Helgarpósturinn - 31.07.1981, Blaðsíða 8

Helgarpósturinn - 31.07.1981, Blaðsíða 8
pásturinrt— Blað um þjóðmál. listir og menningarmál útgefandi: Vitaðsgjaf i hf. Framkvæmdast jóri: Bjarni P. AAagnússon Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpálsson. Blaðamenn: Guðjón Arngrimsson Guðlaugur Bergmundsson, Guðmund ur Arni Stefánsson og Þorgrimur Gestsson. Útlit: Jón Öskar Ljósmyndir: Jim Smart Auglysinga og sölustjóri: Höskuldur Dungal. Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir. Dreifingarstjóri; Sigurður Steinarsson. Ritstjórn og auglýsingar eru að Síðu- múla 11, Reykjavik. Sími 81866. Af- greiðsla að Hverfisgötu 8—10. Símar: 81866,81741, 14900 og 14906. Prentun: Blaðaprent hf. Askriftarverð á mánuöi kr. 24,- Lausasöluverö kr. 8.- Gert út á okkur Piísf aldakapitalismi er langt frá því að vera óþekktur hér á landi. Það er alkunna, aö fyrir- tæki rekið I einkaeign eða í hluta- félagaforminu hleypur gjarnan i fang rikisforsjárinnar, ef það stendur höllum fæti. Og rikiö lán- ar og styrkir fyrirtækið meöan það er að koinast yfir erfiðleika- timabilið. Atvinnurekendurnir þakka siðan pent fyrir sig, þegar hjólin eru farin að rdlla eðlilega á nýjan leik. t örfáum orðum sagt: Atvinnurekendur og eigendur fyrirtækja hirða gróðann meðan einhver er, en rikið og skattborg- ararnir mega taka tapið á sinar herðar. Þessi öfugu lögmál viðskipta- lifsins kannast allir við, sem fylgst hafa með þessum málum. I orði, telja flestir þetta afleitt fyr- irkomulag, en pólitfkusarnir bráöna, þegar atvinnurekendurn- irsegja: ,.Þessu fyrirtæki veröiö þið að bjarga. Hér vinna svo og svo margir kjosendur. Hvaö ætlið þið aö segja við þá, ef fyrirtækið fer á hausinn og þeir verða at- vinnulausir?” Og við þessu eiga stjórnmálamennirnir eitt svar: Þaö er fariö I rikiskassann og fyr- irtækið fær hagstætt rekstrarlán eða óafturkræfan styrk. 1 Helgarpóstinum I dag er fariö ofan I málefni sjdefnavinnslu, sem skal risa á Reykjanesi. Þing- menn samþykktu i nær einu hljóöi, að rikið skyldi styöja við bak þeirra manna, sem hvað haröast hafa barist fyrir tilveru- rétti slikrar verksmiðju. Þessi sjóefnavinnsla á fyrst og fremst að framleiða salt, en tilraunasalt- verksmiðja hefur verið I gangi á Reykjanesi undanfarin þrjú ár og hafa 500 aöilar, aðallega á SV- horni landsins, staðið fyrir rekstrinum, undir nafninu Undir- búningsfélag saltverksmiðju á Reykjanesi. En nú skal tilraunatimabilinu lokið og ráðist I alvöru fram- kvæmdir. Hins vegar er staðan þannig, aö hinir áhugasömu ein- stakiingar, sem hafa barist fyrir sjóefnavinnslunni, hafa úr litlu fjármagni að spila og meira aö segja hafa þeir umtalsveröar upphæöir á bakinu vegna rekst- urs tilraunaverksmiðj unnar. Og þá skal frá ríkið með í leikinn. Margirhafa efastumtil- verurétt þessa fyrirtækis og sjá fyrir geysilegan hallarekstur á þvl. Verksmiöjuunnið salt á Reykjanesi, geti aldrei keppt við sólarsaltiö innflutta frá Spáni. Helgarpósturinn styöur að sjálfsögðu Islenskan iðnað og aö við veröum sjálfir okkur nógir á sem flestum sviðum. Einniger þaðaf hinu góða, þeg- ar aukin eru atvinnutækifæri, ekki slst á Suöurnesjum, sem hafa ef til vill orðið útundan á þvi sviöinu hin siðari ár. Hvort rétt sé að fara út I saltvinnslu til aö skapa aukna atvinnu, er hins veg- ar vafasamara. Sú staöreynd að mestallt fjármagniö þarf aö koma Ur ríkissjóöi, bendir til þess aðfjármálamenn í viðskiptallfinu þora ekki aö hætta sinum pening- um I fyrirtækiö. Og þegar þeir þora ekki, skulu skattborgarar borga brúsann Þaö eiga skatt- borgararnir, — og um leiöfulltrú- ar þeirra í löggjafarstofnuninni, — ekki aö láta bjóða sér. Föstudagur 31. júlí 1981 JielgarpústurinrL. Stríd og frídur