Helgarpósturinn - 14.08.1981, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 14.08.1981, Blaðsíða 18
^^ýningarsalir Nýlistasafniö: 1 gær opnaði sýning a verki eftir hollenska myndlistarmanninn, Paul Mííller. Mun hér vera um svipað verk aö ræða og þau sem sýnd voru i safninu fyrr i sumar. þ.e. vcrk háð tima og rými Hér er á ferðinni installation. sem gæti þýtt ..uppsetning" með videoi og er ugglaust fyrsta video-installation sem sett er upp hér á landi. Þessi insiallation er afsprengi annarrar sem kallaðist ..Tracking" og átti sér stað i járnbrautarlest og hollensku landslagi. Fjallar hún um skynj un á hreyfingu i tima og rými. Hér samanstendur hún af video bandi ljósmyndum og texta. A fimmtudaginn, 20. ágúst, mun Paul Muller framkvæma gerning sem hann kallar ..Blacksquare" er samanstendur af verknaði hans og kvikmynd. Þar á sér stað samspil hans og þess sem i kvikmyndinni er. Sýningin er opin frá 16—22 virka daga og 14—22 um helgar Henni lýkur 20. ágúst. Listasafn alþýðu: Sýningin ,,Ný aftföng lil Lista- safns alþýðu" er opin alla daga kl. 14—22. Henni lýkur 30. ágúst. Listmunahúsið: A laugardag lýkur sýningu á vefnaðarverkum japönsku listakonunnar Taeko Mori. Sýningin er opin i dag, föstudag, klukkan 10—18, en á morgun frá 14—18. Nýja galleriið: Laugavegi 12 Magnús Þórarinsson sýnir verk sin. Galleriið er opið frá klukkan 14.00—18.00 alla virka daga Asgrimssaf n: Safnið er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 13.30—16.00. Árbæjarsaf n: Safnið er opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30 til 18.00 til 31. ágúst. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi fer að safninu Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30—16.00. Boqasalur Silfursýning Sigurðar Þorsleins sonar verður i alll sumar Sigurður þessi var uppi á 18 öldinni. Listasafn Islands Litil sýning á verkum Jóns Stef- ánssonar og einnig eru sýnd verk i eigu safnsins. 1 anddyri er sýn- ing á grafikgjöf frá dönskum málurum. Safnið er opið daglega frá kl. 13.30—16.00 Norræna húsið: Sýning á verkum Jóns Stefáns- sonar stendur yfir i allt sumar. ,,Hann hefur þróast frá hálf fi- gúratifum nátúralisma (sem ef til vill hefur átt best við hann eins og marga islenska málara) yfir i hreint abstrakt þar sem form og litir eru ekki lengur tjáning á ákveðnu myndefni heldur lúta eigin lögmálum og innblástri ’’ — IIL. 1 anddyri er sumarsýning á is- lenskum steinum á vegum Nátt- úrufræðistofnunar. Mokka: Sýning á verkum ftalans Licato. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: Opið á þriðjudögum, fimmtudög- um og laugardögum frá klukkan 14 til 16. Kjarvalsstaðir: Sumarsýning i Kjarvalssal. Sýnd eru verk eftir meistara Kjarval, úr eigu Reykjavikurborgar. 