Helgarpósturinn - 10.07.1981, Blaðsíða 9

Helgarpósturinn - 10.07.1981, Blaðsíða 9
helgarpósti irinn F6studa9ur 'Q-w»ei 9 var aldrei i flokknum hans Guy Mollet, gamla sósialistaflokknum SFIO. Franskur sósialisti komst svo aö orði að með stöðugu sam- starfi si'nu við hægri flokka hefði SFIO „svikið málstað sósialism- ans daglega árum saman”. Fylg- iðreyttist af flokknum og i lokin var eftir li'till staðnaður ihalds- flokkurundir forystu Guy Mollet. Mörgum sveið sárt þessi póliti'ska niðurlæging sósialismans. Margir niíverandi forystumenn sósial- ista, þeirra á meðal Francois Mitterrand og Michel Rocard, létu að sér kveða á öörum vett- vangi, stofnuðu flokka og klúbba, flokksins, enda voru þingfulltrúar með ólikar skoðanir á sósialisma og baráttuaöferðum. Mitterrand gerði ljósa grein fyrir stefnu sinni. HUn náði fram að ganga og hann var kjörinn leiðtogi nyja flokksins. Sameiningarstefnan Stefna Mitterrands, sem meiri- hluti þingfulltrUa samþykkti, var að freista þess að gera stjórnar- sáttmála viö aðra vinstri menn, kommUnista og vinstri radikala. Hann taldi vænlegast til endur- reisnar sósialismans að segja að SAMEININGARSTEFNAN - EITUR í BEINUM KRATA ingabaráttunni. Hvaðvarþá mis- vi'sandi? Slegnir blindu Vilmundur Gylfason, sem átti að taka þátti sjónvarpsþættinum hans Eiðs, tók nU við af Utvarps- ráðsmanninum og ritaði leiðara i Alþyðublaðið um „frönsku krat- ana: valddreifingu og inntaks- meira íyðrasði”. Fróðleikurinn er þar með öðrum hætti en hjá Eiöi i Dagblaðsgreininni. TUlkun leið- arahöfundar á sögu franskra sós- ialista er þó með slikum hætti að eftirfarandi kafla ðr leiðaranum verður að birta orðréttan til þess að lesendur skilji betur það sem á eftir fer. Vilmundur skrifar fimmtudaginn annan jUli: „Fyrir tiu árum bar Jafnaðar- mannaflokkurinn, sem þá var undir forystu Guy Mollets, þessi merki. Hann var vinstri sinnaður að tungutaki, en félagslega þröngur og lokaður flokkur. Mitt- errand og hans samstarfsmenn gerbreyttu flokknum, gerðu hann opnari og einkum valddreifðari.” Það verður seint sagt að þessi kafli fjalli um sögu og þróun franska sösi'alistaflokksins. Það er engu likara en að leiðarahöf- undur sé sleginn blindu. Hann nefnir ekki meginSstæðuna fyrir sigurgöngu Mitterrands sem hófst fyrir tiu árum . Pólitískt gjaldþrot Guy Mollet Fyrst skal nefna að Mitterrand sem áttu enga samei ð með SFIO, og stuðluðu þannig að endurnyjun sósialfskrar umræðu. Mitterrand vakti þjóðarathygli i forsetakosningunum 1965. Hann tapaði fyrir de Gaulle, en fékk með stuðningi vinstri manna, þeirra á meðal kommúnista, 45 af hundraði átkvæða. Þetta var i fyrsta sinn sem vinstri menn sameinuðust um Mitterrand. En sundrungaröfl voru að verki, ekki sist igamla flokknum SFIO. Þeg- ar de Gaulle fór frá völdum 1969 og aftur var efnt til forsetakosn- inga tókst ekki samkomulag um frambjóðanda á vinstri vængn- um. Gaston Defferre, borgar- stjóri i Marseille, núverandi inn- anrikisráðherra, bauð sig fram með stuðningi SFIO. Hann fékk 5 prösent atkvæða i fyrri umferð kosninganna og var þegar Ur leik. Mörgum þótti þá kominn timi til þess að snúa við blaði og færa sósialismann i nýjan bUning. Það var gert á þingi sósialista i Épinay fyrir tíu árum. Nýr sósíalistaflokkur Vilmundur Gylfason, sem minnir með skrifum sinum á Guy Mollet, segir i leiðara sinum að Mitterrand hafi „gerbreytt” fldcknum. Mitterrand og margir aðrir fulltrUar á Épinay-þinginu voru þar ekki undir merkjum SFIO. Samþykkt var að sameina