t siðasta Austfjarðapósti skrif- aði ég um Sumargleðina og Kamarorghestana og nú læðistað mér sú freisting yfir ritvélinni — að skrifa þennan póst um bdrs- kabarett og Kamarorghestana. En einhver takmörk verða sjálfsagt að vera fyrir ófrumleg- heitunum. Annars er ekki margt að frétta héðan að austan i bili. Veðrið er hundleiðinlegt, alla jafna, og svo leiðinlegtmeira aðsegja að menn hafa slegið upp veisluað kvöldi af einskærri gleði ef sól hefur skinið að deginum. Þeirsem eru brúnir liggja undir öfundsjúkum grun um að vera á gulrótarpillunni. Og raunar liggja býsna margir undir grun um alla skapaði hluti hér eystra þetta sumar. Hernaðar- ástand rikir á Seyðisfirði hvern þriðjudag vegna gruns yfirvalda um smygl með ferjunni og sak- lausasta, vammlausasta og elskulegasta ferðafólk fær yfir- halningar og liggur undir grun um steinaþjófnað. Og hér tala ég af reynslu. Við fengum afskaplega ljúfa gesti að sunnan um daginn og fórum með þeim að skoöa Borgarfjörð eystri. Þangað hafði ég aldrei komið áður. Og þegar við keyrðum fyrir Njarðvíkur- skriöurnar fannst mér sem snöggvast að það ætti kannski Það er á almannavitorði um víða veröld, nema kannski á Morgunblaðinu, að alþjóðlegir auöhringar á borð við Alusuisse eru skeinuhættir fjendur þjóð- frelsis, hvort sem I hlut eiga stórar þjóðir eða smáar, enda hefur bandariskur fjármálaráð- herra kveðið uppúr með þaö, að þeir séu skæðasta tilræði við grundvöll þjóörikis sem heimur- inn hefur þekktsiðan páfifór með veraldlegt vald, og Jónas Haralz likti þeim eitt sinn við lénsherra miðalda og alræmda gangstera i stórborgum Ameriku. Það ætti þvi engum að koma á óvart þó til tiðinda dragi þegar hagsmunum smárikisins Islands lýstur saman viö alþjóðleg umsvif Alusuisse sem stjórnast af engu nema ómenguðum gróðasjónarmiöum og neytir allra bragða til að auka ágóðann og hliðra sér hjá skyld- um og sköttum. Kannski er þarflaust að sakast við starfsmenn hins islenska dótturfyrirtækis þó þeir dragi taum þess i deilunni sem upp er risin, þar sem þeir þykjast eflaust eiga einhverra hagsmuna að gæta (sem kynni að vera skammsýni og misskilningur), og litil ástæða til að agnúast úti þær streng- brúður sem settar hafa verið i stjórn Isals í þvi skyni af ljá dtlendu fyrirtæki islenskt yfir- bragð, þó klaufalega hafi til tek- ist.Trónar þar á toppi Bör Börson Islenskra fjármála og er ábúöar- mikill einsog tltt eru um skó- sveina erlendra stórvelda. Fyrir tilstilli islenskra stjórn- valda sitja li'ka i stjóm Isals menn sem gæta eiga hagsmuna íslendinga i samskiptum við það, en með þeim furðulegu annmörk- um aö þeir fá ekki aögang að ekki fyrir mér að liggja að kom- ast þangað. Ég er nefnilega syo hræðilega lofthrædd. Og svo blasti fjörðurinn við i allri sinni dýrð, litskrúðug liparit f jöll, tröll i öðru hverju fjalli, skýrsmli i hin- um og álfar i öllum hólum (ef marka má Ferðahandbókina). Við átum nestið okkar uppi i Álfa- borginni sem er fyrir miðjum fjarðarbotninum — og sem fjörðurinn dregurnafn sittaf. Svo dáðumst við aö útsýninu og firðinum,keyrðum svolitiðum og fórum svo að rölta um fjöruna með börnin. I þessari fjöru eru litskrúðugustu smásteinar sem ég hef á ævi minni séð, gulír, grænir, rauðir og marglitir — glóandi eins og gimsteinar i rifc- um sandinum. Við ærðumst af hrifningu og fórum að tina fallega smásteina — en Adam var ekki lengi i Paradis — og við vorum þar af leiðandi ekki lengi í fjör- unni. Litill strákur kom hlaupandi með ofboðslegu irafári, handa- patiog hvellum ópum, rak okkur mynduglega úr fjörunni og bannaði okkur að snerta þar nokkurn smástein — að viðlagðri iögreglu, fangelsisvist og dauða- dómi, skildist mér. Við hypjuðum okkur á brottiof- boði