1 vestursa! og á göngum eru verk eftir 13 islenska listamenn sem ber yfirskriftina: Leirlist. gler, textill, silfur, gull ...verðugt og timabært inn- legg i baráttuna gegn meðvit- undarleysi okkiT i listrænum efnum. Vonandi ýtir hún undir skilning á listhönnun og nauðsyn þess, aö hlúö sé sem mest og best að öllum sviðum hennar”. — HBK. Pizzahúsið: Sýning á verkum Veru Lind Þor- steinsdóttur. Þeir sem hafa áhuga á að sýna verk sin, gcta haft samband við Pizzahúsið. Kirkjumuni r Sigrún Jónsdóttir er með balik listaverk Galleri Langbrók: Sumarsýning á verkum Lang- bróka stendur yfir. Galleriið er opiö frá 13—18 Torfan: Nú stendur yfir sýning á Ijós myndum frá sýningum Alþýðu leikhússins sl. ár. Djupiö: Samsýning 15 listamanna á smá- myndum (mineatur). uaiuuuyui ih. ayuÞi iyoi.1 n #/ i_ LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR Útvarp Föstudagur 14. ágúst. 11.00 ,,Mér eru fornu minnin kær 'Einar frá Hermundar- felli spilar á harmonikku. S t c • u'nii S ite urðardoií:: syngur með. 13.00 A frivaklinni. Margrét Guðmundsdottir syngur lyrir sjómenn. 15.10 M iödegissagan ,,A ódainsakri” Einar Bragi les þýðingu sina. Skyldi vera eitthvað klám i þessari sögu’’ 17 20 l.agið niilt. Litlu andar- ungarnir i rokkútsetningu 19 40 A vettvangi. Nýjustu poppplöturnar kynntar. 20.00 Xylt undir nálinni. Þjóð- lifsþáttur i umsjón Gunnars Nálvarssonar. 21.30 A sjötugsafmæli llelga llálfdánarsonar. Lesið verður úr Ijóðaþýðingum hans og flutt brot úr þýöingu hans á einu af leikritum Shakespeares. Hjörlur Pálsson kynnir. 22.35 Að liuröarbaki. Fimmta sinfónia Beethovens leikin 23.00 All That Jazz. Jón Múli skúbbidúar. Laugardagur 15. ágúsl 9.30 óskalög kjúklinga. 11.30 N'ú er suniai. Það má nú efast um það eins og annað. 13.50 A ferð með Óla blikk blikk. 1. Bilsljóri spennir beltin og sá sem situr i framsætinu. 2. Bilstjóri ein- beitir sér að akstrinum. 3. Bilstjóri gefur stefnuljós, blikk, blikk. 4. Bilstjóri keyrir ekki i handbremsu. 5. Bilstjóri keyrir ekki yfir á rauðu ljósi. 14.00 Laugardagskippa. Páll Rauöa húsið/ Akureyri: Þór Pálsson er með installation og Paul Miiller er með performance. Opnun er kl. 15 á laugardag og er performancinn auglýstur á staðnum. Akur- eyringar! mætið. Leikhús Alþýðuleikhúsið: Alþýðuleikhúsið leggur nú upp i þriöju leikför sina á þessu ári. Að þessu sinni um Vestfirði og Norö- urland með gamanleikinn Stjórn- leysingi fersl af slysförum eftir meistara hláturleikjanna Daríó Fo. „Það geta allir átt bráðskemmti- lega og eftirminnilega kvöldslund I Alþýðuleikhúsinu við að horfa á þessa sýningu á Stjórnleysingi ferst af slysförum. Föstudagur 14. ág.: Bfldudalur. kl.21.00. Laugardagur 15. ág.: Hvamms- tangi. kl. 21.00 Sunnudagur 16.