Helgarpósturinn - 10.07.1981, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 10.07.1981, Blaðsíða 18
18 ^}ýningarsalir Nýlistasafniö: Um helgina verhur á vegum Ný- listasafnsins og Wies Smalls for- stjóra gallerí De Appel i Amster- dam festival sem ber nafnib „Samtimalist frá Hollandi.” Byggist hátiöin á verkum 6 lista- manna sem hafa búib i Hollandi og er um aB ræBa mjög fjöl- breytta dagskrá. A föstudaginn kl. 20.00 mun Nan Hoover flytja fyririestur, sýna videóspólur aCverkum sinum og gera performance, „Shadows in A landscape” en Nan er þekkt videó og performanceiistakona. A iaugardagkl. 13.15 i Regnbog- anum i sal C, flytur Christine Koenigs stutta tölu og sýnir ný- legar kvikmyndir eftir sig, en hún hefur gert margar kvikmyndir og verk i formi ljósmynda. Þetta prógram er um klukkustundar langUKl. 15 á iaugardag verBur fyrirlestur i Nýlistasafninu sem Wies Smalls flytur um perform- ance og styBur meB stuttum dæm- um af videóspóium. Og kl. 21.00 á laugardag flytur Harry De Kroon sinn perform- ance, en hann vinnur i breytileg efni. A sunnudaginnopnar Krinj Gizen installationverk utan hUss kl. 16.00. Krijn vinnur i þriviB efni og verk hans eru i sterkum tengslum viB lifiB og umhverfiB og vinnur hann þá gjarnan meB lifræn efni. Festivaiin sluttar meB þvi aB Nicolaus Urban opnar installat- ion innandyra i safninu kl. 20.00 á sunnudagskvöld en sýning hans kemur til meB aB vera i fimm daga á eftir. —• MissiB ekki af þessu einstæBa tækifæri. Allir I NýlistasafniB! Djúpið: Jay W. Shoots sýnir ljósmyndir. Tema sýningarinnar er Götulif I Reykjavik 1980—1981 „SOworks in siiver”. Jay þessi er fæddur I Winter Park, Florida U.S.A. og byrjaöi aB fást viB ljósmyndun 14 ára gamall. Hann er fæddur 1951 og sl. fimm ár hefur hann ein- göngu unniB viB ljósmyndun. Sýningin stendur til 22. júli og er opin daglega frá kl. 11—23. Listasafn Einars Jónssonar: OpiB alia daga nema mánudaga frá kl. 13.30—16.00. Nýja galleríið: Laugavegi 12 Magnús Þórarinsson sýnir verk sin. GalleriiB er opiB frá klukkan 14.00—18.00 alla virka daga. Arbæjarsafn: SafniB er opiB alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30 til 18.00 tii 31. ágúst. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi fer aB safninu. Norræna húsið: Sýningar á verkum Jóns Stefáns- sonar stendur yfir i allt sumar. — SjáumsögniListapósti. 1 anddyri er sumarsýning á islenskum | steinum á vegum NáttúrufræBi- stofnunar. Torfan: Nú stendur yfir sýning á ljós- myndum frá sýningum Alþýöu- leikhússins sl. ár. Asgrimssafn: SafniB er opiB alla daga nema laugardaga frá kl. 13.30—16.00. Kirkjumunir: SigrUn Jónsddttir er meB batik listaverk. Galleri Langbrók: ' Sumarsýning á verkum Lang- bróka stendur yfir. GalleriiB er opiB frá 13—18. Kjarvalsstaðir: Sumarsýning I Kjarvalssal. Sýnd eru verk eftir meistara Kjarval, Ur eigu Reykjavikurborgar. 1 vestursal og á göngum eru verk eftir 13 islenska iistamenn sem ber yfirskriftina: Leirlist, gler, textill, siifur, gull. ..verBugt og timabært inn- legg i baráttuna gegn meBvit- undarleysi okkar i listrænum efnum. Vonandi ýtir hún undir skilning á listhönnun og nauBsyn þess, aB hlúB sé sem mest og best aB öllum sviöum hennar". — HBR. