Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 03.07.1981, Qupperneq 22

Helgarpósturinn - 03.07.1981, Qupperneq 22
22 Föstudagur 3. juli 1981. Forsetinn fer á flakk ísland sem leikmynd í Lucifer Rising — fyrstu mynd Kenneth Amger í næstum tvo áratugi baö hljtímar einkennilega aö heyra aö forseti íslands Vigdls Finnbogadtíttir hyggi á opin- bera heimstíkn til Islands. Hvaö er aö tyra? Er þaö ekki einmitt þar sem hdn býr,á Islandi A meöan Islendingar höföu þjóöhöföingja aö láni frá Dönum kom hann hingað upp af og til. Það hét opinber heimsókn, mik- ið haft við og þótti engum skrýt- ið. Kóngurinn 'þurfti aö kynnast landi og þjóö, enda fjarlægöir miklar i' þann tima. Nii tekur fljótar af aö ferðast frá Bessa- stöðum til Kaupmannahafnar en Boröeyrar, nemakeyrtséi loftinu. En hvernig skai mæla fjarlægðir? í menningarlegu til- liti eða i milum? Til hvers og hvers vegna spyr fólk? Var þetta ekki bara ein- skær tiírismi? Og.um leiö alveg tilvalin fjölmiðlamatur i gdrku- tiöinni? Þaö er ekkert undarlegt þó til- gangurinn vefjist eitthvaö fyrir fólki. bað er nefnilega oft þann- ig aö ef enginn sjáanlegur árang ur er sem hægt er aö vigta og mæla og hönd á festa er það sönnun á fánýti atburða. Þó dettur engum i hug aö spyrja um árangur af almennum sam- komum, ættarmótum, kvöld- vökum eða menningu! Tortryggið bros færist yfir andlit margra þegar sagt er aö tilgangur opinberrar heimsókn- ar sem þessarar sé að færa Strjálbýlinga (Dala og Strandamenn) nær þéttbýling- um. Hvernig þá? Þaö er enginn sýnilegur árangur af ferö for- seta. Er þetta ekki bara þrugl og vitleysa? í fjölmiðlum var mikið fjallaö um heimsóknina og var erfittaö flokka hana i klisjuspjald- skrána. HUn tilheyrir varla atvinnu- málum, fjármálum, fræðslu- málum né menningarmálum beint. Frekar væri hægt að troöa fréttinni i ,,Fólk i frétt- um” Þaö er nefnilega dálítiö merkilegt aö þessa 10 daga hafa nöfn og staöarheiti i „Fólk i fréttum” klisjunni fengiö annan og undarlegan blæ. í staöinn fyrir kunnugleg nöfn eins og Liv Ullmann, A1 Pacino, Farah Fawcett, Elisabet Taylor ofl. koma nöfn eins og Signý Sig- mundardóttir frá óspakseyri, Jónas Jónsson frá Melum, Guð- rún Bachmann frá Bakka i Bjarnafiröi og Pálmi Jónsson hreppsstjtíri. I staðinn fyrir staöi eins og New York, Acapulco, Los Ang- eles koma nöfn eins og t.d. Borðeyri, BUÖardalur HrUta- fjörður og Bæjarhreppur. í stað almennra og skiljan- legra sanninda um dásemdir Nice, og Acapulco fáum við að vita að i Bæjarhreppi sé fallegt, þar bUi svo gott fólk. Er þetta ekki svolitið nýtt I eyrun? Það er einhver mishljómur i setningunni að „færa fólk nær hvert öðru”, en ástæðan er ekki sU að þaö sé tímögulegt eða til- gangslaust heldur samviskubit sem margir hafa yfir aö vera svo áhugalausir um þjóömenn- ingu og raun ber vltni. Blaöamaöur sem nU nýverið skrifaöi grein um frjálsan út- varpsrekstur I Timanum er ágætt dæmi um þaö heilaga áhugaleysi og viðurkenndu minnimáttarkennd gagnvart þjóðmenningu og mannlifi á Is- landi sem gætir hjá mörgum. í umræddri grein var fléttaö saman fordómum og misskiln- ingi og reynt aö sýna fram á hversu drepfyndið þaö væri ef einhvernti'ma yröi sett á lagg- imar Utvarp Vestfiröir, hið ,,eina”sem fréttnæmt gæti tal- ist þar væri hvort þessi vegur- inn eöa hinn væri fær þessa stundina, og