Helgarpósturinn - 10.07.1981, Blaðsíða 6

Helgarpósturinn - 10.07.1981, Blaðsíða 6
6 ____ ________________________Föstudagur io. júií 1981 halrjrRrpn^ti /r/nn_ STÓR HLUTI ÞJÓÐARINNAR MEÐ ÓLÆKNANDI SJÚKDÓMA MIGREN■ OG PSORIASIS- SJÚKLINGAR GETA EKKI VÆNST LÆKNINGA eftir Guðmund Árna Stefánsson ölæknandi eöa illlæknandi sjUkdomar herja enn á mannkyn- iö, enda þótt þróun læknavls- indanna hafi veriö hröö undan- farna áratugi. Ennþá eru þeir sjúkdómar til, sem læknar standa ráöþrota gagnvart og nægir þar aö benda á krabbameiniö og fleiri lífshættulega sjUkdóma. En þeir eru langtum fleiri sjUkdómarnir, sem plaga mannskepnuna og ymsir eru þeir kvillar, sem menn ganga meö frá vöggu til grafar, djúkdómar sem hafa mikil áhrif á lif manna, en eru þess eölis aö fólk getur lifað meötþá meira og minna eðlilegu lifi i fleiri áratugi I okkar þjóöfélagi. En aöeins eölilegu lifi aö vissu m arki. Og þetta eru sjdkdómar, sem læknavísindin hafa ekki náö aö sporna gegn. t þessum flokki má nefna, sykursyki, liðagigt, ofnæmissjúkdóma ýmisskonar migren —höfuöverk og psoriasis hdösjUkdóminn. Hér á eftir verður Utið örlitiö á tvo siðasttöldu sjdkdómana — migren og psoríasis. Ólikir sjdkdómar ieöli sinu, en svipaöir á ýmsan hátt.Það fólk sem þjáist af öörum hvorum þessara sjdkdóma er fólk eins og ég og þú — fólk sem tekur þátt I leik og starfi þjóðfélagsins eins og allir aörir. Sá er þó munurinn aö m igren — eöa psoríasissjdklingar verða að ganga með þessa sjúkdóma alla ævi og eiga i baráttu viö þær kvalir og þau óþægindi sem þeim fylgja. Þaö eru ekki ófáir sjUklingar sem eiga viö þessa kvilla aö stríða. Ætlað er að 5000 fslend- ingar hafi psoriasis i meiri eöa minni mæli, eöa alis 2% þjóöarinnar og fleiri eru taldir þjást af migren, eða rdmlega 10% þjóöarinnar. meö psoriasis Blettafólkið Hvaö er psoriasis? t fáum orðumsagter það htiðsjiikdómur, sem birtist á húð fólks, sem rauðir, skorpukenndir og upp- hieyptir blettir. Þessir blettir eru misstórir og misjafnlega út- breiddir um lilcamann, eftir þvi hvað sjúkdómurinn er á háu stigi. Blettir geta oröið allt aö hálfum sentimetra aö þykktog veriö hvar sem er á Ifkamanum, en venju- legast sýna þeir sig fyrst á oln- bogum, hnjám og i hársverðin- um. Stundum geta þessi Utbrot valdiö kláöa eöa sársauka hjá sjúklingum. Psoriasis getur leyst úr læðingi á hvaða aldursskeiöi sem er, en algengast er aö hann brjdtist Ut i fyrsta sinn um eða fyrir tvitugs- aldurinn. Og sjúkdómurinn er ólæknandi, en getur þó horfiö hjá sumum jafnskjótt og hann kom. Hér áöur fyrr, þegar minna var vitaö um sjUkdóminn var algengt aö menn bæru harm sinn i hljóöi og reyndu aö fela þessi Utbrot á likamanum. PsoriasissjUklingar fóru þá ekki á almenna baöstaöi og á góöviðrisdögum voru þeir kappklæddir til að fela Utbrotin. Þetta er nU að nokkru leyti liöin tiö. Fyrir tæpum 10 árum stofn- uöu psoriasissjúklingar samtök (SPOEX — Samtök psoriasis- og exemsjúklinga) og er tilgangur félagsins aö halda uppi fræðslu um sjúkdóminn og efla mögu- leikana á lækningu, auk þess að bæta félagslega aðstöðu sinna félagsmanna. Þá er það keppi- kefli félagsins, aö stuöla aö þvi aö ókeypis lyf fáist fyrir psoriasis- og exemsjúklinga og koma á samvinnu við erlend félög með sama starfsgrundvöll. Að sögn starfsmanna félagsins hefur talsvert áunnist á þeim 10 árum sem liöin eru frá stofnun félagsins. „Kannski fyrst og fremst þaö, aö menn eru ekki feimnir viö aö viðurkenna sjUkdóm sinn og fela hann ekki lengur — enda engin ástæöa til. Þó kemur það fyrir, aö t.d. á sundstööum komi upp fáfræði hjá fólki, sem sér mann Utsteyptan i psoriasis og vill meina þeim hin- um sama aö synda i sama vatni og aörir. Óttast smitunarhættu. Þetta er auövitaö