Helgarpósturinn - 21.08.1981, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 21.08.1981, Blaðsíða 18
18 r— 1 ^^ýningarsalir Galleri Langbrók: Finnska listakonan Agneta Back- lund sýnir myndvefnaö, og er mikiö af honum i þrividd.' Norræna húsiö: Engin sýning i kjallara, en i and- dyri og á bókasafni er sýning á forkunnarfögrum steinum Is- lenskrar náttúru. DrlfiÖ ykkur, þvl þetta er slöasta sýningarhelgi og reyndar eru þetta slöustu dag- arnir. Listasafn íslands: Lltil sýning á verkum Gunnlaugs Scheving, ásamt sýningu á öörum myndum I eigu safnsins. Rauöa húsið/ Akureyri: Þór Pálsson og Paul M’uller sýna installation verk. Norölendingar hristiö af ykkur óoröiö, mætiö! Listmunahúsiö: Nokkrir gamlir Septemistar sýna nýrri og eldri verk. Tove Ólafs- son, Þorvaldur Skúlason og Kristján Davlösson. í hjarta borgarinnar. Listasafn alþýöu: Sýningin ,,Ný aöföng" til Lista- safns alþýöu er opin alla daga kl. 14—22. Henni lýkur 30. ágúst. Nýja galleríið: Laugavegi 12 Magnús Þórarinsson sýnir verk sln. Galleríiö er opiö frá klukkan 14.00—18.00 alla virka daga. Ásgrimssafn: Safniö er opiö alla daga nema laugardaga frá kl. 13.30—16.00. Árbæjarsafn: SafniB er opib alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30 til 18.00 til 31. ágúst. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi fer aB safninu. Listasafn Einars Jónssonar: OpiB alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30—16.00. Bogasalur: Silfursyning SigurBar Þorsteins sonar veröur í allt sumar Siguröur þessi var uppi á 18. öldinni. Mokka: Sýning á verkum ftalans Licato. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: OpiB á þriBjudögum, fimmtudög- um og laugardögum frá klukkan 14 til 16. Kjarvalsstaðir: Sumarsýning i Kjarvalssal. Sýnd eru verk eftir meistara Kjarval, úr eigu Reykjavíkurborgar. I vestursal og á göngum eru verk eftir 13 islenska listamenn sem ber yfirskriftina: Leirlist, gler, textíl , silfur, gull. „...verBugt og timabært inn- legg i baráttuna gegn meBvit- undarleysi okkar i listrænum efnum. Vonandi ýtir hún undir skilning á listhönnun og nauBsyn þess, aB hlúB sé sem mest og best aB öllum sviBum hennar". — II It II. Kirkjumunir: Sigrún Jdnsddttir er meö batik listaverk. Torfan: Nú stendur yfir sýning á Ijós- myndum frá sýningum AlþýBu- leikhússins sl. ár. Djúpið: Samsýning 15 listamanna á smá- myndum (mineatur). Leikhús Alþýöuleikhúsið: AlþýBuleikhúsiB ér nú i þriBju leikför sinni á þessu ári. AB þessu sinni um VestfirBi og NorB- urland meB gamanleikinn Stjórn- leysingi ferst af slysförum eftir meistara hláturleikjanna Darió Fo. „ÞaB geta allir átt bráBskemmti- lega og eftirminnilega kvöldstund i AlþýBuleikhúsinu viB aö horfa á þessa sýningu á Stjórnleysingi ferst af slysförum. Föstudagur 21. ág.: Dalvfk, kl. 21.00 Laugardagur 22. ág.: Akureyri, kl. 20.30 Sunnudagur 23. ág.: Akureyri.kl. 20.30 Ututf Feröafélag Islands: Föstudagur kl. 20: a) Land- mannalaugar, b) Þórsmörk, c) Alftavatn, d) Hveravellir, e) Ein- hyrningsflatir — Hattfell — Emstrur (TjaldferB). Sunnudagur kl. 10: Hrómundar- va i uuayui zt. dgUST lyöl j itíiLjai uuaiuf ii in_ LEIÐARVISIR HELGARINNAR Otvarp Föstudagur 21. ágúst 10.30 islensk tónlist. M.a. barnalög eftir Magnús Blöndal. ÆtlarÖekki aö kaupa útvarp, Bjarni? 