ág : Skagaslrönd. kl. 21.00 Mánudagur 17. ág.: Sauðárkrók ur. kl. 21.00 Þriðjudagur 18. ág.: Hofsós. kl. 21.00 Miðvikudagur 19. ág.: Siglufjörð- ur, kl. 21.00 Fimmtudagur 20. ág.: ólafsfjörð- ur.kl. 21.00 Föstudagur 21. ág.: Dalvfk. kl. 21.00 Laugardagur 22. ág.: Akureyri. kl. 20.30 Sunnudagur 23. ág.: Akurcyri.k) 20.30 Eónlist Sumartónleikar i Skálholtskirkju: Fjórðu og siðustu sumarlðnleik- arnir verða helguð tónverkum J. S. Baeh. Flutt verða Fantasia og fúga I g-moll BWV 542, Svita II d- moll BWV 1008, Sdnata II i D-dúr BWV 1028 og prelúdla og fúga i e- moll BWV 548. Flytjendur eru Inga Rós Ingólfsdóttir sellö) og Höröur Askelsson (orgel). Tón- leikarnir verða á laugardag og sunnudag og hefjast kl. 15. Iðnó og Bústaðakirkja: Atján manna strengjasveit leikur undir stjórn tékkneska hljóm- sveitarstjórans Josef Vlach verk eftir Dvorák, Mozart og Hándel. Hljómleikarnir verða i Iðnó i kvöld og hefjast klukkan 20.30. Aörir tónlcikar verða siðan I Bú- staðakirkju á morgun og hefjast kl. 20.30. Lækjartorg: Útihljómleikar verða i dag kl. 16.30. Fram koma hljómsveitirn- ar, Kamarorghestar, Taugadeild og Fræbbblarnir. Þessar hljóm- sveitir eru allar að gefa út hljóm- plötur um þessar mundir og munu kynna þær. og Þorgeir kippa hvor öör um i og úr lið Fylgist með spennandi keppni frá byrjun. 19.35 Maöur venst þvi. Ju öllu má nú venjast. Jónas Guð mundsson les frumlega smásögu 20.00 Jönatan fer á lllööuhal) 20 40 Jonas jólasveinn gengur yffr sjö og land og hittir fyrir Vilhjálm bónda á Brekku. 21.45 .,21" og ..Undir öxinni" Geirlaugur Magnússon les frumleg ljóð. Undir lestrin- um er leikin sinfónia. Það má sofna undir þessu eins og öðru 22.35 Að hurðarbaki. Nei. Þetta var vist ekki sinfónia heldur spitalasaga eftir Mariu Skagan. Það mun vera hann Sverrir Kr Bjarnason sem les annan lestur. 23.00 Danslög og -~ dagskrár- lok. Sunnudagur 16. ágúst. 10.25 lllll og ul um gluggann. Dr. Þór Jakobsson gengur a isbrjót norður Baffinsflóa. 11.00 Messan er i Hallgrims- kirkju. 13.46 Lif og saga. Þætlir um innlenda og erlenda merkis- menn og samlið þeirra. 6. þáttur Stjórnandi Vil- mundtir Gylfason. toppur- inn i dag Honum til aðstoð- ar er Helgi Már Arftússon. 15.00 Liverpool-gæjarnir og Geiri kippa. 15.40 Uni huldufólk, annaö fólk og hjátrú. Martin Lar sen sendikennari tók saman fyrir nokkrum árum Þáíturinn er endurtckinn 17.30 Græna evjan oi» irskir söngvar. Staldi íð við. Þáltui inn er i umsjón Flosa Olafs- sonar. 18.00 Létt pianólög. Léttir fingur leika Háskólabió: A laugardaginn verða haldnir rokktónleikar i Háskólabió. Utan garðsmenn standa fyrir lónleik unum og er þetta fyrsti konsert þeirra i Reykjavik siðan þeir komu heim. Tónleikarnir byrja kl. 17.00 Baraflokkurinn frá Akur- eyri mun hita upp, spila i 20 min. Siðan taka Utangarðsmenn við og spila i 50 min. Tónleikarnir verða teknir upp og þess vegna lögð mikil áhersla á að hljómburður- inn verði sem bestur. Tónleikarn irbyrja kl. 17 sem fyrr segir og er verð aðgöngumiða 69 kr. Forsala aðgöngumiöa i hljómplötuversl- unum Kamabæjar á Laugavegi og i Austurstræti. Félagsbió, Keflavik: Næstkomandi laugardagskvöld. þ.e. 15. ágúst má búast við all- merkilegum og einstökum tón- leikum i Félagsbiói i Keflavik. Þar munu mæta til leiks þrjár af okkar fremstu og efnilegustu