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: OpiB á þriöjudögum, fimmtudög- um og laugardögum frá klukkan 14 til 16. EpaL Siðumúla 20. Sýning á graffk- og vatnslita- myndum og textilverkum eftir danska listamanninn og arkitekt- inn Ole Kortzau. Sýningin stendur yfir til 16. júli og er opin á venju- legum verslunartima. Bogasalur: Silfursýning SigurBar Þorsteins- sonar verBur i allt sumar. SigurBur þessi var uppi á 18 öldinni. Listasafn Islands:' Litil sýning á verkum Jóns Stef- ánssonar og einnig eru sýnd verk i eigu safnsins. 1 anddyri er sýn- ing á grafikgjöf frá dönskum málurum. SafniB er opiB dagiega frá kl. 13.30—16.00 ’ FöstUdagur lö. júíl T9él I £?U>-é .;í/i UFI mmfEmlmmr wf I^SU JTm m! mm Im %HJr% Fm I rnw mw Im Útvarp Föstudagur 10. júli 9.05 Morgunstund barnanna Þá er aB fara á fætur og hlusta á GuBrUnu Birnu lesa söguna um hana GerBu. Þaö er ágætt aö kveikja á útvarp- inu um leiB og maBur vaknar, og mér skal takast aB vakna kl. 9.05. 10.30 Nú er ég kominn i vinnuna og þá er aö hlusta á Manuelu spila „Calais" eftir Þorkel Sigurbjörnsson.Hún Manuela spilar svo vel. 11.00 „Égman þaB enn” Skeggi sér um þáttinn en þar mun Hugrún flytja „Minningar frá vori æskunnar”. ÞaB er mun- ur aö muna. 11.30 Vladimir Ashkenazý einkavinur Islands leikur á pianó. 13.00 A frlvaktinni Þetta er þáttur fyrir vinnandi sjómenn sem dreymir um aB komast i land og slappa af. Eg hef þó lúmskan grun um aB fleiri en þeir hiusti á þáttinn, en Mar- grét GuBmundsdóttir kynnir. 15.10 MiBdegissagan „Praxis” eftir Fay Weldon. Þetta er gott inniegg i kvennabarátt- una. Dagný les þýBingu sina og á hún heiöur skiliB fyrir hana. 16.20 Menuhin spilar og spilar. Hann fær sjensa um hverja einustu helgi. 17.20 LagiB mitt. Helga syngur meB sinu nefi. 19.40 A vettvangi Sigmar og Ederi/ Hveragerði: Helgi Jósefsson sýnir verk sin. Akureyri: Rauða húsið: A laugardaginn opnar sýning á Ijósmyndum og fótdkópium GuBr- únar Tryggvadóttur. GuBrUn stundaöi nám i Þýskalandi og Frakklandi. Sýningin er opin daglega frá 15 - 21. og lýkur sunnudaginn 19. júli. Listsýningarsalur Mynd- listaskólans á Akureyri/ Glerárgötu 34, 4. hæð: A laugardaginn opnar sýning á oliupastelverkum og blýants- teikningum Hrings Jóhannesson- ar. En hann hefur haldiB fjölda einkasýninga, bæBi hér heima og erlendis. Sýningin er opin um helgar frá 15 - 22 en virka daga frá 18 - 22 og stendur yfir til sunnudagsins 19. júii. Tónlist Norræna húsið: A sunnudaginn kl. 17.00 leikur kvartettinn QUATOR VIA NOVA kvartett no. 3 op. 41 eftir Robert Schumann, kvartett no. 1 (Nætur- myndanir) eftir Gyorgy Ligeti og kvartett (1903) eftir Maurice Ravel. Kvartettinn QUATOUR VIA NOVA var stofnaBur áriB 1968 og hélt sina fyrstu tónleika sama ár á Festival de la Plagne. Kvartettinn öölaöist frægö áriB 1970 og hlaut margvislegar viBur- kenningar. Félagarnir hafa leikiB meB fjölda mörgum