Helgarpósturinn - 10.07.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 10.07.1981, Blaðsíða 1
„Kannski hægfara byltingarmaður” — Hafliði garðyrkju- stjóri i Helgar- póstsviðtali Óvelkomnir lifsförunautar FRIÐRIK PÁLL SVARAR KRÖTUM ® Helgarpósturinn kannar framtiðarhorfur i islenskum atvinnumálum: ■ Bomban i borgarstjórn, akki- lcsarhæll meirihlutans, Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, og fleira og fleira hefur hun veriö kölluö, — konan sem annaö slagiö veldur miklu fjaðrafoki hjá borgarappa- ratinu. Nú siðast fyrir viku þegar jafnvel samstarfsmaöur hennar og flokksbróöir sagöi aö hún vissi ekki alveg hvaö hún væri aö gera. I ■ I Nærmynd Helgarpóstsins i I dag er fjallað um Sjöfn Sigur- björnsdóttur ogteitað álits vina og óvina á hennar persónu. Þaö álit er misjafnt. Flestum finnst hún indæl og glaðleg manneskja, en aðrir segja hana ennþá á sand- kassastiginu i stjórnmálunum, óútreiknanlega og óbilgjarna. Sumir segja hana mótast af óbeit á Kerfinu, meö stórum staf, en aðrir að hún sé bara ofur venju- leg, pinulitiö snobbuö húsmóöir. Sjálf segist hún fyrst og fremst vera móöir og eiginkona, siðan kennari, en félagsmálamann- eskja i fritimum. SLEGIST VERÐUR UM HVERN STÓL — og brottflutningur af landinu heldur áfram © NÆRMYND AF SJÖFN: ÓÚTREIKNANLEG, OBIL GJÖRN, GLAÐBEITTUR KERFISÓVINUR........ lán fyrir launafólk Samvínnubankinn I iiunawlta

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.