Helgarpósturinn - 10.07.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 10.07.1981, Blaðsíða 1
* » i í I „Kannski hægfara byltingarmaður" - Hafliði garðyrkju- ^ stjóri í Helgar- póstsviðtali Óvelkomnir lifsförunautar Föstudagur 10. júlí 1981 Lausasöluverö nýkr. 8/00 Sími 81866 og 14900 Helgarpósturinn kannar framtíðarhorfur í íslenskum atvinnumálum: SLEGIST VERÐUR UM HVERN STÓL — og brottflutningur af landinu heldur áfram WHK /•?*¦¦; . ^m ¦ jHRíÍÉf fl HÉ *2S£ ¦¦ *" ^^H «»-^fel FRIÐRIK PÁLL SVARAR KRÓTUM © NÆRMYND AF SJOFN: ÓÚTREIKNANLEG, ÓBIL GJÖRN, GLAÐBEITTUR KERFISÓVINUR............., ¦ Bomban i borgarstjórn, akki- lesarhæll meirihlutans, Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, og fleira og fleira hefur hun verið köiluð, — konan sem annaö slagið veldur miklu fjaðrafoki hjá borgarappa- ratinu. Nú siðast fyrir viku þegar jafnvel samstarfsmaður hennar og flokksbróðir sagði að hún vissi ekki alveg hvað hún væri að gera. ¦ i Nærmynd Helgarpóstsins i dag er fjallað um Sjöfn Sigur- björnsddtturogleitað álits vina og óvina á hennar persónu. Það álit er misjafnt. Flestum finnst hún indæl og glaðleg manneskja, en aðrir segja hana ennþá á sand- kassastiginu i stjórnmálunum, óútreiknanlega og óbilgjarna. Sumir segja hana mótast af óbeit á Kerfinu, með stórum staf, en aðrir að hún sé bara pfur venju- leg, pinulitið snobbuö húsmóðir. Sjálf segist hún fyrst og fremst vera móðir og eiginkona, siðan kennari, en félagsmálamann- eskja i fritimum. Lán fyrir launafólk. Samvinnubankinn huuiavelta

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.