Helgarpósturinn - 03.07.1981, Síða 20

Helgarpósturinn - 03.07.1981, Síða 20
20 Föstudagur 3. júlí 1981. Hluti af ástandinu Allir lifandi menn fást viö sköpun. hvort sem þeim likar betureöa verr. Aövera lifandi er aö vera skapandi. Til aö setja fram hugsun þarf tiltekiö form. Sumar aöferöir eöa form, eru list og þaö er einmitt d þvf sem hún aöskilur sig frá annarri sköpun manna. Þvi þá innsýn sem stundum er t jáö i listaverk- um má einnig finna aö baki ann- arri framsetningu hugsunar en þeirri, sem vanalega er talin til eitthvaö fyrirbæri sem hvetur til frekari sköpunar — Hver hef- ur annars áhuga á þessari hringavitleysu? Kannski er list bara fyrir listamenn og kúltúr fyrir hina; kannski ekki. Flest fólk fær útrás fyrir sköpunarþörf slna i gegnum aöra starfsemi eöa form en það sem á hverjum tíma er kallað list. Eittaf aöal viöfangsefnum listamanna hefur i gegnum tiö- listforma. bessi tilhögun gerir mönnum kleift aö f jalla um list og er þvi trúlega nauösynleg, a.m.k.meöan álitiö er aö um- fjöllunin sé þaö. Hvort hún eigi I raun eins mikinn rétt á sér og virðist i fljötu bragöi er svo ansi flókin spurning af þjóöfélags- legum eöa pólitiskum toga. Burt séö frá þessu, þá er list eins og stendur eina forsenda umræöna um list. Umf jöllun um list er aldrei forsenda listsköp- unar nema hún sé sjálf list. En list er aftur á móti hlutur eða ina veriö aö sprengja sig út úr þeim gefnu takmörkunum sem þjóöfélagiö reynir aö setja verk- sviði þeirra, f þvi skyni (ef til vill ómeövitað) aö brúa þetta bil aö einver ju leyti. Tilgangur list- ar er að skoða lifið eins og þaö i rauninni er. Aö segja aö þaö sé ekki svona er lika hlutiaf þvi aö skoöa það. Ekki hissa NUna og fram til 10. júli sýnir Sveinn Þorgeirsson i galleriinu við Vatnsstig 3b (Nýló). Sú sýn- Frá sýningu Sveins Þorgeirssonar. ing er hin íormlega forsenda þessara skrifa. Ef ég teldi upp hvaöa tækni væri beitt við fram- setningu hugmynda á þessari sýningu, litaðar ljósmyndir, vatnslitamyndir, polaroid- myndir og málað beint á vegg, ætti enginn sem fylgst hefur með listþróun siðustu áratugi að verða hissa. Sá timi að yfirleitt sé verið að reyna að gera fólk hissa er nú að visu liklega liðinn undir lok. Fjölmiðlar hafa smám saman valdiö þvi, að ekkert virðist vera „sjokker- andi” lengur. En nýr timi er i sjálfu óskilj- anlegurog ný list þar meö; lika og ekki sist fyrir þá áem búa hana til. Kúltúrinn varöveitir þær leiöir sem einu sinni „virk- uöu”; (og er m.a. þess vegna mikilvægur) aö fara þær i dag er þvi ekki annað en viðhald á kúltúr. Flestir reyna að byrja á öfugum enda, á skilningnum. List byrjar ef til vill alltaf á „misskilningi” eða ekki skiln- ingi. Listamaöur gæti verið sá sem stekkur i verkum sinum út fyrir siöasta skilning sem hann hefurá sjálfumsérog umhverfi sinu. Þetta leiðir svo til skiln- ings eða frekari misskilnings sem hvort tveggja er jafn gott. Passivitetiö eitt er neikvætt i eðlisfnu, því það er næstum þvi sama og dauði. List eða lif verö- ur aldrei til úr neinu sem er dautt. Jielgarpósturinn_ Að pissa I verkum Sveins má finna fyrir þeim anda sem liggur i loftinu núna, bæði i þjóðfélag- inu og hinum svokallaöa