hvort von væri á flutningabátunum. Sem sagt: ekki er mannlifið merkilegt á Vestfjörðum. Skiln- ingsleysið er mikið þegar setn- ingar eins og „Utvarp Trékyllis- vik” eru orönar aö sjálfvirkum bröndurum. Þettaer dæmigerð- ur hUmor fyrir þá sem haldnir Forseti og sýslumaöur heilsast. eru heimsborgaralegri minni- máttarkennd. Og þeim fer held- ur fjögandi, hér á landi. Harm- leikurinn er sá að i raun og veru ætti þessu ftílki aö finnast alveg organdi fyndiö og halló að bUa á Islandi almennt. Sei, sei. Það sem ef til vill mætti helst finna að þessari heimsókn for- setans er umfjöllunin i fjölmiöl- um. Andrikiö var heldur i minna lagi. Litiö var fjallaö um hlutina ööruvfsi en I upptalning- ar og skeytastil. Engin fræðsla um atvinnumál staöanna, eða menningarleg sérkenni... Helgarpósturinn hafði sam- band viö fólk í þeim sýslum sem forsetinn fór um og spurði hvernig til heföi tekist. Allir voru á einu máli um það að heimstíknin heföi heppnast vel. Einn viðmælandi minn sagöi aö hiin ætti bara aö koma oftar þvf allir þorpsbUar hefðu tekiö til hendinni, málað, pUss- aö og fægt allar byggingar og mannvirki og færi vel á þvi að slikt gerðist einu sinni á ári. Sjálf segir Vigdis Finnboga- dóttir, forseti „Ég held að það hafi mikla þýöingu fyrir alla þegar forsetinn heimsækir fólk- iö sitt. Það vekur athygli ftílks i þéttbýlinu á hvernig fólkið Uti á landi býr. Þaö býr við allt aðrar aöstæður en við hérna i þéttbýl- inu. Þar eru samgöngur og vinnuskilyrði erfið og þarf ftílk oft á tiðum aö leggja mikið á sig til þess aö komast i vinnu og til aö hitta aöra. Ég vona bara aö fjölmiðlum hafi tekist að koma þessu nóg og vel til skila.” Hvað sjálfa mig snertir var ég gagnrýnin á heimsóknina til aö byrja meö, en hUn vakti forvitni mina og hver veit nema maður fari þarna vestur i óopinbera heimsókn næsta sumar... tsland er notaö sem leikmynd i nokkrum atriðum kvikmyndar- innar „Lucifer Rising”, nýjustu mynd Kenneth Anger, kunnasta neöanjaröarkvikmyndagerðar- manns Bandarikjanna. Kenneth Anger var á miöjum sjötta áratugnum ásamt Andy Warhol og Jack Smith iðinn viö aö hneyksla Hollywood með gerö framsækinna kvikmynda. Þau leika aöalhlutverkin i Lucifer Rising: Myriam Gibril sem Isis og breski kvikmyndaleikstjórinn Donald Cammel sem Osiris. Cammel, sem frægastur er fyrir samvinnu sina meö Nicolas Roeg viö gerð Perfomance, er guðson- ur galdrameistarans og skáldsins Aleister Crowley sem Anger hef- ur oröið fyrir miklum áhrifum af. Þær fjölluðu mestmegnis um spillinguna og þá hræsni sem rikti i kvikmyndaiönaöinum i Amer- iku. Enn fremur einkenndust myndir þeirra af tæpitungulausri lýsingu á lifi hástéttarinnar þar i bæ t.d. kynferöislegri Urkynjun og rotnu sálarlifi þeirra sem stjórnuðu ferðinni I kvikmynda- iönaöinum. Af þessum þremur köppum er Kenneth Anger sá eini sem enn fæst við kvikmyndagerð. Jack Smith hætti eftir að hann gerði kvikmyndina „Flaming Creatur- es” og Andy Warhol hefur ekki komið nálægt kvikmyndagerö sjálfur eftir morötilraunina sem hann varð fyrir ’68. Það nýjasta hjá Andy Warhol núna er aö hann er að opna sina eigin sjónvarps- stöð: „svo ég geti ráðið pró- gramminu sjálfur” eins og hann orðaði það. Kenneth Anger er borinn og barnfæddur i Hollywood og aðeins 17 ára gamall gerði hann kvik- myndina „Fireworks” sem hann