigapassian. öreigar allra landa same'inist og hlustiö á passiuna okkar. Loksins eitthvaö fyrir okkur. 19.20 Ekki hæli ég einsemdinnL Nei, hún getur veriö ansi dap- urleg. Hjörleifur Kristinsson frá Gilsbakka, Akrahreppi, lýsir raunum sinum. 20.15Og nú lýsir Hemmi Gunn fótboltaeinhverjum. Sorrý ég fylgist bara ekki meö. 21.15 Þau stóöu I sviösljósinu. En ég stóö i tunglsljósinu. En rómó. 22.35 Eru lslendingar kristnir? Guö einn veit. heldur verður spurning helgar- innar þessi: Eigum viö aö dansa? Og þaö er engin önnur en hljómsveitin DansbandiÖ sem dunar fyrir dansi. Má ég minna á matinn sem er hægt aö éta kl. 8 og lokaö sunnudag. Þaö er engin mæting. Stúdentakjallarinn: Þaö veröur djass og aftur djass og ekkert nema djass á sunnu- dagskvöldiö, Sjálfir Gvendarnir Steingrims og Ingólfs sem sjá um fjöriö. Þeim til aöstoöar er Gunn- ar Hrafnsson, en þaö er ekki svo litiö, þvi hann er nú lipur pilturinn sá. Og hver haldiöi aö sé gesta stjarna kvöldsins???? Jú, Viöar spilar og spilar. Djúpið: Þaö veröur djassaö á fimmtudag- inn, þaö er alltaf djass á hverjum fimmtudegi. Lengi lifi djassinn. Glæsibær: Um heigina mæta allir glæsileg- ustu menn (konur = menn) iands- ins þvi þaö er hljómsveitin Glæsir sem sér um fjöriö. Og viti menn! Þaö veröur Rocky og töffarinn sem gógóa eins og trylltir hundar. Missiö ekki af dýrslegri gleöi. Klúbburinn: Siguröur i Hafskip, kallaöur Siggi sjómaöur heillaöi þorpdisirnar, á hverri höfn. Siggi fékk siöan haf- rótarbólgu, en vitiöi hvernig hún lagaöist??? Jú, Siggi fór i Klúbb- inn þar sem Hafrót sá um fjöriö ogkýldi sándiö i botn, og mun rót- in af sjúkdómnum nú vera hjöön- uö niöur. Vá! Hollywood: A föstudag og laugardag er diskótek en á sunnudag er réttur maöur á réttum staö. Yfir svona fréttum getur maöur glaöst.. ^Æðburðir Tjaldaðtil einnar nætur: 1 kvöld veröur tjaldaö til einnar nætur á túni Menntaskólans i Reykjavik, til aö mótmæla hús- næöisskortinum hér á Reykjavik- ursvæöinu. A samkomunni verö- ur fjöldi skemmtiatriöa og hvet ég alia undirokaöa leigutaka og stuöningsmenn þeirra aö koma. Enginn á planiö allir á túniö! Norræna húsið: Fimmtudaginn 9. júli sýnir Þjóö- dansfélag Reykjavikur létta þjóö- dansa og siöan veröur sýnd kvik- myndin Sveitin milli sanda eftir Osvald Knudsen. (Aögangur er ókeypis). Hraf nagilsskóli, Eyja- firði: Orlofsheimili reykvlskra hús- mæöra veröur þetta sumar i Hrafnagilsskóla. Þær sem áhuga hafa geta haft samband viö or- iofsnefndina, Traöarkotssundi 6, kl. 15-18 virka daga. Leikhús . , Alþýðuleikhúsið: er nú i leikför meö Konu eftir Dario Fo. og Fröncu Rame. „Þaö ætti aö vera ljóst aö leik- stjórn Guörúnar Asmundsdóttur hefur tekist mjög vel. Hún hefur valiö þá vandasömu leiö aö láta leikendurna vera á mörkum þess aö springa i loft upp og sieppa sér.... Þaö er þvi full ástæöa aö óska Alþýöuleikhúsinu til ham- ingju...” Föstudagur: Höfn i Hornafiröi. Laugardagur: Hamraborg, Beru- firöi. Sunnudagur: Staöarborg i Breiö- Ferðafélag Islands: 1 kvöld veröur fariö i fjórar þriggja daga kvöldferöir, Þórs- mörk, Landmannalaugar, Hvera- velli og Tindfjallajökul, þar sem gist veröur i tjöldum viö Hungur- fit. A sunnudaginn eru þaö svo gönguferöir, kl. 9 á Baulu og á Njáluslóöir og kl. 13 Sandfell, Seljadalur og Fossá. Útivist: 1 kvöld eru þaö þriggja daga ferö- irnar, Emstrur Hvanngil og Þórs- mörk. A sunnudaginn kl, 13 er fjöruganga f Hvalfiröi og á miö- vikudag kl. 20 er fariö i Viöey, úr Sundahöfn. ★ ★ ★ ★ framúfkkarandi- ★ ★ ágæt .