Helgarpósturinn - 31.07.1981, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 31.07.1981, Blaðsíða 23
23 __he/garpásturinn- FöstudagUr 31. júir 1981 Frábær f/utningur á ,söguiegum' verkum Franz Joseph Haydn (1732 - 1809): Konscrt fyrir selló og hljóm- sveit nr. 1 i C-dúr og nr. 2 i D- dór. Flytjendur: Academy of St. Martin-in-the-Fields, (konsert- meistari: Iona Brown) einleikari og stjórnandi: Mstis- lav Rostropovich ótgefandi: EMI-HMV-Elextrola 005-02 767, (1976) A þessari hljómplötu eru tvö öndvegisverk eftir Haydn. C- dúr konsertinn (Moderato-A- inu væri skipað á bekk með öðr- um sem Haydn samdi, drógu margir i efa að hann væri höf- undur þess. Atti sonur Krafts, Nicolaus (1778 - 1853, var einnig sellisti í þjónustu Esterházy) sinn þátt i' að eigna föður sinum verkið. Allt fram á 4. tug þess- arar aldar, voru uppi efasemdir meðal fræðimanna.Töldu menn að verkið hefði ekki birst fyrr en eftir dauða Haydns. Loks fund- ust heimildir sem sýndu fram á hið gagnstæða og nií er þessi undurfagri konsert talinn ótvi- rætt, til verka Haydns. dagio-Allegro molto) sem fengið hefur skrásetningarnilmerið Hob. VIIb:l, var væntanlega saminn fyrir Joseph Weigl eldri, austurriskan sellista sem var konsertmeistari i hljómsveit Haydns, að Esterháza. Artal er eitthvað á reiki, en vist er að konsertinn er saminn fyrir 1780 og sennilega þó nokkru fyrr. Giskað er á fyrstu árin sem Haydn var i' þjónustu Páls Ant- ons fursta og lætur nærri að það sé um 1765. Þessi konsert var útsettur fyrir tvær fiðlur, lág- fiðlu, bassa og tvö horn. D-dUr konsertinn (Allegro Moderato-Adagio-Rondo (All- egro)),Hob. VIIb:2, var saminn fyrir tvær fiðlur, lágfiðlu, bassa tvö óbó og tvö horn. Hann er þekktari þessara tveggja kon- serta, eittmest leikna verk eftir Haydn og talinn i hópi fegurri seilókonserta tónbókmennt- anna. Mun hann vera saminn 1783 og er þvi nýrra verk, enda gætir minni hreinræktaðra bar- okáhrifa en i fyrri konsertnum. Saga þessara tveggja selló- konserta, er um margt ævin- týraleg. C-dUr konsertinn (nr. 1) var glataöur og fannst ekki fyrr en 1961. Það var tónlistarfræð- ingurinn Oldrich Pulkert sem fann konsertinn á tékkneska þjóðminjasafninu i Prag og Ge- org Feder tókst að „feðra” verkið. 19. mai, 1962 var kon- sertinn svo „frumfluttur” að nýju. Það var sellóleikarinn Milos Sadló sem kynnti verkið fyrir hlustendum nUtimans, ásamt tékknesku útvarpshljóm- sveitinni, undir stjórn ástralska hljómsveitarstjórans Charles Mackerras. D-dUr konsertinn nr. 2, var lengi álitinn vera eftir tékk- neska sellistann og tónksáldið Anton Kraft. Eins og Haydn, var Kraft i'þjónustu Esterházy- ættarinnar. Þrátt fyrir að verk- Afstaða Haydns til sellósins, var önnur en flestra samtima- manna hans. Fá tónskáld 18. aldar, hrifust svo af sellóinu, að þeirlegðu sig niöur við að sem ja fleiri einleikskonserta fyrir það hljóðfæri. Tónlistarunnendur 18. aldar voru næsta fráhverfir sellóinu og töldu það of trega- fullt og tilfinningarikt. Reyndar rikir enn ósam- komulag varðandi tölu þeirra sellókonserta sem Haydn á að hafa samið. Talað hefur veriö um niukonserta. Flestir sættast nú á töluna sex. Þótt ekki sé vit- að til þess að hann hafi verið mikill hljóðfæraleikari sjálfur, þá sýna báðir konsertarnir, hversu djUpan skilning Haydn hefur haft á þessu strengja- hljóðfæri. Konsertar hans eru að visu litlir virtuósó-konsertar og afstaða hans til einleikarans er 0011 Mozart (sem sjálfur var afburðar hljóöfæraleikari). Hitt er vi'st, að engu m inni snilli þarf til flutnings á einleikskonsert- um Haydns en Mozarts. Það