alla sóslalista, alla smáflokkana og klUbbana, i nýjum flokki sem skyldi heita Sósialistaflokkurinn. Hörð átök urðu um forystu nýja fullu skilið við samstarf við hægri flokkana og helga sig því viða- mikla verkefni að sameina vinstri flokkana. „Gerbreyting- in” sem Mitterrand og menn hans knyja fram á Épinay-þinginu felst sem sagt i þvi að hann for- dæmir einarðlega allt samstarf sósialista við hægri flokka og hvetur til sameiningar vfnstri flokkanna. Gömlu mennirnir i SFIO lystu andstöðu sinni en það var til litils. Nyja stefnan var samþykkt. Mitterrand ritaði árið 1973: „Kapitalisminn er á ny höfuð- óvinur sósialista. (...) Fámennur hópur forréttindam anna fer með efnahagsvaldið og ræður þar með flestu öðru. (...) Arðrán hættir ekki fyrr en efnahagslegt lyðræði verður tryggt. (...) Það er eðlilegt aö flokkar sem hafa sama markmið, að uppræta kapital- ismann og frelsa fólk Ur fjötrum hans, komi sér saman um hvers konar þjóðfélag þeir vilji og hvernig stefna beri að þvi marki.” Þessar tilvitnanir eru frá árinu 1973. Ari áður undirrituðu vinstri flokkarnir þrir, Sósialistaflokkur- inn, KommUnistaflokkurinn og Vinstri radikalar stjórnarsátt- mála : le programme commun de gouvernement 1972. Félögum i nyja franska sósialistaflokknum fjölgaði mjög á þessum árum og höfðu fæstir þeirra verið i SFIO. Þá hófst annar þátturinn i áætlun Mitterrands. Það var að koma á jafnvægi milli sósialista og sérfræðingi sæmandi”. Bendir Benedikt a að utanrikismála- nefnd Alþingis hefur nýlega farið um Keflavikursvæðið og ekki fundið neina atómbombu enda séu „engar varúðarráðstafanir og enginn umbúnaöur, er nálgast það, sem kjarnorkuvopn kalla á” á vellinum. Hvernig varUðarráð- stafanir eru viðhafðar þar sem kjarnorkuvopn er að finna og hvernig þekkjum við kjarnorku- sprengju frá öðrum sprengjum? Hefur utanrikismálanefnd Al- þingis eöa Benedikt Gröndal fyrr- verandi utanrikisráðherra, þá BENEDIKT GRONDAL OG ATÓMBOMBUÖRYGGIÐ erum við laus við þá hættu að Sovétmenn ráðist hér inn á land til að ná þeim á sitt vald? Benedikt heldur áfram: „A allsherjarþingi SÞ um afvopnun, lofuðu Sovétrikin að nota ekki kjarnorkuvopn gegn rikjum, sem dcki leyfðu staðsetningu kjarn- orkuvopna á landi sinu.” Ég vil i framhaldi af þessu benda Bene- dikt á, að flokksfélagi hans i Norska Verkamannaflokknum Jens Evensen, sem er sérfræð- ingur i alþjóðastjórnmálarétti, hefur sagt að Norðurlöndin, og þar með Island, séu ekki kjarn- orkuvopnalaus svæði fyrr en þau hafa gert sérstakan samning þar um. Hvernig litur kjarnorku- sprengianút? Owen Wilkes segir að á Islandi séu þrjár tegundir af kjarnorku- vopnastöðvum. Benedikt Gröndal telur „þetta barnalegt tal og ekki sérfræöiþekkingu sem þarf til að geta dæmt um þessa hluti? Sterkar líkur á kjarn- orkuvopnum Owen Wilkes hjá Alþjóölegu Friðarrannsóknastofnuninni i Stokkhólmi er ekki einn um að telja sterkar likur vera á stað- setningu kjarnorkuvopna um borðí bandariskum herflugvélum sem eru á Islandi, eöa að hægt sé að fljúga með þær hingaö með stuttum fyrirvara. Upplýsingamiöstöð um örygg- ismál I Washington (Center for Defence Information) hefurskýrt islenskum stjórnvöldum frá þvi að Keflavikurherstöðinni sé stjórnað samkvæmt „Handbók hersins um kjarnorkuöryggismál C5510-83b”, og að bæði P-3 Orion og F-4 Phantom flugvélarnar geti borið kjarnorkuvopn sem ætlað er að granda sovéskum kafbátum (Þjóðviljinn 1/6 1980). Forstöðu- maður Center for Defence In- formation hefur bent á að þeir taki