og neituðum okkur um þá upplifum að sjá lögregluna (frá mikilvægum gögnum um hrá- efnakaup fyrirtækisins og geta þvi ilia fylgst meö þeim dular- fullu millifærslum sem útfarnir sérfræðingar Alusuisse i undan- brögðum og blekkingum beita til að hafa af islenska rikinu lögmæt og samningsbundin gjöld fyrir aðstöðuna hér. Samningur sem sviptir hérlend stjórnvöld valditil skattmats, sem þau hafa gagn- vart öllum öðrum einstaklingum og fyrirtækjum i landinu, verður tæplega talinn til stórafreka þeirra aðila sem af íslands hálfu stóðu að honum i öndverðu, þó þingmenn stjórnarandstöðunnar og attaniossar þeirra gangi hver undir annars hönd við að veg- sama ágæti hans. öfugmælasmið hefur löngum verið vinsæl iðja is- lenskra pólitikusa og skal sist amast viö þeirri skringilegu dægradvöl, þvi hún getur á stund- um veriö bráðfyndin, einsog til dæmis þegar Eyjólfur Konráð tekursig til i Mogganum i siðustu viku og staöhæfir að sökudólg- arnir i súrálssvindlinu séu „súr- álsráðherramir” en ekki hinn er- lendi auðhringur'.I sama blaði hefur m eð hléum undanfariö hálft árverið hamastgegn iðnaðarráð- herra fyrir það „frumhlaup” að fletta ofanaf svindlinu og styggja j>ann viröulega viðsemjanda Alusuisse sem „bregst við af fullri festu og færir óhikað fram gagnrök”. Hefur Morgunblaðið til skamms tima borið á það brigöur að rannsókn heimsþekkts endur- skoöunarfyrirtækis, sem vita- skuld er hlutlaust I málinu, sé marktæk. Breytingin á tóni blaðs- ins siðustu vikurnar hefur að visu veriö með hnyttilegri tilbrigöum Islenskrar blaðamennsku, og er þá langt til jafnað, en sumir leið- Seyðisfirði) geysast á staðinn til að gera sjö smásteina upptæka!!! Þess i stað sniktum viö, steinaþjófarnir stórtæku, kaffi hjá Astu iprestshúsinu, mösuðum við hana, Sigrfði og Sverri og friðurinn lagðist aftur yfir sálirnar. Og vel á minnst — friður. Vissuð þið að laugardaginn þann 9. ágúst verður farið i friðargöngu frá Stokksnesi að Höfn i Hornafirði? Nú spyr áreiðanlega einhver sjálfan sig — „Stokksnes? ! Hvað i ósköpunum erþað og hvar i ósköpunum er þaö?” Og það er von að fólk spyrji. Hvert einasta mannsbarn i landinu veit af Nató-stöðinni á Miðnesheiði — en færri vita að árið 1953 var komið upp herstöð á Stokksnesi, tuttugu kllómetra frá Höfn i Hornafirði. Þessi herstöö er vel búin tækjum til eftirlits, varnar og árásar. Við vitum vel að ef til hernaðarátaka kæmi hér um slóðir, þá yrði Island ó- hjákvæmilega átakapunktur — vegna veru sinnar i Nató og einstakrar greiðasemi við banda- lagið varðandi aðstöðu og her- stöðvar. arar þess hafa verið með þvilik- umendemumað leita verður hlið- stæðu til þeirra dapurlegu tima þegar duglausir danskir íslend- ingar gáfu tóninn og mótuðu af- stöðuna til herraþjóðarinnar við Eyrasund. Þaö vekur athygli að ekkert blað nema Þjóðviljinn hefur séö ástæöu tilað tírtaskýrslu Inga R. Helgasonar um för sina til Astraliu þar sem honúm tókst með lempni og harðfylgi að verða sér úti um velgeymdar upplýs- ingar sem tóku af öll tvimæli um háttalag Alusuisse við verðlagn- ingu á súráli, og hefðu þær niður- stööur, þegar fyrir lágu, engum áttað koma á óvart, ekki heldur fjáraflamanninum Eyjólfi Konráð, en ef allthefði verið með felldu hefðu þær átt að þjappa saman öllum þeim öflum sem telja sig bera velferö islensks þjóöfélags fyrir brjósti, þegar hefja skal nýja glimu viö hinn er- lenda jötunn. Tviskinnungur og úrtölur Morgunblaðsins og Geirs- armsSjálfstæðisflokksins hafa að sjálfsögöu styrkt aðstöðu and- stæðingsins og stappað i hann stálinu, en kannski er kaldrana- legast af öllu að alþjóð fer ekki i grafgötur um að þessi öfl tala gegn betri vitund og tefla afar- mikilvægum hagsmunum þjdöar- innar I tvisýnu i