16.20 Síödegistónleikar: Tónlist eftir Jóhannes Brahms. Hann þótt nokkuö góöur á slnum tima og ekki hefur hann versnaÖ, karlinn sá. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ-ar Stephensen velur og kynnir. 21.30 Agent Svendsen. Báröur Jakobsson flytur fyrra erindi sitt um þennan heimsfræga njósnara Dana á StriÖsárunum siðari, bæöi hér og annars staöar. 23.00 Djassþáttur. Eitt af undrum veraldar. Umsjónarmennirnir á Spáni, en tala hlýlega til okkar og leika ljúfa tónlist. Laugardagur 22. ágúst 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir reikar um sali sjúkrahúsa borgarinnar og spilar fyrir sjúka. Nikkan er i góöu gengi hjá henni. Pétri Péturssyni líka. 13.35 iþróttaþáttur. Hemmi Gunn kastar tólfunum, þegar spjótin þrýtur. Ekki illa meint. 13.50 A ferö. Ég var ekki svo heppinn aö vera á ferö um feröahelgina miklu eins og sumir, en óli H. bar mig á vængjum ímyndunaraflsins langt inn yfir jökla og önnur fjöll. Eitt blikk til hægri. 14.00 Laugardagssyrpan. Hljóöverpingur af laugar- dagssorpi. Palli og Geiri I öskutunnuleik. Hver finnur mest drasliö. 16.20 Náttúra islands: Aö njóta náttúrunnar. Þú ekur sem leiö liggur út fyrir borgina og gætir þess vel aö líta ekki út um bílgluggann fyrr en þú ert kominn aö næsta byggöu bóli. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Taktu undir og reyndu aö heröa upp hugann. Þaö er ekki svo langt heim. Þú komst aldrei lengra en upp I Mosó. Sunnudagur 23. ágúsf 10.25 <Jt og suBur. FriBrik Páll og ferBalangarnir. Spenn- andi unglingasaga, svona rétt fyrir messuna. Enginn veit hvaB gerist næst 14.00 Ég kom til þess aó syngja.En variB ukkur, þvi ég syng ekki eins vel og Oli. AfsakiB. Dagskrá um chile- anska skáldiB Pablo Neruda I umsjón Ingibjargar Haraldsdóttur og Berg- lindar Gunnarsdóttur. 15.00 Káta ekkjan.Lehar enn á ferB og segir frá systur sinni. 17.05 A ferB. Og eitt blikk til vinstri. GleymiB samt ekki aB beygja. Oli H. gleymir þvi aldrei. 19.25 Þurfti engan aB öfunda. GuBrún GuBlaugsdóttir ræBir viB Ingibjörgu Gisla- dóttur. Ég hef heldur ekki þurft aB öfunda neinn, nema ef vera skyldi sjálfan mig. Enga pólitik hér, aBeins lekandi hinsegin hlutleysi. Sjónvarp Föstudagur 2l.ágúst 20.40 A döfinni. Ég hef alltaf sagt þaö: Bima er sæt, en nú er hún hætt. Hver er þá sæt? Allar hinar. 20.50 Pasadena þakhljóm- sveitin. Fræösluþáttur um nýstárlegar aögeröir I viö- gerö á lekum þökum. Eitt- hvaö fyrir ómar. 21.15 Varúö á vinnustaö. Ég hef alltaf sagt þaö: Vinnan er hættuleg. Slöasti aövör- unarþátturinn. 