aldreigildar munnlegar yfir- lýsingar bandariskra stjórnvalda um staösetningu kjarnorku- vopna. Einungis skriflegar yfir- lýsingar utanrikisráðherra Bandarikjanna telji þeir mark- tækar. Benedikt Gröndal fyrrverandi utanrikisráðherra ætti að vera fullvel kunnugt um að slik skrif- leg yfirlýsing undirrituð af bandariskum utanrikisráðherra er ekki til I skjalaskápum is- lenskra stjórnvalda. Benedikt Gröndal ættieinnig að vera kunn- ugt um að bæði dönsk, spænsk og japönsk stjórnvöld reyndu að telja alþýðu sinna landa trú um að bandarlski herinn væri ekki með kjarnorkuvopn á sinum yfir- ráðasvæðum, en annað kom þó i ljós siðar. Þann 21. janúar 1968 hrapaði B-52 sprengjuflugvél rétt hjá Thule á Grænlandi með 4 kjarnorkusprengjur innanborðs. Bandariski herinn haföi ekki kjarnavopn á spænsku yfirráða- svæði fyrr en ein bandarisk B-52 VETTVANGUR \<?\ ' yrir tíu árum bar Jaf naðar-1 mannaflokkurinn. sem þá var I undir forustu Guy Mollets, þessi merki. Hann var vinstrí sinnað- j ur að tungutaki, en félagslega [ þröngur og lokaður fkikkur. Mitterrand og hans samstarfs- menn gerbreyttu flokknum, gerðu hann opnari og einkum dddreifðari. i hverju fólst þessi gerbreyting? Af hverju er ekki minnst á megin- ástæðuna? kommúnista á vinstri vængnum. Fáa sósialista grunaöi að flokk- urinn ætti eftir að taka ótviræöa forystu i vinstra bandalaginu. Sameining vinstri flokkanna gegn hægri flokkunum er kjarn- inn i starfi Mitterrands. Hann hefur unnið að þvi frá 1965. Óneitanlega vaknar sú spurning hvernigá þvi stendur aö islenskir kratar sem skrifa i Alþyöublaðið nefna aldrei þennan meginþátt i endurnyjun franskra sósialista? Sameiningarstefna skyldi þó ekki vera eitur i beinum þeirra, sam- eining vinstri manna á Islandi undir merkjum sósialisma, sam- vinnu, þjóðfrelsis og launa- manna? Margt bendir til þess, ekki sist skrif þeirra, aö mollet- istarnir á Alþyðublaðinu séu hat- rammir andstæöingar slikrar sameiningar. Hvort sem þeim likar betur eða verr minna þeir að þessu leyti á gamla franska sósi'alistaflokkinn SFIO sem end- anlega þurrkaðist nær Ut i hug- myndasnauðu samstarfi sinu við hægri flokka. Kommúnistar missa forystuna Kommúnistar höfðu lengi haft langmest fylgi vinstri flokka i Frakklandi. Þeir töldu að sér bæri þvi forystuhlutverkið i vinstra bandalaginu. Smám saman varð þó ljóst að hin nyja róttæka stefna Mitterrands stór- jók fylgi sósialista. Fylgi þeirra varö að lokum meira en fylgi kommUnista. Árið 1977 var byrjað að endur- skoða stjórnargáttmála vinstri flokkanna þriggja frá 1972. Kommúnistar báru fram nýjar kröfur sem sósialistar og vinstri sprengjuílugvél rakst þ. 17. jan- úar 1966 á eldsneytisflugvél með þeim afleiðingum að 3 vetnis- sprengjur féllu til jarðar og ein féll i sjóinn skammt frá Utgerðar- þorpinu Polomares. A sföasta ári kom einnig i ljós að bandariski herinn hafði brotið stjórnarskrá Japan með þvi að hafa kjarnorkuvopn um borð i skipum og flugvélum I Japan. Hver ber ábyrgðina ef banda- risk sprengjuflugvél með kjarn- orkuvopn innanborös hrapar i Faxaflóa? Helsta röksemd Benedikts fyrir þviað P-3 Orion vélarnar sem eru hér á landi hafi ekki kjarnorku- vopn meöferðis er sú að „þessar vélar nota flugskýli beint á móti farþegastööinni á Keflavikur- velli”. Ef bandariski herinn vil- ar ekki fyrir sér að brjóta stjórn- arskrá Japan, þvi landi sem Bandarikin fyrst notuðu kjarn- orkuvopn gegn, og staðsetja kjarnavopn inni i milljónaborg- um þar i landi, skyldi hann þá hika við að staðset