Helgarpósturinn - 31.07.1981, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 31.07.1981, Blaðsíða 21
21 Föstudagur 31. júlí 1981 Jf^í'SÍJO^I ,,Ekki bara mikill listamaður — heldur einnig frábær fyrirlesari" — segir Hrafn Gunnlaugsson um Sven Nykvist, sem er hér um helgina í boði kvikmyndagerðarmanna Hrafn og Nykvist ræöast viö á góöri stund. Hinn heimsfrægi kvikmynda- tökumaður. Sven Nykvist, er væntanlegur til landsins i dag, og mun um helgina halda tvo fyrir- lestra á vegum félags kvik- myndagerðarmanna. Sven Nykvist er einn þekktasti kvikmyndatökumaður núlifandi, einkum fyrir samstarf sitt með Ingmar Bergman. Hann hefur þó filmað með öðrum leikstjörum lika, og af myndum hans sem ný- lega hafa verið sýndar hér má nefna Hurricane, Pretty Baby og Tenant eftir Polanski, auk þess sem hann nú nýlega kvikmyndaði hina umtöluðu mynd Bob RafaeJ- sons, „The Postman Always Rings Twice”. Hrafn Gunnlaugsson kynntist Nykvist þegar hann nam við Dramatiska Institutið í Stokk- hólmi, og Helgarpósturinn hringdi i hann og bað hann að segja lesendum aðeins frá Ny- kvist. „Ég held.að sé islenskum kvik- myndagerðarmönnum fengur að þvi að fá einhvern erlendan fyrir- lesara til landsins, að þá væri það Nykvist”, sagði Hrafn. „Hann er ekki aðeins mikill listamaður, heldur einnig fádæma góður fyrirlesari. Það er lika skemmtilegt að eitt af hans fyrstu kvikmyndaverkum var Salka Valka sem tekin var hér á landi. Hann hefur annars lengst af starfað með Berg- man, — og er betri helmingurinn af Bergman að minum dómi, auk fjölmargra annara leik- stjóra. NU i seinni tið er hann orðinn mjög eftirsóttur af banda- riskum leikstjórum, og er einn af örfáum kvikmyndurum utan Illjómplötuútgáfa hefur tekið mikinn kipp að undanförnu, og þeir hjá Illjóðrita eru biínir aö bóka stúdióiö langleiöina frarn aö jólum. Þetta er þvi enginn venju- legur kippur. Samkvæmt upplýsingum Hljóörita eru nú Friðryk aö ljUka við si'na fyrstu plötu, og sólóplata með Gunnari Þórðarsyni er einnig langt komin. Svo eiga eft- irtaldir aðilar pantaða tima: Start, með stóra plötu. Mezzoforte, með stóra plötu. Þeyr eiga tima i september til Bandarikjanna sem fengið hafa óskarsverðlaunin. Hans kvikmyndastill byggist mikið á þvi að hann teflir djarf- lega saman ljósiog skugga, bæði i svart hvi'tu og i lit. Hans aðferð hefur æ meira rutt sér til rúms á siðari árum, og menn eru orðnir djarfari en áður við að láta sterkar andstæður vinna jafnt á litfletinum. Áður var birtan jöfn- uð i framköllun, en hann hefur Þá er lokið tökum á tveimur þeirra kvikmynda sem unnið hef- ur vcrið við hér á landi I sumar: Útlaganum og Jóni Oddi og Jóni Bjarna. í báöum tilfellum hefur gengið vel að sögn aðstand- enda, og allir eru hinir lukkuleg- ustu meö útkomuna. Stóri höfuðverkurþeirra Isfilm- manna er að sögn Jóns Hermannssonar, framkvæmda- stjóra, alveg augljós: Peningar. „Við erum komnirum það bil 20 prósent útúr þeim kostnaðar- ramma sem við settum okkur, og vaxtakostnaðurinn er óneitanlega mjög mikill. I febrúar gerðum við áætlun uppá 4.8 milljónir, en h'klega verður endanlegur kostn- aður 5,6 milljónir”, sagði Jón. Nú er unnið af krafti við eftir- vinnslu myndarinnar, og þegar er búið að grófklippa 80 til 90 minút- að taka upp stóra plötu. Gunnar Þórðarson á tima um svipað leyti, sem hann hyggst nota fyrir dúettinn vinsæla, Þú og ég- Björgvin Gislason, með sóló- plötu Þursaflokkurinn á pantaðan tima Nýja kompaniið sömuleiðis. Björgvin Halldórsson hyggur á sólóplötu fyrir jólin. Katla Maria, sömuleiðis. Og fleira er á döfinni hjá Hljóðrita. En