lista- heimi. Hann byggir fremur á beinni fagurfræðilegri upplifun eöa hrifningu en þvi að gefa sér verkefni og leysa þaö rétt. Svona ereittverka hans, sem saman stendur af tveimur stór- um lituðum ljósmyndum: Á annarri er allsber maður sem pissar út i loftið, á hinni er vasi með túlipönum. Hér er ekki ver- iðaðfást við að vera einfaldlega stuðandi, heldur bogann á bun- unni og áþástaðreynd,að menn pissa yfirleítt i einum regnboga- lit. Flest verkin á þessari sýningu eru af ljóðrænum toga, og mynda laust samhangandiheild meö dáli'tið „perverse” undir- tónum, sem þó eiga ekkert skylt við klám eða komplexa. 1 dag eru tímar frelsis i tján- ingu. Þeir sem skjalfesta i verk- um sinum trú á þessa tíma, þeir gera góð verk. Hverjir það verða i' raun þegar fram liöa stundir vitum viö ekki með vissu i dag. Það sem við getum gerterbara að vera með ileikn- um og sjá til. Listsköpun og list- nautn eru trúarbrögð fyrst og fremst — á lifið sjálf t til þess að móðga engan. —HL Halldór Björn Runólfsson hefur tekið se'r sumarleyfi og næstu 2 mánuöi eða svo munu þeir hlaupa f skarðið llannes og Ól- afur Lárussynir AÐ LOKNU MYNDLISTARÞINGI (grein nr. II) 1 fyrri grein minni um mynd- listarþingið, var rakinn gangur mála dagana 30. - 31. mai. Fyrir skömmu var svo boöað til fund- ar I Torfunni, þar sem niður- stöður frá Hótel Sögu voru lagö- ar fram. Voru þær i formi bækl- ings sem ber nafnið „Myndlist- arþing 1981, ábendingar og ályktanir”. Þótt bæklingurinn sé langt frá þvi að teljast stór, eru þar tekin saman öll veiga- mestu atriði sem um var rætt. Hann veitir þvi ágætar upplýs- ingar, I knöppu formi, um tillög- ur og óskir myndlistarmanna varðandi réttindi þeirra og aö- stöðu. Höfundarétturinn er greini- lega mikilvægastur þeirra mála sem fyrir [xnginu lágu. Það kom berlega i ljós, hversu úrelt og úr sér gengin höfundalögin eru, einkum þeir liðir sem fjalla um afnota-og dagleigugjöld. Mynd- listarmenn hafa I flestum tilfell- um farið algerlega á mis viö all- ar greiðslur fyrir afnot af verk- um þeirra.T.d. fær ljósmyndari sem tekur mynd af listaverki, borgun fyrir starf sitt og kópiu- rétt af myndinni, meöan mynd- listarmaðurinn fær enga greiöslu fyrir birtingu verks sins. Þá þarf greinilega að endur- skoöa samninga viö Listasafn Islands. Hingaö til hefur þaö notið ríkulega réttindaleysis myndlistarmanna, hversu fjar- stæðukennt sem þaö hljómar, þar eð safniö væri ekki til án myndlistar. Reyndar er fjallað um söfn i' sérstökum kafla i bæklingnum. Þar er bent á nauösyn þess aö söfn verði styrkt betur tíl listaverkakaupa og upplýsingastarfsemi ýmiss konar. Þá er hvatt til stofnunar nefndar, þar sem menntamála- ráöuneyti, söfn, sýningasalir og myndlistarmenn marki stefnu i safnamálum, en þau mál eru enn i miklum ólestri. Inn i þess- ar tillögur eru tekin málefni Þjóðminjasafns íslands, en þar er aö finna ómetanleg verömæti sem heyra tilsögu myndlistar á íslandi. Þaö sem er hvaö mest aökallandi I öllum safnamálum, er skrásetning og arkiv (spjald- skrá, heimildaskrá) sem veiti viöunandi upplýsingar um þaö sem söfnin hafa aö geyma. Itarlega er fjallað um list- miölun, sjóði og laun, f jölmiölun og listskreytíngar. Þetta