Helgarpósturinn - 10.07.1981, Blaðsíða 28

Helgarpósturinn - 10.07.1981, Blaðsíða 28
helaamósturinn í borg Hverjar sem þarfir Isuzu-pallbíllinn er lausnin. legum fylgibúnaði og bensín uppfylla þeir ólíklegustu þarfir sport- eða skemmtibíla. Engu skiptir hvernig búinn þú sem er betra en þú bjóst við; þægindi endingu og sparneytni véla, sem kreista Þegar þú sérð Isuzu-pallbílinn veistu undir eins að hann er byggður fyrir þínar þarfir. SAMBANDSINS Á rmúla 3 Reykjavík Sími38 900 3SUZU • Þa6 er ekki ofsögum sagt af vinnugleöi og framkvæmdasem- inni hjá rannsóknarlögreglu- mönnunum okkar, þótt þaö komi aö visu fyrir aö stóru málin séu alllengi i rannsókn hjá þeim. En litlu málin eru stundum tekin föstum tökum og engu til sparaö til aö upplýsa þau. Ein litil saga um slikt dæmi: Ungur piltur, ný- oröinn 16 ára, sem hefur heimilis- festu á Unglingaheimili rfkisins, var um daginn aö koma úr feröa- lagi um Noröurlöndin I fylgd krakka af Unglingaheimilinu og i umsjá starfsfólks heimilisins. Þessi hópur kom meö Smyrli til Seyöisfjaröar frá Noregi, en um leiö og skipiö lagöist aö bryggju komu einkennisklæddir lögreglu- menn og kipptu drengnum upp i lögreglubifreiö orölaust og án þess að skýra máliö fyrir starfs mönnum Unglingaheimilisins, sem voru þó á næstu grösum. Eft- ir nokkra eftirgangssemi aö hálfu starfsmanna og ábyrgöarmanna piltsins fengust þau svör hjá full- trúum lögreglunnar, aö Rann- sóknarlögregla rfkisins heföi skipaö svo fyrir aö pilturinn skyldi handtekinn um leiö og hann kæmi frá boröi og lögreglan á Seyöisfiröi ætti aö selflytja hann til Egilsstaða, þar sem rannsókn- arlögreglumaður — sérstaklega sendur austur vegna málsins — biöi hans. Þaöan ætti siöan aö flytja drenginn flugleiöis i bæinn þegar i staö vegna áriöandi yfir- heyrslu. Umsjónarmenn piltsins spurðu hvort hann mætti ekki fara ferðalagið á enda meö sinum jafnöldrum og yröi hópurinn kominn til Reykjavikur daginn eftir og þá myndi piltur mæta; þegar i staö til yfirheyrslunnar. Þessari bón var ekki unnt áö sinna. Drengurinn ætti þegar i staö aö fara til Reykjavikur i um- sjá rannsóknarlögreglumanns. Og þaö var niöurstaöan. Og hver var svo glæpur þessa unga drengs, sem kallaði fram þessi snöggu viöbrögö lögreglunnnar. Jú, i ljós haföi komið, aö pilturinn haföi átt hlutdeild i minniháttar þjófnaöarmáli — eins árs gömlu. Þaö þótti siöan svo brýnt aö fá botn i þetta litla eins árs gamla mál, aö rannsóknarlögreglumaö- ur var sendur til aö sækja dreng- inn austur á land, þegar „glæpa- maöurinn” sneri til baka úr skemmti- og fræðsluferð meö jafnöldrum sinum og forráða- mönnum. Eftirmáli sögunnar er sá, aö drengurinn var fluttur i yf- irheyrslu og stóö hún i tvær klukkustundir. Siöan var hann frjáls feröa sinna. Þaö er vonandi aö þessi röska en jafnframt kostnaöarsama rannsókn lög- reglunnar á þessu „stórmáli” hafi leitt þaö til lykta. • Viö heyrum aö bæöi Hafskip og Eimskip séu um þessar mundir aö spá i farþegaskip til aö halda uppi ferðum á mismunandi leiöum núna yfir sumartimann. Sá böggull fylgir hins vegar skammrifi, aö bæöi skipafélögin munu hafa hug á sama skipinu til leigu i þessu skyni, og er þaö sagt vera pólskt. Þar fyrir utan mun alls ekki vera vfst aö Pólverjar þori aö sleppa skipinu yfir til vestrænna hafna af ótta viö aö