Brian Eno, sem t.d. þorað öðrum fremur að láta myndflötin fara nánast alveg úti svart eða alveg ljós. Þá eru athyglisverðar tilraunir hans með rikjandi liti — en hann hefur leikið sér að þvi að hafa heila stóra fleti i sterkum litum, t.d. rauðum og það er nokkuð sem kvikmyndagerðarmenn hafa forðast, vegna endurkasts birt- unnar”, sagði Hrafn. „Nykvist mun flytja hér tvo fyrirlestra og sýna kafla úr myndum máli sinu til skýringar. ur af henni. Jón sagði myndina annars verða i „stórmyndar- lengd”, eða rúmlega tveggja klukkustunda langa með hléinu. „Það er ákaflega litill mögu- leiki á þvi að hún standi undir sér með sýningum hér á landi. Ef við reiknum með að miðinn verði seldur á 60 krónur, þá þurfum við 140—150 þúsund manns til að hún beri sig”, sagði Jón. Um sölu erlendis sagði hann ekkert ákveðið ennþá — tsfilm vill sjá framleiðsluna áður en farið er að semja um sölu. „Við erum i raun aðeins ákveðnir i einu i þvi sambandi”, sagði Jón, ,,og það er að sjá um þá sölu sjálfir, en láta ekki erlenda umboðsmenn gera það fyrir okkur”. Um myndina sjálfa sagði Jón, að hún væri að öllu leyti mun Björgvin — ný plata fyrir jól. hugði á upptökur i júni siðastliðnum , kom aldrei og kemur vart úr þessu. — GA. Hann er alveg frábær leiðbein- andi, einn þeirra manna sem kann svo mikið, er svo snjall, að hann hefur ekkert að fela. Hann tekur allt uppúr töskunum”. Fyrirlestur Nykvist á laugar- daginn verður i Valhöll. við Háa- „meiri” mynd en það sem gert hefði verið hér áður, og sagði til dæmis að aðalhlutverkin væru geysivandasöm. „Það eru i henni nokkrir bardagar, en enginn sad- ismieða neittslikt, og ekkert sem hugsanlega gæti kallast klám,” sagði Jón þegar hann var spurður hvort myndin yrði bönnuð böm- um. „Annars er það auðvitað kvikmyndaeftirlitsins að ákveða það”. Helgi Gestsson framkvæmda- stjóri Norðan átta, sagði Jón Odd og Jón Bjarna hafa verið alveg einstaklega þægilega pródúksjón. „Okkar fjárhagsáætlun frá þvi i april á þessu ári hljóðar uppá tvær milljónir króna, og það bendir allttil þess að við höldum henni”, sagði hann. Nú stendur yfir klipping myndarinnar og önnur eftir- Meiri liáttar ritverk um is- lenska ljóðagerð frá striðslokum mun koma út i Bandarikjunum á næsta ári. Það er bókaforlag há- skólans Ilowa, University of Iowa Press sem gefur verkið út i rit- röðinni Iowa Translation Series. Bókin heitir Postwar Poetry of Iceland og er eftir Sigurður A. Magnússon rithöfund, sem skrifar itarlega inngangsgrein um Islenska nútimaljóölist, og velur og þýðir alls um 320 ljóð eftir 28 skáld. Ungt bandariskt Ijóðskáld, Mick Fedullo var höf- undi til ráðgjafar um texta bókar- innar, sem varð til á Inter- national Writers Program I Iowa fyrir fimm árum. Skáldin sem eiga ljóö i þessu bandariska kynningarriti eru leitisbraut, en á sunnudaginn sýnirhann tværaf þeim myndum sem hann hefur kvikmynd- að — Pretty Baby og Hvisl og hróp i' Laugarásbiói. Timasetn- ingar höfðu ekki verið ákveðnar þegar siðast fréttist. — GA vinnsla,og með sama áframhaldi er reiknað með að hún verði klár til sýninga á þessu ári. Það eru Þráinn Bertelsson, leikstjóri og Kristín Pálsdóttir, sem klippa myndina i sameiningu. Að sögn Þráins gekk vinnan með aðalleikurunum ungu framar vonum, en mikið vait á hvernig þeir stæðu sig. „Við höfðum helst áhyggjur af þvi fyr- irfram hvort þoirslyppu heilir i gegnum þetta, — hvort þeir stæðust þetta tveggja mánaða vinnuálag. En viö erum öll mjög lukkuleg með strákana,” sagði hann. Þeir Norðan átta-menn sögöust reikna með ab milli 55 og 60 þúsund manns þyrftu að sjá myndina