Helgarpósturinn - 31.07.1981, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 31.07.1981, Blaðsíða 20
20 ^Þýningarsalir Listmunahúsið: VefnaBarsýning á verkum jap- önsku listakonunnar Taeko Mori. Listmunahúsiö er opiö frá þriöju- dögum til föstudaga milli 10.00 - 18.00, og á iaugardögum og sunnudögum frá klukkan 14.00 - 18.00. Lokaö á mánudögum. Djúpið: Sýning á verkum Guömundar Björgvinssonar. Bókasafniðá Akranesi: 1 dag er siöasti sýningardagur graflksýningar Ingibergs Magn- ússonar. Opiö tii kl. 20.00. Safnahúsiðá Selfossi: Um helgina lýkur myndlistarsýn- ingu Jönlnu Bjargar Gisladóttur og Olafs Th. ölafssonar, en þau sýna oliumálverk og vatnslita- myndir. Sýningin er opin kl. 14.00 - 22.00 Asgrímssafn: Safniö er opiö alla daga nema laugardaga frá kl. 13.30—16.00. Kirkjumunir: SigrUn Jónsdóttir er meö batik- listaverk. Torfan: NU stendur yfir sýning á ljós- myndum frá sýningum Alþýöu- leikhússins sl. ár. Galleri Langbrók: Sumarsýning á verkum Lang- bróka stendur yfir. Galleriiö er opiö frá 13—18. Kjarvalsstaðir: Sumarsýning I Kjarvalssal. Sýnd eru verk eftir meistara Kjarval, Ur eigu Reykjavikurborgar. 1 vestursal og á göngum eru verk eftir 13 islenska listamenn sem ber yfirskriftina: Leirlist, gler, textiil, silfur, gull. „...verðugt og timabært inn-. legg i baráttuna gegn meövit- undarleysi okkar I listrænum efnum. Vonandi ýtir hUn undir skilning á listhönnun og nauðsyn þess, aö hlUÖ sé sem mest og best aö öllum sviöum hennar”. — IIBK. Nýja galleriið: Laugavegi 12 Magnús t>órarinsson sýnir verk sin. Gallertið er opiö frá klukkan 14.00—18.00 alla virka daga. Arbæjarsafn: Safnið er opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30 til 18.00 tii 31. ágUst. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi fer aö safninu. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30—16.00. Bogasalur: Silfursýning Siguröar Þorsteins sonar veröur i allt sumar. Siguröur þessi var uppi á 18. öldinni. Lisfasafn fslands Litil sýning á verkum Jóns Stef- ánssonar og einnig eru sýnd verk I eigu safnsins. I anddyri er sýn- ing á grafikgjöf frá dönskum málurum. Safniö er opið daglega frá kl. 13.30—16.00 Norræna húsið: Sýning á verkum Jóns Stefáns- sonar stendur yfir I allt sumar. „Hann hefur þróast frá hálf fi- gUratifum nátUralisma (sem ef til vill hefur átt best viö hann eins og marga islenska málara) yfir i hreint abstrakt þar sem form og litir eru ekki lengur tjáning á ákveönu myndefni heldur luta eigin lögmálum og innblástri.” — HL. 1 anddyri er sumarsýning á is- lenskum steinum á vegum Nátt- Urufræöistofnunar. Mokka: Sýning á verkum ftalans Licato. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opiö á þriðjudögum, fimmtudög- um og laugardögum frá klukkan 14 til 16. UtiHf Ferðafélag islands: 1 dag kl. 18.00 veröur fariö á Strandir-lngólfsfjörð-Ofeigsfjörð og I Lakagiga. Kl. 20.00 veröur þaö Alftavatn-Hvanngil-Emstrar, Þórsmörk-Fimmvöröuháls-Skóg- . ar, Landmannalaugar-Eldgjá, Hveravellir-Þjófadalir, Kerlinga- fjöll, Hvitárnes, Skaftafell og Or- æfajökull og er þá gott aö hafa jöklaUtbúnaöinn meö i ferðinni. Allar þessar feröir eru fram á mánudag. 