21.35 AÖ duga eöa drepast. Fyrri mynd af tveimur um erfiða llfsbaráttu I Suöur-Ameriku, þar sem bandarikjaverndaöir kúgarar ráöa rikjum. Þetta er Ijótt til frásagnar. 22.25 Fallin börn (These are the Damned). Bresk bió- mynd, árgerö 1963. Leik- endur: Oliver Reed, Viveca Lindfors, Alexander Knox, Shirley Ann Field. Leik- stjóri: Joseph Losey. Bandarlkjamaöur I Bret- landi er á flótta undan óaldarflokki. Hann leitar af- dreps i helli, þar sem hann rekst á nokkur börn.Blanda af þjóöfélagslegri ádrepu og visindaskáldsögu. Góöir leikarar og ætti þvi aö vera óhætt aö horfa á. Laugardagur 22. ágúst 17.00 iþróttir. Þær hafa umsjón meö Bjarna Fel og passa aö hann fari sér ekki aö voða, enda KR I 3. eöa 4. deild. 19.00 Einu sinni var. Og lýkur hér meö sögu mannkyns. 20.35 Lööur. Eitthvaö fannst mér þaö fariö aö þynnast sföast, þvi ég var jafn drull- ugur og áöur. Verö Hklega aö láta renna I baöiö enn einu sinni. 21.00 Satt og logiö um villta vestriö. Guöni Kolbeins rýnir I gamlar þjóösögur um villta vestriö. Andi sá sem svlfur yfir vötnunum er léttur, enda loftandi, en loft er létt. 21.50 Hefnd fyrir dollara (For aö few Dollars more). ttalskur vestri, árgerÖ 1965. Leikendur: Clint Eastwood, Lee Van Cleef. Leikstjóri: Sergio Leone. Hér er skoengu logið. önnur myndin, sem eitthvaö kveö- ur aö I hinum svonefnda flokki pizzuvestra, en þeir breyttust i spaghetti meö árunum. Clint leikur mann- inn nafnlausa, sem berst fyrir réttlætinu og sjálfum sér. Spennandi og blóöug mynd, full af eyöimerkur- ryki sem byrgir sýn. Sunnudagur 23. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja. Kirkjunnar orö hafa farið framhjá mér nokkuÖ lengi, enda hefur mér aldrei liðiö betur. Séra Páll á Bergþórs- hvoli talar viö Njál og syni hans. 18.10 Pabbaskegg. Kandifloss. Barbapabbi. Hvaö sem er af þessu þrennu. Ekki allt jafn ómerkilegt. 18.20 Emil I Kattholti. Sagan um þrjá litla kettlinga I nýju landi. Hálfgerö landnema- saga. 18.45 Hinn stærsti. Þaö er ég eöa Múhameö Ali. Þessi mynd fjallar um afriska fil- inn. 20.45 Samleikur I sjónvarps- sal. Hlif Sigurjónsdóttir á fiölu og Glen Montgomery á planó leika saman lög og ópusa. 21.10 Annaö tækifæri. Nútima saga um nútlma konu, sem skilur og kemst þá aö þeim miklu sannindum, aö hún veröur aö vinna til aö vera ekki blönk, til aö vera sjálf- stæö. 22.00 Beabougg. Þaö er einhver fallegasta bygging Parlsar. Menningin gerö aö apa I búri. En samt falleg bygging, alltaf full af fólki, túrhestum og öörum. Bresk mynd. tindur — Grafningur. Sunnudagur kl. 13: Sandfell I Grafningi. Útivist: Föstudagur kl. 20: HelgarferÖ I Þórsmörk. Gist I nýja Otivistar- skálanum I Básum. Sunnudagur kl. 08: Dagsferö I Þórsmörk. Sunnudagur kl. 13: Rjúpnadyngj- ur. \Æðburðir Reykjavíkurvikan: 1 tilefni Reykjavikurafmælisins verBur haldin sýning á þrem gömlum húsum, sem