til aö hún stæði undir kostnaði. — GA. Snorri Hjartarson, Steinn Steinarr, Kristinn Reyr, Jón úr Vör, Ólafur Jóhann Sigurðsson, Þorsteinn Valdimarsson, Stefán Hörður Grimsson, Einar Bragi, Jón óskar, Hannes Sigfússon, Sigfús Daðason, Sigurður A. Magnússon, Matthias Johannes- sen, Vilborg Dagbjartsdóttir, Hannes Pétursson, Baldur óskarsson, Njöröur P. Njarðvik, Dagur Sigurðarson, Þorsteinn frá Hamri, Böðvar Guðmundsson, Jóhann Hjálmarsson, Þuriður Guðmundsdóttir, Nina Björk Arnadóttir, Árni Larsson, ólafur Haukur Símonarson, Pétur Gunnarsson, Sigurður Pálsson og Steinunn Siguröardóttir. Útgáfa bókarinnar er styrkt af UNESCO. — AÞ „Flýgur fiskisagan'' — nýtt smásagna- safn eftir Hrafn Gunnlaugsson kemur út hjá AB í haust „Þetta eru fjórtán sögur af ýmsu tagi”, sagði Hrafn Gunn- laugsson, rithöfundur og kvik- myndageröarmaöur i samtali við Helgarpóstinn, en Almenna bóka- félagið mun i haust gefa út nýtt smásagnasafn eftir Hrafn og nefnist bókin Flýgur fiskisagan. Að sögn Hrafns er meirihluti smásagnanna nýr af nálinni og áður óbirtur, en sögurnar hafa orðið til siðastliðin fjögur eða fimm ár”. EINLEIKURÁ PÍANÓ OG BYSSU Hafnarbió: Af fingrum fram (Fingers) Bandarisk. Argerð 1978. Hand- ritog leikstjórn: James Toback. Aðalhlutverk: Harvey Keitel Tiisa Farrow, Michael V. Gazzo, Carole Francis, Jim Brown. Fingers er eitt það skrýtnasta sem ég hef séö til bandariskra kvikmyndagerðarmanna lengi. Og lika eitt þaö skemmtileg- asta. Harvey Keitel, sá leikara Amerikana af ungu kynslóöinni sem býr yfir hvað mestu segul- magni, leikur ungan mann i New York, Jimmy Angelelli, sem rambar þar á skilum tveggja heima, — annars vegar glæpalifs og ofbeldis,hins vegar menningarlifs og lista. Hann vill veröa konsertpianisti, en undir- heimalifið togar hann niöur, þar sem koma til ruddafengin inn- heimtustörf fyrir föður hans, sem er okurlánari. Þaö er per- sóna Angelellis, sumpart engill, sumpart andskoti sem er miöjan i myndinni, hvernig umhverfiö og viöbrögð hans við þvi leiöa hann til tviræðra lykta, þar sem hann situr allsnakinn, alblóðugur við gluggann sinn með flygilinn að baki og mis- kunnarlausan umheiminn fyrir utan, og starir tryllingslegu augnaráði inn i myndavél þess góða kvikmyndara, Michael Chapman. Innri spennu Angel- ellis togstreituna milli undir- heimatöffarans og viðkvæms listamanns þjökuðum af van- meta- og sektarkennd túlkar Harvey Keitel af stakri innlifun, þótt herslumun vanti á að hand- rit James Tobacks leikstjóra leyfi honum að kafa til botns i þessum einfara. Það er frasinn „ einsemd og firring i stórborginni” sem stimpla má Fingers með. To- back er hér að fiska á sömu miðum og Martin Scorsese i myndum eins og Taxi Driver og Mean Streets, og hann nær ekki siðri tökum á efninu, með aöstoö einvalaliös úr leikarastétt. Viða jaðrar hann viö tilgerö, en bætir fyrir þaö meö flnni tilfinningu fyrir umhverfi og myndrænni túlkun á hugarástandi sögu- hetju sem nálgast konur kyn- ferðislega meö þvi aö nauðga Harvey Keitel er eftirminni- legur I hlutverki manns sem notar fingurna til skiptis á nótnaborð og byssugikk. þeim og nær helst sambandi við sjálfan sig gegnum rokkið úr kasettutækinu sinu utandyra og flygilinn sinn innandyra. Fingers er sérkennileg lýsing manns sem leikur lif sitt af fingrum fram. — Tökum lokið á íslensku myndunum tveímur: ÚTLAGINN FRUMSÝND í NÓVEMBER ÞUSAR, BJÖRGVIN GÍSLA OG ÞÚ OG ÉG — og fleiri með hljómplötur fyrir jólin — Tvíburarnir fyrir áramót Bók um íslenska nútíma- Ijóðlist gefin út í USA

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.