þeim tilgangi ein- um aö koma höggi á pólitiskan andstæöing, klámhöggi ef ekki vill betur. Eykon þarf bráðnauð- synlega að ná sér i ný gleraugu svo hann fái greint þá örlagariku staðreynd að hinir „pólitisku valdasvindlarar” og „útlendingaundirlægjurnar” eru upp til hópa i öðrum armi Sjálf- stæðisflokksins og hafa veriö um langt árabil. Okkur var i gamla daga kennt það i íslandssögu Jónasar frá Hriflu (kannski er hún kennd enn) að allur ófarnaöur Islend- Við erum útvörður Bandarikj- anna. Og við vitum lika að það sem herforingjum verður fyrst fyrir i slikum átökum er að sprengja herstöðvar and- stæðingsins aftur á steinaldarstig — og með þeim svæðin i kringum þær. Og þetta er dauðans alvar- legt mál. Við eigum lif okkar og krakkanna okkar undir þvi að komið verði á afvopnun og friði i heiminum. Almenningur um allan heim er alltaf að gera sér það ljósara og það jafnframt — að stjórnmálamenn og aðdáendur hernaðarbrölts af öllu tagi leysa þetta mál ekki. Þess vegna hafa sprottið upp viðs vegar kraft- miklar fjöldahreyfingar óháðar stjórnmálaflokkum, sem krefjast friðar, afvopnunar og afnáms kjarnorkuvopna. Og nú vil ég skora á alla Aust- firðinga, — og raunar Reykvikinga lika, að taka afstöðu taka fram göngu skóna sina og ganga með okkur fyrir friðinn, ganga meö okkur gegn kjarnorkuvopnum — frá Stokksnesi þann 9. ágúst. Sjáumst á Höfn! Dagny. inga á niðurlægingaröldunum hefði veriö bein sök Dana. Ekki kemur mér tii hugar aö gera I minna en efni standa til úr ábyrgð Dana á hrakförum okkar, en Jónasi yfirsást eða gleymdist að Danir áttu sér löngum stóra og velmennta hirð islenskra em- bættismanna, sem voru svo frá- bærlega konunghollir að þeir töldu nánast heilaga skyldu að koma öllum þeim löndum sinum sem hönd á festi annað tveggja til Brimarhólms eða i gálgann. Er „gestabók” Brimarhólms frá þessum öldum ófögur heimild um dugnað og ósérhlifni hinna inn- lendu embættismanna. Mér hefur stundum virst sem hugsunarháttur þessara fram- takssömu forfeðra liggi enn i landi, virðingin fyrir valdinu og fjármagninu, sem það er sprottið af, glýi mönnum svo fyrir augu, að þeir gleymi þegnskap og skyldum við eigin þjóð og fóstur- jörð, og gildir þá einu hvort máttarvöldin eru dönsk, amerisk eða alþjóðleg. I flestum löndum mun það vera til siðs að telja þá menn óholla þjóð sinni sem ganga erinda erlendra hagsmuna, hvort heldur er í Póllandi, Afganistan, Chile, E1 Salvador eða Iran. Spurning er hvort tslendingar séu orðnir svo þjóðvilltir að þeir láti sér athæfi þvilíkra afla i léttu rúmi liggja. Og svo kemur rúsinan i pylsu- endanum. Islenskur endurskoð- andi ísals, lét þau orð falla i ein- hverju dagblaði aö súrálsmálið minnti sigá söguna um nýju fötin keisarans. Kannski var van- máttur mannsins sh'kur gagnvart afhjúpunum iönaðarráðuneytis- insaö hann gat ekki á heilum sér tekið og þvi ekki hugsað til enda það sem honum kom fyrst i hug. Undanfarin hálfan annan áratug hefur keisarinn i gervi Isals talið hirð sinni á íslandi trú um að hann væri að spóka sig á al- mannafæri I glæstum skrúða heiðarleika og réttsýni, sem klæðskeraskammirnar i Alusu- issehöföu prangaö inná hann meö prettum og blekkingum. Og svo kemur bara hann Hjörleifur litli austan af Fjörðum og segir það sem alþjóö vissi, en enginn áræddi að orða, að blessaður keisarinn er þarna svo að segja berstripaður, i nærf.ötum einum klæða, og þau eru ekki einusinni úr Gefjunarull. Já, mikil eru ósköpin á Islandi! Sigurður A.Magnússon NÝJU FÖTIN KEISARANS Heimir Pálsson— Hrafn Gunnlaugsson — Jónas Jónasson — AAagnea J. AAatthias- dóttir — Páll Heiðar Jónsson — Sigurður A. AAagnússon — Þráinn Berlelsson

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.