gerir flókin innri gerð þeirra. Mstislav Rostropovich er einn þeirra sellóleikara sem býr yfir þvi sem þarf, til að túlka fólgna fjársjóði þessara konserta. Mýkt hans og áreynsluleysi, þar sem allt virðist sprottið af fingr- um fram, gerir tUlkun hans ein- staka. Þá er samspil hans og hljómsveitar (sem hann stjórn- ar sjálfur), likt og einn maður væri að spila. Hvarvetna tekst að ná fram innileik verkanna. Kadensurnar i 1. og 2. þætti C- dUr konsertsins eru eftir breska tónskáldið Benjamin Britten. t siðari konsertnum (1. og 2. þætti) eru þær eftir Rostropov- ich. I báðum tilfellum er virtur blær verksins. Upptaka er góð og platan hef- ur unnið til „Grand prix du disque”. 3* 2 21-40 Barnsránið (Night oI tho Juaglor) Hörkuspennandi og viðburðarik mynd, sem fjallar um barnsrán og baráttu fööurins við mann- | ræningja. | Leikstjóri Robert Butler, Aöalhlutverk: Jam- es Brolin, Cliff Gor- : man. i Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Kraftmikil ný bandarisk kvikmynd um konu sem „deyr” á skuröborð- inu eftir bilslys, en i snýr aftur eftir að hafa séð inn i heim hinna látnu. Reynsla sem gjörbreytti öllu lifi hennar. Kvik- mynd fyrir þá sem áhuga hafa á efni sem mikiö hefur verið til umræðu undanfarið, skilin milli lifs og dauöa. Aöalhlutverk: Ellen Burstyn og Sam | Shepard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR- bíó Rýtingurinn Hin æsispennandi , litmynd byggð á í sögu Harold Robbins Alex Cord Britt Ekland Patrick O’Neal Bönnuö innan 14 ára tslenskur texti. Endursýnd kl. 5, 7, 9 Og 11 Simsvari sfmi 32075. Djöful- gangur Ný bandarisk mynd er fjallar um komu manns til smábæjar i Alabama. Hann þakkar hernum fyrir að geta. banað manni á 6 sekUndum með berum höndum, og hann gæti þurft þess með. Aðalhlutverk: Dick Benedict. (Vig- | stirnið), Linda Blair. j (The Exocist) tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð börnum inn- ;an 12 ára. Darraðardans ÍSynd kl. 7. ííl 89-36 Slunginn bílasali (llsed Caro) íslenskur texti j Afar skemmtileg og j sprenghlægileg ný i amerisk gaman- mynd i litum með hinum óborganlega Kurt Russell ásamt Jack Warden, Gerrit Graham o.fl. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Sama verð á öllum sýningum Bjarnarey Hörkuspennandi ný kvikmynd Sýnd kl. 7,30. Vt 19 OOO SalurA Spegilbrot wöUiwaiPí GERWBNíawllN- iartQW6' fiWWDfOI ROOUUJSON ■ KIM NOWK-íllftóEIH IAY10R noimoiBin THE MIRR0R CRACKD ■ r — . — I—, , - —< .r fSlsr. Spennandi og við- burðarrik ný ensk-amerisk lit- mynd, byggð á sögu eftir Agöthu Christie. Meö hóp af Urvals- leikurum. Sýnd kl.: 3, 5, 7, 9 og 11.15. SalurB Cruising Æsispennandi og op- inská ný bandarisk litmynd, sem vakið hefur mikið umtal, deilur, mótmæli o.þ.l. Hrottalegar lýsingar á undir- heimum stórborgar. A1 Pacino — Paul Sorvino — Karen Allen Leikstjóri: William Friedkin íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Salur C Lili Marleen Ii'» ■ •Mi’ift Insslwi'Oiv I Spennandi og skemmtileg ný þýsk litmynd, nýjasta mynd þýska meist- arans Rainer Werner Fassbinder. Aðalhlutverk leikur Hanna Schygulla, var i Mariu Braun á- samt Giancarlo Gi- annini — Mel Ferr- ér. Blaðaummæli: „Heldur áhorfand- anum hugföngnum frá upphafi til enda”. „Skemmtileg og oft gripandi mynd”. tslenskur texti. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. Salur D Punktur, punktur, komma, strik... PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK ! Endursýnd vegna fjölda áskorana kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 ! og 11.15.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.