★ ★ g*® | ★ þolanleg _ 0 afleit Tónabíó: ★ ★ ★ Þegar böndin bresta. („In- teriors.”) — sjá umsögn í Listapósti. £ilifllorleen Ramei \Neinai Fasatandci Regnboginn: ★ ★ Lili Marleen. — Sjá umsögn i Listapósti. Gullna styttan. Bandarisk. Aöal- hlutverk: Joe Don Baker, og Elizabeth Ashley. Smábær i Texas. Aöalhlutverk: Timothy Buttons, Susan George, Bo Hopkins. Maöur til taks (Man About the House). Aöalhlutverk: Richard Sullivan, Paula Wilcox og Sally Thomsett. Maöur til taks er gam- anmynd.segir i auglýsingu og cr vonandi aö hún geti kitlaö hlátur- taugarnar. Nýja bíó: ★ Inferno. itölsk-amerisk, árgerö 1980. Handrit og leikstjórn: Dario Argento. Aöalhlutverk: Gabriell Lavia, Veronica Lazar, Irene Miracle og Leigh McCloskey. „... gölluö hrollvekja, langdregin á köflum og langsótt aö efni.” —AÞ Bæjarbió: o Viltu slást? (Every Wich way but outloose.) Bandarisk árgerö 1980. Handrit: Jeremy Joe Kronsberg. Leikendur: Clint Eastwood, Sandra Locke og apinn. Leik- stjórinn: James Frago. Hann þekkist til dæmis á þvi, aö hann sýnir ólíkt fleiri svipbrigöi en Clint”. — ÞB Háskólabíó: ★ Mannaveiöarinn (The Hunter). Bandarisk, árgerö 1980 Handrit Ted Leighton, Peter Hyams. Leikstjóri: Buzz Kulik. Aöalhlut- verk: Steve MacQueen. Eli Wall- ach, Katryn Harrold, Le Var Burton. „...dapurlegt veröur aö teljast aö Steve MacQueen skyldi ljúka sinni starfsævi eins og hún hófst þ.e. i hlutverki hausaveiöara (bounty hunter)... I The Hunter er mjög af MacQueen dregiö og augljóst aö hann átti skammt eftir i viöureign sinni viö sjúkdóm sem vildi frekar fá hann „dead” en „alive” ” — AÞ Stjörnubíó: Bjarnarey. (Bear Island) Banda- risk. eftir samnefndri bók Alistar McLeans. Leikstjóri: Don Sharp. Aöalhlutverk: Donald Suther- landjVanessa Redgrave, Richard Widmark og Christophcr Lee. Þessi mynd er i hörkuspennandi og viöburöarrikastílnum. Laugarásbíó: Darraöardans. (Hopscotsh). Aöalhlutverk: Walter Matthau, Glenda Jackson og Herbert Lom. Myndin fjallar um afhjúpun CIA FBI og KGB. Hafnarbió: ★ ★ Cruising. — Sjá úmsögn i Lista- pósti. Austurbæjarbló: Flugslys flug 401 (The Crash of Flight 401) ný bandarisk. Aöal- hlutverk: William Shatner og Eddie Albert. Þetta er ein af þessum frægu bandarisku stór- slysamyndum, og aö þessu sinni byggö á sannsögulegum atburö- um. Frekar ótaktiskt aö sýna hana núna. S kemmtistaðir Hótel Saga: A föstúdaginn er sérstaklega boöiö upp á islenskan sveita- mat og hefst borðhald um 7 leytiö. Má búast viö aö Islenska lambiö veröi I hávegum haft. En slöan veröur stiginn dans undir stjórn hljómsveitar Birgis Gunnlaugs- sonar. Hann mun einnig sjá um tjúttiöá laugardag þvi Raggi búgi er kominn I fri, eöa þannig. A sunnudag er lokaö og ekkert sukk! Sigtún: Og nú er þaö radikaliö frá