gerði eina helgi þegar foreldrar hans voru ekki heima. Myndin er sálfræðidrama um sado masók- isma og kynvillu. Eins og efnið gefur til kynna greip öll Holly- wood andann á lofti þegar strák - lingurinn sýndi myndina almenn- ingi. Frægastur er hann þó fyrir av- ant-garde myndina „Scorpio Ris- ing” en hana gerði hann 1963 og er það kvikmynd um lif mótorhjóla- gengis á Coney Island. Þessi kvikmynd vakti mikla athygli og er ein af Utbreiddustu kvikmynd- um avant-garde listamanna. Kvikmyndin „Lucifer Rising” fjallar eins og nafnið gefur til kynna um djöfulinn og hans ára, og byggir á hugmyndum enska galdrameistarans Aleister Crow- leys sem Anger tekur álika mikið mið af og Alfreð Flóki. Söguþráðurinn er eitthvað á þessa leið: Isis og Osiris likamn- ast i Þebuborg og reyna að ná sambandi hvort við annað. Þess- um tilraunum fylgja mikil læti og hamagangur s.s. eldgos (ís- land?), stormar og aðrar plágur, Lærisveinn Lucifers rumskar Við öll þessi læti. Lilith (Marianne Faithfull) ris upp Ur keltneskri- gröf og fer hún ásamt læri- meistaranum (Anger) að undir- búa endurkomu Lucifers. Kenneth Anger hefur verið i um það bil 12 ár að vinna að gerð þessarar myndar. Er það að sjálfsögðu þvi um að kenna hversu erfitt er að framleiða kvikmyndir nú á dögum, án þess að hafa fjársterka aðila á bak við sig. — EG. Einn serkcnnilegasti kvikmynda- geröarmaöur Bandaríkjanna, — Kenneth Anger. f% ■ r § Fjölmið/un % J| eftir Elisabetu Guðbjörnsdóttur „ Tónlist tii að bræða ís" ' ft'ti/lfftH t**H ti BrunoMadema Aura-Biogramma • Quadrivium GúseppeShopoi ~i—oýj; STEweo -J Bruno Maderna (1920—73): Aura-Biogram ma-Quadrivium flytjendur: Symfóniuhljómsveit noröur-þýska Utvarpsins stjórnandi: Giuseppe Sinopoli Utgefandi: Deutsche Grammop- hon 2531 272 (1980) Bruno Maderna varð ekki langlifur, en tókst þó á fremur stuttum ferli að ávinna sér virð- ingu og varanlegan sess innan nUtima-tónlistar. Hann var fæddur i Feneyjum, eins og Luigi Nono, enda voru þeirsam- stúdentar. Ásamt Luciano Berio voru þessir Feneyingar, frum- kvöðlar itaiskrar nútimatónlist- ar eftir seinni heimstyrjöldina. Það er langt i frá að Maderna hafi heilshugar tekið ástftístri við framúrstefnu samtiðarinn- ar. Hann var alhangt frá hug- myndaheimi Boulez eða Stock- hausen og snéri sér ekki að serialisma fýrr en tiu árum eftir lok námsferils sins. Það var þvi ekki Webern sem gagntók hann, heldur Bartók og Stravinsky. Kannski má rekja þessa varn- fæmi Maderna til klassiskrar menntunar hans (hann stundaði nám við tónlistarskólana i Milanó, Siena og Róm ). Einkum mun tónsmiðakennari hans, tónskáldið Gian Francesco Malipiero, hafa haft sitt að segja. Malipiero var alla ævi svarinn andstæðingur tólftóna- kerfisins austurrlska og hallaði sér fremur að impressjónisma Debussy og nýklassiskri ttínlist 20. aldarinnar. Þrátt fyrir þetta vegarnesti, gerist Maderna nemandi Hermann Scherchen i hljóm- sveitastjórn. Scherchen var þá oröinn frægur sem stjórnandi á verkum Schoenbergs og mun hann, ásamt Boulez sem Maderna kynntist eftir strið, hafa opnað heim framúrstefn- unnar fyrir hinum unga Itala. Frá og með 1950, er Maderna orðinn virkur þátttakandi i sköpun sið-serial tónlistar og brátt gerist hann einn af boð- berum eletróniskrar hljómlistar á Italiu (stofnar eletróniska stúdi'oið við Utvarpiö