1. ágUst eru tvær þriggja daga feröir kl. 8.00 Snæ- fellsnes og kl. 13.00 Þórsmörk. Siðan eru dagsferöir 2. ág. kl. 13.00 Fjalliö eina, HrUtargjá og 3. ág. kl. 13.00 Vifilsfell. Útivist: 1 kvöld kl. 20.00 er þaö Glerár- Föstudagur 31. júlf 1981 Jie/garpásfurinri. LEIDARVÍSIR HE INNAR Útvarp Föstudagur 31. júlí 7.15 Tónleikar. 9.20 Tónleikar 10.30 Barokktónlist. 11.00 Mér eru fornu minnin kær. Einar nokkur Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn, en lesari meö honum er Óttar Einarsson. M.a. er þáttur af Pétri hinum sterka Bjarnasyni, lögréttumanni á Kálfaströnd viö Mývatn. 11.30 Morguntónleikar. 13.00 A frivaktinni. Margrét heldur áfram meö kveöjur. Siguröur var sjómaöur... 15.40 Tilkynningar og tónleikar. 16.20 Siödegistónleikar 17.20 Lagiö mitten ekki þitt. Þú veist hvaö ég meina. 18.00 Tónleikar 20.30 Nýtt undir nálinni.He, he. Gunni. Hvenær ætlar þú aö hætta þessari vitleyeu. 21.00 Sitt af hvoru tagi. Gylfi Gislason er meö þáttinn. Sperriö eyrun og stilliö tækin i botn. 22.00 Létt lög af plötum. 22.35 Lestin brunar lestin fer. 23.00 Skúrídú dúllidadabalúlla. Jón Múli spilar djassaf fingr- um fram. 23.45 Kvöldgestir. Þaö er Arni Egilsson bassaleikari og kona hans Dorette sem eru gestir kvöldsins en Jónas jólasveinn ræöir viö þau. og siöan eru danslög. 01.00 Dagskrárlok. L Laugardagur 1. ágúst. 9.30 Óskalög sjúklinga. Asa kynnir. ...en núna er Siggi lamaöur. 11.20 Nú er sumar og sól skin á heiöi. 13.50 A ferð Blikk blikk. Þaö er hann óli sem alltaf er á hjóli og hjólar þá í vegfarendur ' og spyr. 14.00 Laugardags skyrpa. Stigiö. Palli vann. Er þaö af þvi hann er stærri en Geiri? Geiri litli gráttu ei. Bráöum kemur betri tiö. En þú mátt til aö heröa þig. Þá veröur fjör á ný ný ný. 16.20 Flóamannarolla. Kæri Jón Orn Marinósson. Fyrirgefðu aö ég skrifa þér bréf. Þannig er mál meö vexti aö mér finnst þátturinn þinn svo góöur aö ég veröa aö segja þér þaö. Bless, bless, Madame X Klukkan sex. 19.35 Dóttir okkar allra. Smá- saga eftir Damon Runyon Karl Agúst Úlfsson les þýö- ingu sina. 20.15 Nikkan dunar, nikkan er, skemmtilegt hljóöfæri skal ég segja þér. lalalala. 20.40 Gekk ég yfir sjó og land og hitti þaö einn gamlan mann. Jónsi Jólasveinn talar viö siö- asta bóndann i dalnum. 21.50 Eyrnayndi. Flosi blakar eyrunum. En pottar hafa einnig eyru. Bönnuö börnum. 22.35 Meö kvöldkaffinu. Gisli J. Astþórsson slefar i bollann. Héðinsson. 22.55 Danslög. bæbæ. til 01. NU spenna allir beltin Sunnudagur 2. ógúst 10.25 Ot og suöur. Seinni hluti frásagnar Steindórs Stein- dórssonar frá Snæfelli á Landmannaleið. 11.00 Messa á Skálholtshátiö. Þaö er sú kaþólska 13.20 TónlLst Puccini, en það er sá er samdi tónlistina i La Boheme. 14.00 Þaö er Guðmundur Guö- mundsson sem ætlar aö vera dagskrárstjóri i heila klukku- stund.en Guömundur þessi er framkvæmdarstjóri. Ahuga- vert að vita hvernig hann ætlar aö eyöa timanum. 