Helgarpósturinn - 10.07.1981, Blaðsíða 10

Helgarpósturinn - 10.07.1981, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 10. júií 1981 helgarpÓ5turinn VETTVANGUR Sigur sósialista Efnahagsmál voru efst á baugi í kosningabaráttunni í Frakk- landi i vor, enkum atvinnuleysi sem eykst stööugt. Þreyta kjós- enda á tuttugu og þriggja ára samfelldri stjórn hægri flokka sagöi einnig til sin og innbyröis deilur hægri manna. Þetta heföi þó ekki dugað til þess aö fella stjórnina. Sósialistaflokkurinn franski haföi á einum áratug með nyjum mönnum, nýrri stefnu og nýjum baráttumálum risið úr niðurlægingu molletismans. Kommúnistaflokkurinn staönaði hins vegar, hafði fátt nýtt til mál- anna aö leggja og dró sig i skel. Valdahlutföllin á vinstri vængn- um hafa gerbreyst. Kommúnistar hafa nú um 16 prósent fylgi, sósialistarum 38 prósent. Mitter- rand hefði aldrei náð kjöri i for- setakosningunum án atkvæða kommúnista. Jean d’Ormesson, ritstjóri Le Figaro, sagði i viðtali við franska sjónvarpið daginn eftir stórsigur Sósialistaflokksins: ,,Ég held að sósialistar hafi unniö þennan sig- ur (tryggt sér hreinan þingmeiri- hluta og breytt valdahlutföllum á vinstri vængnum) með þvi að vera á mótihægri flokkunum og m eð kommúnistum.” Stefnuskrá franskra sósíalista Kilja uppá 380 siður hefur verið meðal metsölubdka i Frakklandi undanfarna mánuði. Bókinheitir Projet socialiste — stefnuskrá sósialista. Otgefandi er Sósial- istaflokkurinn. Það er engu lik- ara en að molletistarnir islensku hafi aldrei heyrt á þessa bók minnst, svo ekki sé minnst á aðr- ar bækur um og eftir Mitterrand og um sigurgöngu sósialista undir forystu hans. t Projet socialiste er m .a. fjallað um fjölmiðlun og Atlandshafsbandalagið. Hér verður aðeins tæpt á málum, en þó svo að sýnishorn ætti að fást af málflutningi iranskra sósialista. Fiölmiðlun Á ný er óhjákvæmilegt að vitna i leiðara Vilmundar frá öðrum júli: Helgarpósturinn heldur þvi fram, að hart sé barist um biskupsstól. En ekki á yfirborð- inu, sli"kt hendir ekki góða bræð- ur. Margir eru kallaðir en fáir út- valdir, stendur i helgri bók. Það sannast enn. t kjöri til biskups eru i rauninni allir prestar landsins á annað hundrað, en aðeins 148 hafa at- kvæðisrétt. Það finnst mér nú ranglátt. Við ættum allir, sem innritaðir eru i lúterssamfélagið, að kjósa biskup yfir íslandi. Við skattþegnar borgum nefnilega laun biskups og presta (sem eru allt of lág að þeirra sögn). En við megum ekki kjósa blessaöan biskupinn, og prestar vilja taka af okkur réttinn, til að kjósa sálu- sorgara. Flest er okkur áð verða ofgott. Dagblaðið var þó svo hugul- samt að lofa 600 óbreyttum að kjósa sér biskup, þó sú kosning væri raunar ekki marktæk (þykjustuleikur). Og þó. Þeirsem flest fengu atkvæðin, höfðu áður fengið að sýna sig i sjónvarpi og það er mikilsvert. Ekki endilega vegna þess sem menn á skjánum kunna að segja, heldur ,,hvernig þeir fíla sig”, á nútima islensku. Og staðreynd er, að sumir eiga skjánum að þakka þingmennsku og annan frama. Nú vill semsé svo einkennilega til, að þvi' er kunnugir telja, að forkosningar útvaldra og skoð- anakönnun DB muni falla i svip- aðan farveg. Það var annars mjög ánægju- legt við Dagblaðskönnunina, aö allir þrir atkvæðahæstu voru harðánægðir. ,,Við séra Pétur megum vel við una” sagði séra Ólafur. 