Helgarpósturinn - 14.08.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 14.08.1981, Blaðsíða 1
Pétur Sigurðsson, forseti ASV: „Vestfirðir hafa alltaf verið sérstakt greifa- dæmi" (4) Fyrst videó - næst kapall?© „Upp- reisn tómleika" — Oddur Björnsson} í Helgarpóstsviðtali © verða hitamál enn einu sinni. „Samstarfsnefnd um heilbrigðis- eftirlit á höfuðborgarsvæðinu varöandi hundahald" hefur sent frá sér greinargerö um málið, og dýraverndunarfélögin risu að sjálfsögðu þegar i stao upp á afturlappirnar. Hundahald hefur verið bannað i Reykjavik i 57 ár. Samt eru þar allmargir hundar, en enginn veit hversu margir þeir raunverulega eru. En Reykvikingar kippa sér ekki upp við það þótt gengið sé með hund i bandi um miðbæ Reykja- vikur eða farið með hann inn i opinberar stofnanir, þótt það sé að sjálfsögðu skýlaustbrot á lög- reglusamþykktinni. Það gæti bent til þess, að hundahald sé talsvert almennt i borginni þrátt fyrir bannið. Við fengum lánaðan ársgamlan Labradorhund úr Hafnarfirði og fengum hann Sigurð Steinarsson til að fara með hann i göngutur um bæinn. Sá göngutúr gekk snurðulitið; þeim var aðeins visaö út af einum stað, lögreglustöðinni við Hverfisgötu. Þegarþeir héldu á fund borgarstjóra i viðtalstima var þeim hinsvegar ákaflega vel tekið, og Egill SkUli ljfsti fyrir Helgarpósturinn og hið nýja hundafár Með hund í bandi i hundabannsborg — og í heimsókn hjá borgarstjóra Deilur um hundahald á höfuð- borgarsvæðinu virðast vera að þeim félögum afstöðu sinni til hundamálsins. Höfuðföt r a uppleið! ÞM) BESTA ER ALDREIOF QOTT ^¦¦¦^¦¦¦¦¦IMWMWMWHHHIIKi HVHQMHPHHMPRRn' ¦¦ ¦MBIMRHIB ¦¦¦¦ilHHHHnNMIHMMi

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.