15.10 10. þáttur endurtekinn. (Þarf ég að segja um hvað?) Geirispilar lög meö fjórum... Segi ekki meir 16.20 Lif i Iokun.Þetta er könn- unarþáttur i umsjón ólafs Ragnarssonar, en eitthvað mun þátturinn vera vafinn i tónlist. Hann er aö pæla I áhrifum sumarlokunar sjón- varpsins á þjóölifiö. 17.20 öreigapassian okkar. Þaö veröur fjallaö um fasisma. Og hann er alls staöar skal ég segja ykkur. 20.00 ÞaÖ er skemmtilegt aö versla. Já. Ef maöur ætti ein- hvern tima pening. 20.55 Þau stóöu I sviösljósinu. Þessi þáttur sem er sá fjóröi I röðinni er um Harald Björns- son. 23.05 Danslög til kl. 1 eftir miö- nætti. A maöur kannski aö skreppa i Sjallann? Mánudagur 3. ágúst 9.45 Landbúnaöarmál i umsjón Óttars Geirssonar. Veröur fjallaö um islenskar bú- greinar. 11.00 A mánudagsmorgni. Þaö veröur nú allt i lagi þennan mánudagsmorgunn, en þann næsta!! En þaö er Þorsteinn Marelsson sem ætlar aö hafa orðið i kortér. 13.00 Mánudagssyrpa, meö Óla skyrpu i Rió. Þetta Rió fer ekki af óla meðan hann heldur áfram aö spila sjálfan sig allan timann (Sorry Óli) 19.40 Um daginn og veginn. Asa Helgadóttir skrifstofustjóri talar um þessa viökvæmu hluti. 21.10 Káti maöurinn á þakinu. Ha, ha. Gamanþáttur eftir Rósberg G. Snædal. Aldrei heyrt hann nefndan nema aö þaö hafi verið hann sem viö- taliö birtist viö I Alþýöu- blaöinu. En Rósberg ætlar aö lesa þáttinn meö viðeigandi tónlist. 22.00 Basil Henriques og The Wai Kiki Islanders ætla aö leika nokkur nýbylgjulög frá Hawai. 22.35 Lestin brunar lestin fer. 23.00-23.45 Danslög frá Kúbu og siöan dagskrárlok. vötn-Vatnajökull og Þórsmörk. 1. ág. kl. 9.00 Snæfellsnes og siðan eru þaö dagsferöirnar 1. ág. kl. 13.00 Vifilsfell-Jósepsdalur, 2. ág. kl. 13.00 Esja og fjöruganga, 3. ág. kl. 13.00 Keilir-Sog. A hverjum morgni eru svo dags- feröir i Þórsmörk kl. 8.00. Leikhús Ferðaleikhúsið: The Summer Theatre: Sýningar á hinum sivinsælu Light Nights eru aö Frl- kirkjuvegi 11 á fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnu- dagskvöldum og hefjast sýningar kl. 21.00. Efnið i Light Nights er allt islenskt, en flutt á ensku aö undanskildum þjóölagatextum og kveönum lausavlsum. Meöal ann- ars má nefna: þjóösögur af huldufólki, tröllum og draugum, gamlar gamanfrásagnir og einn- ig er lesiö úr Egilsögu. Allt talaö efni er flutt af Kristinu G. Magn- ús, leikkonu. Nánari upplýsingar um sýninguna fást i simsvara 29020 á ensku. ^Aðburðir Samkomur um verslunar- mannahelgina: — Sjá Borgarpóst. Norræna húsið: A fimmtudaginn er fyrirlestur Dr. Siguröar Þórarinssonar „Vulkanism paa Island” á sænsku kl. 20.30 en á eftir honum veröur sýnd kvikmyndin „Surtur fer sunnan” eftir Osvald Knud- sen. Aðgangur er ókeypis. Bió — organísk tónlist — BrennuNjálssaga Fimmtudagurinn 6. ágUst veröur liklega feitletraö ártal i islenskri listasögu framtiöarinnar og þaö af ærnu tilefni. Þá verður slegiö saman timamótatónleikum og frumsýningu þeirrar islensku kvikmyndar sem menn hafa beö- iö eftir meö hve mestri óþreyju: BRENNUN