Helgarpósturinn - 31.07.1981, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 31.07.1981, Blaðsíða 5
__hn/íjf=irpn^ti irinn Föstudagur 31. júlí 1981 5 AUGLÝSING samkvæmt 1. mgr. 98 gr. laga nr. 40 18. mai 1978 um tekjuskatt og eignarskatt með siðari breytingum, um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1981 sé lokið á þá menn sem skattskyldir eru hér á landi samkvæmt 1. gr. greindra laga, þó ekki 2. tl. þeirrar greinar, og á börn sem skattlögð eru samkvæmt 6. gr. þeirra. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að leggja á á árinu 1981 á þessa skattaðila hafa verið póstlagðar. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda, að sóknargjöldum undanskildum, sem þessum skattaðilum hefur verið til- kynnt um með álagningarseðli 1981 þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðs- manni hans innan 30 daga frá og með dag- setningu þessarar auglýsingar. 31. júli 1981 Skattstjórinn í Reykjavík Gestur Steinþórsson. Skattstjóri Vesturlandsumdæmis, Jón Eiriksson. Skattstjórinn i Vestfjarðaumdæmi, Hreinn Sveinsson. Skattstjórinn i Norðurlandsumdæmi-vestra, Bogi Sigurbjörnsson. Skattstjórinn i Norðurlandsumdæmi-eystra, Hallur Sigurbjörnsson. Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi, Bjarni G. Björgvinsson. Skattstjórinn i Vestmannaeyjum, Ingi T. Björnsson. Skattstjórinn i Reykjanesumdæmi, Sveinn Þórðarson. Kópavogi að Hamraborg 4 Við bjoðum: ★ Hamborgara ★ Pizzur ★ Kjúklínga ★ Djúpsteiktan fisk ★ og að sjálfsögðu franskar kartöflur og hrásalat Höfum einnig: Heitar og kaldar samlokur ís og Shake Öl, sælgæti og tóbak Opið frá kl. 9,00—23,00 Verið áva/it veikomin Hamraborg 4 Kópavogi — Sími41024 • Dallasþættirnir misvinsælu setja allt i bál og brand hvar sem þeir fara um. Danirnir hafa nú sýnt vænan skammt af þáttunum i sjónvarpinu, en eru mjög hik- andi hvort halda eigi leiknum áfram. Bendir raunar allt til þess, að þeir setji stopp á þættina og telji Danskinn hafa fengið nægi- lega stóran skammt af vanda- málum Ewingfjölskyldunnar. En ekki virðast allir hressir með slikar ákvarðanir og vilja Dallas hvað sem tautar og raular. Bió- eigendur i Helsingör hafa t.a.m. sett-sig i startholurnar og ætla að kaupa nokkra skammta af Dallas og sýna i bió, ef útvarpsráð þeirra Dana lokar á JR, Lucy, Bobby og hitt fjölskyldugengið i Dallas. — Já, það er til mikils að vinna — eða hvað????? Tilkynning til eigenda tékkareikninga um samdægurs bókun á tékkum Frá og meö 4. ágúst 1981 verða tekin upp svokölluö skjalalaus greiðsluskipti á milli banka og sparisjóða. Þetta hefur í för með sér að allir tékkar, sem Reiknistofa bankanna sér um bókun á og innleystir verða hjá afgreiðslustöðum banka og sparisjóða, verða bókaðir sama dag og innlausn fer fram. . Bókun fer fram með tvennu móti: ■ 1. Samkvæmt innlestri á tékkunum sjálfum í Reiknistofu bankanna, þegar um er að ræða afgreiðslustaði, sem afhenda tékka daglega til Reiknistofunnar. Er það óbreýtt meðferð frá því sem verið hefur. 2. Samkvæmt símsendum upplýsingum frá þeim afgreiðslustöðum, sem eru símtengdir Reiknistofunni. Þegar bókun fer frarn símleiðis, verður tékkinn geymdur á innlausnarstað. Þurfi reikningseigandi að fá upplýsingar um slíkan tékka, mun reikningsbanki sjá um útvegun á þeim. Reykjavík, 29. júlí 1981 BANKAR OG SPARISJÓÐIR SKYLINK 337 KT efra hljómborö: Flute 16’ — Flute 8' — Trombone 16’ — Viola 16’ — Clarinet 8’ — Sustain — Vibrato Slow — Vibrato Fast. Neöra hljómborö: Horn 8’ — Melodia 8’ — Diapason 8’ — Cello 8’. Pedall: 13 Keys C — C with sustain. 6 taktar i trommuheila ásamt innbyggöum Skemmtara. SKYLINE 241 KT Efra hljómborft: Flute 16’ — Flute 8' — Flute 4’ — Trombone 16’ — Trumpet 8’ — Oboe 8’ — Clarlnet 8’ — Violin 8' — Piccolo 4’ — Reverb — Sust- ain — Piano Preset — Harpsi- cord Preset — Vibrato — Delay. Neftra hljómborft: French Horn 8’ — Tuba Horn 8’ — Melodia 8’ — Diapason 8’ — Cello 8’. Pedall: Bourdon 16’ — Flute 8’ — String Bass — Sustain. 12takar i trommuheila, sjálfvirkur bassi, pianó og gitar undirleikur. Nú geta allir eignast orgel... Greiðsluskilmálar — Takmarkaðarbirgðir I Hljóöfæraverslun PÆLMNJS ARrib Bf GRENSÁSVEGI 12 SÍMI 32845

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.