stórstjörnum s.s. Y. Menuhin, P. Fournier, M. Rostropovitch, I. Stern og L. Laskine. ÞaB þarf vart aö taka þaB fram aB kvartettinn hefur leikiB viBa um lönd, I flestum Evrópuiöndum og einnig i Kina og Sovétrfkjunum. Þetta er fyrsta heimsókn QUATOUR VIA NOVA til lslands en héöan feröast þeir til NorBurlanda. riðburðir Æskan stefnir til Akureyr- ar: Landsmót Uhgmennafélags Is- lands verBur haldiB á Akureyri nú um helgina. Forseti lslands Vig- dis Finnbogadóttir setur mótiB á aöalleikvangi bæjarins á föstu- dagskvöldiB en þá verBur einnig hátiBardagskrá. Keppt veröur i svotil öllum iþróttagreinum sem stundaöar eru hérlendis. Gert er ráö fyrir aB keppendur veröi um fimmtán hundruB og öll Iþrótta- mannvirki i bænum verBi undir- lögö. Þar á meöal hin nýja Iþróttahöll sem erþó langt frá þvi aö vera fullbúin. Þá verBa dans- leikir og leikur hljómsveitin Upplyfting borgfirskt framsókn- arrokk. Vonandi lætur hin róm aöa júliveörátta Akureyrar ekki á sér standa, þvf þá ætti engum aB leiBast á Akureyri Norræna húsið: Fimmtudaginn 16. júlf heldur NjörBur P. NjarBvik fyrirlestur sem nefnist „Islandsk litteratur efter 1945” kl. 20.30. A eftir verBur sýnd kvikmyndin „VoriB er kom- iB” eftir Osvairi Knudsen Hra tnagilsskóli/ Eyja- firði: samstarfsmaBurinn þjóta um heima og geima. 20.05 HeimsmaBurinn Avicenna. Kenni ekki manninn en Kristján GuBlaugsson flytur þáttinn. 20.30 Nýtt undir nálinni. Gunni minn ertu ekki oröinn þreytt- ur á þessu poppi? Eg mundi nú segja aö þú værir löngu staBnaöur. 21.00 Þjark á þingi.Eirikur fjal- ar á þingfjölunum. 21.45 Söngur djúpsins. annar þáttur GuBbergs um flam- encotónlist. Gulli og Torfi dansa meö. 23.00 Djassþáttur. Jórunn og Gerard djassa saman. 23.45 Fréttir og dagskrárlok og beint i rúmiB. Laugardagur 11. júlí Og nú vöknum viö klukkan 7.15 og hlustum á morguntón- leika sem þulur velur og kynnir. Við boröum hollan og næringarrikan morgunmat. Hvnd. 9.30 óskalög sjúklinga. Þáttur þeirra sjúku. 13.50 A ferft. Þaft sem honum Óla á hjólinu dettur ekki i hug. Þaft er alveg stórmerki- legt. Aft vera aft æsa sig yfir mini pilsum og brjóstaberum konum. Þaft held ég aö yrfti nú eitthvaft sagt ef maöur færi aö æsa sig yfir köllum á stutt- buxum. Sko Óli (blikk, blikk). Det duer ikke længere! 14.00 Laugardagsskyrpa Þor- geir og Páll skyrpa enn á ný. Tvisýnt var i siftustu skyrpu hver væri sigurstranglegri, vift biftum þvi spennt. 16.20 Flóamannarolia. Kynning á nýjum mjólkurdrykk sem er sérstakiega ætlaftur fólki i sumarbústaft. Allir uppi sveit. 19.00 FréttirMaftur verftur nú aft fylgjast meft. 19.35 „Leikir næturinnar” Arn- ar Jónsson les smásögu eftir Stig Dagerman i þýftingu Jóns Danielssonar. 19.55 Frá landsmóti UMFÍ á Ak- ureyri. Hemmi Gun'n poppar mótift 20.15 Og nikkan dunar. Þáttur um harmonikkur fyrir harm- onikkuunnendur. Högni nikk- ar. Nikk, nikk. 20.40 Gekk ég yfir sjó og land 2. þáttur.Jónas jólasveinn veft- ur i villu og svima. 