JALSSÖGU. Kvik- myndin BRENNUNJÁLSSAGA er sköpunarverk Friöriks Þórs Friörikssonar og verður aöeins sýnd i þetta eina skipti en i tilefni af þvi hefur Friðrik valið nýja leiö viö tónflutning: hljómsveitin ÞEYR hefur verið fengin til þess aö sjá um alla tónlist viö kvik- myndina og veröur hUn flutt „lif- andi”. meöan á sýningu stendur. Eftir aö sýningu myndarinnar lýkur veröa haldnir hljómleikar þar sem hljómsveitin ÞEYR mætir þriefld til leiks eftir hlé vegna hljómplötuupptöku og æf- inga. Hljómsveitin fylkir sér aö þessu sinni saman undir hugtak- inu „TÖNLIST FRA TRANS-PLOTÖ” og kemur vafa- laust á óvart nU sem fyrr. Þaö telst ennfremur til tiöinda aö okkar menn i Danmörku: KAM- ARORGHESTAR.koma hér fram og frumsýna nýjan Rokk-Kaba- rétt, ungum jafnt sem öldnum tii ánægju og upplýsingar. Þaö er ákaflega liklegt aö þriöja hljómsveitin laumi sér þarna inn á milli en nafni hennar og bak- grunni vcröur haldiö levndu. — Sjá nánar i Stuðara. "Tónlist Sumartónleikar i Skál- holtskirkju: Um verslunarmannahelgina veröur Sumartónleikum i Skál- holtskirkju haldiö áfram. Aö þessu sinni veröa cingöngu flutt verk eftir Johann Sebastian Bach. Flytjendur Manuela Wiesl- er og Helga Ingólfsdóttir. Verkin sem flutt veröa eru Sónata i E-dUr fyrir flautu og sembal, Partita fyrir sólóflautu i a-moil, Toccata i e-moll fyrir sembal og Sónata i h-moll fyrir flautu og sembal. Tónleikarnir verða á laugardag, sunnudag og mánudag og hefjast kl. 15 aila dagana. Messað veröur i Skálholtskirkju sunnudaginn 2. ágUst kl. 17. Kjós Festival: Um Verslunarmannahelgina veröur haldin rokkhátið i Félags- garöi i Kjós. Hljómsveitirnar Ut- angarðsmenn og Spilafífl munu leika fyrir dansi öll þrjU kvöldin frá kl. 10. Þaö verður boöiö upp á dagskrá laugardag og sunnudag og þar mun meöal annars Tauga- deildin spila ásamt fyrrgreindum hljómsveitum. Tjaldstæöi eru fyrir hendi. Sætaferðir frá B.S.l. Veröi aögöngumiöa er mjög stillt i hóf eöa kr. 120 inn á hvern dans- leik. Einnig verður gestum boöið upp á afsláttarmiöa, þ.e. miöa inn á alla dansleikina fyrir 270 kr. Dagskráin á daginn er flutt ókeypis. B íóin ★ ★ ★ + framúfbkafandí’ ★ ★ ★ • á8æt ★ ★ góft ★ þolanlcg O afleit Regnboginn: Spegilbrot (Mirror Crack’d) Aft- alhlutverk: Angela Lansbury, Geraldine Chaplin, Tony Curtis, Edward Fox, Ruock Hudson, Kim Novak, Elizabeth Taylor. Leik- stjóri: Guy Hamilton. Gerft eftir sögu Agatha Christie. Eins og vera ber er þessi mynd mjög spennandi og viðburðarrik meö óvæntum endi. A í Cruising. Bandarisk árgerft 1980. Handrit: WiIIiarn Friedkin, eftir sögu Geralds Walker, Aöalhlut- verk: AI Pacino, Paul Sorvino, Karen Allen og Richard Cox. Leiksljóri: William Friedkin. „William Friedkin hefur áöur gert mynd um kynvillinga — litla mynd sem hét ,,The Boys in the Band” eöa eitthvaö álika. Sú var fremur flnleg og skilningsrík stúdia, en i Cruising er blaöinu heldur betur snúiö. Enda vakti hún öflug mótmæli hommasam- taka i Bandarikjunum og annars- staöar þar sem hún hefur verið sýnd. I