þaö veröi kyrrsett þar eöa tekiö upp i skuldir sem Pólverjar eiga útistandandi á Vesturlöndum... • Haukur lngibergsson, sem veriö hefur skólastjóri Samvinnu- skólans undanfarin ár, hefur nú látiö af þvi embætti og viö tekur Jón Sigurösson, fyrrum Timarit- stjóri, eins og viö höfum áöur skýrt frá. Haukur mun taka viö nýrri stööu fræöslufulltrúa hjá Sambandi islenskra samvinnufé- laga, og hefur Helgarpósturinn fregnaö aö meöal annars sé á döf- inni aö videóvæöa upplýsingar- og kynningarstarf samvinnuhreyf- ingarinnar og eigi Haukur aö hafa umsjón meö þvi. Jafnvel eru uppi hugmyndir um aö S!S setji hér upp sitt eigiö vídeóstúdió. væntanlega hiö fyrsta sinnar teg- undar hérlendis, ef frá er talinn upptökusalur sjónvarpsins. Óneitanlega framsækiö... Sögur hafa verið á kreiki um þaö siöasta misseri aö Benedikt Gröndal hyggist kveöja pólitiska þvargiö og finna sér starfsvett- vang annars staöar. Menn hafa jafnvel taliö, aö hann renni hýru auga til embættis útvarpsstjóra, sem ku losna fyrr en siöar. Þá er titt nefnt aö sendiherraembætti einhvers staöar úti i heimi sé ekki fráleitur kostur fyrir Benedikt. Og nú hefur Helgarpósturinn hleraö, aö þessi mál séu farin aö rúlla fyrir alvöru og ólafur Jó- hannesson hafi nú nýlega boöiö Benedikt sendiherrastööu og eru taldar likur á þvi, aö Benedikt þiggi þetta kostaboö utanrikis- ráöherra... • Islenski poppheimurinn er nú i sárum vegna upplausnar Utan- garðsmanna, — björtustu vonar rokksins hérlendis 1 mörg ár. Þykir einkar dapurlegt aö hljóm- sveitin skuli hafa hætt viö hljóm- leikaferðalag sitt erlendis einmitt þegar þaö á aö hafa verið byrjaö aö ganga vel. En islenskir popp- arar hafa reyndar sjaldan haft gott úthald. Menn eru ekki á eitt sáttir hvort Utangarðsmenn séu þar meö hættir störfum fyrir fullt og allt, en haft er fyrir satt aö meginorsök upplausnarinnar sé persónuleg togstreita Bubba Morthens, söngvara og þeirra bræöra Mike og Danny Pollock, gitarista...__________________ • Or poppheiminum heyrum viö einnig aö Jóhann Helgason, söngvari og lagasmiöur og annar helmingur Þú og ég hafi verið i plötuupptöku i Los Angeles fyrir skemmstu. Þú og ég komu fram á Islendingaskemmtun 17. júni þar I borg og hafi þá tækifærið veriö notað og Jóhann tekiö upp nýtt frumsamiö efni i nýbylgjustil. Eru textar á ensku og útgáfa á enskumælandi markaöi höfö i huga..._______________________ • Fyrirtækiö Svart á hvitu hefur nú I hyggju aö færa út kviarnar, mun vera ætlunin aö setja á lagg- irnar nýtt galleri. Þaö mun aðal- lega veröa notaö undir ljós- myndir og performanca margvis- lega. Ennfremur hefur heyrst aö þetta sama fyrirtæki hafi i hyggju nú i haust aö gefa út merka bók. Bók þessi fjallar um Almáliösvo- kallaöa og itök erlendra auö- hringa hér á landi. Höfundur bókarinnar er hagfræöingur aö mennt og kennir marxiska hag- fræöi út i Stokkhólmi. Taliö er aö þessi bók og þær upplýsingar sem i henni eru komi til meö aö velgja ýmsum undir uggum... • Afram meö galleriin. Einhvern ttimanná næstunni fyrirhuga ung- <ar og framsæknar konur opnun á splunkunýju kvennagallerfi. Þar er ætlunin aö koma upp kvenna bókakaffistofu, lögfræðilegri aö- stoö viö konur og upplýsinga- miöstöö. Jafnhliöa þessu er ætlunin aö sýna allt þaö merki- lega sem frá konum hefur komiö, hvort sem þaö