1 svona bróðurlegum anda er baráttan um stólinn. Pét- ur er glaður, enda hafði hann mestan meðbyr, hvað sem siðar verður. ..eitt af þvi sem franski Jafn- aöarm annaflokkurinn á eftir að gera er að ,gefa útvarp frjálst’, eins og það heitir hér á landi. Með öðrum orðum : Dreifa vald- inu, auka fjölbreytnina og hleypa fleirum að. Það er svar þeirra við misnotkun fjölmiðia á tima de Gaulles og Giscards.” Þessi siðasta setning er at- hyglisverð, þegar höfð er i huga frammistaða Eiðs Guðnasonar i útvarpsráði og forsendurnar sem hann bar fram til þess að efnt yrði til sjónvarpsumræðu um frönsku kosningarnar. Auðvitað er sjálf- sagt að f jalla itarlega um úrslit og áhrif kosninganna með um- ræðuþáttum, jafn sjálfsagt er að standa heiðarlega aö málum. Hugmyndir franskra sósialista um útvarp og sjónvarp eru i deiglunni. Þeir vilja tryggja sem flestum aðgang að fjölmiðlum, tryggja að allar skoðanir komi fram. Losa á um bönd rikiseinok- unar og draga úr áhrifum pólitikusa i yfirstjórn. Þeir vilja Sr. Amgrimur er lika hress og glaðurþó hlutur hans sé minnstur i fyrstu atrennu, og sýnir þetta kristilega hógværð fyrrum Odda- klerks. „Ég hef ekki tranað mér fram”, segir prestur, en ýmsir nefndu nafnið hans. Að öllu þessu athuguðu böggl- ast það mest fyrir brjósti okkar sumra þjóðkirkjumanna, að bara einn hinna þriggja liklegustu, skuli geta hlotið biskupstign. En þennan vanda má leysa. Verum minnugir tillögu starfs- háttanefndar þjóðkirkjunnar sem skipuð var 1974: Þrir biskupar yf- ir tslandi! Svo einfalt er það. Einn i Reykjavik, annar á Hólum og þriðja i' Skálholti (ekkert röf! um vafasaman eignarétt). Með þessari ákjósanlegu lausn vandans vinnst fleira: Mörg ný atvinnutækifæri, sem alltaf, er verið að tala um að skapa, koma i veg fyrir að pólitiskir fulltrúar geti misbeitt aðstöðu sinni. Franskir sósialistar vilja að almannasamtök af ýmsu tagi geti stundað út va rp sr ek stu r, launþegasamtök, samvinnufélög, umhverfisverndarmenn o.fl. Gróðas jónarmið verða ekki samþykkt. Miðstýring verður áfram i yfirstjórn útvarpsmála, en viðtæk valddreifing i dag- skrargerð. Settar verða strangar reglur um auglýsingar. Deilt er um þessar reglur og hefur ekki verið endanlega gengið frá þeim. tltskýring Vilmundar að franskir jafnaðarmenn ætli að „gefa útvarp frjálst” er ekki ýkja nákvæm miðað við umræðu um þessi má 1 hér á landi. Atlantshafsbandalagið 1 stefnuskrá franskra sósialista segir: ,,Það var venja að telja striðsógn aðeins úr austri. Efling landvarna okkar var réttlættmeð þeimhætti. Það eróhjákvæmilegt biskupsritarar, aðrir kontóristar, ræstingamenn o.s.frv. Þvi fleiri nýjarstöður, þvibetra. 1 tiðherra Sigurbjörns voru ekki nema 20 nýjar stöður skapaðar innan að skoða þessi mál i viðara sam: hengi. Tilvist hernaðarbanda- laganna (þ.e. Atlantshafsbanda- lagsins og Varsjárbandalagsins) felur i sér ógn sem er margfalt alvarlegri.” Þá segir: „Það má velta þvi fyrir sér hvort raun- veruleg áæúun herráða banda- laganna sé ekki að gera Evrópu að vigvelli verði styrjöld milli austurs og vesturs. 1 þvi' ljósi skiljast fyrirmæli Atlantshafs- bandalagsins um að auka hefðbundinn vigbúnað i Vestur- Evrópu og koma þar fyrir litlum kjarnorkuvopnum.” Og enn skulum við vitna i stefnuskrána: „Aöild að Atlantshafsbanda- laginu (Frakkar taka ekki þátt i hernaðarsamstarfinu) merkir ekki undirgefni við herstefnu BandarTkjanna.” Mitterrand sagði fyrir tæplega einu ári eitthvað á þá leið að At- lantshafsbandalagið byggði á tál- sýn (fiction). Það væri að telja visa Ihlutun Bandarikjahers, réðust Sovétmenn á Vestur- Evrópu. í kosningabaráttunni skýrði hann þetta nánar. Hann kvað brýnt að skilgreina betur skuldbindingar aðildarrikja Atlantshafsbandalagsins. Þær væru svo óljóst orðaðar i Norður- Atlantshafssáttmálanum. Mitter- rand sagði að þetta væri mikil- vægt atriði i öryggismálum Frakka. í öðru lagi yrði ekki hvikað frá þeirri stefnu að tryggja sjálfræði Frakka i hermálum. Yfirstjórn landvarna ætti skilyrðislaust að vera i hönd- um þeirra sjálfra (en ekki yfir- manna Atlantshafsbandalags- ins). Franskir sósialistar vilja auðvitað stöðva vigbúnaöarkapp- hlaupið. Þeir krefjast