Cruisinger veröld homm- anna viöbjóösieg, full af ofbeldi og sóöaskap, ein allsherjar orgia... Allt er heldur endasleppt. Rétt tæpt á hlutunum og svo fyll- isttjaldiö af blóöi eöa kynsvalli — sem reyndar viröast nátengd fyr- irbæri I þessari mynd”. —GA. ★ ★ Lili Marleen. Þýsk árgerft 1981. Handrit og leikstjórn: Rainer Werner Fassbinder. Aftalhlut- verk: Hanna Schygulla, Gian- carlo Giannini, Mel Ferrer, og fleiri. ,,Lili Marleen er ...Fass- bindermynd fyrir alla þá sem myndu aldrei undir venjulegum kringumstæöum láta sér koma til hugar aö sjá mynd eftir Fass- binder. Fassbinder sýnir þó hér margar sinar bestu hliðar — þvi myndin er fallega gerö og vel tek- in... A hinn bóginn er efnið ein- ungis ósköp hugljúf ástarsaga, alveg þolanlega skemmtileg og jafnvel spennandi á köflum en alveg girt fyrir allar djúpar pæl- ingar og krufningar eins og maö- ur heföi átt von á frá Fassbinder. Þess vegna er e.t.v. rétt fyrir höröustu aödáendur Fassbinders aö búa sig undir vægt kúltúr- sjokk.” —BVS. ★ ★ ★ Punktur, punktur, komma. strik. ísiensk, árgerö 1981. Kvikmynda- taka Sigurður Sverrir Pálsson. llandrit Þorsteinn Jónsson i sam- vinnu við Pétur Gunnarsson. Leikendur: Haliur Helgason, Kristbjörg Kjeld, Erlingur Gisla- son o.fl. Leikstjóri Þorsteinn Jónsson. „Þorsteinn hefur tekiö þá stefnu aö láta hefðbundinn söguþráö iönd og leið i sinni fyrstu leiknu kvikmynd. HUn byggir aftur á móti upp á mörgum stuttum atr- iðum þar sem hraðinn og húmor- inn sitja i fyrirrUmi þó eftilvill mætti stundum vera meira af hvoru tveggja. Heildaráhrif myndarinnar eru létt og skemmtileg og óhætt aö mæla meö henni fyrir alla aldurshópa .” Nýja bió: _GB Upprisa. (Resurrection) Bandarisk. Argerö 1980. Leik- stjóri: Daniei Petrie. Aöalhlut- verk Ellen Burstyn, Sam Shepard, Richard Farnsworth. Ellen Burstyn var nefnd til óskarsverðlauna fyrir þessa mynd, um konu sem lendir i al- varlegu bflslysi og kemst aö þvi aö hUn hefur öðlast hæfiieika tii huglækninga. Burstyn og leikrita- skáldiö Sam Shepard (Barn i garöinum i Iönó I vetur) þykja bera þessa mynd uppi meö góöum leik, þvi aö leikstjóranum Daniel Petrie tekst ekki aö koma alveg nógu vel til skila ágætri sögu Lewis John Carlino. Mynd sem erlendis hefur fengiö þokkalega dóma. Stjörnubíó: Slunginn bliasali. Bandarisk. Aö- alhlutverk: Kurt Russcl, Jack Warden. Gerrit Graham. Ein lauflétt gamanmynd. Háskólabió: + ýý Barnsrániö (Nighlof the Juggler) Bandarisk. árgerö 1980. Ilandrit: Bill Norton, Kick Natkin. Leik- stjóri: Robert Butler. Aöalhlut- verk: James Rroiin, Cliff Gor- man, Itichard Castellano og Linda Miller. „Þetta er ein af þessum amerisku hasarmyndum sem gerðar eru af næstum óaðfinnanlegri atvinnu- mennsku... En hún er heldur meira i leiöinni. Kunnáttusam- legt handrit læöir svolitilli þjóöfé- lagslegri gegnumlýsingu i hasar- inn.... SU félagslega umhverfis- mynd af sambUð kynþátta, auös og örbirgðar eykur óneitanlega á gildi myndarinnar þótt stundum hlaöi leikstjórinn og þjappi of ! miklu I myndflöt og