Helgarpósturinn - 03.07.1981, Blaðsíða 26

Helgarpósturinn - 03.07.1981, Blaðsíða 26
_____Föstudagur 3. jún i98i. helgarpn^turinn UNDIR FJÖGUR AUGU Samtal viö Robert De Niro Robert De Niro vill eiga sitt einkaiif sjálfur og þvi á hann ekki beint upp á pallborbiö hjá blaða- mörinum. Og eftir þvi sem sér- stæbir hæfileikar hans hafa náb ab þroskast á hann ekki beint upp á pallborbib hjá gagnrýnendum. Aörir leikarar leika en De Niro beitir ólikum vinnubrögöum. Flesta skorti orb til ab lýsa túlkun hans á hnefaieikaranum Jake La Motta i kvikmynd Scorseses, Raging Bull. Frægt er orbib hve vandlega De Niro undirbýr sig undir kvik- myndatöku. Abur en taka Raging Bull hófst lagbi hann stund á hnefaleika mánubum saman og fitaöi sig ab gamni sinu. Undir- búningi ab Deer Hunter hagaöi hann þannig ab hann dvaidist a 11- lengi meðal stálbræbslumanna i Ohio, drakk meb þeim á knæpum, át heima hjá þeim og kynnti sér hætti þeirra og orðfæri. Hann kostaöi sjálfur upp á ferb til ítaliu þegar hann átti ab ieika i mynd- inni „Bófaflokkurinn sem gat ekki skotiö beint”. Robert De Niro er 37 ára og hef- ur verib leikari hálfa ævina. Af hlutverkum hans mætti ætla ab hann hefbi ungur komist i kynni viö skuggahiiöar lifsins en svc er ekki. Foreldrar hans voru mikiis- metnir listamenn og umgengust fræga málara, skáld og gagnrýn- endur. A unglingsaldri hóf Robert leik- listarnám hjá Stellu Adler og Lee Strasberg. Hann starfaöi nokkub i tilraunaleikhúsum og hjá farand- leikflokkum en fyrsta hlutverkiö i kvikmynd fékk hann árib 1966. Þab var i mynd Brians De Palma, „Brúðkaupsveislunni”. Viötaliö sem hér fer á eftir birt- ist i marshefti timaritsins American Film og er allmikiö stytt. — 1 Raging Bull varstu Jake La Motta fremur en þú lékir hann. A hverju byrjarðu þegar þú ert aö búa þig undir hlutverk? ,,Ég undirbý hvert hlutverk meö sinum hætti. Ég þarf ekki annað en sjá náunga meö sér- kennilegan kæk eöa takta úti á götu sem mér gæti þótt reynandi aö likja eftir i mynd. Yfirleitt les ég handritiö og get gert mér grein fyrir persónunni sem ég á aö leika eöa eitthvaö rifjast upp fyrir mér i sambandi viö fólk sem ég þekki. bannig skapa ég persónuna úr brotum héöan og þaöan.” — Hvers vegna tókstu aö þér hlutverkið i Raging Bull? „Ég hef löngum haft áhuga á hnefaleikurum, háttum þeirra og offituvandamálinu sem er land- lægt i þeirra rööum. baö var eitt- hvaö viö Jake La Motta sem vakti áhuga minn.” — Áttiröu erfitt meö aö losa þig aftur viö fituna? „Nei, þaö var auövelt. Ég tók til viö sama mat og ég haföi boröaö áöur.” — Hvernig fórstu aö þvi aö bæta á þig nærri 30 kilóum? „bessu hef ég svaraö mörg þúsund sinnum. Ég át bara þrjár staðgóðar máltiöir á dag, meö pönnukökum, mjólk og bjór.” — í myndinni Bang Your Drum Slowly varstu mjög sannfærandi hornaboltaleikari. Hvernig bjóstu þig undir hlutverkiö? Ég fór til Suöurrikjanna meö segulbandstæki i farangrinum og fékk Sunnlendinga til aö lesa yfir handritið meö mér. Ég lagöi á minniö ýmsa kæki heimamanna. Siöan æföi ég hornábolta i tæpan mánuö og horföi á marga leiki. Ég fylgdist meö háttum gripar- anna eins og ég gat. Ég lærbi áð leika á saxófón fyr- ir hlutverk mitt i New York, til þess aö ekki liti svo út sem ég vissi ekki hvaö ég væri aö gera. baö var erfitt nám. Ég heföi kannski átt aö leggja minna upp úr hljóöfæraleiknum og meira upp úr þvi sem sást.” — Eiga leikstjórar aö vera góö- ir samstarfsmenn leikaranna? „Sumir yngri leikstjóranna hafa litiö vit á leik þvi aö þeir hafa ekki hlotiö skólun i leikhús- um. Elia Kazan beitir einföldum vinnubrögöum. Hann er gamal- reyndur væði i kvikmyndum og ieikhúsum og hann leiöbeinir leikaranum likt og þjálfari iþróttamanni. Flestir góðir leikstjórar hafa á tilfinningunni hvernig á aö gera góöar kvikmyndir. beir skilja aö visu ekki leikarana og þurfa þess heldur ekki. Verstir eru þeir leikstjórar sem segja leikurunum hvernig á aö leika. beir skilja ekki aö leikarinn getur haft betri hugmyndir en þeir. beir eru lika slæmir, leikstjór- arnir sem samsinna öllu sem leikarinn segir. Leikari og leik- stjóri þurfa að virða hvor annan.” — Finnst þér þá æskilegt að leikstjórar viti meira um leiklist? „baö myndi örugglega ekki skaða.” — Hvernig stóö á þvi aö Martin Scorsese lék litið hlutverk i Taxi Driver? „George Memmoli átti aö fara meö þetta hlutverk en daginn áö- ur en atriöiö var tekið slasaðist hann og þvi skeiíti Marty sér sjálfur i rulluna.” — Hélduö þiö ykkur stift við handritiö aö Taxi Driver? „öll kvikmyndahandrit taka breytingum. Atriöi getur litiö vel út á pappirnum en þegar þaö er tekib kann það aö vera ómögu- legt. Atriöiö þar sem ég skýt Harvey Keitel er ekki nákvæmlega eins og þaö var skrifað. Ég gæti trúaö aö handritum sé breytt aö u.