borgin hefur látiB gera upp á sIBustu árum. Er fólki gefinn kostur á aB sjá hvernig þessi hús hafa veriB viB- gcrB og hvernig má nýta svona gömul hús I nútima þjóBfélagi. A staBnum geta gestir fengiB hag- nýtar upplýsingar um allt, sem varBar viBhald á gömlum húsum. Húsin sem til sýnis verBa, eru Tjarnargata 20 og 33 og Likn i Ar- bæjarsafni. Tjarnargötuhúsin eru til sýnis á sunnudag kl. 13—15 og Likn á meBan Arbæjarsafn er opiB. A sunnudag kl. 15.30 á Kjarvals- stöBum mun Leifur Blumenstein halda fyrirlestur um endurbygg- ingu gamalla húsa á vegum Reykjavikurborgar. Auk ails húllumhæsins i miBbæn- um, munu slökkviliBsmenn bregBa á leik á laugardag kl. 14 viB SlökkvistöBina. Sýna þeir þar ýmsar hundakúnstir og sýnd verBa tæki, bæ&i gömul og ný. Fjölmennum i góBa veBrinu. ISíóin 'Á' ★ ★ ★ framufkkarandi' ★ ★ ★ ' ágæt ★ ★ ★ þolanleg afleit Regnboginn: ★ ★ Spegilbrot (The Mirror Crack’d). Ensk-amerisk, árgerB 1980. Handrit: Johnathan Hales og Barry Sandler, byggt á sögu Agöthu Christie. Leikendur: Angela Lansbury, Tony Curtis, Elisabeth Taylor, Rock Hudson, Geraldine Chaplin. Leikstjóri: Guy Hamilton. Myndir af þessu tagi eru ætlaBar til afþreyingar, og i þeim eru ekki uppi neinir tilburöir i þá átt a& fjalla um glæpi sem þjó&félags- mein, miklu fremur eru glæpirnir mefihöndlaBir sem hugguleg skákþraut, og I stab vi&bjó&s og vandlætingar er spaugaB me& hina hryllilegustu hiuti. GóB afþreyingarmynd fyrir þá, sem ekki fá súran maga þótt blá- sýran flæ&i um borö og bekki hjá imyndu&um persónum i imynd- uBu þorpi i Imyndaöri sveitar- sælu. — ÞB Af fingrum fram. (Fingers). Bandarisk. Aöalhlutverk: Harvey Keitel og Tiisa Farrow. Þessi mynd, sem er i litum, fjall- ar um nokkuB furBulegan planó- leikara. Myndin er æsispennandi, djörf og sérstæö. ★ ★ Lili Marleen. Þýsk árgerö 1981. Handrit og leikstjórn: Rainer Werner Fassbinder. Aöalhlut- verk: Hanna Schygulla, Gian- carlo Giannini, Mel Ferrer, og fleiri. „ Fassbinder sýnir hér margar slnar bestu hliöar — þvi myndin er fallega gerö og vel tek- in.» —BVS. Ævintýri leigubilstjórans (The Adventures of a taxi-driver). Bresk. Leikendur: Barry Evans, Judy Gecson.Ein af þessum lauf- léttu og léttæsandi bresku kyn- lifskómedium. Eykur orku. léttir lund. Nýja bíó: Lokaveislan (Tribute). Bandarisk-, árgerö 1980. Handrit: Bernard Slade, eftir eigin leikriti. Leikendur: Jack Lemmon, Robby Benson, Lee Remick. Leikstjóri: Bob Clark. Drama- þrungin gamanmynd um fööur og son og tilraunir þeirra til aö skilja hvor annan. Austurbæjarbíó:* -ý ★ rBonnie og Clyde. Bandarisk, ár- gerö 1967. Handrit: David New- man og Robert Benton. Leikend- ur: Warren Beatty, Fay Duna- way, Estelle Parsons, Gene Hackman, Michael Pollard. Leik- stjóri: Arthur Penn. Frábærlega vel gerö mynd Penns um bankaræningjana frægu Bonnie Parker og Clyde Barrow. Leikarar standa sig einnig meö afbrigöum vel og