Helgarpósturinn - 21.08.1981, Síða 22

Helgarpósturinn - 21.08.1981, Síða 22
22 Fostudagur 2i. ágúst 1981 he/gsrpósturinn Hollendingur í N ýlis tasa fninu t Nvlistasafninu stendur nú vfir sýning á Video verki eftir Hollendinginn, Paul Muller og er þetta likast til i fyrsta sinn sem slik ..installation" (hefur veriö revnt að þvða sem ..inni- setning") er sett upp hérlendis. Ekki er þetta þó nytt af nál- inni erlendis. þvi allt aftur á miðjan sjötta áratuginn hefur tækjum og ekki sist óáteknum spólum sem eru t.d. þrisvar sinnumdýrari hér en i U.S.A.Þó má ætla að breyting verði á þessu þar sem nú uppá siðkastiö hefur skotið upp mörgum fyrir- tækjum sem leigja út videotæki á þolanlegu verði og má þvi bú- ast við að hér risi upp hópur manna innan skamms, sem slikt verið gert viða um heim.en Video-list hefur þó átt mestu brautargengi að fagna i U.S.A. til skamms tima. Má þar til- nefna Kóreumanninn Nan Jun Paik sem talinn er einn af upp- hafsmönnum á þessu sviði en tslendingar ættu að minnast hans frá þvi að hann var hér i boöi Musica Nova um árið. ásamt Charlotte Moreman og frömdu þau hér músfkgerning með aðstoð vélmennis. Annan Amerikumann má nefna er Peter Campus heitir en hann mun nú hafa snúið sér að annarri tækni, þar sem það get- ur verið dýrt að vinna i video og markaðurinn er ekki eins stór og ætla mætti. Hér á landi hefur litið farið fyrir listamönnum sem notað hafa myndbönd við listsköpun sina, utan örfáir sem litillega hafa notað þennan athvglis- verða miðil og þá i tengslum við framhaldsnám erlendis. Má ætla að aðal orsök þess. sé hið háa verð á hvoru tveggja. koma til með að notfæra sér þessa tækni á skapandi hátt. Svo ég súi mér aftur að sýn- ingunni i Nýlistasafninu, þá er þar aðeins sýnt eitt verk og kall- ast það „Tracking” (gæti út- lagst: að slæða, eða leita uppi'. Paul Muller lýsir verkinu á eft- irfarandi hátt: Á punkti X sem er um það bil hálfa vegu á milli Maastricht og Sittard er sjónvarpsskermt komið fyrir þannig að hann er sjáanlegur frá lestum sem fara framhjá. (Maastricht og Sittard eru borgir i Suöur-Hollandi og er ca. 15 minútna lestarferð á milli þeirra). Samtimis þvi sem lestin leggur upp frá Maastricht á leið til Sittard er sýnd á sjón- varpsskerminum upptaka af þeirri sömu leið og lestin ekur. A glugga eins lestarklefans eru limdar ljósmyndaglærur með myndum af upptökunni sem sýnd er á sjónvarpsskerm- inum. Á þvi augnabliki sem lestin fer framhjá punkti X fellur ljós- Glærurnar sem mikill hluti verksins snýst um. Væntanlegar bækur Skuggsjár: Síðasta skáldsaga Jökuls Jakobssonar o.fl. „Þetta verða nokkrar bækur. en þær eru allar á vinnslustigi". sagði Oliver Steinn, forleggjari i Skuggsjá, þegar Helgarpósturinn spurði hann um væntanlegar bækur frá honum. SU bók, sem vafalaust á eftir að vekja hvað mesta athygli, er skáldsagan Skilaboð tit Söndru. en það er siðasta bókin, sem Jök- ull Jakobsson lauk við áður en hann lést. önnur islensk skáldsaga, sem Skuggsjá gefur út, er lika eftir- tektarverð. Hún heitir Sólin og skugginn og er eftir Friðu A. Sigurðardóttur. Þetta er fvrsta skáldsaga Friðu, en i fyrra sendi hún frá sér smásagnasafn. sem vakti mikla athygli. Gefnar verða út i einu bindi fjórar sögur af Gvendi Jóns, eftir Hendrik Ottósson. Þær eru ekki gefnar út sem barnabækur, held- ur sem hluti af fyrri verkum