fjarri lagi, þvi smitunarhætta er engin hvað psoriasis varöar Ekki smitandi frekar en freknur Þaö er rétt aö leggja áherslu á þá staöreynd aö psoriasis er ekki smitandi sjUkdómur, en það hefur viljað brenna viö hjá sjúklingum og öðrum, að foröast of náið sam- — sagði Jósef Hólmjárn „Þaö er mjög einstaklings- bundiö hvernig sjúkdómurinn migren birtist I sjúklingum og orsakir höf uöverkjakastanna viröast mjög mismunandi eftir ei nstaklingu m," sagði Jósef llólmjárn formaöur Samtaka migrensjúklinga. „Ég er t.d. mikill fjallamaöur og einhverra hluta vegna fékk ég alltaf migrenköst þegar ég var i þessum fjallaferöum. Hélt lengi aö kalda toftiö á hálendinu kallaöi þetta fram. Komst siöan aö þvi, aö þaö var ekki loftið eöa langar og strangar göngur, sem voru orsakavaldurinn, heldur einfald- lega suöusUkkulaðiö, sem ég borðaði mikiö á þessum feröum. Hætti því aö borða súkkulaðið og ástandiö breyttist strax til hins betra." 1 framhaldi af þessu, sagði Jósef, aö það væri mjög mikil- vægt aö migrensjúklingar héldu dagbók um migrenköstin og undanfara þeirra, til aö þekkja atferli sjúkdómsins í sjálfum sér og þannig leita ráöa til aö foröast t.d. ákveðnar fæðutegundir eöa atferli, sem kallaöi fram migren- kast. — Er ekki erfitt að stunda vinnu, þegar köstin koma svona oft og án mikils undanfara? „JU, þvf er ekki að neita. Hér á árum áöur missti ég tvisvar vinnu, vegna lélegra mætinga, sem aftur orsökuðust vegna tiöra mfgrenkasta. Ég hef nú starfað hjá OrkustofnUn i 8 ár og hef fengiö skilnig minna yfirmanna á þessum sjUkdómi minum og þeir vita, aðég fæ migrenköst og er þá frá vinnu vegna sjúkleika, en ekki aumingjaskapar. Ég veit hins vegar til þess, aö margir eiga i vanda á sinum vinnustöðum vegna þessa og vinnuveitendur skilja þaö ekki alveg, hvernig manneskja getur Margir psoriasis- sjúklingar veigra sér viö, aö fara á al- menna baöstaöi vegna útbrota á likama. Sálræna hliöin er ef til vill sú erfiðasta fyrir fólk meö psor- iasis og þaö á I höggi viö fordómafullt lólk, sem jafnvel ótt- ast að psoriasis smiti út frá sér. Það er auövitaö algjör firra. neyti við annaö fólk af ótta viö smitun. SPOEX hefur vegna þess látið útbUa veggspjald, þar sem segirm.a. aö psoriasis smiti ekki frekar en freknur. En hvers vegna fá þá sumir psoriasis en aörir ekki? Sannleik- urinn er sá aö orsök sjúkdómsins erenn þann dag i dag óráðin gáta. Ljóster þó aö sjúkdómurinn hef- ur áhrif á frumumyndun húöar- innar. Hjá heilbrigöu fólki endur- nyjast húöiná 3—4 vikum, en aft- ur á móti aðeins á 3—4 dögum hjá psoriasissjúklingum. Vegna þess- arar offrumumyndunar kemur skorpa á blettina. Þetta skýrir þó alls ekki hvers vegna sjúkdómur- inn vaknar i' likama fólks. Stund- um getur streita eöa bólgur, t.d. hálsbólga veriö orsökin fyrir upp- hafinu. En sjúkdómurinn stingur sér aöeins niður hjá vissum hópi og það mun sannað mál, aö sjúkdómurinn gengur i ættir. Gengur ef til vill ekki kynslóö fram af kynslóö, þannig aö heilu ættírnar séu Utsteyptar, en liggur þó i ákveönum ættum . ff iuiuuvc/nf fengið höfuöverki oft i mánuöi og verið frá vinnu vegna þess arna. Þá er og ljóst að fjölmargar konur sérstaklega, bókstaflega þora ekki Ut á vinnumarkaðinn af þessum sökum, þótt þær séu hinn besti vinnukraftur milli migren- kastanna. Jósef sagði aö migrensjúk- lingar biðu þess, að göngudeild ■ væri opnuö fyrir þá i Landspital- anum, þar sem þeir fengju með- fa-ð og væru rannsakaöir i verstu köstunum. Þessa göngudeild ætti að opna, þaö væri frágengið mál hjá heilbrigðisyfirvöldum og hUsnæöið til staöar, en ennþá ætti eftir aö innrétta húsnæðið. Vonir stæöu til að deildin yrði opnuð fljótlega á næsta ári. — Attu von á undralyfi, sem læknar mein