ja kjarnavopn „200 - 300 metra frá farþegastöð” lengst Uti á hjara veraldar? Benedikt sviður hlut- leysið mest Það sem Benedikt Gröndal sveið þó sárast, var að hinn hlut- lausi hernaðarsérfræðingur Owen Wilkes, sem starfar viö eina virt- ustu friðarrannsóknastofnun heims, SIPRI, skuli leyfa sér að draga þá ályktun af þekkingu sinni, að Keflavikurherstöðin hafi litið til varnar Islandi — bjóði reyndaraðeins heim hættuá árás Sovétrikjanna — og þvi ættu Is- lendingar að losa sig við hana. Benedikt hris hugur þegar hann heyrir minnst á hlutlaust Island radikalar sögðust ekki geta geng- iðað. Um haustiö slitnaöi upp Ur. Þingkosningar voru hálfuári sið- ar og vinstri flokkarnir töpuðu enda þótt skoöanakannanir hefðu þa mánuðum saman spáð þeim sigri. Eftir nokkurra ára „evrópu- kommUnisma” franska kommún- istaflokksins var stefnan tekin að nýju á Sovétrikin. Margir flokks- menn gagnrýndu forystuna harð- lega fyrir að hafa spillt samein- ingarstefnunni og komið i veg fyrir sigur i þingkosningunum. Margir voru reknir Ur flokknum, ekki sist menntamenn. Flokkur- inn sem hafði fordæmt innrásina i Tékkóslóvakiu 1968 lýsti siðar fullum skilningi á nauðsyn ihlut- unar Sovétmanna i Afganistan og ^hyggjum vegna þróunarinnar I Póllandi. Mitterrand sagði einu sinni að svo virtistsem franskir kommún- istar gætu ekki sætt sig við aö missa forystuá vinstri vængnum. Þeir kysu fremur „italska á- standið”, þaö er að segja veikan sósialistaflokk, en öflugan kommúnistaflokk sem hneigöist til „sögulegra sætta” við ihaldiö yfir miðjuna. Sameiningarstefnan er enn við lýöi, enda þótt sambúð vinstri Öokkanna hafi verið stirð. Mitterrand sagði i fyrra að það væri og yrði erfitt verk aö halda saman vinstri flokkunum i bandalagi. í vor sagðist hann hafa starfað aö þvi i fimmtán ár að sameina án undantekningar alla sem vildu endurreisa Frakk- og sér þá núverandi rikisstjórn fyrir sér veitandi sovéska flugfé- laginu Aeroflot aðstöðu, og ráö- herrana dælandi oliu á sovésk herskip. Ekki vildi Benedikt algjörlega hafna Alþjóölegu Friðarrann- sóknastofnuninni i Stokkhólmi (SIPRI) þó að hann „frábæöi að íslendingar” hlustuðu á ráðlegg- ingar þessa Owen Wilkes. Bene- dikt segir að kveöið hafi viö ann- an tón þegar hann sem utanrikis- ráðherra átti viðræður viö for- stöðumann SIPRI, Frank Barna- by, I janUar 1979. Benedikt til fróðleiks má benda á að Frank Barnaby skrifaöi grein i timarit sænsku vi'sindaakademiunnar, Ambió, þar sem hann staðhæfir að á tslandi séu kjarnorkuvopn (Dagblaðið 24/1 1976). Owen Wilkes sagði undirrituðum (6. jUni' 1981) að hann hefði leiörétt þessar staðhæfingar Frank Barn- abys ogþá hafðihann eftirfarandi að segja um geymslu kjarnorku- vopna á tslandi, en á máli hern- aðarsérfræðinga er annaö að geyma eða að staðsetja kjarn- orkuvopn: „Ég álit aö núna séu ekki geymd kjarnorkuvopn á ts- landi, en ég hygg að allur útbún- aður sé fyrir hendi á Patterson- flugvölhim, þ.e. eins og þeim I Keflavik og aö þeir gætu verið notaðir til að geyma kjarnorku- vopn. Þess vegna er sjóherinn, sem sér um rekstur Patterson- flugvallanna, þjálfaður sam- kvæmt leiðbeiningum um kjarn- orkuvopn og kjarnorkuútbúnaö.” Þiggjum ráðleggingar hlut- lausra hernaðarsérfræðinga, i stað glórulausra vigbúnaðartil- laga generála NATO. Þvi þó svo haukunum i Pentagon hafi tekist að smiða og dreifa kjarnavopnum um allar jarðir þá vita þeir ekki hvernig á að stöðva kjarnorku- styrjöld.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.