Hendriks, sem gefin hafa verið út. Þá kemur út bindi með rit- gerðum Einars Benediktssonar sem hluti af ritsafni hans. Minningabækur og bækur með þjóðlegum fróðleik eru all nokkr- ar. Þar skal nefna Frá ystu nesj- um, 2. bindi Gils Guðmundssonar af vestfirskum þáttum og sögn- um. Þess má einnig geta, að Gils er jafnframt að vinna aö útgáfu 3. bindis verka Benedikts Gröndal. Frá sólarupprás tiltil sólarlags heitir minningabók séra Jakobs Jónssonar. Einar Guðmundsson kennari sendir frá sér Þjóðsögur og þættiog er það fyrra bindi af tveimur. Blöndalsættin heitir bók, sem Lárus Jóhannesson hrl. var búinn að vinna að nokkru leyti fyrir andlát sitt. Jón Gislason póstfull- trúi hefur tekið við af honum, ásamt Guðjóni Lárussyni. Æviskrár samtiðarmanna er myndagiæran saman við lands- lagið, séðu frá lestarglugganum og sést þá sama myndin og er á sjónvarpsskerminum. Allar myndirnar eru á þvi augnabliki nákvæmlega þær sömu. Af framansögðu má sjá að listamaðurinn veltir mjög fyrir sér tima og rými en það hefur einmitt verið mörgum Video-listamanninum hugleikið. Á sýningunni hefur hann kom- ið fyrir ljósmyndaglærum þeim sem hann notaði við upptöku myndbandsins og einnig skýr- ingarmyndum sem gerir áhorf- andanum auðveldara með að skynja tilurð verksins og um leið að átta sig á innihaldi þess. Ég verð fyrir mitt leyti að j segja að ekki finnst mér hug- myndin ýkja sterk en öll vinna og frágangur er með miklum ágætum. bók hliðstæð Islenskum samtiðar- mönnum, þar sem menn og kon- ur, framarlega i félagslifi. opin- beru lifi eða á annan hátt i sviðs- ljósinu, munu greina frá stað- reyndum um lif sitt. Fyrra bindi af tveimur er væntanlegt i haust, en alls munu fjögur til fimm þús- und manns koma þar við sögu. 1 bókinni Sextánkonur skrifa jafn margar konur, sem eru i áber- andi störfum, um sigog sittstarf. Ein dulræn bók kemur út hjá Skuggsjá. Er hún eftir Ævar R. Kvaran og heitir Undur ófreskra. Fjallar hún um útlenda menn, en á næsta ári er væntanleg bók um ófreska tslendinga. Til hærri heima er nafn á úrvali sunnudagshugvekja séra Jóns Auðuns i Morgunblaðinu. Loks skal af islenskum bókum geta um litla kvæðabók eftir Kristján Karlsson bókmennta- fræðing. Kemur hún til með að heita Kvæði 81. Erlendir reyfarar verða að venju nokkrir hjá Skuggsjá. Þeir eru allir eftir þekkta höfunda, eins og Barböru Cartland, Theresu Charles, Sigge Stark, ElseMarie Nohr og Signe Björn- berg. Anarkistarokk og futuristapopp Crass— Penis Envy They said that we were trash / Well the name is Crass not Clash / They can stuff their punk credentials / Cos it’s them that take the cash. Envy, hefur setið i fyrsta sæti breska independent listans (vinsældalisti smáfyrirtækj- anna, sem óháð eru þeim stóru) frá þvi hún kom út fyrir nokkr- um vikum og Stations Of Crass Popp eftir Gunnlaug Sigfússon 1 . Ofangreindur textabútur er úr laginu White Punks On Hope, sem breska hljómsveitin Crass flutti á plötu sinni Stations Of Crass. En Crass er meira en bara hljómsveit. Eiginlega væri nær að segja að Crass væri lifsmáti, eða eitt- hvað þvi um likt. Crass er með öðrum orðum hópur ungra anarkista, sem býr á gömlum bóndabæ, nálægt smáþorpi i Essex. Þaöan reka þau siðan öfluga útgáfu- og upplýsinga- starfsemi af ýmsu tagi. Gefin eru út timarit og upplýsinga- bæklingar, menn sem stunda veggjakrass gerðir út af