varö Fay Duna- way aö stórstjörnu eftir þessa mynd. Hafnarbíó: A flótta lóbyggöum (Figures in a Landscape). Bresk mynd. Leik- endur: Robert Shaw, Malcolm McDowell. Leikstjóri: Joseph Losey. Eldri mynd eftir meistarann Losey. Segir frá tveimur mönn- um á flótta. Bæjarbió: Caddyshack. Bandarisk, árgeró 1979. Leikendur: Chevy Chase, Rodney Dangerfield. Lcikstjóri: Brian D. Murray. Gamanmynd meB kúlum. Háskólabió: Just a Gigolo. Ensk-amerlsk, ár- gerö 1979. Leikendur: David Bowie, Kim Novak, Sidney Rome, Marlene Dietrich. Leikstjóri: David Hemmings. Myndin gerist skömmu eftir heimsstyrjöldina fyrri, þegar Evrópa er I rúst. Offiserar I hern- um uröu þvi aö leggja stund á vændi til þess aö halda fyrri Hfs- standard. Háskólabíó: Húsiö viö Garibaldigölu (The House on Garibaldi Street). Bandarlsk, árgerö 1979. Leik- endur: Topol, Nick Mancuso, Janel Suzman, Martin Balsam. Leikstjóri: Peter Collinson. Nokkuö spennandi mynd um leit og handtöku eins af böölum nas- ista I siöari heimsstyrjöldinni, Adolfs Eichman. Laugarásbíó: ★ ★ Reykur og bófi koma aftur (Smokey and the Bandit ride again). Bandarlsk, árgerö 1980. Handrit: Jerry Belson og Brock Yates. Leikendur: Burt Reyn- olds, Jackie Gleason, Jerry Rced, Dom DcLuise, Sally Field. Leik- stjóri: Hal Needham. Þetta er nákvæmlega sama for- múlan og I fyrri myndinni, elting- arleikur meö útúrdúrum. Ná- kvæmlega sama fólkið stendur aö myndunum. Þær eru því næstum alveg eins. Ef eitthvaö er, þá er þessi slappari, þvl I þetta skiptiö vissu aöstandendur aö þeir voru meö formúlu, sem haföi gengiö upp I höndunum og þvl kannski ekki eins mikil ástæöa til smámunasemi. Allur leikur er heldur frjálslegur og maður hefur á tilfinningunni, aö leikurunum finnist þetta allt ennþá skemmti- legra en áhorfendunum. Dom De- Luise er t.d. ansans ári þægileg- ur. Eitt aö lokum: Fólk ætti aö sitja kyrrt I sætunum, þó mynd- inni sé aö ljúka, þvl þá kemur besti hluti hennar: Misheppnaöar upptökurúr myndinni sjálfri. Þaö kannski segir sitt. — GA Tónabíó: Hvaö á aö gera um helgina (Lcinon Popsicle) Israelsk. Argerö 1980. Handrit og leik- stjórn: Boaz Davidson. Aöalhlut- vcrk: Jonathan Segal, Sachi Noy, Pauline Fein. Punktur punktur eöa ísraelsút- gáfa af American Graffiti, — a.m.k. eru áhrif þeirrar siöar- nefndu þrykktá þessafyrstu al- þjóölegu metaösóknarmynd Israelskrar kvikmyndalistar. Þrátt fyrir tæknilegan grófleika og vonda enska dubbun viröist Ijóst af viötökum Islenskra ung- linga i Tónabiói aö hjörtun slá I takt og kirtilstarfsemin er sú sama I Israel og á Islandi. Og þaö sem skiptir mestu, geöþekkir leikarar og góöur húmor gera LemonPopsicIeað jafn aölaöandi skemmtun og hún er, — aö ógleymdu fjörugasta rokki frá sjötta áratugnum, sem er stundum látiö tjá i tónlist hugar- ástand hinna ungu söguhetja. —AÞ. Gamla bió: Hann veit aö þú ert ein (He knows you are alone). Bandarisk. ár- gerö 