i Milanó ásamt Berio, 1955). Þá kenndi hann við konservatoríið i Feneyjum og sumarakademi- una iDarmstadt, þar sem hann gerðist stjórnandi kammer- sveitar borgarinnar frá 1958—67. Darmstadt var á þessum ár- um, sannkölluö höfuðborg framúrstefnutónlistar. Þar voru m.a. Nono og Stockhausen og fór fram mjög frjó umræða um markmið og stefnur. Aður en langt um leið, var Bruno Maderna og hljtímsveitarstjórn hans oröin viðfræg, enda munu fáir stjómendur hafa staðiö honum jafnfætis á sviði 20. aldar tónlistar (hann stjórnaði m.a. óperu Nono „Intolleranza”, þegar hún var frumflutt i Bandarikjunum. Boston 1965 og einnig stjórnaði hann symfóniu- hljtímsveitum Chicago og New- Ya-k-borgar). Undir lok ævinn- ar, var hann skipaöur aðal- hljómsveitarstjóri itölsku Ut- varpshljómsveitarinnar (Orc- herstra Sinfonica della RAI) Margir hafa bent á það, að snilli Maderna sem hljómsveit- arstjóra, hafi skyggt á frama hans sem tónskálds. Bæði var að hann vildi ekki trana sér fram sem tónsmiður og hitt, að hann neitaði að fylgja til hlitar stranglrúarstefnu serialismans. Þetta ber að hafa i huga, þegar verk Maderna eru krufin. „Versti galli i heimi er harð- fylgni. Ég hata að vera sam- kvæmur sjálfum mér, þvi slikt drepur allt”, mun hann ein- hvern tima hafa sagt. Sannleikurinn er sá að Maderna er nær hugmyndum Schoenberg um „seial harmonf”, en harðlinu Webern. Þess vegna eru verk hans að- gengilegri en verk manna á borð við Boulez og Stockhausen. Þetta er augljóst, þegar hlustað er á „Quadrivium” fyrir 4 slag- verk og 4 hljtímsveitargrúppur sem samið var fyrir ttínlistar- hátiðina i' Royan I Frakklandi, 1969. Þótt verkið sé að einhverju leyti tengt. „Gruppen” og „Carré” Stockhausen, vegna skiptingar hljómsveitarinnar i blokkir, þá eru áhrifin allt önn- ur. Lyrikin sem stundum nálg- ast hreinan impressjónisma, er Maderna svo I blóð borin, að hlustandinn á það til að gleyma þvi, að um serial-tónlist sé að ræða. Sömu sögu er að segja um „Aura” hljómsveitarverk frá 1972, þar sem 54 strengjum er skipt i6 hópa, auk blásturshópa. Hér verður tónlistin svo impressjónisk, að hljómsveitin virkar sem stórt kammer- orkestra. Skyldleikinn við kammerkonsert Alban Berg, leynir sér ekki. Þá rekur lestina „Bio- gramma” i' þremur köflum, fyr- irstóra hljómsveitsamið seint á árinu 1972. Likt og i fyrri verk- um, sniðgengur Maderna hug- myndir um formfasta para- metra, þannig að tónlist hans fellur langt frá algjörum serialisma. Þannig má segja að Maderna hafi tekist að skapa harmtíner- andi tónlist innan tólftóna- kerfisins, nokkuð sem Schoen- berg dreymdi um, en entist ekki aldur til að framfylgja til veru- leika. Vegna hins klassiska yfir- bragðs, ljóðrænu og mýktar, átti tónlist Maderna ekki upp á pallborðið hjá þeim sem heimt- uðu algera harðlinustefnu. En um leið er hún eins og boðsmiði fyrir byrjendur sem langar að kynnast framúrstefnuttínlist eftirstriösáranna, en eru hræddir við að gefast upp á miöri leið. Þó er þessi tónlist aldrei einföld eða yfirborðsleg. Þvi mæli ég eindregið með þessari fallegu og vönduðu plötu. HUn ætti að geta brætt eitthvaö af þeim Is sem lagst hefur yfir unnendur ttínlistar sem ekki mega heyra á „avant garde” minnst. Hljómplötur - Klassik eftir Halldór Björn Runólfsson

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.