eru málefni sem títiö hefur veriö sinnt. Þegar athugaö er, hvaö önnur lönd vita um islenskar listir, hljóta menn að skilja hve brýnt þaö er, að einhver bót veröi á. Hvað skyldu Islending- ar svo vita um listir erlendis. Þótt eflaust viti þeir meira en erlendir um okkar listir, þá er ekki vanþörf á að kynna betur erlenda list hér á landi. Hér eru veittar ýmsar upplýsingar um markmiö sem stefna skuli aö. Hvað varðar sjóöi og laun, þá er meöal þess helsta sem hvatt er til, aö lögö veröi niöur lista- mannalaun en starfslaun tekin upp i'staðinn. Þaö er staöreynd, að listamannalaun i þvi formi sem þau eru veitt, hrökkva skammt. Starfslaun koma sér miklu betur fyrir listamenn, ekki aöeins á sviði myndlistar, heldur og fyrir rithöfunda og tónlistarmenn. Fjölmiölamál þarf að bæta til muna. Bent er á sáralitið sam- band myndlistar við útvarp og sjónvarp. Þá er varðveisla þess sem gert hefur veriö á filmur og segulbönd og varðar myndlist, i hinni mestu óreiðu og hætta er á aö margt míkilvægt hafi týnst, svo sem einstæðar upptökur af sýningum og listamönnum. Þá eru dagblöðin hvött til að ráöa myndlistarmenntað fólk til aö fjalla um sjónrænar listir. 1 Iistskreytingarmáhim er fagnaö frumvarpi á Alþingi um Listskreytingarsjóö rikisins. Verkefni sem myndlistarmenn gætu unnið aö, munu aukast til muna ogsennilega ykjust einnig tengsl myndlistar við hinn al- menna borgara. Aö lokum er Myndlistarskól- anum i' Reykjavfk veittur mór- alskur stuðningur, en þessum skóla sem starfaö hefur allt frá 1947 og telur 300 nemendur ár- lega, hefur nú verið sagt upp húsnæöi i húsi rikissjóðs, að Laugavegi 118. Ermælst til þess aö skólinn „veröi ekki sviftur húsnæðinu, fyrr en annað jafn- gott er fundið”.. Bæklingurinn endar á félags- málum, en þar er bent á já- kvæöar undirtektir allra starf- andi myndlistarfélaga við þvi að stofnað veröi til sambands allra félaganna. Mun sam- starfsnefnd hinna fimm mynd- listarfélaga sem nú eru starf- andi vinna aö framgangi þessa máls fyrir næsta aöalfund félag- anna. Eins og fram kemur i þessum niðurstööum af þingi myndlist- armanna að Hótel Sögu, er mik- ils að vænta af þessu nýskapaða samstarfi myndlistarfélaganna. Verði samband þeirra að bandalagi, mundi slikt teljast mesta hagsbót fyrir islenska myndlistarmenn, fyrr og siðar Það er þvi'dálitiö undarlegt, er j nokkrir kjaftaskar utan úr bæ sem hvergi komu nálægt ! þinginu i maflok, hamast i ræðu og ritigegn samróma ályktun- i um myndlistarmanna og sjálf- i sögðum hagsbótum þeim til handa. Þaö hlálega er, aö þessir j menn hafa litiö sem ekkert vit á , myndlistarmálum, en telja sig þó vita fyrirvist hvaö myndlist- armönnum er fyrir bestu_HBR j STÓRABANDIÐ '81 Það er alltaf gaman að koma á klúbbkvöld hjá Bigbandinu. Þar rikir leikgleðin öllu öðru of- ar og enginn litur á klukkuna i miöjum sóló eða hugsar um bió- myndina sem hann sá i fyrra- gær meðan samspiliö er i al- gleymingi. Þarna leika menn leikgleðinnar vegna, enda er þetta áhugamennska sem engan gefur peninginn þótt margir at- vinnumenn skipi bandið. A mánudagskvöldiö fyrir rúmri viku var siöasta klúbb- kvöldið fyrirsumarfri og bandíö hiö hressasta þótt færri væru