þ.b. einum fjóröa.” — Persónan, sem þú túlkaöir i Deer Hunter, var ekki alltaf auö- skilinn. Hvaö helduröu aö maður- inn hafi verið aö hugsa þegar hann söng „Guö blessi Ameriku” i lokin? „Ég held hann heföi tekið undir á sama hátt og menn raula „Hann á afmæli i dag!’.” — bætti þér gott aö fá aðstoö handritshöfundar viö persónu- sköpun? „baö er oft sem höfundurinn veit engu meira um persónuna en leikarinn. Gott gæti verið aö ræöa viö höfund sem þekkir i þaula þaö sem hann skrifar um. begar hnefaleikaatriöin voru tekin i Raging Bull var Jake La Motta alltaf til staöar. En viö vildum ekki hafa hann nálægt okkur þegar viö geröum önnur atriði. Hann skildi aö viö vildum ekki aö hann væri sifellt aö segja: „Nei, þetta var ekki svona”. baö heföi veriö ófært aö vera stööugt að hugsa um ab þóknast honum.” — Finnst þér gott að vinna meö einhverjum ákveðnum leikurum? „baö hljómar kannski and- kannalega en mér hefur lynt vel viö flesta sem ég hef starfað meö. bað var gott að vinna meö Joe Pesci sem leikur bróöur minn i Raging Bull. begar unniö er meö góöu fólki er nokkuð öruggt aö út- koman veröur góð.” — Hafa viöbrögð Jakes La Motta við Raging Bull fengið á Þig? „Hann veit aö þetta er kvik- mynd. Hann veit aö þaö er óger- legt aö endurskapa lifshlaup hans nákvæmlega, einnig bardaga- atriðin. Hann var meö okkur og þvi á hann aö vita þetta. Hann veit aö við lögöum hart aö okkur og hann vonar aö myndin fái góö- ar viðtökur. Fái myndin vonda dóma almennings finnur hann mig i fjöru.” — Nú hafið þiö Scorsese gert fjórar eöa fimm myndir saman. Hvernig er samstarfi ykkar og tengslum háttað? „Mér þykir gott aö geta tekið hann á eintal. Mér er sgma hvaö hann segir viö aöra leikara en við tölum saman undir fjögur augu. Viö höfum starfað þaö mikiö saman aö við treystum hvor öör- um.” — Hefuröu hug á aö leika aftur i leikhúsi? „Já, ég gæti hugsaö mér aö leika í leikriti.” — bú lærðir hjá Lee Strasberg sem hefur kennt mörgum sviös- leikurum. „Já, en aöallega var það Stella Adler sem kenndi mér. A þeim árum lék ég i mörgum leikritum en þaö eru sex-sjö ár siban ég kom siöast fram i leikhúsi. En ég þarf aö ljúka einum tveimur kvikmyndum áöur en ég get tekið til viö leikhússtörf.” — Ertu meö vestra á prjónun- um? „Nei, vestrinn er útjaskaöur. Hver kærir sig um aö dvelja i þrjá mánuöi úti i eyöimörkinni?” — Finnst þér eins gaman aö leika nú eins og þegar þú byrjaö- ir? „Já. Sumt er farið aö verða þreytandi en yfirleitt finnst mér gaman að leika. Hingað til hef ég litiö fri getaö tekiö milli mynda en nú getégþað frekar og þá er eins og ég viti ekki hvað ég eigi aö gera af mér. baö liggur viö að ég verði þunglyndur.” Griparinn sem á skammt eftir ólifaö i Bang the Drum Slowly. Robert De Niro dvaldist um skeið i Suöurrikjunum til aö ná hinum rétta hreimi. New York, New York. De Niro lagði hart aö sér við aö iæra á hljóðfærið. Meö honum er Liza Minnelii. De Niro lék Vito Corleone ungan i Godfather II og studdist viö túlk- un Marlons Brandos. Hetjan fámælta i Deer Hunter. „Mér féll vel hve fátt menn sögöu”. Leikstjórinn, Martih Scorsese, er farþegi hjá De Niro i Taxi Driver. Einmanaieiki persónunnar snart leikarann djúpt. — Hvaö um næstu mynd? „Næstu mynd geri ég meö Scorsese og Jerry Lewis. Hún nefnist „Grinkóngurinn”.” — Hvern leikur Jerry Lewis? „Nokkurs konar Johnny Carson-manngerö. Ég rembist við að komast i þáttinn hans en hann vill hvorki heyra mig né sjá. Handritið er mjög gott og þaö þarf litið aö hreyfa við textan- um.” — Hefuröu hug á aö reyna viö aðra hlið kvikmyndageröar t.d. leikstjórn eöa framleiöslu? „Hafa ekki allir löngun til aö spreyta sig á leikstjórn?”

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.