21.15 Hlöftuball. Eftir aft Ját- varftur stingur undar Kára og fer aft halda vift Móru, hittir Kári Siggu frá Stóra Kroppi og elda þau grátt silfur sem þau hyggjast gefa Móru. En Móra hefur ráft undir rifi hverju. Jónatan Garftarsson heitir maftur, og kynnumst vift honum nánar i þessum þætti. Fylgist meft frá byrjun. 22.35 Meft kvöldkaffinu. Björn Þorsteinsson étinn. Alkóhólismi og atvinna A dagskrá útvarps á sunnu- dag er þáttur er nefnist Alkó- hólismi og atvinna, i umsjón Sæmundar Guftvinssonar. Sæmundur tjáöi okkur aft þátt- ur þessi fjallafti um áfengis- vandann, einkanlega þeirri hlift er aft atvinnu snéri. Spurningar eins og5Hvaft eiga vinnuaflskaupendur aft gera, þegar vinnuaflift á vift áfengis- vandamál aft strifta? A aft reka þaft úr vinnu ellegar aft gefa þvi kost á aft fara i meöferft á kostnaöfyrirtækis- ins? yrftu reifaftar. Einnig verftur rætt um þátt verka- lýftsfélaga i þessu sainbandi. 1 umræftunum taka þátt: Barfti Friftriksson, hjá Vinnuveit- endasambandi íslands Guftmundur J. Guömundsson, alþingismaftur og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, fram- kvæmdastjóri S.A.A. Einnig verftur rætt vift þá Tómas Helgason prófessor og Erling Aspelund framkvæmdastjóra stjórnunarsvifts Flugleifta. Einnig mun hljómsveitin Mannakorn sjá um aft létta þáttinn eilitift. 1 þættinum kemur fram aft þótt þaft færist i vöxt aft vinnu- aflskaupendur gefi vinnuafli sinu kost á aft fara i meftferft? llti á alkóhólisma sem sjúkdóm, sé þaft alls ekki algilt. En vift bendum öllu fólki, sem áhuga kynnu aft hafa á máli þessu, aft sperra eyrun vift útvarpstækin kl. 16.20 á sunnudag. — JÞ. 22.55 Danslög til kl. 01.00 og þá Borgin. Sunnudagur 12 júií. 10.25. Ot og suftur. ,,Tæpar götur” Oddný Guftmunds- dóttir segir frá ferft sinni um götur Látrabjargs og kynnum sinum af vegakerfinu þar. 11.00 Og þá er þaft hjálpræftis- herinn meft messuna 13.20 Sinfóniuhljómsveitin i San Fransicó tekur nokkur létt lög eftir Russo ogBemstein. 14.00 Einar Orn og Asta Ragn- heiftur skreppa til Búlgariu. Vift hittumst sko öll á Búlga- riukvöldinu um árift. 15.00 Þorgeir Astvaldsson heldur áfram aft segja frá kynnum sinum viö piltana fjóra frá Liverpool. 16.20 Alkóhólismi og atvinna. Sæmundur Guftvinsson fær nokkra virka og óvirka til lifts vift sig. — Sjá kynningu. 17.20 óli blikk blikk enn á ferft 17.20 öreigapassian. 2 þáttur — Franska byltingin. Þáttur i umsjá Björns og Sól- veigar. Fyrir okkur. Oreigar allra landa sameinist. 18.00 Savanna trióift tekur nokkur byltingalög. 20.50 Þau stóftu I sviftsljós- inu—2. þáttur. Lárus Páls- son. Þessi þáttur fjallar um þá frægu. 22.35 Landafræfti og pólitíkEkk- ert er ópólitiskt. Þaft má nú segja. Benni Gröndal ferftast um. 23.