örkinni og tekið á móti fólki sem vill kynna sér starfsemi þeirra og markmið og ýmislegt annað-er tengist anarkisma. Umfangs- mest er þó hljómplötuútgáfan og hljómsveitarreksturinn, en flestir meðlimir sambýlisins eru einnig meðlimir hljóm- sveitarinnar Crass. sem þegar hefur sent frá sér nokkrar plötur. Það er samt engin leiö að þú hafir séð nokkra þeirra auglýsta i nokkru tónlistarblaði, eða yfir- leitt nokkru blaði, þvi Crass standa fyrir utan hinn eiginlega hljómplötuiðnað og auglysinga- herferö hans. Smáfyrirtækiö Raugh Trade dreifir plötum þeirra og eftir þvi er ég best veit þá taka þeir litla þóknun þar fyrir. Flötur Crass auglýsa sig með umtali, veggjakrassi auk þess sem þúsundir breskra ung- linga bera merki þeirra á baki svartra leöurjakka sinna. Og plötur þeirra seljast vel. Nýjasta platan þeirra, Penis hefur varla dottið út af þessum sama lista það rúma ár sem lið- ið er siöan hún kom út. Það sem er kannski öllu skrýtnara er það, að Crass hafa náð tölu- verðum vinsældum utanheima- lands sins, svo sem i Astralíu, Japan og B-andarikjunum. Hverskonar tónlist spilar svo Crass? Jú, tónlist Crass er ein- hver harðasta pönktónlist sem hægt er að hugsa sér. Textarnir eru svo uppfullir af áróðri og klámyrðum og er þar ekki skafið af neinu. Albúmin utan um plöturnar eru svo yfirleitt, frekar þunnur pappir, sem brot- inn er nokkrum sinnum saman, en alltaf þó skemmtilega mynd- skreytt auk þess sern allir text- ar og ýmis annar fróðleikur er þar prentaður á. Meölimir hljómsveitarinnar Crass eru söngvarinn Steve Ignorant, söngkonurnar Eve Libertine og Joy de Vivre, gitar- leikararnir Andy N. A. Palmer og Phil Free, bassaleikarinn Pete Wright og trommuleikar- inn Penny Rimbaud en hann er lang elstur i hópnum, kominn nálægt fertugu og aðalhug- myndafræðingur hópsins. Eins og að framan greinir hafa Crass nýlega sent frá sér plötuna Penis Envy og er ekki að orðlengja það að þar er um þeirra bestu plötu að ræða. Steve Ignorant hefur verið gefið fri og Joy og þó aðallega Eve sjá um sönginn og eru það satt að segja hin ágætustu skipti. Tón- listin er lika öll betur unnin og ekki eins ofsalega hröð og áður. Textarnir eru þó jafn bein- skeyttir sem fyrr, þó Ivið hafi óprenthæfu orðunum fækkað. Er þar um hreinan og beinan anarkiskan áróður að ræða og eru textar þessir yfirleitt vel gerðir og stungið þar á hinum ýmsu kýlum. 1 Systematic Death er t.d. kvartað yfir kerfisbundinni itroðslu kerfis- ins sem deyðir allt hið frjálsa I manninum og er þar tveimur einstaklingum fylgt frá vöggu og þar til kerfið sprengir prengjuna. 1 laginu Where Next Columbus? eru dregin fram þau slæmu áhrif sem Crass telja að menn á borð við Marx, Musso- lini, Jung, Sartre, og Einstein hafa haft á þróun mannkynsins. I Smother You segir svo: Keeps us thinking love’s too pure to see another face/Love’s another skin trap, another social weap- on./Another way to make men slaves and women their bec- on./Love’s another sterile gift, another shit condition./ That keeps us seeing just one side and others not exist- ing. Og i Dry Weather talar reið kona og spyr meðal annars: Tell me why I’m being sucked dry?.'/Used as a tool?/Treated as a fool?/Shat on? Spat on?/Totally confused/Fucked up? Mucked Up?/Totally abus- ed?