er I listum eöa ein- hverju ööru. Sagt er aö þaö séu þær sömu konur sem standa aö þessu gallerii og þær sem nú ný- veriö stofnuöu kvikmyndageröar- félagiö Anok... • Fastir liöir eins og venjulega: Uppsögnum fjölgar hjá sjónvarp- inu. Nú siöast sagöi Ragnheiður Harwey, sem lengi hefur veriö föröunarmeistari i þeirri stofnun starfi sinu lausu. Hún veröur starfsmaöur hjá Hugmynd, fyrir- tæki tveggja annarra fyrrverandi sjónvarpsmanna — Björns Björnssonar og Egils Eðvarðs- sonar. Einnig hefur Eygló Gunnarsdóttir.skrifta I frétta- og fræösludeild sagt upp... • Athygli vakti er Gunnar Thoroddsen, forsætisráöherra geröi ástand fikniefnamála á Is- landi aö áherslupunkti i þjóö- hátiöarræöu sinni. Nú mun for- sætisráöherra hyggja á aö fylgja þessum ummælum sinum frekar eftir meö samræmdum aögeröum i þessum málum, og i vikunni voru fundahöld milli hans og Jóns Orms Halldórssonar aöstoöar- manns forsætisráöherra annars vegar og fulltrúa frá samtökum og stofnunum eins og SAÁ, Stór- stúku Islands, Ungtemplurum, Útideild og Afengisvarnarráöi... • Aöalfundur Blaöaprents var haldinn i gær. Eins og kunnugt er hafa blikur verið á lofti innan þess fyrirtækis um skeiö. Aöildarblööin, Visir, Timinn, Þjóöviljinn og Alþýöublaöiö hafa ekki veriö á eitt sátt hvaö varðar fjárfestingu i tækjabúnaöi vegna brýnnar endurnýjunar prent- smiöjunnar og tengjast þvi deilur um skipulagsmál, einkum um sveigjanlegan útkomutima Visis. Visismenn hafa ekki veriö aö fullu ánægöir meö undirtektir þeirrar óskar aö blaöiö fái rýmri útkomutima fyrir hádegiö til aö standa betur aö vigi i samkeppn- inni viö Dagblaöiö. Eins og kunn- ugt er hafa velflest blööin haft uppi ráöagerðir um aö hætta samstarfinu i Blaöaprenti ef þau ná ekki viðunandi kjörum hvert um sig, og hafa Visismenn ekki sist haft orö á sliku. Nú biöa menn spenntir eftir útslitum aðal- fundarins þvi ofan á annað á Visir nú næsta stjórnarformann i Blaöaprenti. Heyrst hefur aö for- maöur fyrir hönd Visis yröi Davfð Guömundsson, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri blaösins, en vara- maöur hans Páll Stefánsson aug- lýsingastjóri... IIAM >\ lt|\RN\M)N RÆKTADU GARDINN ÞINN l.l 11)111 l\IM. \K Ræktaðu garðinn þinn Leióbeiningar um trjárækt Bók þessi fjallar um trjárækt ( görðum í skýru og stuttu máli. Þar er gerð grein fyrir sögu trjáræktar f landinu, sagt frá gerð og lífi trjánna, næringarþörf þeirra, uppeldi trjáplantna, gróðursetn- ingu, hirðingu og grisjun. Lýst er 28 tegundum lauftrjáa, 24 runna- tegundum, og 17 barrviðum, sem rækta má í görðum hér á landi. Höfundur bókarinnar, Hákon Bjamason, hefur um tugi ára verið forustumaður I þessum efnum hér á landi. Sakir langrar reynslu og þekkingar er hann öðrum færari til að veita leiðbeiningar um ræktun trjáa, sem að gagni koma. Fjöldi skýringarmynda eftir Atla Má. .. .ennfremur minnum við á Leiðbeiningar um plöntusöfnun eftir Ágúst H. Bjarnason Handhægur leiðarvísir með myndum handa þeim sem vilja kynna sér plönturíkið. Aðaláherslan er lögð á að gera grein fyrir hvernig plöntum er safnað og frá þeim gengið til varðveislu. Jafnframt kemur bókin að góðum notum öllum áhugamönnum um náttúruskoðun og gróðurrlki landsins. Bræöraborgarstíg 16, Sfmar: 12923 og 19156

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.