-23.45 DanslÖg og nú beint i rúmift. Þaft kemur vinnudag* ureftir þennan dag. Orlofsheimili reykviskra hús- mæftra verftur þetta sumar i Hrafnagilsskóla. Þær sem áhuga hafa geta haft samband vift or- lofsnefndina, Traftarkotssundi 6, kl. 15-18 virka daga. Leikhús Alþýðuleikhúsið: er nú i leikför meft Konu eftir Dario Fo. og Fröncu Rame. ,,Þaft ætti aft vera ljóst aft leik- stjórn Guftrúnar Asmundsdóttur hefur tekist mjög vel. Hún hefur valift þá vandasömu leift aft láta leikendurna vera á mörkum þess aft springa i loft upp og sleppa sér.... Þaft er þvi full ástæöa aft óska Alþýftuleikhúsinu til ham- ingju...” Föstudagur: Neskaupstaft Sunnudagur: Borgarfirfti eystra. Utiuf Ferðafélag Islands: I kvtild kl. 20.00 verBur fariB I nokkrar þriggja daga ferBir I Landmannalaugar, Þórsmörk Hveravelli og Þverbrekkna- múla—Hrútfell. A sunnudaginn verBur svo fariB á sögustaBi i BorgarfirBi. Útivist: 1 kvöld verBur fariB I þriggja daga ferBir á Eiriksjtikul og i Þórsmörk en á sunnudaginn kl. 13 veröur fariB I Strompahella eBa Þrimhnjúka. Fararstjóri verBur Erlingur Thoroddsen. E^íóin ★ frámufkkaranJI' ★ ★ ★ ■ 4gæt ★ ★ góft þolanleg Q afleit Háskólabíó: Næturleikir. (Night Gamcs) Leikstjóri: Roger Vadim. Aöal- hlutverk: Cindy Pickett, Barry Primus og Paul Jenkins. Hand- rit: Anton Diethcr og Clarke Reynolds eftir sögu Diethers og Barth Jules Sussman. Fjallar um samfaraerfiBleika hjóna, en ástæöa þeirra vandræBa er sú aB konunni var nauBgaö 13 ára. Karlinn gefst upp og fer aB heiman en einn varkár og ljúfur skýtur upp kollinum. Nema hvaB! Konan læknast af öllum meinum og fer aB njóta ásta eins og ekkert sé. MacVicar. Leikstjóri Tom Clegg. Framleiöandi: The Who. Aöal- hlutverk: Roger Daltrey, Adam Faith. Þetta er nýleg bresk sakamála- mynd, byggBa bók eins frægasta afbrotamanns Breta i seinni tfB John McVicar sem rokksöngvar- inn Roger Daltrey leikur. Myndin þykir þokkalega heppnuB lýsing á undirheimallfi og réttarfarskerfi Breta, og jafngagnrýnin á hvoru tveggja. Daltrey þykir standa sig vel, ásamt öBrum góBum og gömlum rokkara, Adam Faith. Stjörnubíó: Bjarnarey. (Bear Island) Banda- risk. eftir samnefndri bók Aiistair McLeans. Leikstjóri: Don Sharp. Aöalhlutverk: Donald Suther- land,Vancssa Redgrave, Richard Widmark og Christopher Lee. Þessi mynd er i hörkuspennandi og viBburBarrikastilnum. Tónabió: ★ ★ ★ Dómsdagur nú (Apocalypse Now) — Sjá umsögn I Listapósti. Laugarásbíó: ★ ★ Darraftardans (Hopscotsh) — Sjá umsögn í Listapósti. Regnboginn: ★ ★ Lili Marleen. Þýsk árgerft 1981. Handrit og leikstjórn: Rainer Werner Fassbinder. Aftalhlut- verk: Hanna Schygulla, Gian- carlo Giannini, Mel Ferrer, og fleiri. ,,Lili Marleen er ...Fass- bindermynd fyrir alla þá sem myndu aldrei undir venjulegum kringumstæftum láta sér koma til hugar aft sjá mynd eftir Fass- binder. Fassbinder sýnir þó hér margar sínar bestu hliftar — þvi myndin er fallega gerft og vel tek- in... A hinn bóginn er efnift ein- ungis ósköp hugljúf ástarsaga, alveg þolanlega skemmtileg og jafnvel spennandi á köflum en ! alveg girt fyrir allar djúpar pæl- I ingar og krufningar eins og maft- I ur heffti átt von á frá Fassbinder. Þess vegna er e.t.v. rétt fyrir höröustu aftdáendur Fassbinders aft búa sig undir vægt kúltúr- sjokk.” —BVS. Smábær I Texas, Aftalhlutverk: Timothy Buttons, Susan George og Bo Hopkins. Maftur til taks (Man about the House) Aftalhlutverk: Richard Sullivan, Paula Wilcox og Sally Thomsett. Gamanmynd i breska