/Pulled about? Fooled ab- out? Treated like a toy? Crass er hljómsveit sem hefur mikið að segja og hvort sem maður er sammála þeim eða ekki, eru þau þess virði að hlustaö sé á þau. Electric Light Orchestra — Time Þegar Roy Wood og Jeff Lynne stofnuðu Electric Light Orchestra i kringum 1970 var ætlunin að flytja tónlist sem tæki við þar sem Bitlarnir, að þeirra mati, risu hæst, með laginu I’m The Walrus. Slna fyrstu plötu sendu ELO frá sér árið 1971 og hafði hún inni að halda hiö vinsæla 10538 Overture. Eftir það yfirgaf Roy Wood hljómsveitina ásamt nokkrum meðlimum hennar og stofnaði Wizzard, sem fljótlega náðu þó nokkrum vinsældum. Jeff Lynne hélt ELO nafmnu og endurskipulagði hann hljóm- sveitina. Fyrsta litla platan sem ELO sendi frá sér eftir breytinguna var lagið Roll Over Beethoven og náði lag þetta þegar miklum vinsældum. Siðan hefur saga hljómsveitarinnar verið óslitin sigurganga, hvað vinsældir áhrærir og „hit” lögin orðin allmörg, mætti þar nefna auk fyrrgreindra laga Ma-Ma-Ma Belle, Showdown, Cant Get It Out Of My Head, Evil Woman, Telephone Line, Rockaraia, Turn To Stone, Wild West Hero, Shine On Little Love og Last Train To London, og sjálfsagt væri hægt að nefna einhver fleiri. Einnig hafa stóru plöturnar þeirra selst vel. Siðasta plata ELO hét Discovery og kom hún út þegar diskóæöið var f hámarki og ber platan þess greinileg merki. Discovery telst áreiðanlega til slappari platna hljómveitar- innar og þaö var þvf nokkuð spennandi að fylgjast með hvort þeim tækist að vinna sig upp úr þeirri lægð sem þeir voru komn- ir i. Platan meö tónlistinni úr kvikmyndinni Xanadu, þar sem ELO átti helming laganna, varö heldur ekki til aö auka hróður hljómsveitarinnar, nema siður væri. Nú er svo komin út platan Time, þar sem ELO gera tilraun til að lita inn I framtiöina og halda takti við timann tónlistar- lega. Með öðrum oröum, nú er það futurista-tónlistin sem er helsti áhrifavaldurinn. Tekst Lynne og félögum ágætlega upp sumsstaðar i útsetningum, en falla þó i slæma pytti hér og þar. Það hefði til dæmis verið til mikilla bóta að sleppa öllu strengjavæli og nota þess i stað eingöngu synthesizera og sumt af þvi sem þeir eru að reyna að gera tekst alls ekki, samanber misheppnuð raegge-útsetning á laginu The Lights Go Down og i textum er alltaf verið aö þvælast á milli tveggja tima. Helsti gallinn er þó sá að Jeff Lynne er greinilega kominn i þrot sem lagasmiöur og fannst mér ég þekkja lögin strax við fyrstu heyrn. En það er kannski galdurinn við að semja góð popplög að fá þau til að hljóma nógu likt þvi sem áður hefur verið gert án þess þó að um al- gera endurtekningu sé að ræða. Time er þó ekki i alla staði slæm plata, þvi þar eru þokka- legustu lög inn á milli, eins og lögin Twilight sem er hressilegt danslag og liklegt til vinsælda, YoursTruly, 2025, er liflegt lag, þar sem segir frá þegar stóra ástin er ekki lengur kvenvera, heldur tölva frá IBM. Here !s The Newser er það lag sem kemstnæst futuristahljómnum og Hold Tight er rokkari upp á gamla móðinn, með tilheyrandi Presley-áhrifum. Time er sem sagt öllu betri plata enDiscovery, en hvort það er vegna þess að futurista-tón- listinerskárrien diskótónlisten þýska diskóið sem einkenndi Discovery, skal látið ósagt hér. Töluvert vantar þó á að ELO risi jafn hátt á þessari plötu og þeirgerðu þegar þeir voru upp á sitt besta.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.