Helgarpósturinn - 31.07.1981, Blaðsíða 25

Helgarpósturinn - 31.07.1981, Blaðsíða 25
J-ialrjarpAezf, ,rinn Föstudagur 31. júlí 1981 25 t næstu viku 3. - 9. ágúst mun breski sállæknirinn David Boa- della halda sjö daga námskeiö i Yogastöðinni Heilsubót i geö- heilsufræöi Wilhelm Reich. Jafn- framt verður Boadella með fyrir- lesturí Norræna húsinu, miöviku- daginn 5. ágúst kl. 8.30 um kyn- iifskenningu Reich og fyrirbyggj- andi aðgeröir i geöverndarmál- um. David Boadella hefur aö baki tuttugu ára reynslu i geolækn- ingaaðferðum Reich og hefur siö- astliðin sex ár haldio námskeiö vföa um heim fyrir áhugafólk um geðheilbrigðismál. Hann hefur gefiö út nokkrar bækur um Reich og er ritstjóri timaritsins Energy & Character. 1 tilefni af komu Boadella til fs- lands birtist hér stutt viðtal viö hann um Wilhelm Reich, starf lians og kenningar. A islandi hef- ur Wilhelm Reich litið verið kynntur fyrir utan stutta grein rugla saman frelsi I kynferðis- málum við handahófsmök eða stóðlif, sem endurspeglar aðeins almenna óhæfni viðkomandi til að njóta kynlifs yfirhöfuð." Hvert er þá raunverulegt inn- tak kynlifskenningar Wilhelm Reich? „Samkvæmt kynhæfniskenn- ingunni (orgasm theory) er mað- urinn orkukerfi sem hleðst upp af liffræðilegri orku sem hann nýtir siðan i athafnir, tilfinningalif og hugsanastarfsemi. Að jafnaði er i lifverunni viss umframorka sem fær undir eðlilegum kringum- stæðum afhleðslu i gegnum kyn- ferðislega fullnægingu. Aöeins kynfullnæging sem felur í sér ósjálfráðan skjálfta alls vöðva- kerfisins og velliðunarkennd um allán likamann getur útvegað slika afhleðslu og komið á nauö- synlegu orkujafnvægi hjá mann- inum. Wilhelm Reich David Boadella „Leifar kynferdislegrar orku verba aflgjafi taugaveiklunar" segir breski sállæknirinn David Boadella sem heldur hér námskeið í næstu viku í geðheilsufræði Wilhelm Reich sem birtist um hann i Læknanem- anum (2.tbl. 27. árg.) árið 1974 og i bókinni Summerhill-skóllnn eftir A.S. Neill, en Neill og Reich voru skoðanabræður I uppeldismálum og nánir samstarfsmenn. A und- anförnum árum hefur áhugi manna erlendis beinst i sivaxandi mæli að hugmyndum Reich um kynferðisumbætur, tengsl kyn- lifsbælingar og þjóðfélagsmála og fyrirbyggjandi aðgerðir I geðheil- brigðismálum. i námskeiði þinu hér i Rcykja- vík vcrður fjallað um geðheilsu- fræði Wilhelm Reich. Hver var Wilhelm Reich? „Wilhelm Reich fæddist 1897 i Austur-Ungverjalandi og dó 1957 i Bandarikjunum. Hann var á sin- um yngri árum samstarfsmaður Freud og er talinn vera einn helsti frömuöur nútlmasálfræði á þess- ari öld. Reich var alla tið mjög umdeildur visindamaöur og margar kenninga hans ollu hneykslun samborgara hans. Reich var I mörgu á undan sinni samtiö og þvi auöveldlega mis- skilinn af samtímamönnum sin- um. Það er ekki fyrr en á siðustu árum aö margar uppgötvana hans hafa verið metnar aö verð- leikum og i dag gætir áhrifa hans víða. Reich var fyrsti geðlæknirinn til þess að benda á mikilvægi lik- amans i greiningu og lækningu geðsjúkdóma. í dag hefur sú áhersla sem Reich lagði á hlut- verk vöðvakerfisins i að bæla til- finningar öölast viðurkenningu. Geðlæknar vita nú aö fólk reynir að ná stjórn á tilfinningum sinum með þvi að hemja öndunina og spenna vööva likamans. Reich og samstarfsmenn hans urðu sér- fræðingar I að greina skapgeröina út frá stellingum og hreyfingum likamans og spennu eða slapp- leika i vöðvum. Margir sálfræð- ingar og geðlæknar hafa á undan- förnum árum lært þær aðferðir sem Reich þróaöi til þess að losa um vöðvaspennu og auka tilfinn- ingaflæði i líkamanum." Kynhæfniskenning Reich, þ.e. sú kenning aö truflun á eðlilegu kynlifi sé ætið undanfari tauga- veiklunar og að kynhæfni einstak- lingsins eigi aö vera endanlegt markmið meðferBar hefur vakið endurnýjaða