hljóörás.” j Austurbæjarbíó: Föstudagur 13. (Friday the 13th) Bandarisk. Argerö 1979. Aöal- hlutverk: Betsy Palmer, Adrienne King, Harry Crosby. Hroilvekja, stranglega bönnuö, um fjöldamorð og fleira i þeim dUr. Hafnarbíó: Rýtingurinn (The Do It All In Stiletto). Byggö á sögu Harold Robbins. Aöaihlutverk: Alex Cord, Britt Ekland, Patrick O'Neal. Þetta er æsispennandi litmynd. Gamla bió: Karlar i krapinu. (The Apple Dumpling Gang Rides Again) Aö- alhlutvcrk: Tim Conway og Don Knotts. Þetta er gamanmynd Ur viilta vestrinu. Laugarásbíó: Djöfulgangur. (Rockus) Banda- risk. Aöalhlutverk: Dick Bene- dict og Linda Blair. Fjallar um komu manns til smá- bæjar i Alabama sem er þakklát- ur hernum fyrir aö geta banaö manni á 6 sek, meö berum hönd- um. ★ ★ Darraftardans. (Hopscotch). Bandarisk, árgerft 1980. Handrit: Brian Garfield, Brian Forbes. Leikstjóri: Ronald Nearae. Aftal- hlutverk: Walter Matthau, Glenda Jackson, Sam Waterston og Ned Beatty. ,, ... þaö er ekki hægt aö láta sér líka illa viö svona mynd. Maður gengur út léttarii lund en maður kom inn. Þá er tilganginum náö. Hins vegar kemur fátt á óvart og herslumun vantar á aö handrit sé nægilega vel skrifaö og leikstjórn nægilega snaggaraleg.’ — AÞ. Tónabió: ★ ★ ★ Dómsdagur nú (Apocalypse Now.) Bandarisk, árgerft 1979. Handrit: Francis Ford Coppola, John Milius. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aftalhlutverk: Martin Sheen, Marlon Brando, Robert Duvall. „Apocalypse Now er I grunninum episk feröasaga úr jarönesku hel- vlti... Oþarft ætti aö vera aö taka fram aö myndrænt og hljóörænt er Apocalypse Now einhver allra stórbrotnasta kvikmyndaupplif- unin sem menn geta oröiö fyrir. Francis Ford Coppola er i mlnum huga lang merkasti kvikmynda- geröarmaöurinn I hópi ungu am- erísku sénianna... Þannig verður til list, en ekki bara doilarar. Þaö er þess viröi aö biöa eftir mynd frá Coppola.” — AÞ. kemmtistaðir Hótel Saga: 1 kvöld eru hinar sérstæöu sögu- nætur. Allt getur skeö!! Og þvi ber ei aö leyna aö Birgir Gunn. þessi sæti,sér um réttan takt. Og á morgun er hann lika. En þvi miöur er lokað á sunnudags- og mánudagskvöld. Hollywood: Þaö veröur þrumustemmning fyrir þá heppnu sem fara ekki út- úr bænum. Villi villti veröur öll kvöldin og takiö eftir aö á mánu- dagskvöldiö er opiö fyrir þá sem aldrei fá nóg. Glæsibær: Júhú. Glæsimennin I Glæsi spila fyrir dansi. Og þaö veröur trylltur dans. Vei. Sko. Þeir ætla samt bara aö spila i kvöld og annað kvöld. En þaö er allt i lagi þvi þá tekur diskó Rocky viö. Og þaö er sjálfur töffarinn. Þórscafé: Ætti maöur kannski að skella sér i Kaffiö i kvöld. Nú eöa annaö kvöld. Þvi ekki aö taka lífið létt. Darradddara. Darraddara. Og taka léttan gleöisprett hjá hinni frumlegu og frikuöu hljómsveit, Dansbandinu. En þaö er vist lok- aö á sunnudag og mánudag. Hótel Borg: Já. Eöa Borgin. Jíún hefur sinn sjarma. Þaö er hún Disa skvisa sem sér um taktinn á föstudags- og laugardagskvöldiö. En á sunnudaginn veröur svolitiö spes. Nonni Sig ætlar aö