rokk-hljómsveitum. Þetla eru ÞEYR og BARA-FLOKKURINN frá Akureyri sem báðar hafa skipað sér i fremstu röð hljóm- sveita hérlendis á ótrúlega skömmum tima, og BOX úr Keflavik, en það var mál manna að þetta hafi verið sú hljómsveit, sem komið hafi mest á óvart á hinum sögulegu tónleikum i Laugardalshöllinni fyrir rúmum mánuði siðan. Þetta eru fyrstu tónleikar BARA- FLOKKSINShér sunnan heiða aö þessu sinni,en inæstu viku munu þeirleika á tónleikum á nokkrum stöðum á Reykjavikursvæöinu. Hins vegar eru þetta siðustu tón- leikar ÞEYSáður en hljómsveitin heldur norður i land þar sem hún ætlar sér að verða Norðlending- um til yndisauka uin nokkurn tima. Tónleikarnir i Félagsbiói munu hefjast kl. 21 og verður að- göngumiðaverði stillt mjög i hóf, þannig að litil og aum fjárráð ættu ekki að hindra fólk i aö verða sér úti um riflegan skammt af eyrnakonfekti. Þursaf lokkurinn: Þursaflokkurinn er nú lagftur uppiþribju landreisu sina, en þeir hafa litiB haftsigi frammi undan- farið, eba frá þvi aö sýningum á söngleiknum Gretti lauk. 1 þess- ari hljómleikaferð verður m.a. kynnt tónlist af væntanlegri hljómplötu flokksins. Hljómleik- ar Þursaflokksins verða á eftir- töldum stöðum: — Sjá nánar I Borgarpósti Tós. 14. ág. Selfossi lau. 15. ág. Vik i Mýrdal sun. 16. ág. Höfn i Hornafirði mán. 17. ág. Breiðdal þri. 18. ág. Fáskrúðsfirði mið. 19. ág. Egilsstöðum fim. 20. ág. Vopnafirði Ferðafélag Islands: Helgarferðir verða sem hér seg- ir: Þórsmörk, Landmannalaug- ar, Alftavatn og Hveravellir. 20.25 Þau sloðu i sviðsljósinu. Þ e. Gunnþorunn Halldórs- dotlir og Friðfinnur Guðjón- sson. 21.20 Alþjoðleg lóntistar- keppni þýska utvarpsins Þella er klassisk tonlist og keppnin var haldin i fyrra. 22.30 Að hurðarbaki. Nei. Þetta var vist sinfónian hans Bidda. Afsakið 23.00 llanslög i fimmtiu minutur og siðan eru það dagskrarlokin. Sjónvarp Föstudagur 14. ágúst. 20.50 Alll i gainni meö llarold Lloyd s/h Þetta eru ein af þeim fáu skiptum sem ég get hlegið innilega. Bæði er Harold stundum skemmti legur og svo er þetta i svart/hvitu, og þá veit ég að ég missi ekki af þessum frikuðu litasjóum. 21.15 Pétur litli. Þetta er heimildamynd um dreng sem fæddist bæklaður af völdum Thaildomide-lyfs- ins. Drengurinn hefur undraverða hæfileika til að bjarga sjálfum sér þrátt fyrir bæklunina. 22.05 Flóðaidan mikla. (The Last Wave). Að lokum fáum við að sjá ástralska bió- mynd frá árinu 1977 með Richard Chantbcrlair; og Olivia Hamnett i aöalhlut- verkum. Myndin fjalla: um lögfræðing i Syndney sem fær það verkefni að verja nokkra frumbyggja sem grunaðir ei u um morð. Leikstjóri or Peter Weir. Laugardagur 15 ágúst. 17.00 iþróttir. Hæ, Bjarni Fel. 19.00 Einu sinni var. Tólfti teiknimyndamannkyns- söguþátturinn. Einar og Guðni leika af mikilli inn- lifun (Prófið að slökkva á myndinni en hlusta einungis á talið). 