Vest- mannaeyjum. Nei, Radius heitir hljómsveitin vist. Þeir einir sem hafa veriö i Vestmannaeyjum, geta Imyndaö sér hvernig stuöiö veröur um helgina. Vá. Þórscafé: Nú veröa engir galdrar framdir Óðal: A föstudaginn veröur Fanney i diskótekinu og mun þá spila kvennarokk. (Fylgisti ekki meö?) Nú en eftir Sam-syrpuna á laug- ardag mæta allir i diskóiö hjá Fanney en aö þessu sinni spilar hún karlarokk. Hvaö gerist svo á sunnudag? Jú, enn einn sumar- sveinninn veröur valinn og kval- inn og Vikingur mætir i Oöal, en þaö mun vera einhver sælgætis- kynning. Engin hetja eöa þannig sveinarnir sjá um hetjudáöirnar. Nú svo veröur þarna einhver verölaunaafhending úr Sam- syrpunni. Snekkjan: Og hvaö haldiöi! Dóri feiti sem nú ætti aö fara aö fara i megrun finnst mér, veröur meö diskóiö en aö þessu sinni ætlar hann aö spila hæga tónlist meö sérstöku tilliti til fólks sem hefur viö sama vandamál aö striöa og hann sjálf- ur. Hótel Borg: Og eru þaö ekki litlu menningar- vitarnir sem ætla a& mæta og dansa i takt viö kynferöistónlist- ina sem Disa býöur uppá. Býöur einhver betur? Já, og þaö er Nonni Sig hann ætlar aö syngja um Disu i Dalakofanum. Lindarbær: Þristar er hljómsveit I þróun. Þristar er tæknilega séö þrusu- grúppa og þaö sem meira er þá er Haukur trommari einn sá taktfastasti hér um slóöir. Og ekki má gleyma söngvurunum Mattý Jó og Gunnari Páli. Algjör negla. Skálafell: Léttir réttir og guöaveigar alla helgina. Jónas Þórir hjáipar upp á stemmninguna meö léttum leik sinum á orgel staöarins. Hótel Loftleiðir: Blómasalur er opinn eins og venjulega meö mat til 22.30 og Vinlandsbar eitthvaö lengur. Naust: Þaö var eitthvaö veriö aö segja mér frá andrúmsloftinu á Naust- inu. Ég frétti aö þaö væri hlýlegt og virkilega notalegt. Tékkiöi á þvl. Matseöillinn er ennþá fjöl- breyttur og Jón Möller leikur fyrir dansi og áti en barinn er lok- aöur á sunnudag. Vin er böl. Akureyri. Sjallinn er bestur staöa á laugardögum. Alltaf slangur matargesta, en fjöldinn lætur sjá sig um og upp úr miönætti. Lifandi músik niöri, diskótek uppi. Mikil breidd i aldurshópum. Háið er vel sótt á föstudögum, yngstu aldurshdparnir áberandi á laugardögum. ökei á fimmtudög- um. Orfáar hræöur aö drekka úr sér helgina á sunnudögum. Diskótek á miöhæöinni og neðstu, barir á öllum hæöum. Nú getúr enginn feröalangur orðiö svo frægur aö hafa komiö til Akur- eyrar án þess aö hafa litiö I Háiö. Matargestir fáir. „Þessi mynd hefur veriö sýnd viö góöa aösókn viöa um lönd. Clint og apinn trekkja. Enda má vart á milli sjá hvor er mennskari. Tarsan apabróöir er fluttur i steinsteypufrumskóginn og meö- höndlar ibúana eins og Ijón og krókódíla. Fólki sem vill láta gæla viö sinar lægstu hvatir er hér meö bent á Clint og Clyde i Austurbæjarbiói. Clyde er apinn. Gamla bíó: Morö f þinghúsinu (Attenta) Dönsk, árgerö 1881. Gerð eftir sögu Poul-Henriks Trampe. Aöal- hlutverk: Jesper Langbcrg og IJse Schröder.Loksins fær maöur aö sjá danska kvikmynd — þaö er sko ekki á hverjum degi. Bók Trampe var metsölubók og má þvi búast vib skemmtilegri saka- málamynd.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.