I salnum enæskilegt þætti (Ó þér islensku djassgeggjarar, þarf alútlenskt band til aö þiö leggiö á ykkur aö mæta?). Útsetningarnar sem bandiö lék voru flestar af hinni hvitu grein Basietrésins og satt best að segja eru ýmsar þeirra ekki uppá marga fiska og þarf aö spila þær mun betur en áhuga- mannaband er fært um til aö glæöa þær tífi. Þaö er merkilegt hvernig gamli greifinn hefur alltaf getað rafmagnaö fram- leiöslu margs meöaljónsins sem útsett hefur fyrir hann I gegnum tíðina. En það hefur margur mætur kappinn verið i útsetjaraliöinu og einn þeirra er Neal Hefti. Bandiö sveiflaöi ágætlega Splanky ópusnum hans, þótt sjokktrompetarnir fyrirfyndust hvergi. Heldur var leitt aö sitja undir hrútfúlum útsetningum á borö viö Feelings, sem bandið renndi igegnum án þess aö gefa nokkr- um félaganum sjens á sóló. Þó ekki heföi veriö nema einn slik- ur frá einhverjum saxinum hefði mátt bjarga mörgu númerinu sem féll steindautt til jaröar. Sólóistar eru margir ágætir i bandinu og þetta kvöld bar mest á altistunum Siguröi Flosasyni og Vilhjálmi Guöjónssyni, tenoristunum Þorleifi Gislasyni og Siguröi Long, básúnublásur- unum Arna Elvar og Birni R. Einarssyni sem jafnframt er hljómsveitarstjóri svo og korn- ungum trompetleikara: Þor- leiki Jóhannssyni. Rýþmasveit- in stóö fyrir sinu: Kristján Magnússon á pianó, Friðrik Theódórsson á kontrabassa og Guðmundur R. Einarsson á trommur. Guömundur er súber bigbandtrommari og hefur ekki misst neitt af sinum forna krafti. Björn R. og félagar hafa æft af m ikilli.elju og margt sem þeir léku var með ágætum. Það sem fyrstog fremst stendur bandinu fyrir þrifum, eigi það að þrosk- ast og dafna, eru útsetningarn- ar. Þaö er þvi verðugt verkefni fyrir þá útsetjara af djassætt- inni, sem enn skrifa á þessu landi aö tileinka bandinu svo- sem einn ópus hver. Það á slikt svo sannarlega skilið. A Bigbandkvöldunum hafa ýmsar smásveitír kvatt sér hljóös og tækifæri gefist til aö hlusta á ýmsa sólóista sem ekki hafa verið i heyrnmáli áöur eöa þá aöeins hér áður fyrr. Einn þeirra er tenoristinn Þorleifur Gislason. Hann var I rokkinu á sinum tima og ber þess enn merki. Hann er að sjálfsögöu nokkuð óöruggur á stundum, en ef hann berst áfram sem hing- aðtilverður fróölegt aö fylgjast meö honum . Tónninneraf sömu rótum og Rúnars Georgssonar, en sá mætimaöur hefur nú yfir- gefiö skeriö og sest að i Sviþjóð. Sem betur fer fyllast þau skörð þó fljótt núoröiö sem rofna i is- lenska djasshringinn. Fyrrnefnt mánudagskvöld kom fram septett undir forustu þeirra Beerkleybræðra Vil- hjálmsGuöjónssonar og Stefáns Stefánssonar sem nú lék á tenorsaxafón. Þéir nefndu sig Riddara fimmundarhringsins og höföu i' hótunum um aö koma aðeins fram i þetta eina skipti. Svo skemmtilegt var samspil þeirra i Beerkleyættuðum út- setningum aö þeir komast ekki hjá þvi að leyfa fleirum að heyra en hræöunum fáu á Hótel Sögu. Afturámóti er annað striö: það hefur valdiö mörgum djassgeggjaranum áhyggjum hversu ýmsir af okkar ágætu saxistum hafa vanrækt tóninn. Tónninn er sjálft saxið i blæstr- inum, sé honum ekki sinnt biður hin frjóa hugsun hnekk. Oddur.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.