athygli á undanförn- um árum. Þessi kenning hljómar eftilvill undarlega við fyrstu heyrn en hefur upp á siðkastið öðlast æ fleiri formælendur, ekki aðeins meðal lækna og sáífræð- inga heldur einnig llffræðinga og lifeðlisfræðinga. Margir hafa misskilið þessa kenningu á þann veg aö „gott kynlif sé allra meina bót" og taliö hið svonefnda „frjálsa kynlif" I sameignar- kommúnum og vfðar vera I sam- ræmi við kenningar Reich. Þetta er regin misskilningur. Reich it- rekaði margoft að ekki mætti Ef eðlileg afhleBsia getur hins vegar ekki átt sér staB sökum innri sem ytri hafta, myndast leifar af kynferBislegri orku sem verBa siBan aflgjafi alls konar taugaveiklunar. MarkmiBiB meB geBlækningakerfi Reich er aö hjálpa einstaklingnum til aB ööl- ast kynhæfni, þ.e. hæfileikann til að öðlast heilbrigða kynfullnæg- ingu. A þann hátt er hægt að koma á eðlilegri orkuafhleðslu sem gerir útrás orkunnar i formi taugaveiklunar, afbrigðilegra þarfa o.fl. óþarfa." Hver er dómbær á kynhæfni annarra? Hvernig ætlar þú að dæma hvort viðkomandi einstak- lingur öðlast heilbrigða kynfull- nægingu eða ekki? „Nu, eins og ég sagði áBan þá mynda flestir I okkar þjóBfélagi, sem vörn gegn kvíöa eBa öBrum óþægilegum tilfinningunum, samfellt mynstur spenntra vöBva sem Reich nefndi vöövabrynja. Þessi vöðvabrynja myndast á uppvaxtarárunum og Reich þró- aði aðferðir til þess að rjúfa hana en við þaö koma margra ára gamlar tilfinningar sem sjúkling- urinn tjáði af fullum krafti. Eitt af þvi fyrsta sem Reich tók eftir þegar vöBvabrynjan hafBi veriB rofin var aB allur búkurinn, auk háls og höfuBs, tók virkan þátt i önduninni. Bylgja af sjálfsprottn- um vöBvahreyfingum liBaBist upp og niBur ef tir likamanum. Ef hinn vöBvabrynjulausi maÐur liggur á bakinu á legubekk meB beygB hné og andar djúpt og frjálst, hreyfist höfuBiB aftur, axlirnar leita fram, brjóstkassinn og kviBurinn ðrlitiB inn og mjaðmirnar færast örlitiB fram. Þessar hreyfingar eiga sér staB viB útöndun en viB innöndun er þeim hins vegar öfugt fariB. i samförum eflast þessar sjálf- sprottnu hreyfingar likamans til mikilla muna og hafa I för meB sér djúptæka nautnatilfinningu um allan likamann. t kynfullnæg- ingunni koma þessar hreyfingar fram sem ósjálfráöur skjálfti alls vöBvakerfisins en hann er nauB- synlegur til þess aB algjör af- hleBsla kynorkunnar geti átt sér staB. Einstaklingur sem hefur veriö þjálf aður í geðlækningaaBferðum Wilhelm Reich getur auBveldlega séB á likamanum hvort þessar fingerBu hreyfingar séu samfara önduninnieBa ekki. Ef svo er ekki undir vénjulegum kringumstæB- um er mjög ólíklegt aB þær komi fram i kynlifi einstaklingsins og þess vegna hægt aB fullyrBa meB þo nokkurri vissu aB eBlileg orku- af hleðsla á sér ekki staö. Það sem stöðvar hina sjálfsprottnu bylgju- hreyfingu likamans er vöðva- brynjan. Astæðuna fyrir myndun hennar er að finna i þjóöfélags- gerðinni." Hvaða þættir í samfélaginu vega þar þyngst? „Þaö er of langt mál til þess aö hægt sé að fara út i það hér svo vit sé i. Reich sýndi fram á i mörgum verka sinna aö kynferðisleg ófull- nægja væri stór þáttur I efna- hagslifi þjóða. 1 viöskipta- og söluauglýsingum er mikiB höfðað til kynhvatarinnar og mismun- andi vörutegundir boðnar fram sem uppbót fyrir ófullnægjandi kynlif. Almenn vlndrykkja og óhófleg sókn I skemmtislaði kem- ur þarna inn i lika. Astæðurnar fyrir þessari ófullnægju er m.a. að finna i heftandi kynlifssiðgæði, bælingu á kynferðislegri tjáningu barna, þrúgandi hjónabandsfyr- irkomulagi og ýmsum félagsleg- um og uppeldislegum þáttum er leggja kynferðislegar hömlur á fólk. Sjálfsfróunarbann, tepru- skapur með likamann og skortur á Hkamlegri ástúð er stór hluti af þvi uppeldi sem börn hljóta I okk- ar samfélagi."

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.