Helgarpósturinn - 24.07.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 24.07.1981, Blaðsíða 1
FöstudagupyM. júlí 1981 Lausasöluverð nýkr. 8,00 Sími 81866 og 14900 Jafnréttislögin þverbrotin /4^ daglega \**s „Stórkostlegt hugsa um frelsið" — segir Tryggvi Rúnar Leifsson, fyrsti fanginn sem lýk- ur námi meðan á fangelsisvist stendur, i opinskáu viðtaii við Helgarpóstinn. Tryggvi Rúnar Leifsson hefur . veriö i fangelsi i 10 ár fyrir alvar- lega glæpi. Hann er tæplega 30 ára gamall og öölust væntanlega frelsi nú eftir næstu áramót. Tryggvi Rúnar var dæmigerður afbrotaunglingur, áfengissjúk- 4 lingur og eiturlyfjaneytandi. „Ég var á leiöinni i gröfina, þegar ég rankaöi við mér upp við steinvegg", segir hann. - Hann hefur hins vegar notað timann i fangelsinu. Hann er fyrsti og eini fanginn sem lokið hefur námi á meðan á fangavist stendur og hann segist staðráðinn i þvi að sækja ekki i sama farið þegar hann losnar. Og hann er viss um að standast þær kröfur sem þjóðfélagið gerir. „Ég veit hvað ég vil", segir hann i viðtali við Helgarpóstinn Bubbi Morthens um utan- ferð Utangarðsmanna: „Urðum að koma heim"^ © „Geldingastaðir" í Hafnarfirði Bannaðir fyrir börn (?) Ián ftmr launafólk. Samvinnubankinn launavelta

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.