1980. Leikendur: Sean Gard- ino, Caitlin O’Heany. Leikstjóri: Armand Matroianni. Nokkrar ungar stúlkur, sem ætla aö fara aö gifta sig, eru drepnar. Ungur lögreglumaöur hefur leit aö moröingjanum.... og finnur. Stjörnubió: H í Miönæturhraölestin (Midnight Express). Bandarlsk, árgerö 1979. Leikendur: Brad Davis, Irene M.iracle, John Hurt. Þessa mynd kannast flestir viö, eöa þá söguna. Þeir sem ekki hafa séö myndina enn, eru hér meö hvattir til aö sjá hana. Meö skemmtilegri myndum sem völ er á, hörku- spennandi og vel gerö. Maöurinn, sem bráönaöi (The Man Who Melted). Bandarlsk kvikmynd, árgerö 1978. Spennandi hrollvekja um hrylli- leg örlög ungs manns. Grafískir kvikmyndadagar: Föstudagur, kl. 20 aö Kjarvals- stööum: Graflska kvikmyndin sem upplýsinga-og áróöursmiöill. Intercellular communication. Clock Talk. Kennslumynd fyrir börn, sem yfirfærir samþjappaö- ar upplýsingar i heillandi mynd- mál. Kurtz Reel. Vinsælar og snjallar auglýsingamyndir. Able Reel. Frumlegar grafiskar kvikmyndir, sem miöast viö aö skapa eldmóð I hvaöa samhengi sem er. The Further Adventures of Uncle Sam. Adeila á stjórnmálastefnu og lifsskoðanir Bandarlkja- manna. Chapter 21.NútIma útgáfa á sýn- um og reynslu Jóns dýrlings I Opinberunarbókinni og lýsing á himnasælunni. Sunnudagur, kl. 20 aö Kjarvals- stööum: Yfirlitssýning. | Circle near the Intersection of two Lines. Mynd I háöskum tón um algildi. Mindscape. Flóknar spurningar um skynjun og veruleika. Redball Express. Lestarferð um grafiska heiminn. 7362. óhlutbundin athugun á tvl- hliöa samræmum og litameöferö, byggö á myndmáli sem upprunn- iö er úr lifandi myndum. The Thieving Magpie. Byggö á múnnmælasögunni um hinn þekkta þjóf, Skaöann. Binary Bit Patterns. Myndmál gert meö tölvu. A Child’s Introduction to the Cosmos. Gáskafull goösögn um eöli og hegöan alheimsins. Mother Goose. Street Musique. Tilraunamynd um hiö sígilda tema, glataöa ást. Le Merle. Myndskreyting á þjóö- lagi unnin úr klipptum papplr. Rhinosceros. Pólverjinn Jan Lenica myndskreytir hér leikrit Ionesco. Perspectrum. óhlutbundin geómetrlsk mynd. The Great Walled City of Xan. Upphaf og endir gleöiborgar I heimi goösagna. j Þetta kvöld veröa jafnvel myndir j sem geröar hafa verið á nám- I skeiöinu I tengslum viö hátiöina. kemmtistaðir Glæsibær: ÞaB er glæsilegasta hljómsveitin i bænum sem ætlar aö spila um helgina. Þarf ég a& segja meira? ... P.S. Rocky mætir á sta&inn og ekki gleyma þrumustuöinu á fimmtudögum. Þórscafé: Dansinn heldur áfram þessa helgina. Pónik og Sverrir GuB- jónsson 12 ára syngja og leika fyrir dansi. A&eins fyrir yngstu börnin. Metal, e&a málmur, koma sifian á laugardag og þrusa gaddavirnum um öll hólf og gólf. LokaB vegna viBgeröa á sunnu- dag. Sigtún: A föstudag og laugardag leikur sveinasveitin Póland me& einu 1-i. Engin samstaBa, heldur botn- laus samkeppni um flottustu piurnar og