mæta og Disa lika. Og þá veröur bæöi diskó og gömlu dansarnir. Og þaö ætti aö vera nokkuö pottþétt skemmtun. Og ekki má gleyma mánudags- kvöldinu. Diskó til eitt. Éttu feitt. Snekkjan: Trió Þorvaldar ætlar aö syngja létta gleðisöngva. Viö skulum nú til gleöinnar gá og gera oss glatt I sinni. Og Dóri (big fat) hann hef- ur runnið... Jú, si. En hann ætlar aö halda áfram meö rokktempó- iö. Sigtún: Lok lok og læs. Allir út úr bænum. Lindarbær: Lokaö vegna sumarfría. Ég fer í friiö. Bráöum. Klúbburinn: Þaö veröur opiö alla helgina eöa næstum þvi. Sko, þaö er lokaö á mánudagskvöldiö. Allir i Klúbb- inn. Þar verður hafiö i hávegum haft. Hafrót. Naustið: Þaö er nýr sérréttaseðill i Naust- inu. Svo spilar Jón Möller á pianó staöarins. Ekki má gleyma há- degisbarnum á laugardögum og sunnudögum. Naustið er staður- inn minn og þinn. Loftleiðir: Blömasalur býöur upp á hádegis- verð i hádeginu og aftur kl. 19.00 til kl. 23.30. A sunnudagskvöldum eru hin svokölluðu Vikingakvöld en þá er þaö vlkingur sem server- ar til borös. Haldiðiaðþaðsémun- ur! NU, hinn rómaöi Vinlandsbar er opinn um helgar i hádeginu en annars eingöngu á kvöldin. Og svo er þaö fyrir þá sem fara seint I rUmið, Kaffiterian opnar klukk- an fimm á morgnana, og býður upp á sérlega lipra þjónustu. Djúpið: Þaö veröur djassaö á fimmtudag- inn, þaö er alltaf djass á hverjum fimmtudegi. Lengi lifi djassinn. Stúdentakjallarinn: Þaö eru sjálfir Gvendarnir sem spila ásamt öörum. Og þessir menn spila skal ég segja ykkur, djass. Djass, djass djass seint á kveldi, djass, djass, djass snemma á morgni, djass, djass, djass, dag og nótt. Djassin er nefnilega eins og hitasótt. Hótel Esja: Eins og venjulega er opiö I teri- unni til kl. 10 á kvöldin en i Skála- felli er opið til 01.30 og þá flytja Gunnar Páll Ingólfsson og Jónas Þórir (frændi) dagskrána „Manstu gamla daga”. Þaö er svo margt aö minnast á krakk- ar... Þaö þarf varla aö taka fram aö þaö er opið öll kvöld. Óðal: Sigga og Fanney eru smám sam- an aö taka völdin i diskóinu. Afram stelpur! En kabbojarnir liggja ekki á liöi sinu, þeir mæta öll kvöldin og þau eru 7 kvöldin i vikunni. Akureyri: Sjallinn: Sumargleöin syngur meö Ragga Bjarna i fararbroddi i kvöld og diskóiö er uppi. A laugardags- kvöldiö er hin bráöfyndna sumar- revia ásamt rjUkandi reviurétt- um.Finnur, Helena og Alli koma i heimsókn og diskófriskó er uppi. Og á sunnudag koma þremenn- ingarnir Finnur, Helena og Alli ásamt fylgdarliði sinu og leika létta dansa, gamla og nýja. A mánudagskvöldiö sem cr siöasta kvöldiö um þessa trylltu heigi verður dUndrandi diskó. Allir i Sjallann. Það er eins og það á aö vera. Háið: Einn vinsælasti staöurinn, opinn öll kvöld. Videó, vinstúkur og villt fjör. Fastagestir til sýnis á fimmtudögum og föstudögum cft- irmiönætti. Fimm barir, diskótek á tveim hæðum. Smiðjan: Rólegasti og huggulegasti staöur- inn fyrir þá sérvitringa sem vilja geta talaö saman yfir borðum. Maturinn fær meömæli.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.