þess að hernaðarbandalögin afvopnist i áföngum. Þeir krefjast þess að Sovétmenn verði á brott með SS—20 kjarnaflaugar sinar gegn þvi að hætt verði við áætlun Atlantshafsbandalagsins um að koma fyrir nýjum kjarnaflaugum i Vestur-Evrópu siðla árs 1983. Sósialismi Mitterrands Ekki verður fjölyrt um þjóðkirkju. Betur má ef duga skal. ★ ★ ★ (Nafn og heimilisfang fylgdi.) sósialisma Mitterrands og félaga á þessum vettvangi. Ekki virðist hann eiga margt sameiginlegt með stefnu islenskra krata eins og hún er túlkuð i Alþýðublaðinu. Það má reyndar skjóta inn þeirri spurningu hvort ekki séu samt einhverjir sameiningarmenn i Alþýðuflokknum. Franski stjórn- málaskýrandinn heimsfrægi og hægrisinnaði Raymond Aron seg- ir fyrir skömmu i vikuriúnu L’Express: „Ég er sannfærður um að Francois Mitterrand trúir á sósi'alisma sem er miðja vegu milli sovétsósialisma og sósial- demókratismans. Aron lætur siðan þá skoðun i ljós að hveiti- brauðsdagar franskra sósialista eftir sigurinn verði ekki mjög langir. Þeir hafi lofað svo miklu að erfitt verði um efndir án þess að hleypa verðbólgu upp úr ölíu valdi, og þá muni strangt aðhald dynja yfir. Eiú markmið sósialista er að þjóðnýta stórfyrirtæki og banka, stækka rikisgeirann, og eitt ráðuneytið ber reyndar nafnið „ráðuneyti útþenslu hins opin- bera geira”. Það er ekki dauð hönd skrifræðisins sem á að leggjast eins og mara á stórfyr- irtækin frönsku. Rækilegur vottur um það er skipan Pierre Dreyfusar i embætti iðnaðarráð- herra. Saga hans er fordæmi. 1 tvo áratugi var hann forstjóri Renault-bilasmiðjanna sem eru i rfkiseigu. Rikisvaldið skiptir sér sem minnst af fyrirtækinu. t tið Dreyfusar áttfaldaðist fram- leiðslan og starfsmannafjöldinn tvöfaldaðist. Renault varð að öflugu útflutningsfyrirtæki, sem var og er betur rekið en flest önn- ur stórfyrirtæki i Frakklandi. Þegar sumarfri var tvær vikur, bætti Renault þriðju vikunni við. Þegar allir launþegar höfðu fengiðþrjár vikur hafði Renaultá ný forgöngu um að bæta fjórðu Vikunni við friið. Fyrirtækið, I rikiseigu, var i fararbroddi, bæði á sviði rekstrar og félagslegra umbóta, og er enn i dag i fremstu röð. Franskir sósialistar vilja þjóðnýta tiltekinn fjölda stórfyr- irtækja sem hafa einokun á markaði, einnig nokkra banka sem annars kynnu að þeirra mati að torvelda hagstjórn. Mörg ljón eru i' veginum, bæði innan lands og utan, ekki sist kreppan i efna- hagslifi heimsins. Lokaorð Auðvitað er ógjörningur að gera að fullu grein fyrir hug- myndum sósialista i Frakklandi i blaðagrein og margt kann að verða með öðrum hætú i st jórn en i stefnuskrá. Vinstra bandalagið, sameiningarstefna Mitterrands og félaga, hefur sannaö gildi sitt. Tilgangurinn með þessari grein var að benda á að sameiningar- stefnan hefur verið meginstoð i stefnu Mitterrands undanfarin 15 ár og einkum frá þvi að nýr sósfalistaflokkur var stofnaður i Frakklandi á rústum SFIO fyrir tiuárum. Þetta hefur ekki komið nægilega skýrt fram i islenskum fjölmiðlum. Það er þó kjarni málsins að með þeim hætti hófst sósialisminn franski úr öldudal. Húskarlarog eldabuskur bjuggu mönnum herleg blót til foma En hér aö Hótel Loftleiðum skenkja myndarlegir hótelvíkingar sérlagaöan víkingamjöö fyrir matinn til að tryggja réttandrúmsloft. Matreiöslumenn okkar bjóöa síöan upp á blandaða sjávarrétti, eldsteikt lambakjöt og pönnukökur. Erlendirferöamenn eru mjög hrifniraf bæöi mat og bjónustu í Víkingastíl Viö erum þess vegna viss um aö innlendir ferðamenn - hvort sem þeir eru aö noröan eöa úr Vesturbænum kunna að meta tilbreytinguna á Víkingakvöldi. Boröapantanir í símum: 22321 - 22322 Næsta Víkingakvöld verður á sunnudaginn kemur. HOTEL LOFTLEIÐIR ÞRIR BISKUPAR

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.