20.35 Löður. Löðrandi gaman siðast. Þorri missti af lest- inni, enda. jæja, ég segi ekkert 21.00 Þjófarnir. Nei, ekki fræðslumyndaþáttur fyrir fingralanga heldur tónlistar þáttur með hljómsveitinni Thieves Like Us. 21.45 Irma La Douce. Loksins gefst okkur tækifæri að sjá þessa sprenghlægilegu mynd aftur. En þetta er bandarisk gamanmynd frá árinu 1963 með Jack Lemmon og Shirley MacLaine i aðalhlutverk- um. Hún fjallar um löggu- þjón i Paris sem verður ást- fanginn af gleðikonu og ger- ist verndari hennar. 00.00. Góða nótt. Sunnudagur 16. ágúsl. 18.10 Barbapabbi. Labbidabbi, sjallimalli, Þedda el dáddur filil yngdu hludendurna. 18.20 Eniil i Kattholti. 6. þáttur. Emil gerir prakkarastrik. 18.45 Stifiusmiðir. Þeir smiða lika bjórarnir i N-Ameriku. Og nota timbur. 20.45 Maöur er nefndur Valur Gislason, leikari. Jónas Jónasson ræðir við Val. Brugðið er upp atriöum úr sjónvarpsleikritum sem Valur hefur leikið i. 21.30 Annað tækifæri. 1 sið- asta þætti gerðist þetta: Chris og Kate skildu eftir 19 ára hjónaband. Börnin fylgdu móður sinni. Við skilnaöinn rennur upp fyrir Kate að lif hennar er gjör- breytt. Hún ákveður að fá sér atvinnu. kemmtistaöir Glæsibær: Það er glæsilegasta hljómsveitin i bænum sem ætlar að spila um helgina. Þarf ég að segja meira? ... P.S. Rocky mætir á staðinn og ekki gleyma þrumustuðinu á fimmtudögum. Þórscafé: Það er allt i lagi um þessa helgi, þvi það er Pónik sem mætir. Pónik er eins og lýðnum ætti nú þegar að vera ljóst, þrusugrúppa. Það má alls ekki gleyma þvi að það eru rjúkandi réttir frá kl. 20. Sigtún: 1 kvöld og annaö kvöld ætlar hljómsveitin Demó aó hjálpa uppá stemmninguna. Þaó er bara svona. Já og á laugardaginn kl. 14.30 veróur bingó. Lokaö á sunnudag. Stúdentakjallarinn: Viöar Alfreösson sér um sveifluna meö hjálp tveggja Guömunda. Þeir hjálpa uppá lystina og allir fá sér pizzur og rauövin meö. Óðal: Sigga og Fanney eru I diskó- tekinu, nema siöur sé, eöa þann- ! ig. Dóri feiti kemur hvergi nálægt og grennist ekkert, strákurinn. Þaö er kúrekastemmning I Oöali. Snekkjan: Trló Þorvaldar leikur og syngur fyrir alla Hafnfiröinga. Þeir spila eingöngu lög i þrlskiptum takti. Allt er þá þrennt er. Hótel Borg: Jú, þaö er Borgin sem býöur ykk- ur uppá Disu. H ver er Dísa? Disa er diskótek sem segir sex. Svo munum viö eftir kynferöistónlist- inni. Nei. Þaö þarf engum aö láta sér leiðast a Borginni. Og fyrir þá sem .vilja heldur dansa gömlu valsana, þá mætir Nonni Sig i fullu fjöri á sunnudagskvöldiö. Hótel Saga: 1 kvöld eru hinar rómuðu Sögu- nætur, þið ættuð að vita hvað allt er rómó á slikum nóttum. Annað kvöld er allt með hefðbundnum hætti og gefst þá gestum kostur á að koma og sjá eitt venjulegt kvöld á Sögu. A sunnudaginn, og nú getur fólk sett sig i stellingar, ég endurtek, á sunnudaginn, kemur RAGGI BJARNA og sum- argleðin hans sem syngur. Ég fer ( i friið. Hollywood: 1 kvöld og annað kvöld er Vil- hjálmur i diskótekinu. En á sunnudagskvöldið verður ýmis- legt á boðstólunum. Kosin verður