Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 31.07.1981, Qupperneq 1

Helgarpósturinn - 31.07.1981, Qupperneq 1
„Gríp hvert tækifæri til að delera” — segir Helgi Friöjónsson, Sumarsveinn © oc o z iift: * z oc > V) £ 2 — Byrjaði ekki hjá útvarpinu til að komast í framboð” - Páll Heiöar Jónsson i Helgar- póstsviðtali © Hvað segja menntaskóla- skáldin nú? Allir eru skáld einhverntima á ævinni, flestir a' unglingsárunum. Menntaskdlarnir eru vinsæll vett- vangur upprennandi ljóðskáida, og í Helgarpóstinum idager sagt frá bók nokkurri sem kom út i Menntaskólanum i Reykjavik á sfðasta áratug. t hcnni eiga 12 menn ljóð, sem flestir eru nú orðnir þjóðkunnir af störfum sln- um.Rætter við fjóraþeirra: Jón Sigurösson .skólast jóra, Trausta Valsson, arkitekt, Pétur Gunnarsson, rithöfund og Kristin Einarsson, jarðfræðing. r evur © Er sjóefnavinnslan á Reykja- nesi, sem skal risa á næstuárum, „glórulaust fyrirtæki” eða lyfti- stöng atvinnulifs á Suðurnesjum og tryggt gróðafyrirtæki? Um það eru menn ekki á eitt sáttir. t Helgarpóstinum i dag er farið ofan i saumana á málefhum þessa sjóvinnslufyrirtækis, sem skal fyrst og fremst framleiða salt. Alþingi samþykkti lög um fyrirtækið á siðustu dögum þings- ins og þar var hlutdeild rikisins i þvi höfð opin. Allt bendir nii til Kamarorghestarnir láta gamminn geisa GERÐU SJALFUR EIGK) GOS

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.