gæjana. Bingó á laug- ardag kl. 14.30 fyrir þá heppnu. óöal: Fanney frikkar upp á diskótekiB á föstudag og laugardag. Dóri er nýkominn úr megrun og veröur á sunnudag. Þá mun ýmislegt und- arlegt gerast. Ég segi ekki hva& þaB er, mætiB á staöinn. Snekkjan: Dóri feitimjói veröur meB diskótek á föstudag og laugardag. Tónlist fyrir alla aldurshópa. Gamalt og nýtt. Hótel Saga: Hinar sivinsælu sumarnætur Sögu enda á föstudag. A laugar- dag heldur Birgir Gunnlaugsson áfram a& leysa Ragga af hólmi og má ekki á milli sjá hvor er vin- sælli. Ýmislegt verBur svo gert sér til skemmtunar á sunnudag. Hollywood: Villi I diksóinu fö og lau stop Sunnud bögglauppb meB föt- um frá Karnabæ stop Kynnt ný plata frá Steinari og spurnkeppni stop Skeyti frá Ibiza stop Stjörnu- fer&ir i fullu fjöri stop Ofsa gam- an stop viB elskum ykkur stop Litlu krakkarnir stop Naust: Nýr sérréttaseöill og I tilefni Reykjavikurviku verBur boBiB upp á Reykjavikurfiskana svo- nefndu, karfa, ufsa og löngu. Jón Möller leikur á planóiB og eykur meltinguna. Hádegisbarinn á laugardögum og sunnudögum er vist alltaf jafn vinsæll, en ég bragöa varla áfengi og aldrei fyrr [ en eftir kl. 19. Hótel Loftleiöir: Blómasalurog Vinlandsbar ver&a opnir eins og venjulega fyrir mat og drykk og drykk til kl. 23.30. Kaffiterian opnar svo kl. 05 fyrir þá, sem ekki hafa ná& aB sofna fyrir þann tlma. Stúdentak jallarinn: Viöar AlfreBsson sér um sveifluna meB hjálp tveggja GuBmunda. Þeir hjálpa uppá lystina og allir fá sér pizzur og rauBvin me&. Snekkjan: Trió Þorvaldar leikur og syngur fyrir alla HafnfirBinga. Þeir spila eingöngu lög I þriskiptum takti. Allt er þá þrennt er. Hótel Borg: Jú, þaö er Borgin sem býBur ykk- ur uppá Disu. Hver er Dlsa? Disa er diskótek sem segir sex. Svo munum viB eftir kynferBistónlist- inni. Nei. ÞaB þarf enginn aB láta sér lei&ast á Borginni. Og fyrir þá sem vilja heldur dansa gömlu valsana, þá mætir Nonni Sig i fullu fjöri á sunnudagskvöldiB. Klúbburinn: ÞaB er engin hafrót I Klúbbnum þessa helgi. Heldur er þaBhljóm- sveitin Frilyst sem spilar fritt af mikilli lyst. I Djúpið: ÞaB er alltaf djass á fimmtu- dögum og þann næsta er þa& trió Kristjáns Magnússonar sem leikur. Hótel Esja: Eins og venjulega er opiö i teri- unni til kl. 10 á kvöldin en í Skála- felli er opiB til 01.30 og þá flytja Gunnar Páll Ingólfsson og Jónas Þórir (frændi) dagskrána „Manstu gamla daga”. ÞaB er svo margt aB minnast á krakk- ar... Þa& þarf varla aB taka fram a& þaB er opiB öll kvöld. Akureyri: Háið: Einn vinsælasti staBurinn, opinn öll kvöld. Videó, vinstúkur og villt fjör. Fastagestir til sýnis á fimmtudögum og föstudögum eft- irmiönætti. Fimm barir, diskótek á tveim hæ&um. Smiðjan: Rólegasti og huggulegasti staBur- inn fyrir þá sérvitringa sem vilja gcta talaB saman yfir borBum. Maturinn fær meBmæli.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.