Helgarpósturinn - 14.08.1981, Page 1

Helgarpósturinn - 14.08.1981, Page 1
Pétur Sigurðsson, forseti ASV: „Vestfirðir hafa alltaf verið sérstakt greifa- dæmi” 0 Fyrst videó - næst kapall?© „Upp- reisn tómleika” — Oddur Björnsson i Helgarpóstsviðtali Föstudagur 14. ágúst 1981 veröa hitamál enn einu sinni. „Samstarfsnefnd um heilbrigðis- eftirlit á höfuðborgarsvæöinu varðandi hundahald” hefur sent frá sér greinargerð um málið, og dýraverndunarfélögin risu að sjálfsögðu þegar i stað upp á afturlappirnar. Hundahald hefur verið bannað i Reykjavik i 57 ár. Samt eru þar allmargir hundar, en enginn veit hversu margir þeir raunverulega eru. En Reykvikingar kippa sér ekki upp við það þótt gengið sé með hund i bandi um miðbæ Reykja- vikur eða fariö með hann inn i opinberar stofnanir, þótt það sé að sjálfsögðu skýlaust brot á lög- reglusamþykktinni. Þaö gæti bent til þess, að hundahald sé talsvert almennt i borginni þrátt fyrir bannið. Við fengum lánaðan ársgamlan Labradorhund úr Hafnarfirði og fengum hann Sigurð Steinarsson til aö fara með hann i göngutiir um bæinn. Sá göngutúr gekk snurðulitið;þeim var aðeins visað út af einum stað, lögreglustöðinni við Hverfisgötu. Þegarþeir héldu á fund borgarstjóra i viðtalstima var þeim hinsvegar ákaflega vel tekið, og Egill SkUli lýsti fyrir Helgarpósturinn og hið nýja hundafár: Með hund i bandi i hundabannsborg — og í heimsókn hjá borgarstjóra Deilur um hundahald á höfuð- þeim félögum afstöðu borgarsvæðinu virðast vera að sinni til hundamálsins. Höfuðföt á uppleið! © 3. argangur. nýkr. 8,00 Sími 81866 og 14900 ts, eins og hún hefur veri Már Arthursson og i Siðumúla ustuog Jóns Baidvíns Háhnibaissonarf ritsljóra Aiþýöublaðsins á Jieiðursmannasajnk,U.muiagi um vinnutiihögun á ritstjórn. f>etta spnékomulag var gert i tengsldm víð áiyktun fiokkssljórnar AlþýÖuftokksins, sem gerð var sl. miðvlkudags- uin hættf og vaV fyrr f sumar. Jón BaldÍin telur sig híns vegar einan áhvrgan fyrír ritstjórninní. Sættirhafa því afls ekki tekist i þcssu afdrifa- rfka upphlattpi innan Aiþýðuflokksins og sam- staða þeirra Viimundar og Jóns Raldvins i bar- óttu fyrir sjáffslæðí riístjúrnur liefur rolnaö. 1 gærkvöldi henti ailt til þess, aö Jón Baldvin gæfi út, með cinhverjum hætti. laugardagsblað Al- þýðuhlaðsins, eit hans gömlu samstarfsmenn stefna Ititis vegar að stofnun nýs víkublaðs, er kanu að koma út strax í næ.stu viku. unm: ÞAÐ BESTA ER ALOREIOF QOTT

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.