gaman- myndaflokkastflnum. Járnhnefinn.Slagsmálamynd um kalda kalla og harfta hnefa (Sic). Hafnarbió:* ★ Cruising. Bandarisk árgerö 1980. Handrit: William Friedkin, eftir sögu Geralds Walker, Afialhiut- verk: A1 Pacino, Paul Sorvino, Karen Allen og Richard Cox. Leikstjóri: VVilliam Friedkin. „William Friedkin hefur áBur gert mynd um kynvillinga — Iitla mynd sem hét „The Boys in the Band” eöa eitthvafi álika. Sú var fremur finleg og skilningsrik stúdla, en I Cruising er blaöinu heldur betur snúiB. Enda vakti hún öflug mótmæli hommasam- taka i Bandarikjunum og annars- staBar þar sem hún hefur veriö sýnd. 1 Cruisinger veröld homm- anna viBbjóösleg, full af ofbeldi og sóBaskap, ein alisherjar orgia... Allt er heldur endasleppt. Rétt tæpt á hlutunum og svo fyll- ist tjaldiB af blóBi eBa kynsvalli — sem reyndar viröast nátengd fyr- irbæri I þessari mynd”. —GA. Nýja bíó: The Final Conflict. Bandarisk. Leikstjóri: Graham Baker. Aðal- hlutverk. Sam Neili, Rossand Brazzi og Don Gordon. Myndin er sú siöasta I trilogiunni „Omen” Fjallar um satanisma og allt sem þvi fylgir. Austurbæjarbíó: tlr einum faömi I annan (In Praise of Oider Women) Kana- disk. Byggö á skáldsögu eftir Stephen Vizinezey. ABaihlutverk: Karen Biack, Susan Strassberg og Tom Berenger. Myndin ku vera bráöskemmtileg, djörf, og i litum. Gamla bíó: Skyggna (Scanners) Leikstjóri: David Cronenberg. Aöalhiutverk: Jennifer O’Neili. Kanadisk. KanadamaBurinn Cronenberg hefur gert fjöldan allan af hryll- ingsmyndum og þykja þær sifellt betri og betri, þ.e.a.s. hrylliiegri og hryllilegri. Þessi mynd er alls ekki ætluö taugaveikluBu fólki. ^kemmtistaðir Naustið: Jón Möller leikur fyrir matar- gesti á föstudags- og laugardags- kvöldiB. Barinn er opinn i hádeg- inu á laugardag og sunnudag. Oll kvöldin er opifi til klukkan hálf tólf. Þaö er ljúft i Naustinu. Hótel Esja: Eins og venjulega er opiB i teri- unni til kl. 10 á kvöldin en i Skála- felli er opiö til 01.30 og þá flytja Gunnar Páll Ingólfsson og Jónas Þórir (frændi) dagskrána „Manstu gamla daga”. ÞaB er svo margt aB minnast á krakk- ar... ÞaB þarf varla aB taka fram aB þaB er opiö öll kvöld. Glæsibær: Þeir eru alveg sérstakir hljóm- listarmenn, gæjarnir I Glæsi og svo eru þeir lika svo glæsilegir (Ha-Ú) Opift alla helgina. Loftleiðir: Blómasalur býftur upp á hádegis- verft 1 hádeginu og aftur kl. 19.00 til kl. 23.30. A sunnudagskvöldum eru hin svokölluftu Vikingakvöld en þá er þaft vikingur sem server- ar til borfts. Haldiftiaftþaftsémun- ur! Nú, hinn rómafti Vinlandsbar er opinn um helgar i hádeginu en annars eingöngu á kvöldin. Og svo er þaft fyrir þá sem fara seint i rúmift, Kaffiterian opnar klukk- an fimm á morgnana, og býftur upp á sérlega lipra þjónustu. óðal: Þaft er diskótek um alla helgina og finni kúltúrhrossin reyna aft mæta. Einnig þeir sem hafa áhuga á aft hitta slík hross. A sunnudaginn heldur Helgarpóst- urinn og Oftal áfram aft velja sumarsveininn og er úr vöndu aft velja, þvi hæfileikar karla þessa virftast meft eindæmum svo ekki sé meira