Helgarpósturinn - 21.08.1981, Page 12

Helgarpósturinn - 21.08.1981, Page 12
12 fiskur með laukfeiti Gróa Pétursdóttir, kokkur hefur unniö I mötuneyti S.V.R. I ellefu ár. Hún sér þvi um helg- arréttinn aö þessu sinni. Vinsæl- asti maturinn á meöal starfs- fólksins sagöi Gróa aö væri allur heimilis-matur, svo sem steikt- ar kótelettur og lærissneiöar. En núna ætlar Gróa aö gefa les- endum Helgarpóstsins uppskrift af steiktum fiski. Hiin segist aldrei fara nákvæmlega eftir uppskrift heldur frekar eftir til- finningu og smekk. Steiktur fiskur: Ýsuflök mjólk egg rasp hvitlaukskrydd salt pipar Aöferö: Ýsuflökunum velt upp úr eggi og raspi. Krydduö meö salti,pipar og hvitlaukskrydd- inu. Steikt á pönnu og soönar kartöflur meö. Hrásalat: Hvitkál, gulrætur, rófur og epli. Safi úr sitrónu og appelsinu Ut á. Enginn sykur. Meö þessu er gott aö hafa remu- laöisósu eöa kokkteilsósu og svo auövitaö laukfáti út á fiskinn. Iskalt vatn drekkist meö. ^ Fostudagur 21. ágúst 1981 hnlrj^rpnc+i irínn „Við erum að prófa nýjar aðferðir við silungsveiðar”, segir Jón Kristjánsson hjá Veiðimálastofnun „Þessi tilraun er gerð i sam- vinnu Búnaðarfélags Islands og Veiöimálastofnunar. Við notum til þess ákveöna tegund af drag- nót sem lögö er I vatnið með bát og hifð i land með kraftblökkum sem standa á vatnsbakkanum. Að ýmsu þarf aö gæta I sambandi við þessa veiðiaöferð svo sem mis- munandi dýpi og botni,og til þess er kafarinn, hann þarf að athuga hvort netin festist i drullu og gróöri f botninum o.þ.l. Þessar tilraunir eru enn i gangi.við höf- um veriö m.a. i Vifilsstaðavatni, Meðalvatni, Elliöavatni og viöar. —Búiö þið til veiöarfærin sjálf- ir? ,,Já þetta er allt íslensk fram- leiðsla hönnuð fyrir islenskar að- stæöur”. —Eruð þið bjartsýnir á árangur? ,,Já þaö erum við. Það er alveg augljóst aö fiskstofninn er van- nýttur og veldur það þvi'aö fiskur I vötnum veröur magur og litill. En með þvi' að aölaga þá tækni sem þekkt er i' sjávarútveginum silungsveiöum,er hægt að koma á jafnvægi i li'friki vatnanna. Veiði- tækin eru eins og ég sagði áöan Jón Kristjánsson og Guöni Guöbergsson meö dragnótina. Aö undanförnu hefur sést til manna á tveimur bátum, ásamt kafara viö Elliöavatn. Mennirnir á bátunum draga upp stór fiski- net full af fiski. Var Borgarpósti sagt að þarna væru menn frá Veiðimálastofnuninni á ferö aö gera tilraunir meö silungsveiöar. Jón Kristjánsson, hjá Veiðimála- stofnun staöfesti þennan grun okkar og sagði að þarna væru á ferðinni tilraunir meö ný veiöar- færi. sambland af aðdráttarnót og dragnót sem notuð er til að veiða botnlægan fisk f grunnum vötnum og eins að nota hringnót til að veiða sviflægan fisk (murtu) i djúpum vötnum”. EG LEIÐRÉTTING Þaö ranghermi var i frétt um væntanlegar bækur Iöunn- ar, aö væntanlegar væru end- urminningar Snorra Sigfús- sonar skálds. Þaö átti hins vegar aö vera Hannes Sigfús- son, sem lengi hefur dvaliö i Noregi. Eru hlutaðeigandi beðnir velvirðingar á þessum mistökum. ANDARTAK! Allir fara eftir umferðar- reglum UMFERÐAR RÁÐ Boröa- pantanir Sími 86220 85660 Veitingahúsid í GLÆSIBÆ DANSBANDIÐ Dtskótek interRent car rental Bílaleiga Akuréyrar Akureyri Reykjavik TRYGGVABRAUT 14 SKElFAN 9 S. 21715 29515 . S. 31615 S6913 Mesta urvallö. besta þjónustan. VIB útvegum yBur afslátt á bilaleigubllum er'endis.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.