migrensjúklinga? „Hreinskilnislega verð ég aö svara þeirri spurningu neitandi. Aekki von á sliku á næstu árum, en á hinn bóginn vona ég svo sannarlega að það finnist lyf, sem geti gert migrensjúklingum lifið bærilegra, en þaö er í dag. Þessi sjúkdómur er einkar skæöur á noröurhveli jaröar og mun ástæðan vera sú, að sólar- ljósiö hefur bætandi áhrif á sjúkdómseinkenni. Þar af leiðandi er það algengt aö psoriasissjúklingar fari til sólar- landa reglulega og haldi þannig sjúkdómnum niöri. Einnig eru ýmis önnur ráö notuð til að halda sjúkdómnum i skefjum, smyrsl, krem eöa vökvar, sem innihalda cortiesonstereoida, tjöru, salicyl- sýru eöa önnur efni. Þetta eru allt útvortis lyf og þarf aö bera þau á hina sýktu bletti nokkuð stööugt og reynir þaö á þol.nmæði og út- hald sjúklinganna. ‘ um þessara meöala hafa verið notuö i allt aö 100 ár, þótt önnur nýrri hafi einn- ...Ég er nýkomin af sjúkra- húsi og þar var mér sagt, aö ekki værí til nein lækning viö migren og ég kem engu betrí til baka heim.Ég fékk fyrst migren þegar ég var 14 ára og var slæm til 24 ára aldurs. Slðan var ég aö mestu laus viö verkinn, þar til á slöustu árum (47 ára nú), en þá hef ég veriö mjög slæm og fengiö migrenköst I hverri viku. Ég bý úti á landi þar sem ekki ereinu sinni læknir.... Ég er alveg aö gefast upp, og fjölskylda min er eyöilögö út af þessu og vill þó allt fyrir mig gera.” Þetta er lýsing eins af mörgum sjúklingum, sem þjást af migren- höfuöverk. Erlendar rannsóknir sýna að 10% allra þjást af þessum sársaukafulla og ólæknandi sjúk- dómi. Jafnvel er talið aö fleiri fái snert af þessum sjúkdómi ein- hvern tlma, en óhætt er aö full- yröa aö 10% i'slensku þjóöarinnar, ig komiö á markaöinn. I þessu sambandi er vert aö geta þess, aö sjúkratryggingar taka verulegan þátt i ferðum psoriasissjúklinga til sólarlanda til að leita sér lækninga. Flestir fara til heilsustöövar á Kanari- eyjum, sem nefnist Lansarote. Sjaldnast sérö þú á alklæddum psoriasissjUklingi að hann gangi með sjUkdóminn. Þó eru stundum blettir á handarbökum og blett- irnir í hársverðinum geta teygt sig fram á ennið og gagnaugun. Geta þaö verið mikil andlitslýti. Fyrir getur h’ka komið, aö sjUkdómurinn komist á það hátt stig aö sjúklingar veröi aö leggjast á sjúkrahús til meðferöar. En umfram allt er það undir sjUklingnum sjálfum komið hve vel hann getur haldiö sjUkdómnum i skefjum meö stanslausri meðferö. Psoriasis- sjUklingar verða þvi aö sætta sig viö sjUkdóm sinn og lifa i sam- ræmiviö hann, þangað til lækna- visindin finna haldbetri lausnir en nU eru viö lýöi. Nöpur staöreynd, en sönn. Og orö Haröar Agústssonar fyrsta formanns SPOEX segja meira um þær likams- og sálar- kvalir, sem psoriasissjúklingar veröa aö ganga i gegnum á lifs- leiöinni, þegar hann segir: „Oft hef ég hugsaö til þess, að aldrei gæti ég eignast svo mikinn óvin, að ég óskaöi honum aö þurfa aö liöa eins og við þurfum fyrir þennan sjúkdóm.” séu meira og minna frá vinnu og geti ekki lifaö eölilegu lifi vegna höfuöverkjakastanna. Ekki li'till hluti þjóöarinnar. Allir fá höfuöverk einhvern timaá ævinni, t.d. vegna þreytu nú eða i' alræmdum timbur- mönnum. Slikir höfuðverkir eru þó skammvinnir og sjaldgæfir miöaö viö reynslu migrensjúk- linga og gamla góða magnyliö, sem flestir taka viö smávægilegri kvillum dugir skammt eöa alls ekki á migrensjúklinga. Gengur i ættir Algengast er migren hjá fólki á aldrinum 20—50 ára, þ.e. á besta starfsaldri og tiönin er helmingi meiri hjá konum en körlum . Mjög er misjafnt eftir einstaklingum hve tiöni kastanna er mikil, eða hve lengi þau standa yfir. Raun- verulega má segja, aö engin al- 10% þjöðarinnar með migren

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.