sagt. Hollywood: ÞaB er alltaf diskó. Sá taktur er lika alltaf svo auBveldur I meB- ferB. Svo eru blikkandi ljós og hver veit nema óli mæti. Alla- vega er réttur maBur á réttum staB. Hótel Saga: A föstudaginn eru hinar sivinsæiu sögunætur, og eru þær eins og nafniB gefur til kynna mjög sögu- legar. Þá er kynning á Islensku lambakjöti (Aha!!) og fatnaöi. A laugardaginn er þaö hinn slungi Birgir Gunniaugsson sem dansar og syngur og leikur á hæl og tá . A sunnudag er lokaB. Snökt, snökt. Hótel Borg: ÞaB er nú alltaf allt meö sama sniBi þar, sem er ágætt þvi þá get- ur maöur gengiö aB menningar- vitunum litlu visum. Þaö er hún Disa beibi sem sér um kynfótón- list en á sunnudaginn kemur Nonni litli Sig og tryllir og spænir gömlu dansana. Klúbburinn: 1 kvöld kynna MiBaldamenn okk- ur miöaldadansa og spila mykr- anna á milli en á laugardag er þaB sjálf rót hafsins sem rótar i fjársjóBunum. A sunnudag er allt meB kyrrum kjörum, enda veröa sumir aö fá sumarfri. Sigtún: ÞaB er best aB segja ykkur þaB strax aB þaB er lokaB á sunnudag. ReyniBi bara aö fá ykkur hjól og hjóla útúr bænum. En á föstudag og laugardag halda Eyjapeyjarn- ir sama takti og sifiast en þaB er hljómsveitin Radius. Þeir taka miB af dansgólfinu og mæla þaö- an út. Þórscafé: DansbandiB sem sigraBi i vin- sældakeppni Hafnfiröinga er nú mætt til Reykjavikur, enda segja fróBir aB þaB eigi betur heima þar. I „kaffinu” mætir maBur klukkan átta i mat og fineri eins- og kallinn segir og þar er maBur bæBi á föstudags- og laugardags- kvöldiö. Kallinn mælir meB Uti- veru á sunnudag en þá er „kaff- inu” lokaB. Snekkjan: A föstudaginn er Dóri (þiB vitiö) i diskóinu en á laugardag er hljóm- sveitin Pólland sem flytur byltingarlög I anda samstööunn- ar. Risum upp, risum upp, risum upp, upp, upp. Djúpið: ÞaB verBur djassaB á fimmtudag- inn, þaB er alltaf djass á hverjum fimmtudegi. Lengi lifi djassinn. Lindarbær: Þristar er hljómsveit i þróun. Þristar er tæknilega séB þrusu- grúppa og þaB sem meira er þá er Haukur trommari einn sá taktfastasti hér um slóBir. Og ekki má gleyma söngvurunum Mattý Jó og Gunnari Páli. Algjör negla. Akureyri Sjallinn: Komir þú til Akureyrar ertu ekki maBur meB mönnum nema aB þú litir i Sjallann. ÞaB er vitaB mál. A fimmtudögum er alltaf lifandi tónlist ásamt diskói sem er þrykkt á skifur. Og nú er þaB revian á föstudagskvöldum ásamt hljómsveit Finns Eydals. ÞaB er alveg merkilegt aB sú hljómsveit haidi ennþá sinu striki. Nú, á laugardaginn kemur, erdiskó ásamt brandarakallinum Ragga Bjarna og þá hlýtur FrlBa litlalipurtá aB vera á næstu grtis- um. A sunnudaginn er diskó á öll- um hæöum og þær eru nú fleiri en Pin Je. Háið er vel sótt á föstudögum, yngstu aldurshóparnir áberandi á laug- ardögum. Okei á fitmmudögum. Orfáar hræBur aB drekka Ur sér helgina á sunnudögum. Diskótek á miBhæBinni og neBstu, barir á öllum hæöum. NU getur enginn feröalangur orBiB svo frægur aB hafa komiö til Akureyrar án þess aö hafa litiB i HáiB. Matargestir fáir.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.