ágiiststúlkan. Siðan verður bögglauppboð.Nú. Fréttir frá Ib- iza. (Siggi fór og datt i sjóinn og tábraut sig) Og siðasten ekki sist verða kynnt úrslit á yinsældavali á vinsælasta erlenda lagisumars- ins. Klúbburinn: Það er engin hafrót i Klúbbinum þessa helgi. Heldur er þaðhljóm- sveitin Friiyst sem spilar fritt af mikilli lyst. Djúpið: Þaö er alltaf djass á fimmtu- dögum og þann næsta er þaö trió Kristjáns Magnússonar sem leikur. Naustið: Þaö er nýr sérréttaseðill I Naust- inu. Svo spilar Jón Möller á pianó staöarins. Ekki má gleyma há- degisbarnum á laugardögum og sunnudögum. Naustiö er staður- inn minn og þinn. Loftleiðir: Blómasalur býöur upp á hádegis- verö I hádeginu og aftur kl. 19.00 til kl. 23.30. A sunnudagskvöldum eru hin svokölluðu Vlkingakvöld en þá er þaö vikingur sem server- ar til borös. Haldiöiaðþaðsémun- ur! Nú, hinn rómaöi Vinlandsbar er opinn um helgar i hádeginu en annars eingöngu á kvöldin. Og svo er þaö fyrir þá sem fara seint I rúmiö, Kaffiterian opnar klukk- an fimm á morgnana, og býöur upp á sérlega lipra þjónustu. Hótel Esja: Eins og venjulega er opiö I teri- unni til kl. 10 á kvöldin en I Skála- felli er opiö til 01.30 og þá fiytja Gunnar Páll Ingólfsson og Jónas Þórir (frændi) dagskrána „Manstu gamla daga”. Þaö er svo margt aö minnast á krakk- ar... Þaö þarf varla aö taka fram ab þaö er opið öll kvöld. Akureyri: Háið: Einn vinsælasti staðurinn, opinn öll kvöld. Videó, vinstúkur og villt fjör. Fastagestir til sýnis á fimmtudögum og föstudögum eft- ir miönætti. Fimm barir, diskótek á tveim hæöum. Smiðjan: Rólegasti og huggulegasti staöur- inn fyrir þá sérvitringa sem vilja geta talaö saman yfir borðum. Maturinn fær meömæli. Fariö verður i kvöld kl. 20. A sunnudaginn veröa dagsferöir kl. 9 Brúárskörb-Rauðafcll og kl. 13 verður gengiö á Stóra-Kóngsfell. Utivísl: i 1 kvöld kl. 20 verður fariö i Þórs- i mörk og aftur i dagsferö á sunnu- I daginn kl. 8 K1 1.3 á sunnudaginn ) verður svo annab hvort farið i I fjörugöngu eöa á Tindslaba I fjall. R ■^ioin ÍK it it ir framúrskarandi ■Á -Á ★ úgæt * ★ «6» þolanleg 0 afleit Regnboginn: >f >f Spegilbrot (Mirror Crack’d) — Sjá i Listapósti. ★ Lili Marleen. Þýsk árgerO 1981. Ilandrit og leiksljórn: Rainer Wcrner Fassbinder. Aðalhiut- verk: Hanna Schygulia, Gian- carlo Giannini, Mel Ferrer, og ÍJeiri. ,, F’assbinder sýnir hér margar sinar bestu hliöar — þvi myndin er fallega gerð og vel tek- in.” —BVS. Slau,"h*er. Meö Jim Brown. Hörkuspenuandi og viðburðarrlk. Ævintýri leigubilsljórans (The Advenlures of a taxi-driver). Brcsk. Leikendur: Barry Evans, Judy Geeson.Ein af þessum lauf- léttu og léttæsandi bresku kyn- lifskómedium. Eykur orku. Jéttir lund. Hafnarbíó: AC-DC. Lel there be Rock. Nýleg bandarísk kvikmynd. Samnefnd hljómsveit og fleiri láta gamminn geisa i þrusurokki út alla helgina. Nonstopp fjör. Bæjarbió: Djöfulgangur. (Rockus) Banda- risk. Aðalhlutverk: Dick Bene- dict og Linda Blair. Fjallar um komu manns til smá- bæjar i Alabama sem er þakk- látur hernum fyrir að geta banað manni á 6, sek, með berum hönd- um. Nýja bió: * ★ Upprisa (Rcsurrection) Banda- risk. Argerð 1981. Ilandril: Lewis John Carlino. Leikstjóri: Daniel Fetrie. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn, Sam Shepard, Roberts Blossom, Eva Le Galiienne. Það er margt ansi fallegt i þessari mynd um kærleikslækningar, kraft viljastyrksins og lif og dauða og aðrar stórar spurn- ingar. Laugarásbió: ★ ★ Ri-ykur og bófi snúa aftur. — sjá umsögn i Listapósti. Tónabió: Hvað á að gera um helgina (Lemon Popsicle) Israelsk. Argerð 1980. Handrit og leik- ! stjórn: Boaz Davidson. Aðalhlut- '• verk: Jonathan Segai, Sachi Noy, Pauiine Fein. Punktur punktur eða ísraelsút- gáfa af American Graffiti, — a.m.k. eru áhrif þeirrar siðar- nefndu þrykktá þessa fyrstu al- þjóðlegu metaðsóknarmynd israelskrar kvikmyndalistar. Þrátt fyrir tæknilegan grófleika og vonda enska dubbun virðist Ijóst af viðtökum islenskra ung- linga i Tónabiói að hjörtun slá i takt og kirtilstarfsemin er sú sama i tsrael og á Islandi. Og það sem skiptir mestu, geðþekkir leikarar og góður húmor gera LemonPopsicleað jafn aðlaöandi skemmtun og hún er, — að ógleymdu fjörugasta rokki frá sjötta áratugnum, sem er stundum látið tjá i tónlist hugar- ástand hinna ungu söguhetja. —AÞ. Háskólabió: Húsið við Garibaldigölu (The llouse on Garibaldi Street). Bandarisk, árgerð 1979. Leik- cndur: Topol, Nick Mancuso, Janel Suzman, Martin Balsam. Leikstjóri: Peter Collinson. Nokkuð spennandi mynd um leit og handtöku eins af böðlum nas- ista i siðari heimsstyrjöldinri, Adolfs Eichman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4 + 4 Arásin á tögregluslöð 13 (Assault on Precinct 13). Hörkuspennandi mynd einskonar borgarvestri með ögn af framtiðarskáldskap Leikstjóri: John Carpenter, einn fremsti hasarmyndahöfundur Ameriku. Endursýnd. Austurbæjarbió: Eiturflugnaárásin (The Swarm). Bandarisk, árgerð 1980. Leik- endur: Michacl Caine, Katharine Ross, Richard Widmark, Richard Chamberlain, Olivia De Ilavi- land. Hver stórstjarnan á fætur annarri i þessari skemmtilegu - mynd um hættuleg skor- dýr...eiturflugurnar. Munið flugnanetin. Stjörnubió: ★ ★ Slunginn bilasali. Bandarisk. Að- alhlutverk: Kurt Russcl. Jack • Warden, Gerrit Graham. ! Fin lauflétt gamanmynd ! llardcore ! ★ ★ ★ Miðnæturhraðlestin (Midnight F>xpress). Bandarisk, árgerö 1979. Leikendur: Brad Davis, Irene Miracle, John Hurt. Þessa mynd kannast flestir við, eða þá söguna. Þeir sem ekki hafa séð myndina enn, eru hér með hvattir til að sjá hana. Með skemmtilegri myndum sem völ er á, hörku- spennandi og vel gerð. Gamla bió: Karlar i krapinu. (The Apple Dumpling Gang Rides Again) Að- alhlutverk: Tim Conway og Don Knotts. Þetta er gamanrnynd úr villta vestrinu. <Q Grafiskir V kvikmyndadagar

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.